Alþýðublaðið - 01.04.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.04.1954, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 1. apríl 1934 ALÞÝÐUBLAÐEÐ 0 38 EYJAR Færeyjar munu hafa byggzt skömmu á undan íslandi. Fær éyingar segja, að þeir víking- er. sem sjóveikir urðu á leið- §nni til íslands, haíi tekið sér feólfestu í eyjunum. Þetta er feðeins gaman þeirra, því eins og allir vita, eru Færeyingar einhver mesta sjósóknarþjóð Sieimsins. Eyjarnar eru á 62 stigi n. br. um. 600 km. vestur frá Nor- egi. Þær eru háar og hömrum girtar, hrjóstrugar, svo að að- eins 3% landsins er ræktað. Hæsti tindurinn er Slættara- tindur, 882 m.; hann er á Aust íarey. Alls eru eyjarnar 18, en ein, Litla Dimun, er óbyggð. Mllli eyjanna eru straumhörð isund, og þarf mikinn kunnug- íeika til að ferðast um þau. En látum nú Arne Petersen og íélaga hans fræða okkur um eyj arnar. Færeyingar dansa þjóðdansa sína. ff! inu. Hann rúmar um 200 nem- ÞORSHÖFN — ffvað viljið þið nú segja okkur um Þórshöfn? ,,Þórshöfn,“ segja þeir, og fara sér að engu óðslega, „er á Straumey (Streymoy), sem er stærst eyjanna. íbúarnir eru hálft sjötta þúsund talsins. Næststærsti bær eyjanna er 'endur í allt.“ Klakksvík á Borðey, með 3000 íbúa. BLAÐAÚTGÁFAN Þórshöfn stendur við tvo , OG SKÓLARNIR grösuga voga, en á milli þeirra j — Já, ykkur veiíir sennilega er Tinganes. Fremst á því nesi ekki af því, þar sem sjórinn er var þingið háð áður. Þórshöfn ykkar akur. Einhvern tíma er elzti bærinn og þó nú séu lærði ég málshátt, færeyskan, þar reist nýtízkuleg steinhús, I „bundinn er bátlaus maður“. er svipur hennar enn hinn En svo við snúum okkur nú að ^ sami. Gamlaf venjur og siðir jöðru. Þið gefið út blöð, er það j haldast þar við engu síður en ekki? á hinum smærri stöðum. J „Jú, stærsta biaðið er Skammt frá bænum (um 11 Dimmalætting (á íslenzku Dag' km.) er hið gamla biskupsset- j renning), það kemur út í 6000 . ar, Kirgjubær. Þar hefur eng- eintökum. Það er 76 ára gam-j 5m biskup verið, síðan hinn alt. Önnur blöð eru Dagblaðið,! íyrsti lútherski biskup flúði, Tingakrossur og 14. septem- \ jpaðan fyrir ágengni sjóræn- ber.“ Rabbað við Færeyinga á Stokkseyri - óðurland vil eg feg kalla ..Nokkuð, til dæmis sýni.r það nú Karl XII., eftir 'Strind- berg.“ i — Hvernig er það svo með ! öansskemmtanirnar? I ..Dansskemmtanirnar eru oft ; á veturna. Þær heíjast kl. Ö i og standa til 12.“ ; — Dansið þið mesí færeyska ;aansa? I „Venjulega bæði færeyska ; og enska danjsa. Færeysku ! dansarnir eru eini menningai. i arfurinn, sem geymzt, hefur ó- ; brenglaður hjá okjsur.“ i — Já. þið hafið staðið ykkur j vel þar. Ég þykist hafa lesið i það einhvers staðar, að þessir j dansar hafi verið dansaðir um álla Evrópu á miðöldum. „Þeir eru mjög gamlir og d.anskvæðin eru mörg samin upp úr fornum sögum, t. cL Grettis sögu og Sigurðar sögu Fáfnisbana." — Þið eigið nú líka hetjusög rr ? s } TIL Stokkseyrar eru s ^komnir átta færeyskir sjó-S •menn, sem munu róa hér áS • bátunum í vetur. Þar eð) ^mér kom til hugar a'ð ein- S ^ hverjir vildu fræðast um*! ^ eyjarnar og ibúa þeirra, • ^spurði ég þessa gesti okkar^ Sfrétta frá þeirra heimahög-^ S um. t S • ingja árið 1557.' SKOLAMALIN —■ Hvað er að 'segja um skólamál? „Skólaskylda er frá 7 til 14 hann er t. d. sagan Nóatún ára. Síðan taka við miðskólar j sem hefur verið þýdd á mörg og ----- _ Siöfn er menntaskóli. Kennslu málið hefur verið færeyska séu til eftir íslenzka höfunda, og Arne hefur lesið Nátttröllið glottir, eftir Kristmann og Vítt sé ég land og fagurt, eftir Kamban. Segir hann að sér líki _ Það verður varla annað'þæ,r fl’ °g llefur 1 að sagt en þið hafið nokkuð ies-1 Uota fæklfærlð’ fyrst hann er efni. Þið eigið líka rithöfunda: I ^111^ koflnn’ tlf að læra að „Helzti rithöfundur okkar . islfnfku^ °£^ Þa,“ nú er Villiam Heinesen. Eftir ur frá söguöldinni. „Já, marpar sagnir eru til írá þeim tíma. Þekktustu per- sónurnar eru Þrándur í Götu og Sigurður Brestisson.“ — Eiginlega var Þrándur i Götu ykkar Þveræingur, var það ekki? „Jú, svo mætti segja." svipað og hjá okkur, en fram- burður þeirra er mikið harðari. Mállýzkur eru margar á eyjun 1 LANDBÚNAÐUR um og hafa slæmar samgöngur áður fyrr valdið því. — Jæja, þetta er nú orðið nokkuð langt samtal, en eftir Færeyingar eiga sinn eigin ' er þó að minnast á margt. Vilj- fána. í stríðinu, þegar hættu-! ið þið nú ekki segja mér eitt- legt reyndist að sigla undir (hvað frá landbúnaðinum? dönskum fána, eignuðust þeir j ..Landfcjúnaðurinn er okkm’ sinn fána. Það var árið 1940.' mikilvægur, eins og öðrum Fyrsta skiþið, sem s’gldi undir löndum. Mest er u.ni sauðfjár- .onum var Sannda, sem sigldi ^ ræ]ít. Stofninn hefur stundum til New York. Fanadagurinn er (fcomizt upp { 100 000 (hundrað 25. april. Ekki reyndist faninn þúsund) Féð gengur að mesta þo skipunpo. næg Vernd, þvi sjálfala. Vetur eru það mi]dir., morg skip þeirra .æru skotin Lg féð ^ur að miklu leyti séð eftir okkar höfunda. Þó fær- eyskan sé lík okkar tungu, og þeir skilji okkur nokkuð vel, gagnfræðaskó'lar. í Þórs- j tungumál. Feðgar á ferð, eftir þeir erfitt meö að lesa ís Heðin Brú, hefur komið út á ienzku f° aJ. nokkru neml; Morg orð eru hja þeim stafsett síðan 1918. Áður var danska ritmálið, en færeyskan var töl- uð alls staðar. Nú er aðeins rétt armálið danska." — Svo hafið þið sjómanna- skóla. „Já, já, sjómannaskóla höf- am við tvo. Sjómannaskólinn í íslenzku." • — Hvernig er það, hafið þið ekki bókasafn í Þórshöfn? „Jú, þar er stórt safn bóka og elnnig þjóðlegt safn, „þjóð- minjasafn". niður, þar- á meðal Sannda. FÉLÖG OG DANS — En hvernig er félagslífið? „Við höfum skátafélög, knattspyrnufélög og góðtempl- arareglu, I.O.G.T. Knattspyrnu félagið H.B. var stofnað 1904. Einnig eru í Höfn (Þórs- höfn) lúðrasveit og söngfélag, að ógleymdu leikfélaginu, Havnar sjónleikafélag." — Starfar það mikið? um sig sjálft. Meðal fjáreign bænda er um 100 til 110 ær. Kýr eru venjulega 4—5 og mjólkin er seld til bæjanna. í Þórshöfn er mjóikurbú, sem framleiðir smjör og osta. Kart- öflur eru ræktaðar nokkuð, en ekki meir en svo, að rétt nægir fyrir eyjaskeggja.“ — Notið þið ekki vélar búskapinn? Framhald á 7. síðu. Bindin ímariti Á ÞESSUM TÍMUM, þegar ISLENZKAR BÆKUK — Þekkið þið nokkuð til ís- ’ um áfengismál og bindindis- Þórs'höfn mun vera sá stærsti j lenzkra höfunda? jstarfsemi er margt ritað — og sinnar tegundar í danska rík-i Þeir segja að nokkrar bækur enn fleira rætt — af vanþekk- _________________________________________________________j ingu, ábyrgðarleysi og jafnvel til þess ao blekkja, og félag I stofnað beinlínis í þeim til- gangi að rugla menn í ríminu , og koma á undir fölsku yfir- 5300 ha. orkuver reist við Lagarfoss á Fljótsdalshéraði fyrir Áusturland ÞINGMENN Austfjarða í Neðri deild alþingis, þeir Ey- steinn Jónsson, Halldór Ásgrímsson, Lúðvík Jósefsson og Egg- ert Þorsteinsson flytja frumvarp til laga um breyting á lögum am ný orkuver og nýjar rafveitur rafmagnsveitna ríkisins. Sam kvæmt frumvarpinu á að virkja Lagarfoss á Fljótsdalshéraði í alít að 5300 ha orkuver. oftar en nokkur annar veitir í blöðunum ýmsa fræðslu um bandi við mörg þau fyrirbrigða menningar- og skernmtana] ífs- ins, sem valda nú ábyrgurn. leiðtogum þjóðanna miMum og margvíslegum erfiðleikum Samkvæmt frumvarpinu skal leggja frá orkuverinu aðalorku veitu til Egilstaða, Seyði'sfjarð ar, Neskaupstaðar, Eskifjarð- ar, Búðareyrar í Reyðarfirði og Búðakauptúns. í greinargerð segir: Að frv. þessu standa auk ílutningsmanna aðrir þing- menn af Austurlandi, þeir Lár- ?as Jóhannesson, Páil Zóphóní- asson og Vilhjálmur Hjálmars- son. Alþingi setti á sínum tíma Fjarðarár í Seyðisfirði eða Grímsár á Völlum. Mikið hefur verið rætt um virkjun Lagarfoss, en fram að þessu hefur hún verið álitin svo kostnaðarsöm, að hún kæmi ekki til greina, a. m. k. að svo stöddu. Nú í vetur hefur farið fram ýtarleg athugun og samanburð ur á virkjunarmöguleikum eystra og þá í því sambandi bent á nýja leið til virkjunar Lagarfoss, ódýrari en áður hef heimildarlöggjöf um virkjun ur til greina komið. ástand og ráðstafanir á sviði áfengisvandamálsins með er- lendum þjóðum. Hvert 'blað Einingar er tólf og áhyggjum. Hann skilur, að alllstórar síður, svo að það er (trúleysi á æðri mattarvöld, á ekkert lítið lesmál, sem hún ' möguleika mannanna til rneim flytur á ári hverju. Hún birt-'ingar og þroska og á sanna 'skini bruggun áfengs öls og ir fjöld^ greina um áfengis- og mannhelgi stuðlar að því, á- hömlulausri sölu á öllurn teg-, bindindismál, skýrslur og skil- J sam-t vanmati á siðrænum undum áfengis, er það mjög ríl^' Ijrá fjölmörgum löndum verðmætum að vevkja viðnáms áríðandi, að þorri manná fáti heims, umsagnir viturra og þrótt al'lra, sem veilir eru, og sem gleggsta fræðslu um þessi ábyrgra manna frá ýmsum tím freistar þeirra óreyndu og leit mál, og ætti hverjum samvizku um og þjóðum, og útdrætti úr , andi til víxlspora og stundum sömum manni að vera ' það ræðum og greinum, sém birzt örlagaþrunginna glæpa. Eins keppikefli að afla sér hennar. hafa á erlendum vettvangi eða og gefur að skilja, getur les- Án öruggrar og staðgóðrar hér á landi. Ritstjórinn leggur1 andanum virzt, að hann sé þekkingar á ástandinu í áfeng- mjög mikla áherzlu á staðgóða J ekki um hvaðeina sammála rit ismálunum. hér á landi og er- og .skilríka fræðslu, og í þeim stjóranum, en um málin er lendis, fyrr og nú, getur eng- ellefu árgöngum, sem þegar fjallað af alvöru og íhugun og inn. senL ekki hefur því meiri eru komnir út af Einingu, er. oftast staðgóðri þekkingu. lífsreynslu og dómgreind var að finna geipifróðleik um flest, Árangur af Einingu koslar ast hinar háskalegu og hörmu- sem gerzt hefur á sviði áfeng-; tuttugu krónur, en einstök hlöð legu blekkingar og tekið á- isvandamálsins í menningar-1 tvær krónur. Ýmsir árgang- byrga, skynsamlega og þjóð- löndum heims. arnir fást enn, þá heilir, ea holla afstöðu. | En auk fræðslunnar um jafnvel í þeim. 'sem eru það Hér á landi, er gefið út rit, áfengis- og bindindismálin flyt ekki, er mikil og staðgóS sem, einkum er helgað þessum ur Eining fjölda greina um málum. Það er mánaðarblaðið menningarmál almennt og um Eining, en ritstjóri hennar er hvers konar siðræn efni. Rit- Pétur Sigurðsson, rithöfundur j stjóranum er það auðsýnilega og fyrrverandi eríndreki, Stór(ljóst, að ábyrgðarleysið í áfeng stúku fslands, sá maður, semiismálunum stendur í nánu sam fræðsla um áfengisvandamál- ið og mörg önnur þeirra málá, sem hver hugandi inaður þarf að taka afstöðu til. Ýmsir saxm ir alvörumenn meðal sllra FramhaM á 7. siðu...

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.