Alþýðublaðið - 01.04.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.04.1954, Blaðsíða 3
Fimmtuclagur 1. apríl 1954 ALÞYÐUBLAÐIÐ Skaftamálin Framhald af 1. síðu. SkaffahSunnindi sjémanna Sjómenn fái 1/3 af tekjum sínum skattfrjálsan, en þó ekki hærri upphæð 'en 20 000 kr. Verkamenn og iðnaðarmenn, sem vinna fjarri heimilum sín um, fái sama fæfjisfrádrátt og sjómenn. Skaffurinn greiSlsf jafnófium af fekjum Til þess að auðvelda fólki skattgreiðslur, er gert ráð fyr ir því, að skatturinn verði inn- heimtur jafnóðum og teknanna er aflað. Hímlr feilar Framhald af 8. siðu. og útvegsmen!n bráðnauðsyn. légt að fá hina svonefndu Hanni foalslínu samþykkta á alþingi. Mkil vinna hefur verið hér allengi, enda borizt hingað tals vert mikill togarafiskur. Ná- lega 50 manns, karlar og kon- ttr, vinha í hraðfrystihúsinu, og eru vinnulaunin á viku 40 •—50 þús. kr. — H.B. Mæðrafélagið 'heldur árshátíð sína sunnu- daginn 4. apríl kl. 8,30 í Tjarn- arcafé^uppi. snyiHvSruf á fírtun árnTa sxnrtiS sér lýðhylit uœ lend sllt ANNE8 A BOENINC í Vettvangur dagsins* j ! Barnaleikritin og börnin. — Hans og Gréta í Hafn- arfirði. — Menningarsjóðsbækurnar. — Kona segir fró atviki í Austurstræti. LEIKFELAG HAFNAR- FJARÐAR hefur sýnt ævin- týraléikinn. „Hans og Grétu“ 18 sinnum og alltaf fýrir fullu húsi. Aðsóknin að „Ferðinni íil tunglsins“ hér í Þjóðleik- húsinu og þessum leik í Hafn- arfirði sýnir það, hve vel er þegið þegar barnaleikrit eru sýnd. Oft hefur verið kvartað undan því, að erfitt sé að fá hingað góðar barnakvikmynd- ir, og það er satt. En meðan við fáum svona ieikrit þurfúm við ekki a<Y kvarta. ÞAÐ VÁR MIKIÐ fjölmenni baivna í leikhúsinu í Hafnar- firði á sunnudag.inn þegar ég sá barnaleikritið. Og ég varð áþreifanlega var við það, að þau skemmtu sér konunglega, og tóku meira að segja hvaö eftir annað virkan þátt í leikn- um, enda leituðu leikararnir aðstoðar þeirra þegar þe.r lentu í einhverjum vandræð- um. Og þáð var ágætt uppá- tæki. Þetta er góður leikur og frammistaða leikaranna ágæt. Mér finnst, að Reykvíkingar, sem geta það, ættu að lofa börn um sínum að sjá þennan leik. ÉG VAR að fletta Menning- arsjóðsbóknum fyrlr síðastlið- ið ár. sem nú eru ellar komnar út. Þær fær maður allar fyrir 55 krónur, 5 bækur, samtals 804 blaðsíður. Og allt eru þetta góðar bækur, fróðlegar, skemmtilegar og ómissandi hverjum þeim, sem ann bókum og lítur á þær sem vini sína og íélaga. MENNINGARSJÓÐSÚT- GÁFAN er rekin af smekkvísi og dugnaði, og það er ánægju- legt að verða þess var. að hún leitast við að fara inn á nýjar (brautir og fylgjast méð þróun- inni eftir því sem aðstaða henn ar leyfir. Forstöðumaður henn- ar, Jón Emil Guðjónsson, er og alltaf önnum kafinn við þetta starf og hefur augun opin fvrir því að mæta kröfum lesend- I HINS VE.-GAR byggist útgáf j an að öllu leyti á þátttöku al- mennings og skilningi. Því j fleiri sem kaupendur bókanna j eru, því lægra veröur áskrift- argjaldið og því meiri stórvirki i er ráðist í. Það er því fólkið j sjálft, sem hvggir upp*þessa út gáfustarfsemi. KONA skrifar: ,:Mig langar, til að vekja athygli á því, hve . siðlaust sumt ungt fólk getur 'verið. Geri ég þetta í von um, ' að þegar vakin er athygli op- : inberlega á einstokum atvik- f 'um, þa geti það orðið til þess ' að kenna ungu íólki hvernig það á ekki að haga sér. ÉG GEKK efiir Austur- stræti 19. fyrra mánaðar um klukkan eitt. Þrjár ungar stúlk ur gengu á undan mér. A móts við Bókaverzlun ísafoldar kom miðaldra kona á móti þeim, og um leið og hún gekk framhjá þeim, fóru þær að pískra og litu á eftir henni og ráku síðan upp tröllslega, sargandi hlátra. sem voru í samræmi við sið- ferði þeirra þafna á götunni. MARGT FÖLK var þarna á gangi og sneri það við, horfði undrandi á stúlkurnar og svo spyrjandi á konuna. Enginn Framhald á 7. síðu. í DAG er fiinmtudagurinn 1. apríl 1954. Næturvörður er í Lyfjabúð inni. Iðunn, sími 7911. Næturlæknr er í slysavarð- stofunni, sími 5030. FLUGFERÐIK Flugfélag fslands: Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Fagur- bólsmýrar, Hornafjarðar, ísa- íj arðar, Kirkj ubæj arklausturs, Patreksfjarðar og Vestmanna- eyja. SKIPAFKÉTTIR Skipadeild SÍS: Hvassafell er í klössun í Kiel. Arnarfell fór frá Gdynia í fyrrádag áleiðis til Wismar. Jökulfell fór frá Fáskrúðsfirði í fyrradaigáleiðis til Murmansk. Dísarfell er í Rotterdam. Blá fell fór frá A'berdeen í fvrra- dag l' eiðis til Reykjavíkur. Litlaf fó'r frá Djúpavogi í gærmr gun til Hafnarfjarðar. Kimsk/',: Brúarfóss fór frá Isafirði í gær til Þingeyrar, Patreksfjarð ar og Reykjavíkur. Dettifoss er í Mui’mansk. Fjallfoss fer irá Hamborg í dag til Ant- Werpen, Rotterdam, Hull og Reykjávíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 27. þ. m. til Port- land og Glouchester. Gullfoss fór frá Reykjavík í gær til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Hamborg í fyrradag til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur í gær frá Hull. Selfoss fór frá Gautaborg í gær til Sarpsborg, Odda og Reykja yíkur. Tröllafoss fór frá New York 27. f. m. til Reykjavík- ur. Tungufoss fór frá Recife í fyi'radag til Le Havre og Reykjavíkur. Hanne Skou er í Reykjavík. Katla fór frá Rvík 25. f. m. til vestur- og norður- landsins. Ríkissldp: Hekla verður væntahlega á Akureyri í dag á austurleið. Esja fer frá Reykjavík á laug- ardaginn austur um land í hringferð. Herðuhreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald breið' er á Húnaflóa á suður- leið. Oddur á að fara frá ifrá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. HJÖNAEFNI S. 1. laugardag opinberuðu trúlofun sína unglnú Kristín Jósteinsdóttir, Stokkseyri, og Björgvín Guðmundsson bíl- stjóri. Stoklcseyri. F U N D I R Kvenréttindafélag fslands heldur fund uni skattamál í Aðalstræti 12 kl. 8,30 í kvöld. .Tómstundakvöld kvenna verður að Café Höll í kvöld kl. 8,30. Skemmtiatriði: Upp- lestur og kvikmynd. Allar kon- ur velkomnar. BLÖÐ O G TÍMARIT Tfínáritið Samtíðin, aprílheftið er komið út, mjög fjölbreytt og vandað. Efni: Ótt inn við nútíma umskiptinga (forustugrein). Maður og kona (ástárjátningar). Árni Tryggva 1 son leikari (með myndum). | Kvennajþættir eftir Freyju. Kjörorð frægra manna. Hjóna band á heljarþröm (sönn saga). ! Gíurmemf.ð í hrezka blaða- heiminum (grein um North- cliffe lávarð í þættinum: Mik ilmenni), Smásaga éftir Inc?- riða Gíslason. Útþráin á mikil ítök í íslendingum eftir Hilm- ar Bentsen. Merkilegt sagna- safn (bókarfregn). Bridgaþátt ur. Nyjar danska’r bækur. copsogur o. fl. og Til þæginda fyrir viðskiptavini okfcár í þessum hverfum höfum við opnað' afgreiðslur á Lsiígholfsvegi Í3É &g Segsvégi ÍÍ2. og verða bær onnar fyrst um sinn á þriðjudögum og föstudögum frá kl. 10 til fi. Témsfundákvö verður að Café Höll í kvöld kl. 8,30. Skemmtiatriði: Upplestur og kvikmynd. Allar konur velkomnar. Samtök kvenna. ii fermingargjafs Kommóður, saumaborð, skrifborð, lestrarborð og margs konar önnur húsgögn í fjölbreyttu úrvali. Húsgagnaverzíun Guðm undar Guðmundssonar LAUGAVEGI 166 Húsmœður! M U N I Fœst í nœstu búð. 'ABIiKMKHKBItlBBd

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.