Tíminn - 26.11.1964, Síða 13
FIMMTUDAGUR 26. nóvember 1964
TÍMINN
13
KÚBA
Framhald af 8. síðu.
stafaði frá Kastró og vilja hann
nú feigan. í nokkrum rík.ium
S.-Ameríku er nú verið að
þjálfa kúbanska flóttamenn í
skæruhernaði. Fyrrnefndur leið
togi sagði að litlar líkur væru
fyrir falli Kastrós nú fyrst
um sinn, en fyrr eða siðar
myndi honum verða útrýmt,
eins og svo mörgum öðrum ein
ræðisherrum í S.-Ameiíku.
Hann benti á að líklegasta leið
in til að steypa Fidel væri,
ef bylting byriaði innan frá,
og yrði þegar studd með utan
að komandi hjálp frá hinum
ýmsu S.-Ameríkuríkjum.
Það má auðveldlega finna
það á flóttafólkinu að það er
mjög óánægt með ástandið, eins
og það er á Kúbu í dag. Verst
þykir því að allur þorri manna
á Kúbu skuli ekki hafa nein
mannréttindi iengur og að
menn séu skotnir fyrir svo
kallaða „glæpi gegn þjófeiag-
inu“, sem er t. d. að stela íiski
■ báti. Eins hefur þetta fólk
áhyggjur af öllum þeim fiöida
af „pólitískum föngurn" sem
eru á bak við lás og siá hjá
Fidel, enda á margur náinn ætt
ingja þar á meðal. Álitið er að
um 75.000 „pólitískir" fangar
séu á Kúbu, en Fidel Kastró hef
ur sjálfur viðurkennt að um
„15.000 pólitsíkir fangar 'æru
á Kúbu“. Eldra fólkið tekur
nærri sér alla skerðingu á trú
frelsi í heimalandi sínu; menn
benda á að árið 1958 hafi starf
að um 700 prestar á Kúbu, en
í dag eru þeir um 200. Eins
ræða menn um hve mik-
ið er sent af unglingum til
náms í kommúnistafræður.i í
Sovétríkjunum.
Þó svo að þetta flóttafólk
hér í Miami sé_ að mestu búið
að sætta sig við sín nýju heim
kyrini og komast fram úr mestu
’ vandamálurium, þá er það enh
órótt, vegna ástándsins á
Kúbu. Það hefur áhyggjur af
ættingjum og vinum, og maður
talar nú ekki um ættjörðina
sjálfa Menn velta því fyrir sér
hvernig hægt verði að „ná út“
bræðrum, systrum eða foreldr
um, ef ástandið batni ekKert.
Þó að þetta flóttafólk
sé áriægt með eigin hag, þá
getur það ekki gleymt ey :unni
sinni, þar sem iífið var kannski
ekki sem bezt undir ofbeldis-
stjórn Batista, en menn höfðu
þó sína vindla og romm, og
maður talar nú ekki um eha-
cha músík og allir gátu sagt
maneana.
penslinum. Margsinnis heimsótti
hún hann á vinnustofuna í París
og hún var ein af fáum gestum
sem hann fékk á spítalann, þar
sem hann var lagður inn fárveikur
af áfengiseitrun. Þar hresstist
hann og komst aftur heim ti! sín,
þar sótti í sama farið og innan
skamms var því stríði lokið.
HEIMA OG HEIMAN
Framhald af 3. síðu.
flestar með þeim ósköpum gerðar,
að þær eru eins og uppstoppaðar
. verur. En þessar konur eru lif-
andi — þær hreyfa sig eins og
þeim er eðlilegt, teygja úr sér á
dívaninum eins og yndisleg dýr.“
Vændiskonan, sem oftast sat. fyr
ir hjá honum, Mireille, færði hon-
um alltaf blómvönd, begar þau
hittust.
Ein yfirstéttarkona heimsótti
hann oft og sat fyrir, fögur og
menntuð, Misia Natanson, gift rit
stjóra tímaritsins La Kevue
Blanche. Um samband þeirra sagði
. hann eitt sinn, er það barst i tal:
„Líkami fagurrar konu er ekki
skapað til ástarmaka. Hann er of
göfugur til þess.“
Misia lét hann koma heim í
sumarbústaðinn þeirra hjóna til
að vinna að málverkinu af henni
handa eiginmanninum, og húr. lék
„Rústir Aþenu“ eftir Beethoven
æ ofan í æ til að gefa málaran
um innblástur. Stundum sat hún
fyrir úti á grasflötinni, og þá
gerði Leutrec annað veifið hlé
á v-erkinu, gekk til hennar og kitl
aði hana í berar iljarnar með
ÓLAFUR FRIÐRIKSSON
Framhald ai 5. síðu.
ar, St. Thomas o.fl. Hafði þessi
sala vakið talsverða gremju í
Danmörku og spumingin um að
láta ísland, þó ekki væri nema
að nokkru leyti af hendi, hlaut
að vera viðkvæmt mál í Dan
mörku.
Dönsku jafnaðarmennirnir
voru sterk stoð Zahle-stjórnar-
innar og því hlaut hún að leggja
mikið upp úr því hvérnig for-
ingjai jafnaðarmanna tækju á
málaleitunum um að losa um
sambandið við ísland. Því hefir
verið haldið fram, að Zahle hafi
stungið upp á því við Jón Magn
ússon að hann reyndi að fá einn
af foringjum Alþýðuflokksins til
þess að fara til Danmerkur og
ræða við flokksbræður sína þar
og fá þá til að fallast á skipun
nefndar, sem send yrði til ís-
lands til samninga um ný sam-
bandslög. Jón Magnússon mun
svo þegar hann kom heim hafa
snúið sér til' forustumanna Al-
þýðuflokksins með þeim árangri
að Ólafur Friðriksson var val-
inn til utanferðarinnar .
Hvað Ólafi og leiðtogum
danska sósíaldemókrata fór á
milli er ekki kunnugt í einstök-
um atriðum. Árangurinn varð
sá, að sjálfur F.J. Borgbjerg,
hinn snjalli ritstjóri Social-
Demokraten, höfuðmálgagns
jafnaðarmanna (maður sem var
talinn mestur mælskumaður í
Danmörku og þótt víðar væri
leitað) .,yarð. -fyrir valinu sem
-einn af fuilti’úura Dana í -u.Uii.j
inni. Áranguriiiri áf ‘starfi nefnd
arinnar voru svo sambandslögin
frá 1918.
Ólafur mun hafa notað sem
höfuðröksemd við sína dönsku
flokksbræður, að barátta fyrir
framgangi jafnaðarstefnu á ís-j
landi væri mjög erfið fyrr en!
sjálfstæðisbaráttan væri úr sögj
unni a.m.k. um tíma.
Trúlegt er að þetta sé rétt
til getið.
Stauning mun einmitt hafa
notað þessa röksemd í ræðu, sem
hann hélt innan flokks síns til
stuðnings samþykktar sambands
laganna.
Má því vel vera að sendiför
Ólafs hafi að nokkfu leyti verið
orsök þess að samningarnir
tókust.
Þau 50 ár sem liðin eru siðan
Ólafur Friðri'ksson hóf starf-
semi sína fyrir bættum kjörum
alþýðu hér á landi, hafa flutt
með sér margar róttæka- b>eyt
ingar á ýmsum sviðum þjóðlífs
ins.
Máske hefur þó sú breyting
sem hefur orðið á kjörum starf
andi manna (sem mér finnst rétt
ara að kalla svo en verkalýðs-
orðið róttækari en nokkur önnur.
Getui foringi reist sér glæsi-
legra minnismerki en það. sem
Ólafur Friðriksson reisti sér
með erfiðri en harðsnúinni for
ystu á fyrstu baráttuárum starf-
andi fólks hér á landi fyrir sóma
samlegri lífsafkomu í stað þeirra
eymdarkjara. sem það bjó við,
er baráttan var hafin?
ir sig sjálf. Bókinni er skipt í
kafla. Fyrsti kaflinn er- Atóm
ið, alheimurinn, jörðin. í
þeim kafla er að finna landa
fræði, stjörnufræði, loftsiag o.
s. frv. Annar kaflinn fjallar
um manninn og heimilið, þar
er að finna líkamslýsingu
mannsins, hvað hver lík-
amshluti heitir, hjúkrun,
fatnað, skartgripi, húsið
o. s. frv. Kaflar eru um at-
vinnuvegi, atvinnutækjum lýst
með myndum og heiti gefin á
hverjum hluta þeirra, þar á
meðal myndir af helztu iand-
búnaðartækjum, t. d. dráttar-
vél og heiti gefin á hverjum
hlut vélarinnar. Sérkafli er
um iðnað og verksmiðiur ann
ar um prentsmiðjur og p; ent
un um samgöngur og samgcngu
tæki, banka, ferðalög, íþróttir,
kirkjur, dýr og plöntur. Á
hverri opnu bókarinnar er önn
ur síðan mynd stundum er
mynd á báðum og svo fylgir
skýringartexti.
Það er auðvelt að finna heiti
þess, sem leitað er að með því
að finna þann kafla, sem heitið
heyrir undir. Registur er yfir
þýzk og ensk orð aftast í bók-
inni. Þetta er í rauninni ó-
missandi bók fyrir alla þá sem
ensku lesa og hin bezta bók
fyrir skólafólk, skýr og ein-
föld. Myndin er nú mun meiri
þáttur allrar kennslu en áð-
ur fyrr og verður með tíman-
um enn meiri þáttur, með til-
komu sjónvarps og aukinni j
notkun kvikmynda við kennsl j
una. Enskukennarar ættu að j;
kynna sér þessa bók og það ■
má örugglega mæla með i
henni við alla þá, sem ensku j
læra.
og Aibaníu. Nætursiglingar ger
ast tíðar, vélbyssuskothríðin úr
virkjum kommúnistanna hindra
ekki þessar siglingar og land-
göngur
Það verður fyrir tilviljun að
leikkonan verður þátttakandi í
hættulegum leik. Hún mætir
manni í rökkrinu og finnur
gripi í einum hellanna niður
við ströndina, gripi sem áttu
að vera öilum faldir. Fún
verður þátttakandi í samsæri
gegn vilja sínum, og höfuðpaur
inn lítur á morð sem ósköp
hversdagiega framkvæmd. ef
hann telur það nauðsynlegt,
til þess að koma vilja sínum
fram. Tilgangur hans með
þessum hættulega leik er að-
eins sá að afla sér vissrar
ánægju.
Þetta er skemmtilegur reyf-
ari, sem gerist é heillandi stað,
spehnan helzt út bókina. Pers-
ónulýsingar eru ágætar. sKúrk
amir ' eru ekki þau leiðimegu
vélmenni fantaskapar og ill-
mennsku sem ganga aftui í
venjulegum reyfurum, þetta
eru skemmtilegir skúrkar, veru
legar persónur. Auk þ?ssa rit
ar höfundur vandaða og fagra
ensku.
Stérbrotin
íslenzk
skáldsaga
BiLAKJOR
NÝJAR ERLENDAR BÆKUR
tramhald al 9. síðu
oft þyrfti langár og ítarlegar
skýringar til að skýra hvaS átt
er við. Einkanlega er betta
bægilegt þegar um margbrotin
tæki eða vélar er um að ra>ða.
Myndin eða myndhlutinn skýr
This Rough Magic. Höfundur:
Mary Stewart. Útgefandi: Fodd
er and Stoughton, 1964 Verð
18s.
v-^a: fotta er áttunda þók M*sy
Stewart. Bækur hennar hafa
fengið ágæta dóma, og sumar
þeirra verið metsölubækur
Þessi bók gerist á Korfu, þar
sem sagt er að se sögusvið
Stormsins eftir Shakespeare.
Leikkonan Lucy Warning er
atvinnulaus um tíma, fei til
þessarar friðsælu eyjar ásamt
systur sinni, en í stað friðsæld
ar gerast þar atburðir, sem eru
bæði ógnvekjandi og hryllileg
ir. Líkfundir gerast tíðir. menn
hverfa og dularfull hljóð heyr
ast um nætur. Ungur griskur
sjómaður fellur fyrir borð í
sundinu milli Albaníu og
Korfu. Innan viku rekur lík
annars sjómanns, sem vitað
var að stundaði smygl, fiutti
smyglvarning milli eyiarinnar
Opel Record '64 eKÍnr, 11
þús. km
Taunus 12 M. 64
Peugout 403 64
Sinca ‘63
Opel Kapitan 6 ekinn ein-
göngu i Þýzkalandi
Willys ‘62 lengr> gerð ailsk.. j
skipti koma til greina
Renault R 8 ‘asteignabr. kem j
ur"tjl- greíria' J‘-
‘Voíkswagen '63 veVð* 85*- þús
Mercedes Bens 190 57 skipti !
á M B 220 60—62 millgj gr j
strax
Chevrolet 56 skipti a minni
vngri bíl
Einnig flestar argerðir oe teg-
undir eldri bifreiða
Rifreiðir gegn rásteignatr
skuldabr. og vel trvggðnrn vixl-
um.
Opið á hveriu kvöldi tfl ki. 9. j
BILAKJOR
Rauðar? Skúlagötu 55
Simi 15812
Myllusteinninn
er sagan um unga manninn,
sem leggur af stað út í heim-
inn til þess að leita hamingj-
unnar. Ilann siglir um heims-
höfin, gullið berst upp í hend-
urnar á honum, en hamingjan
flýr hann.
Þegar hann ætlar að hverfa
heim tíl föðurhúsanna aftur,
leggur hann lykkju á leið sína
og gerist ráðsmaður hjá ungri
og glæsilegri heimasætu í
blómlegri dalabyggð — stúlk-
unni, sem bekkti ekki ástina
og hafði steinhjarta í brjósti.
Á bæ hennar gerast örlagarík-
ustu atburðir sögurinar, þar
sem eigast við ást og hatur,
ágirnd og hefndarþorsti, og
margar sérkennilegar persónur
koma við sögu.
Sólrún, heimasætan á Svarts-
stöðum, verður ógleymanleg að
lestri loknum hún er skapstór
og blóðheit nútímakona, sem
minnir þó mjög á stórbrotn-
ustu konur íslendingasagna.
Þessi skapgerð hennar verður
orsök að dramatískustu atburð-
um bókarinnar. — Verð kr.
240,—
Fallegt
jólaævintýri
Rafmagnsvörur i bíla
m
m
WIPAc
Framlugtarspeglar í brezka
bíla, háspennukefli. stefnu
Ijósalugtlr og blikkarar
WIPAC öieðslutæki. hand-
hæg og ódýr
SMYRILL
Laugavegj 170
Sími 1-22-60.
7rygglngar á vörum I flutningi
Jfygíii'gar á elgum sklpverja
Ahafnaslysalrygglngar
áhyrgíarlryggingar
SKIPATRYGGINGAR
Veiðafæralrygglngar
Aflatryggingar
henlar yður
TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR”
IINDARGAIA 9 REYKJAVlK SlMI 21260 SlMNEFNI.SUfiEIY
í þessari sögu Einars skálds
Guðmundssonar segir frá hinu
furðulegasta ævintýri, er eyju
frá heitu löndunum rekur á
jólanótt upp að suðurströnd
íslands. Verð kr. 80.—
BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR.