Alþýðublaðið - 01.05.1954, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.05.1954, Blaðsíða 4
i, ALÞV&UBLACHÐ KiaugardTagims 1« mai ISSS ;, JQN STEINSSON var orð- Snn . aldraður maður. Hann lafði lengst af stundað sjóinn eða allt frá því, að hann fór að róa með pabba sínum frá Flat- eyri, aðeins átta ára gamall, og síðan á skútum, vélbátum pg síðast á togurum. En eftir ^ð hann feomst í land, hafði hann unnið alls konar störf við höf nina, og síðasta árátuginn Jiafði hann.verið í snatti í vöru geymsluhúsi útgerðarfélagsins, enda buðu utgerðarmennirnir honum starfið eftir að skip- gtjórinn á togaranum haf ði tal- að við þá og beðið þá að taka hann í land. Jón Steinsson hafði verið góður heimilisfaðir, hugsað um heimilið, eins og hann gat öll- . umi stundum, enda hafði konan hans kunnað að meta það. Þau höfðu verið eins samhent og frekast varð á kosið. Hún ól •honum þrjú börn, tvær dætur *og einn son. En þau nutu dætr- : anna ekki lengi. Þær veiktust báðar, þegar þær voru á ¦fimmtánda árinu, og dóu snögglega úr berklum. Það er 'sárt að missa börn sín á þeim 'rildri, einmitt þegar þau eru aiveg komin af höndunum og ierU í þann veginn að leggja af stað úr foreldrahúsunum út í llífið..En húðin á Jóni Steins- 'syni var orðin nokkuð þykk og hjartataugarnar hertar í margri styrjöld lífsins, svo að 'hann bar missi siriri með karl- 'mennsku. Það var ekki fyrr en hann missti konuna, að hann bognaði svo að fólk tæki eft- ir því. Nágrannarnir höfðu orð á því, að nú færi gamla mann- inum aftur. Það var eins og hann gengi saman, herðarnar urðu ávalar, axlirnar sigu, og lærin visnuðu. Harai var far- inn að höggva niður fótunum við hvert spor, eins og hann vildi gefa fúnum fótum harða skipun um að bera sig enn á leið, Ekki felldi hann þó niður vinnu sína. Hann staulaðist í hana á hverjum degi og vann af sfcyldurækni öll störf, Það var ekkert upp á hann að klaga. Nú átti hann soninn einan eftir. Einar hét hann, og 'hann hafði fetað í fótspor föð- ur síns, farið á s.óinn ungur 'og stundað sjóinn síðan. Nú var hann bátsmaður á „Há- steini", einum fengsælasta tog- aranum í bænum, og allt lék . í lyndi fyrir honum. Jón gamli Steínsson átti lít- ið timburhús á Grettisgötunni. Það var ein hæð 031 ris, hrein- legt og þokkalegt í kringum þ=rð og sæmilega viðhaldið. Hann hafði kevpt það á hinum stríðsárunum:. Þegar Einar son «r hans giftist stúlku að aust- ¦sltíi, settist hann í bú föðuir síns, en Jón flutti þá rúmið sitt, stofuborðið, stóla, bóka- skápinn og útvarpið upp á loft- ið og settist bar að í sæmilegu siiðarherber^i. Hann fékk svo fæði hjá drensnum, os kom það upp í búsaleiguna. Þó gætti Jón þess. að þar væru reíkn- insar alltaf hreinir. Efekert mátti fara milli mála. Það var ¦ tij dæmn's ef gestir komu til hans os liarjn laníaði að gefa þsim kaffisooa, þá bað hann IAiu um bað, en bor^aði það alltaf og tók ekki í mál að sér væri gefið neitt fram vfir það, sem um hafði verið talað í imp- hafi. enda ha^ði Jón piálfur sett fram, skilm.álana við dreng- inn, en hann látið föður sinn rá«a. Að ví«u hafði Einar m!ót- mælt bvf í fyrstu. að húsaleig- an pengi upp í fspðið, beMur sT"r]cI| Jiann bor.ea leiguna ^m.ómaðarlfto'a. og fæðíð ga^ti gamli maðurinn fengið að auki. 'v Smásaga Vilhjálms S. Vilhjálmssonar - NYTT HL ••^-.^•.^••^•^^•#^..^-.^,»^#^'«^-.^-«. UNDANFARIÐ hefur verið sýnd í Stjörnubíó ný ís- lenzk kvikinynd, Nýtt hlutverk, gerð eftir samnefndri smásögu Vilhjálms S. Vilhjálmssonar. Sinásaga þessi birt- ist í bókinni Á krossgötúm, sem kom út 1950, og lýsir lífi og baráttu alþýðumannsc, er tekst á bendiir nýtt hlut- verk eftir fráfall sonar síns, þó að sjálfur sé hann orolrin hrumur og slitinn. í kvikmyndinni hefur verið vikið frá sumum efnisatriðimi sögunnar og hún til dæmis látin ? enda öðru vísi^en sagan. Hér biríist hins vegar sagan eins ^ og húiB er, «g nú geta lesendur AlþýSublaðsins, sem séð hafa kviknxyndina, boriS saman kvikrriyndina og söguna og gert sér grein fyrir afstóðu höfundarihs til persónanna, sem frá segir. "** s s S s s s s s s' s s s s s s s En við það var ekki komandí. J „Til," sagði hann. „Hvað „Aldrei þegið neitt af nein-! ætli maður eigi til? Það er ebki um, drengur minn, hvorki j svo mikið, sem maður hefur skyldum né vandalausum og ¦ innportað um dagana, og marg fer ekki að taka upp á því úr þeseu. Milli okkar skulu allt- af vera hreinir reikningar." Það var,því ekki um annað að gera en láta hann ráða. ar eru holurnar, finnst mér". Svo þagði hann ura stund, en bætti svo við. „Nei, það| er „Ér bitinn minn .til eða á ég að fara bitalaus?" Lína spratt á fætur, lét clrenginn á hné Einars. „Hann skal 'alveg verða til. Ég hélt ekki, að bú þj^rftir að flýta þér svona mikið. Klukk- an er ekki nema rúmlega .?álf eitt". . „Ég þarf svo sem engan bita". Qg hann fór fram á ganginn. •Það var eins og Lína fyndi til sársauika. Það kom áhyggju- svipur á rjótt andlitið um leið og hún hrópaði: „Elsku Jón minn, þú mátt ekki reiðast okkur, þó að við séum að tala um þetta við þig. Við erum bara að hugsa um þig". Hún fór óðum höndum um eldhúsborðið, bjó út bit- ann.hans og hellti kaffi á hita- brúsa, sem bún setti svo í lít- inn grænmálaðan stokk. „Vit- anílega ræðitr þú þe^su öUu saman sjálfur. Þú er sjálfs Jón Steinsson sást aldrei f ™ OF^n ,faf' £a er Y»* handfjatla peninga. Hann fékk ?** ^8 oþarfi. Þegar eg að sjálfsögðu greitt kaup sitt,hættl> ^ ^ e§ dauður ¦ ekki óþarf i að vinna, meðan! þín herra og það sæti sízt á maður getur eitthvað. Ef það, okkur, skötuhjúunum, að vera að gefa þér ráð. Ætli væri ekki annan dag hvers mánaðar. Það aði hann. „Þú átt að hætta. var bankinn. Og heim kom Það er kuldalegt fyrir þig hann þá alltaf sönglandi, kyrr- svona gamlan að rífa þig upp Játur og sönglandi, eins og í skammdeginu klukkan sjö á maður, sem er öruggur um sig. hverjum morgni. Það væri Hann lifði sínu lífi, ánægður eitthvað hlýlegra fyrir þig að að því er virtist, og heldur liggja fram eftir og koma svo reiðulega við hver mánaðamót, j ,,Já, en þetta er alveg satt, en hann sást aldrei með það sem Einar segir," greip Lína í höndunum. Hins vegar bjó fram í, hún hélt á Jóni litla hann sig alltaf dálítið upp rúmlega ársgömlum og mat-1 inum meðan hún var að þessu, réttara, að við leituðum ráða hjá þér? Hérna er nú bitinn, Jón minnj gjörðu svo^ vel". Gamli maðurinn hafði verið eitthvað að hringsóla á gang' lagaði hattinn vel og vandlega á höfðinu og var lengi að fara í gúmmístígvélin og láta á sig vettlingana. Það'rétt umlaði í honum um leið og hann tók við stokknum. Fimm ára drengur flæktist fyrir fótum hans, þeg- þögull. Hann lék stundum við hingað riður í eldhúsið til ] ar hann opnaði hurðina. Venju- þrjú sonarbörn sín og læddi mín, þegar ég væri búin''að einstaka sinnum að þeim smá- kveikia upp og hita morgun- vegis, en ekki miklu í hvert kaffið". Hún brosti glettnis- sinn. Um jólin breytti bann þó lega við honum og losaði litla út af, ruddi sig dálítið, gaf krumlu, sem kreisti á. henni börnunum — nú, og svo Línu brjóstin. alltaif einfaverja flík utan áj Jk ^. ^^ er ^^ satt. Þú veizt, að við komumst vel af, og svo — ja, ég er nú einn eftir af okkur, eða rétt- ara 'sagt við tveir, og mér finnst ekki, að þú þurfir að sig. En Einar fékk aldrei neina gjöf frá honum. Það hefði bók- staflega verið hlægilegt, ef fullorðnir karlmenn færu að gefa hvor öðrum gjafir! Einu sinni, þegar Einar tók bera áhyggiur út af ellidögun sér frí og varð eftir, er skipið mi" sigldi út, það var í svartasta Hann var að vísu hugsi, skammdeginu, í hörkufrostí og g-amli maðurinn, en þau voru gaddbyl svo að ekki sá út úr a^,s f&ki ^53 nm^ ur,aU hiónin. augunum, sagði hann við föð- að hann væri að hugsa um ur sinn: bað, sem þau voru að tala um, „Eg held, að þú ættir að fara en ieftir"langa þögn (svaraði að hætta þessu puði, pabbi. Þú, hann. ert farinn að gefa þia sem von er, og þetta er líka alveg óþarfi". „Óbarfi, hvað?" Jón glápti á ffon sinn. „Hvað er nú oþarfi?:' „Ja,- ég meina, að bú látir svona um siötuct, éff held, að bú sért búinn að giaida torfa- lö>|in í bessu íbió<?iféla?J. Þú hefur stritað alla fi'ð 00 aldrei dresrið af bér. Ef þú vilt bisgia bað, bá geturðu fengið allt hiá okkur Línu. Nú 02 svo áttú áreiðanlesa eittbvað svoIít,-ð til, þvi að okki hefur neitt farið í súginn hiá bér". Það rumdi í f»amla mannin- um, hann bevp-fíi sig vfir disk- inn sinn oe; sleikti vel og vand- lega úr ugga. lega tók hann drengnum vel, en nú ýtti hann honum; hrana- lega inn fyrir. „Svona, svona", sagði hann og það var alls ekki blíða í rómnum. En við það varð drengurinn undrandi, horfði lengi á lokaða hurðina, sneri svo inn í eldhúsið og sagði. „Mamma, mamma. Afa er kalt á tungunni". Ungu hjónin hlógu að þessu. Svo sagði Einar og stundi lít- ið eitt. „Það er alveg tilgangslaust að tala við hann. Það þýðir ekki að reyna að fá hann til að- hætta. Vinnan er honum allt. Og ég hugsa, að það sé rétt, sem hann segir, að þegar hann hætti að vinna, þá sé hann búinn að vera. Vinnan er fyrir svona menn lífið sjálft". „Já, það getur meira en ver- ið", svaraði hún. „En mig sker ,.'L5t'ð mig um betta. Ætli sé ekki nógur tími að tala <?vori'a'. beear ég er orðinn bia'-parlaus aumingi". Einarleit tílkonu sinnar og;í hiartað á hverjum morgni, bnvklaði brúnirnar. Svo sagði þegar hann erkominnhérnaút "ann: I á tröþpurnar, er búinn að kigna ..Þetta er líka næstum bví j sig, setur öxlina í veðrið og nrðin skömm fvrir okkur Línu. I staulast svo, riðandi á fótum, N"ácrrannarnir tala um'bað. að eftir götunni. Ég skil ekkert í við séum swo sem að kreista því, að þeir skuli ekki segja ii't rtr bér bsð. sem kreist verð- ur. áður en bú g.efst alveg upp". honum upp". „Þess skaltu heldur ekki . óska. Það mundi riða honum Hann hafði staðið upp, gamli , _ ,x * 1;. -c- „s__.__ __ _,___x _____ 7 .u alveg ao fullu. Ema vomn er, að hann hætti af siálfsdáðum áður en hann hnígur niður." maðuTinn, og svipazt um í eld húsinu. Allt í einu snarsnéri hann sér við, leit á son sinn og svo .snögglega á Línu og sagSi hvatskeytlega og hörku- lega: En Einari varð ekki að von sínni um föður sinn. Aðeins ör- fáum dögum síðar kom kona hlaupandi úr næsta húsi og kallaði á Einar í símann. „Það er úr pakkhúsinu, þar sem pabbi þinn vinnur. Ég vona, að það sé ekkert að, .en maðurinn sagði, að það væri nauðsynlegt að ná í annaðhvort ykkar hjónanna". Einar þaut út með kommni og kom að vörmu spori aftur. Lína stóð á tröppunum og beið hans með höndina á brjost- inu. „Pabbi hefur fengið aðsvif. Ég ætla að fara niöur eftir. Ég pantaði mér bifreið". Hann þaut inn í stofu og fór í frakka og setti upp höf- uðfat, en í sama biii rann bif- reið'n áð húshliðinni. ,.Ég kém eins fljótt «|g ég cjat", kallaði hann. „Búðu vél um rúmið hans og hitaðu það upp". Svo þaut hann burt. Línu þótti mjög vænt um Jón gamla Steinsson. Hann var ekki heimiliskaldur maður, þó að hann segði. ekki margt, og leikur hans við börnin var henni oft unún. Henni hafði oft dottið það í hug, að á viss- an máta kæmi hann í stað föð- ur þeirra, sem allt of sjaldan gat verið heima. Hún bjó vel um rúm gamla mannsins og setti í það margar flöskur með heitu vatni, og hún vafði hand klæði utan um þær. Hún ætl- aði að láta hann finna það, gamla manninn, að vel væri tekið á móti honum. Svo stóð hún við glugganra og beið, horfði niður götuna og beið. Allt í einu sá húri siúkrabifreið koma, og hún flýtti sér út. Hjifreiðin stað- næmdist við húsið þeirra, og Einar kom út úr henni að aft- anverðu og læknirinn með hon um, en inni í bifreiðinni sá hún gamla manninn liggja í körfu, vafinn hvítu líni. „Það er v'íst aðkenning af slagi", sagði Einar formála- laust. „Læknirinn sagði, að óhœtt væri að fara með hann heim, og pabfoi vildi það endi- lega sjálfur, en hann á bágt með að tala. Opnaðu hurðina. Farðu á undan". Svo var Jón gamli Steinssan borinn ínn í húsið sitt í fyrsta skipti á ævinni. Hann starðí upp í loftið og til beggja hand'a^ eins og hann væri að talja kvistina í panelnum. Já,' það var alveg eins og hann hefði aldrei fyrr séð þessar vistar- verur. -Svo var -Iiann tekinn varlega úr körfunni og settur í rámið sitt. Lína sagði áhyggjufull: „Þetta hefur víst verið mis- skilningur hjá mér. Ég hefði átt að búa um hann niðri". Hún neri hendurnar. Jón gamli heyrði þetta. Hannt hristi höfuðið. „Nei", sagði hann dálítið blæstur á máli, og það var eins og hann talaði út í annað munn vikið. „Þetta er ágætt". Og þegar búið var að af- klæða hann, stundi hann svo- lítið og lagði svo hægri hönd- ina of an á sængina. Þegar Lína strauk móðurlega grátt hárið upp af enninu, klappaði hann svolítið á hönd hennar, og það vottaði fyrir brosi á andlitinu. Lækmnum dvaldist dálítið hiá honum, og bau hjónin stóðu við sængucstokkinn. Lína varð þar eftir, en Einar fylgdi l*kn inum niður. Hún bej^gði sig að gamla manninum og sagði: „Kennir þig mikið til?" „^Tji, nei", sagði hann. „Þetta er bara svolítið aðsvif. Mig langar í kaffi". „Kaffi? Já," sagði hún og brosti. „Það skaltu sannarlega fá. Og svo — og svo.ætla ég að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.