Alþýðublaðið - 27.02.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.02.1954, Blaðsíða 5
Laugardagur 27. febrúar 1954 ALÞÝÐUBLAÐSÐ t» ÞÚ ÁTT kannski ágætan kjó! frá í fyrra. sera þú ert að verða leið á. því að hann er hár í hálsinn með stórum kraga: en þeir eru ekki (stárir kragar á kjólum) í tízku núna. Eða hann er að verða slitinn og nöturlegur í hálsmálið. Þá eru hér tvær aðferðir til i að yngja kjólinn upp. MARGT. greinir stjórnmáia- bæjar- eða hreppsfélags. En þeirra og starfsgeta skipar þeim flokkana á um, ekki síður eftir ekki er hægt að bera fram rök í fremstu 'röð, sem æskilegum en fyrir bæjarstjórnarkosning_ i studdar tillögur hvorki til að fulltrúúm. amar. Má sífellt vekja upp deil ‘ gagnrýna eða byggja upp, nema Að síðustu vil ég svo senda i ur um töp og vinninga, vopna- _ þær séu grundvallaðar á eigin þessum fjórum konum, hvar í þekjvingu og athugun. flokki, sern þær standa. heiila- Við berjumst af mestum óskir og rninna á að þrátt fyrir sannfæringarkrafti fyrir þ.ví, allt sem skilur, er líka margt sem við þekkjum af eigin raun sem tengir saman. og skiljum nógu vel, og það ' g j forögð og frammistöðu. En eitt atriði,, eitt mjög at- liyglisvert atriði, getur þó ekki valdið miklum deilum milli flokkanna, því þar standa þeir allir nokkurn veginn jafnt að Vígi, jafn illa, langar mann til að bæta við. HLUTUR KVENÞJÓÐAR- INNAR. Við lauslega athugun á kosn- sjm aðalfulltrúum í þær bæjar- ístjórnir og hreppsnefndir, sem foúið er að kjósa í, get ég ekki fundið nema fjórar konur. En jþeir aðalfulltrúar, sem þegar foafa verið kosnir munu alls vera nálægt tvö hundruð. Af þessum fjórum fulltrúum a Alþýðuflokkurmn einn, ung_ Jfrú Vilborgu Auðunsdóttur, sem var í bará-ttusæti A-listans í Keflavík. Fulltrúar Sjálfstæðis flokksins, eru tveir, frú Auður Auðuns, forseti bæjarstjórnar Reykjavíkur og frú Helena Lín <dal á Húsavík. Sósíalistaflokk- íurinn á einn fulltrúa, ungfrú Retrínu J. Jakobsson í Reykja vík. Um aðrar konur, sem náð ihafa kosningu, sem aðalfulltrúr ar. er mér ekki kunnugt, en Ijúft væri mér að geta skýrt £rá því, að fulltrúar úr hópi Ikvennanna væru fleiri. Já, löng er leiðin, en gatan þröng, stendur þar. Langur er áfanginn þar til eitthvert hæfi legt hlutfall er hér milli karla Og kvenna. er ekki nóg að hafa áhugann, ef allt sem við berum fram reynast staðlausir stafir. Því þarf þekking aö vera fyrsta boðorðið. Konurnar mega hvorki vantrevsta sjálf- um sér, að þær geti aflað sér nauðsynlegrar þekkingar, né á- líta sig hafnar vfir að þurfa að læra. Þegar konurnar hafa aflað sér þekkingar og menntunar, þá er að neýta hennar, sýna að þær geti leyst af hendi margvísleg störf engu síður en karlmenn. Það þýðir ekki bara að segja, við erum jafningjar karl- manna, konurnar verða að sýna það og sanna, í öllum 'störfum sínum, sanna það s\ro áþreifan- lega. að það verði hlegið að þeim sem halda öðru fram. • VIÐ ELÐHUS- BORÐIÐ HÆFILEIKAR RÁÐI HVAÐ VELDUR? En hvað veldur? Því eru kon ) tirnar 'svona fáar? Er það víst að ■ekki sé völ á konum, sem um tfnenntun, þekkingu, hug- ikvæmni, úrræðasemi, dugnað pg áhuga stæðy. fullkomlega jafnfætis -þeim karlmönnum, Sem kjörnir hafa verið?. Vel teldi ég þeim tíma varið, sem kvenfólkið eyddi í það að Ihugleiða þessi mál og svara af • fullkominni einlægni og hrem_ | skilni þessari spurningu: Því j «ru konurnar svona fáar? Ég tel að orsakanna sé að j leita hjá konunum sjálfum, Jpeirra sé sökm ef um sök sé að tala. ! Þær vantar áhuga, eða a.m. Tí. vissa tegund af áhuga. Ekki vantar að konur eru ótrúlega 'duglegar í allri kosningavinnu, Æjáröflun, ,,smölun“ á kjördag o.s.frv. Fremur munu þær vera hvetj andi en letjandi þegarútíhöfð ustu orustuimar er komið. j Vilborg Auðunsdóttir, kennari j í Keflavík, er eína Alþýðu- _ _ , „ .. , , flokkskonan, sem kosin hefur Það a ekki að setia konur a , J venð 1 bæjarstjorn eða hrepps is a til framboðs eða kjosa þær nefncj ag þessu sinni. Vilborg til trúnaðarstarfa, fyrst og er um margt óvenjuleg og sér- fremst af því að þær eru 'konur, stæð ko'na. Gáfur hennar. vilja- heldur af þvi að hæfileikar styrkur og hörkudugnaður á- samt sérstökum skipulagshæfi leikum gera hana kjörna til iforustu. Þá er ekki síður mik- j ils um það vert, að Vilborg hikar ekki við að fylgja því,! sem hun sér sannast og réttast! og hafa það eitt að leiðarljósi. | Sjálfstæðis- og þjóðernismál j íslands er hjartans mál Vil- j borgar, en ekki varajátning. j Félagar Vilborgar senda henni. beztu samfagnaðarkveðjur og .vona- að heils'a og þróttur Hk- j amans endist henni sem bezt samræmi við það, hvað Þegar kraganum hefur ver- ið sprett af, er hálsmálið dýpk að og bryddað með hvítu rifs- bandi, sem myndar snyrtilega slaufu neðst. Þetta lag á háls- máli grennir og lífgar mikið upp á gamlan og leiðinlegan kjól. En ekki hafa allar þann svanaháls, að .þær kæri sig um svona „sýningu“. Þá er heppi- legra að fara að ems og sést á næstu mynd og setja breiðara band í hálsinn, eins og Y í laginu og þrjá fallega hnappa. KARTÖFLUR OG SÍLD i í MÓTI. j I 1 kg. soðnar kartöflur j tá kg. saltsíld 2 egg ■■ ■ j 4 dl. mjólk 1 msk. hveiti pipar 40 gr. smjörl. J. brauðmylsna. Síldin, sern er úr.vötnuð, er skorin í stykki og sett í lögum í smurt. mót ásamt kartöflun- . um, sem skornar eru í sneiðar og pipar stráð yfir. Eggin eru hrærð með mjólkinni og hveit inu og þess’um iaíning hellt yfir mótið. Brauðmylsnu er Framhald á 7. síðu. Ársháfíð Kvenfélags Alþýðuflokksins Eitt af því, sem aldrei hverfur algerlega úr tízku, eru alpahúf urnar. Þessi er Ijósgrá með svartri flauelsslaufu. og i hún er andlega heilsteypt og traust. KVENFÉLAG Alþýðuflokks ins 1 Reykjavík, hélt fjölsótta árshátíð s.l. föstudag. Meðal annarra góðra gesta, sem sóttu árshátíðina, var stjórn Kvenfélags Alþýðu- flokksins í Hafnarfirði. Varaformaður kvenfélagsins, frú Þóra Einarsdóttir, stjórn- aði hófinu. sem hófst með sam eiginlegri kaffidrykkju. Formaður félagsins. frú Soff ía Ingvarsdóttir, . ílutti ávarp og minntist félagsins og hvatti ti.l aukinna starfa. Ungfrú Sigríður Hannesdótt ir las upp kvæði eítir Jóhanr.t- es úr Kötlum og Tómas GufJ- mundsson. Gerðu konur góðam róm að upplestri hennar. Þá voru samkveðlingar. sernt þau frú Pálína Þorfinnsdóttir og Ágúst' Guðmundsson kváðu og var þeim þökkuð góS skemmtun með lófataki. Þá var kvikmyndásýniiig og var sýnd falleg litkvikm.yn-rl frá Noregi. Frú Þórunn Helgadóttir frá Hafnarfirði flutti kveðju og árnaðaróskír féíagsms þar. Að lokum stigu svo konurr - ar dans af miklu fjöri. REKKING ER NAUÐSYN ! Eri þær kynna sér ekki nógu jækilega þau mál, sem mestu yalda í stjórn og rekstri hvers Sérkennilegur púði eða borðrefill með krosssaum. Saumað í tveimur litum, dökkbrúnum og gulgráum á ryðrauðan jafnþráðung (java). Ef vill má hafa púðann í öðrum lit.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.