Alþýðublaðið - 27.02.1954, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLADIÐ
Laugardagur 27. febrúar 1954
Oigefandl: AlþýSuflokkurincu Ritstjóri og ábyrgSarxnaður:
Hántdb*’ Yaldimarsson Meðritstjóri: Helgi Siemundsson
Fréttastióri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur Guð.
mundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri:
Tkrnna Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga-
«fml: 4906. Afgreiðslusfmi: 4900. Alþýðuprentsmiðjan,
Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán„ í lausasölu: 1,00.
Vér iærum hver af öðrum
SAMEINUÐU MOÐIRNAR
Iiafa nýlega sent út lítið rit,
sem þrátt fyrir smæð sína er
haria gimilegt til fróðleiks á
margan hátt.
I riti þessu er á einum stað
minnt á þann böfuðtilgang
Sameinuðu þjóðamia að hlífa
komandi kynsJóðum vfð svipu
jstyrjaldanna, sem tvisvar á
einni mannsævi hefur leitt
ógnþrungið böl yfir mannkyn-
ið, —■ með því að vin’n'a að fé-
lagslegum umbótum, bættum
lífskjörum og auknu freLsi.
Hversu risávaxið verkefni
bér er fyrii* hendi sést meðal
annars strax á því, að af þeim
2400 milljónum manna, sem
jörðina byggja, er nálega helm
Ingurinn ólæs og óskrifandi.
Um það bil % hlutar mann-
kynsins hafa minna en 3500 ís-
lenzkar krónur í árstekjur, eða
jafngildi þess að verðmæti. Og
% hluti mannkynsins hefur
jafnvel innan við 900 króna
árstekjur.
Um það bil helmingur mann
kyns lifir við fæðuskort — fær
750 hitaeinsngum rninna á dag
•en sá þriðjungur mannkynsins,
sem betur er settur. Og í þess-
um hálfsveltandi beirni bætast
þó við 80 000 nýir munnar,
sem siðmenning Iieimsins ber
ábyrgð á að fái satt. hungur
sitt. . j
Um það bíl áttundi hver
maður þjáist af hitasótt (Mal-
aríu) og deyja daglega um það
bil 8000 malaríusjúklingá. Þó'
eru berklarnir ennþá útbreidd
ari í heiminum og dauðsföll
berklasjúklinga eru enn tíðari.
I mörgum löndum deyja 250
börn af hvcrjum 1000 áður en '
þau hafa náð eins árs aldri. í\
nokkrum löndum nær barna-1
dauðinn jafrtvel 40 af hundr-
aði.
Þetta eru ægilegar stað-
reyndir, sem rannsóknir Sam-
einuðu þjóðamia bafa leitt í|
Ijós. Þannig hafa Sameinuðu
þjó'ðirnar ýtt við samvizku
mannkynsins. En þær hafa
gert meira. — Þær hafa skap-:
að þann skilning, að heims-!
friðnum stafi ekki meiri hætta:
af neinu öðru en eymd og
skorti. — Þrsr hafa glætt skiln
inginn á því að mannkynið allt
verður að Jifa saman og vinna
saman. — Þær haldii því fratn;
að neyð og skortur, hvar sem
er í heimimm, sé engum óvið-
komandi. Og vísindi, fjármagn
og tækni verði að koma til
skjalanna til úrbóta, hvar sem
þjóðfélög hefi dregizt aftur úr.
Þess vegna er nú til alþjóða-
faanki á vegum Sameinuðu
þjóðanna. Þess vegna senda
þær lækna og hjúkrunarkonur'
út um víða veröld. Þess vegna j
stuðla þær áð byggingu sjúkra
búsa, þar sem málaría, berklar.
og slíkar sjúkdómsplágur herja'
heil þjóðfélög. Og Sameinuðu
þjóðirnar gera sér Ijóst, að
framleiðslugeta þjóðanna Iam-
ast af sjúkdómum eg þekking-
arskorti. þess vegna láta þær
byggja skóla og senda út kenn
ara og skipuleggja kcnnslu-
mál. Menntun er nauðsynlegur
undanfari félagslegra og fjár-
hagslegra umbóta og framfara.
Og svo þarf að byggja upp
verksmiðjur og verkamennirn-
ir þurfa íbúðarhús, og tækni-
lega menntun. Ekkert Iand á
að hafa einkarétt á þekkingu
og kunnáttu, sem einnig gæti
öðrum að gagni komið. Fær-
ustu sérfræðingar eru því send
ir heimsendanna á milli til
þess a‘ð fræða og kenna. Haiti
hefur sent sérfræðing í kaffi-
ræktun til Ætiópíu. Landbun-
aðarhagfræðingur sendur frá
Rhódesíu til Lybiu. Ceylon hef
ur notið aðstoðar íslenzks
skipasmíðaverkfræöings, finnsk
ur sérfræðingur liefur aðstoð-
að ríkisstjóm E1 Salvador við
að endurbyggja flughöfnina í
San Salvador. Indland, sem
hefur fengið mikla aðstoð hjá
Sameinuðu þjóðunum og sér-
stofnunum þeirra, befur láti’ð
öðrum þjóðum í té 84 sérfræð-
inga. Egyptaland befur sent út
26 sérfræðinga, Brazilía 20 og
Ecuador 10 o. s. frv. — Að
minnsta kosti 35 þeirra 60
landa, sem fengu sérfræðinga-
aðstoð, veittu sjálf hjálp með
því að senda öðrum þjóðum
eigin sérfræðinga.
Hér er, eins og vér sjáum,
um mjög merkilega samhjálp
þjóðanna að ræða. Og oss til
mikillar gleði er Island með —
ekki aðeins sem þiggjandi, held
ur líka sem veitandi.
Au’ðvitað er þetta aðeins
byrjunin. En samt skýrir rit
Sameinuðu þjóðanna: „Allir
geta af öðrum lært“ frá því, að
nú þegar bafi merkilegur ár-
angiu* náðst í fjölda landa
vegira þe&sarar sambjálparj
þjóðánna. Með henni er stefní
að aukinni heilbrigði, bættum'
lífskjörum, aijkinni menntun
og menningu, mciri lífsham-
ingju og farsælli og friðsam-
legri sambúð mantianna án til-
lits til þjóðernis, kynþátta eða
Iitarhátíar.
Jafnaðarmenn nm heim all-
an hafa sérstaka ástæðu til að
fagna þessu alþjóðlega sam
starfi allra þjóða.
Hvatir ítialdsins effir kosningar -
if m m m m » m m s
KÁK ÍHALDSINS varð-
andi brunatryggingarnar í
Reykjavík sýnir og sannar,
að það hefur engu gleymt og
ekkert lært. Það gengur í
berhögg við fýrri samþykkt
bæjarstjórnarinnar og neit-
ar að fallast á sjálfsagða ráð
stöfun. í þá átt að lækka
brunatrvggi ngarnar. íhaldið
segist vilja hindra, að bruna
tryggingarnar hækki, eh
Ijær ekki einu sinni máls á
að íhuga þann möguleika, a'5
þær geti lækkað. Slík v
. stefnan eftir að íhaldinu hei
ur tekizt einu sinni enn að
blekkja reykvíska kjósendur
tíl að framlengja völd þess í
bænum eitt kjörtímabilið
enn.
AFSTAÐAN í FYRRA.
Auðvitað liggur í augum
uppi, að bæjarstjórninni. bar
að láta fara fram almennt
útboð á brunatryggingunum
í Reykjavík. Þá gafst trygg-
arfélogunum kostur á því að
keppa lun brunatryggingarn
ar, en það hefði leitt í Ijós á
raunhæfan hátt, hvað hægt
er að lækka brunatrygging-
arnar. Þessi staðreynd mót-
aði afstöðu bæjarstjórnarinn
ar í fyrra, þegar ákveðið var
að segia upp samningurmm
um trj^ggingarnar Þar var
ákveðið, að samhliða al-
mennu útboði yrði tekið til
athugunar, að bærinn tæki
tryggi'ngarriar í eigin hend-
ur. Þar var því ótvírætt lögð
megináherzla á almennt út-
fcoð trygginganna eins og
. FÍálfsa.gt var. Þetta hsfur
íhaldið svikið sírax eftir
kosningar, og áreiðan’ega á
eftir að koma í l.jós, hverra
hagsmunum það hefur raun-
verulega verið að þjóha. En
■'svof mikið- er' víst, að um-
h.vggja þess snýst ekki um
þá, sern hafa hagsmuni af
því, að bruratrvggingarnar
séu sem lægstar.
RAUNHÆF STEFNA.
F-uIiírúar stærstu and-
stöðuflpkka íhaldsins í bæj-
arstiórn Reýkjavíkur, Magn
ús Ástmarsson og Guðmund
ur Vigfússon, mótuðu stefnu
flokka sinna í bessu máli
með eftirfarandi tillögu:
..Bæjarstjórnin ákveður að
láta fara fram almennt út
boð á 'biruntryggingum hús-
eigna í Rsykiavík með þeim
fyriryará, að bænum sé
. heimilt gð hafna öllum til-
booúm óg taka brunatrygg-
ingarhar í eigin hendur, ef
það er talið iafn hagkvæmt
eða hagkvæmara e'n að semja
við. það b.runatryggingafé-
lag, er lægst tilboð kann að
gerav Fulltrúar Alþýðu-
flokksihs, Sósíali staflokks-
ins og Þjóðvarnarflbkksins
vreiddu atkvæð; með tillögu
þessari. en íha:''íið og Fram
iókn arfyrirbr. igði ð Þórður
Björnssón sátu hjá. Komu
sti.órnarflokkarn'ir með.
'fcsirr; stó"Tnannlegu afstöðu
í 'æg fvrir almennt útboð
brimatrvggirganna, þar eð
-rm'riíhluta atkvæða þarf til
slíkrar afgreiðslii.
ILTÁR HVAT.IR.
Þáð er rétt hjá . Þórði
Biarnssyni, að flokki „frjálsr
ar =amkeppni“ fer illa sú af-
staða, sem íhaldið hefur í
• þsssu máli. Hins vegar ' e'r
va.fasamt, að Þórður sé
..friálsri samkep.pni.“ trúrr-i
en íhaldið, þegar allt kemur
. til alls. íhaldið annars vegar
og Þórður Bjövnsson hins
vegar þjóna hagsmunum séh
stakra aðila í þessu máli.
Al.þýðu 2Iokkuri nn mótar.
hin.s vegar þá stefnu, að
brunatryggingum húseigna
í Reykjavík sé hagað með
hagsmuni bæjarbúa fyrir
augum. Almennt útboð
brunatrygginganna var sjálf
sögð ráðstöfun til að ná
þ.essu marki. I’naldið hindr-
aði hana. Hvatirnar, sem því
liggja til grundvallar, eru
áreiðanlega illar eins og í
liós mun koma á sínum
tíma.
Herjólfur.
mmim
Fsest á flestum veiíingastöðum bæjarins,
— Kaupið blaðið um leið og þér fáið yður
kaffi.
Alþýðublaðið
Island í
BLAÐIÐ „Heima og erlend-
is“, sem Þorfinnur Kristjáns-
son gefur út í Kaupmanna-
höfn, sendi fyrir síðastliðir*
jól nokkrum merkum Dönum
þessa spurningu: ,.Hvað er álit
yðar á íslandi nútímans, þjóð
og menningu hennar?“
Meðal þeirra tveggja, sem
spurningunni svöruðu, voru
þeir Hans Hedtoft forsætisráð-
herra og H. C. Hansen utan-
ríkisráðherra, og birtast svör
þeirra hér í þýðingu. Um leið
vill blaðið vekja athygli les-
enda sinna á „Heima og erlend
is“, sem hefur merku hlutverk’'
að gegna í þágu íslendinga o.s
íslenzkra kynna f Danmörku.
SVAR HANS HEÐTOFT:
„ÚR EINANGRUN
í ALFARALEIÐ .. .“
í dag skapar fsland gesti
sínum, — eins og það mun hafa
gert í þúsund ár, — ógleym-
anieg áhrif fyrir náttúrufeg-
urð. Fjöllin, sem skipta svip
samkvæmt birtu-breytileik sól-
arhringsins, fossándi vatnsföll
og frjósamir dalir, en í bak-
sýn laugar og hverir, sem
minna okkar á að eldurinn í
iðrum jarðar, geti, þegar
minnst varir, brotizt upp um
hina þunnu skán, sem ber okk
ur uppi, veldur því, að ferða-
lög á íslandi verða okkur ó-
gleymanlegir atburðir.
Daglega hef ég íslenzkt lands
lag fyrix augum, þar eð tvö fög
ur málverk eftir Kjarval og
Þórarinsson hanga í sioíu
minni, og í híbýium raðunevt-
isins hangir málýerk eftir Jón
Stefánsson.. Myndírnar heima
sýna ibáðar Þingvallasléttuna,
sem þrátt fyrir hið -sérkenni-
_
STtJ# .
mm
'úú..........
H. C. Haasen.
lega landslag^leiða þó hugsun
manna fyrst og fremst til bænd
anna, sem um langt skeið söfn
uðu.st þar saman, til að ræða
landsmálin og sinna dómsstörf
um. Vissulega hafa.þeir verið
harðgerir og dugmiklir menn,
og íslendingamir á okkar dög
um halda þeim ættareinkenn-
um.
En það, sem heíur sennliegá
mest áhrif á mann, er hugmynd
ín af öllum þeim möguleikum,
:em fólgnir eru í skauti þessa
’ands. Svo virðist sem sú stund
~é upprunnin, er tæknileg og-
■jáí'hagleg þróun hefur náð því
Tiarki og hreyfanleika, sem
hlýtur að gera það kleift, að
hessir fjársjóðir verði hag-
nýttir.
Merkilegt er að hiá hvernig
Úlar leiðir um landiö hafa opn
rst fyrir hina góðu vegi og
flugvélarnar, sem auðvelda íbú
um afskekktra staða samband-
ið sín á milli. Þetta eflir sam-
vinnu með íslendingum og ger
i ir hana léttari í vofum, svo að
þeir eiga hægara með að taka
á, allir sem e.inn, Vatnsafl
ánna er hagnýtt, svo að þær
verða hei-milunum og iðnaðar-
fyrirtækjunum -liós- og orku-
gjafi. Land, sem fram -að þessu
. hnfur staðið.ósnert, er nú ræst
* o” þurrkað upp, svo að þar
verður frjósamt graslendi, sem
inægja mun stórum sauðahjörð
um og nautgripa. Á sjónum
geta íslendingar nú beitt full-
komnusíu veiðitækjum, þar
| sem em nýtízku togarar, Við öfl
,un þess fiskjar, sem þ.ióðin
;barfnast til neyzlu og til út-
(flútriings, í skiptum fyrir er-
lendar nauSsynjavörur, sem
bæta upp hráefnaskortinn.
Afstaða Islands til umheims-
ins hefur brevtzt úr einangrun
í .alfara leið log það er trú
mín, að sú breyting krefjist
i.taka, ekki eingörigu starf-
rær.na, heldur og andlegra, því
Framhald á 7, síðu.