Alþýðublaðið - 27.02.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.02.1954, Blaðsíða 3
Laugardagur 27. febrúar 1954 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Útvarp Reykjavík. 12.50—13.35 Óskalög sjúklinga (Ingbijörg Þorbergs). 15.30 Miðdegisútvarp. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Vetrardvöl í sveit“ eftir Art- hur Ransome; VII. (Frú Sól- veig Eggerz Pétursdóttir þýð ir og flytur). 18.00 Dönskultennsla; II. fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Enskukennsla; I. fl. 19.00 Frönstukennsla. > 19.25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Takið unclir! Þjóokórinn syngur; Páll ísólfsson stjórn ar. Gestur kórsins: Karl O. Runólfsson tónskáld. 21.20 Leikrit: ./Vonsvikna jóm frúin“ eftir Mabel Constand- uros, í þýðingu frú Margrét- ar Jónsdóttur.— Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stepbensen. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (12). 22.20 Danslög (plötur). 24.00 D&gskrárlok. HANNES A HOENINC Vettvangur dagsins I að neinu leyti þó að þetta væri gert. En ef 'þáð væri gert, gætu bornin leikið sér á skautum skammt frá heimili sínu. KROSSGATA Nr. 604. Lárétt: 1 heitrney, 6 sorg, 7 á kirkju, .9 skammstöfun, 10 ■ garigur, 12 tveir eins, 14 stopp, 15 spil, 17 festar. Lóðrétt: 1 gerbreyta, 2 bit, 3 tveir eins, 4 ræktað land, 5 þáttur, 8 eggj 11 fljótur, 13 auð ug, 16 keyr. Lausn á krossgátu ni. 603. Larétt: 1 vinstur, 6 Óli, 7 .nafn, 9 Im, lö tær, 12 um, 14 góna, 15 lóg, 17 liggir. Lóðrétt: 1 vingúll, 2 nift, 3 .tó, 4 ull, 5 rimman, 8 næg, 11 róni, 13 mói, 16 gg. Gerið barnaleikvellina að skauíasvelli — Til- laga frá komi. — Fjðrsöfnun og osvífin framkoma. ÞÓRDÍS SKRIFAR MÉR: viidi fara að tillögu þeirri, sem „Mér hefur oft dottið í hug aðiég hef hér drepi,ð á“. skrifa hér uin smániál, sem þói , . , , , , , . .. . , I M.E.R lizt agætleea a þessa: er nokkurs virði fvrir barna-3 ..® s A , . .,. i, • x-x - \ ■! tillogu og styð hana. Eg se heimilm, en aldrex orðið ur þvi j , ; . „i ,T j exki ao það spilli leiKvoiiunum ryþr en. nu. Hvers vegna er 1 1 slökkvililið ekki fengið til þessl að dæla vatni á harnaleikvell- ina í bænum þegar frost eru? Börnin langar ákaCIega mikið á skauía, en bæði er, að langt | ÁÍIEYRANDI skrifar: „Fyr- er fyrir flest börn að fara úr ir nokkru var efnt til fjársöfn-j hinum ýmsu hveffum bæjarins unar hér í borginni, sem ofíar. niðui* á Tjörn, og svo viljum Bréf var sent á heimili. þar, vi'ð: helzt geta fylgzt svolítið sem farið var fram á f járfram j með börnunum okkar. • lög. en síðar yroi vitjað um j svar. Maður nokkur ákvað að MÉR FINNST, að'það ætti leggja ekki fram. fé itl þessar- að gera þetta. Skautaleikir eru ar starfsemi, eri kona haris ’ skemmtilegastir allra leikja. hafgi ætlað að gera það. Leið enda geta börn einnig leikið svo 0g beið 'þangað til vitja sér á sleðum á svellunum. ^tti um svarið og kom sendi- Barnaleíkvellirnir eru oftast boðinn. nær þegar.snjóar eru og frost, ófærir til leika vegna þess hve MAÐURINN tilkynnti sendi hnökróttir þeir eru. En ef dælt boðanum, að hann ætlaði ekki væri vatni á þá til dæmis seint a^ leggja neitt fram. Svo virt- að kvöldi einhvern xrostdaginn,. lst EelT} sendimaðurinn reidd- mundi verða komið ágætis isþ ÞV1 hann bað um að skautasvell að morgni, en vit- s®r yrÞi afhent brefið. sem var anlega þyrfti smá-..þjappari“, °S gert.- „Við skrifitm þá nefni að fara fyrst um þá. |lega einni§ 1 bók< sem neita I að leggja fram fé“, sagði hann. AÐ LÍKINDUM er það for- j Við þessi orð reiddist _ kona stöðumaður leikvallanna, sem! mannsins og' hætti við að raéður þessu og skora ég nú á ,le§S3a nokkuð fram. j hann að gera þetta. Ekki er hætta á að börnin fari í vök. Maðurinn minn, faðir. sonur og bróðir, INGÓLFUR II. SVEINBJÖRNSSON maísveinn, lézt af slysförum 25. febrúar. Þóra Þorsíeínsdóttir og dóttir. Haildóra Jónsdóííir. Sveinbjörn Sveinsson og börn. þaimig væri í haglnn búið fyrir þau. og þá gætum við einnig fylgzt alveg með þéim og verið öruggar um þau. Mér finnst alltaf skautaíþróttin ein hin fegursta allra íþrótta. Við eigum að giæða hana eins og við getum. §túlkurnar, sem iara uei leikvellina mættu gjarna ve-ita börnunum fyrstu tilsögnina, ef bæjarstjórnin' ÉG SENDI þér þessar línur til þess að víta svona fram- komu af hálfu sendiboðans. Þó að menn efni ~til fjársöfnunar, eiga þeir enga heimtingu á fé af mönnum. Og hvers konar fólk er það, sem sent er heim á heimilin og leyfir sér að vera með hótanir'.' Hvað vill þetta fólk vera að draga menn í dilka og til hvei's eru skrár Framhald á 7. síðu. í DAG er laugardagurinn 27. m., væntanlegur til Recife í Febrúar 1954. Næturlæknir er í slysavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík trr apóteki, sími 1760. F LUG FERÐIR ' Flugfélag íslands. ,, . Á morgufl verður flogið til; SHjaldhreið var a Akureyn uð eftirtalinria staða, ef veS'urí^8 1 ..f51? *?riU v,ar a •léyfir: Akureyrar. Siglufjarð-!^®1 siðde?ls1 ,gæi’ a ?°rður; ar og Vestmannaeyja.° lleið' „He¥ Helgason attx að: fer þaðan til Saö Salvador, Rio de Janeiro og Santos. Ríldsskip: lieMa er á Vestfjörðum á norðurleið. Esja -er á Aus'tfjörð um á norðurleið. Herðubreið fór frá Reykjavik í gær aust- ur um land til Bakkafjarðar. SKIPAFKín’IR Eimskip:, Brúarfoss fór. frá Vestmanna eyjum 23. þ. ía Newcstle, ! Ö81’?1' Ar"a,tf “r « C* Boulogue eg Hambci'gar. De.ti'I6- . fara frá Reykjavík í gærkvöld ! til Vestmannaeyja. j SkipadeikÍ SÍS: ( ÍEÍvassafell fór frk Gdynia .23. þ. m. áleiSis'til Fáskrúðs- m. foss er í Ventspils, fer þaðan til Reykjavíkur. Jökulfell kom' ... TT T ,,, .. .. til New York í gær frá Port- til Hamboriér. Fjallfoss for fra , . , ,, xi ■ land. Disarfell for væntanlega Hull 1 gær til Veslmannaey]a ,■ , , , . _ ?* og Reykjavíkur. Goðafoss er í jfra Cor5jaIei^ New York, *er þ'aðan Sennilega':erdam' Blafel1 er 1 Reyklavik' 2. mavz til Reykja vmur. Gul.1- |MESSURj4 M O R G TJ N foss 1 >m til Kaupmannáhafn-.i ar í Þ-rinött -frá Leith. Lagar, Háteigsprestakall: 'foss f'.' frá Reyk.iavík 22. þ. Messa í hátíðasal sjóraanna- m.. 1’l R.otterdam, Bremen, skóians kl. 2 e. h. Barnasom- Venti Ils og Hamborgar.,|koma kl. 10,30 f. h. Séra Jóft Reykjafoss er í Rotterdám, fer j Þorvarðsson. þaðan 2. m'árz til Austfjarða.; Lan.'rhólísprestakallr Selfoss 'ér i Eeykjavík. Trölla-.i Messa i Laugarneskirkju kl. foss fór frá Reykjavík 18. þ.;5 e. h. Barnasamkoma að Há- m. til Neur York. Timgufoss fór j logal.andi kl. 10,30 f. h. Séra íi’ú Cape Vercle-eyjum 21. jp. ^Arelíus Níelsson. La.xjgaro.esk irkja: Messa kl. 11 f. h. (ath. breyttan tíma), Séra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónust an feLLur niður. Óbáði fríkirkjusöfmiðurinn: Messa í Aðventkirkjunni kl. 5 e.. h. Séra Emil Björnsson. . Barnasamkoma Óh.áða fríkirkjusafnaðarins í kvikmyndasal Austurbaijarskól | ans ;kl. 10.3p f. h. Unglinga- kvöldvaka að Laugavegi 3 kl. 8 e. 'h. Takið með ykkur töfl og spil. Sérá Emil Björnsson, Bústaðaprestakall: Messa í Fossvogskirkju kl. 2 e. h, CGræ-im áætiunarbíll 'fer, Úr Blesagróf kl. 1.30, ekið umj BústaðaVeg, Tunguveg, Sdga- j veg og Hólm.garð að Fossvogs-1 kirkju, sömu leið til baka eftir messu. Notið þessa reynsluför,! ef þér viljið, að þessar ferðir verði farnar í franitiðinni.) •Barnasamkomá kl. 1.30 árd. Séra Gunnar Árnason. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Altarisganga. t Sr. Óskar J. Þorláksson. Messa. kl. 5. Sr. Jón Auðuns. Barna-J samkoma í T'jarnarbíói sunnu- • dag kl. 11. Sr. Jón Auðuns. Fríkirkjan: Messa lil, 2 e. h. Séra Þor i'steinn BjörnsSon. Lofleiðir b.f. þurfa að ráða nokkrar flugfreyjur í uor. — Þær stúlkur, sem sækja vilja um stöður þessar, gcta fengið umsóknareyðublöð í afgreiðslu félagsins, Lækjargöíu 2. Umsóknir þurf'a að hafa borizt eigí siftar en 6. rnarz n. k. Eftirfarandi breytingar verða á áætlun „Gullfaxa“. vegfta skoðunar, sem fram á að fara á flugvélinni erlendis: Flugferðir til Prestwick og Kaupmannabafnar 16., 23. og 30. marz og frá sömu stöðum 17. og 24, marz falla niður. Þess í stað verða flugferðir til Prestwiek og Káupmannahafnar 14. marz og I. apríl. Reglubundnar flugferðir samkvæmt áður auglýstri áætlun hefjast að nýju þriðjiulaginn 6. aþi-íl. Ráðstafanir hafa verið gerðar um, að vörusendingar komi með öðrum flugfélögum erlendis frá meðan á skoð- un ..Gullfaxa1' stendur. Flugfélag ístands hJ\ Stofuskápar, rúmfataskápar, ritvélaborð, barnarúm, barnakojur. — Lágt verð. — Góðir greiðsluskilroálar HÚSGAGNAVERZLUN Oi muncissonar Latigavegi 166. Fríkirkjan í Ilafnarfirði: Messa kl. 2 e. h. Séra Krist- inn Stefánsson. Bessastaðakirkja: Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Þorsteinsson. Hallgrímsltirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Jak- ob Jónsson. Barnaguðsþjón- usta kl. 1 e. h. Séra Jakob Jóns son. Messa kl. 5 e. h. Séra Sig- urjón Árnason (altarisganga). Húsmæðraféiag Réykjavíkur. Næsta saumanámskeið byrj- ar xriánudaginn 1. rriarz kl. I e. h. í Borgartúní 7. — Þær konur, sem ætla að sauma fyi*- ir fermingarnar, gefí sig fram, strax í sfmum 1810 og 5236. Kv-enfélagi Fríkirkj’Uimar hafa nýleg'a borÍ2t þessar gjafir í hitalögn Fríkirkjurm- ar: Guðrún Sigurðard. 100. Ingíhjörg Magnúsd. 50, Daníel Stefánsson 200, JÞ 5, Guð- | björg Jórisd. 40, Oia 100, GuS- rún Sænrandsd. 100, S 25, IS ! 100, Kristín Andrésd. 100. >—• Kærar þakkir. Stjórn kvenfé- 8Iagsins. .. t r; s ., v « « » < V *i' '• i y « *■: ‘l,ý 'í V t-fc/iM öV Uc. Lir.L I VbKtta.a a-«j(c atKB1 »■».:« iin *' -■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.