Alþýðublaðið - 07.05.1954, Side 1
XXXV. árgangur
Föstudaginn 7. maí 1954
100. tbl.
íslenzk alþýða!
■ Sameinaðir stöndum vér!
Sundraðir föllum vér! ,
Syndu mátt þinn og einingu í sókn og vörn,
Samheldnin er máttur alþýðusamtakanna.
Tillaga í bœjarstjórn:
Irfil f
etinn
ur
f.
_ FGRSETI ÍSLANDS, Ás.gelr
Ásgeirsnon, og' forsetafrúin,
Dóra 'Þórhallsdóttir, koma i
dag með Gullfossi úr hinni op-
inberu heimsókn til Norður-
landa. Guilfoss keinur að hafn
arbakkanum kl. 10 f. h. og
Bcrin íram aí fuillrúum allra andsföðu-
flokka íhaldsmeirihlufans.
Á BÆJARSTJÓRNAEFUNDI í gærkvöldi fluttu fulltriiar
allra andstiiðuflokka íhaldsins í báejarstjórn Reykjavíkur til-
löcii mn að bæjarstjórn hcfji nú þegar byggingu 100 íbúða í
viðbót við jiær 56 ibúftir. er bæjarstjórn samþykkti á síðasta
fundi sínum að byggðar yrðu. i
Flutningsmenn eru þeir Al-
freð G’s'ason. Ingi R. Helga-
,, . , , , „ son. G:ls Guðmundsson og
\ercui þa .natibieg mottökuat- j>5rgur Biörnsson. Tjllagan fer
höfn þar.
Þar verða fyrir að taka á j
móti forsatahjánunum harid-;
hafar forsetavalds; ráfherrar,
fulltrúar erleridra ríkja og j
ýmsir embsettismenn. Auk ;
þess sem' íþróttame.nn ætla að j
fjölmenna, verður þar mann- ;
safnaður.. til að hylla forseta- j
hjónin við heimkomuna.
ér. á eftir:
Bf'u.'j ’stjórn Reykjavíkur
samþykkir að hefja nú þeg-
ar byggingu 100 íbúða iil
viðbótar þcim 56 íbúðum,
seni ákveðúV var á sið-
asta bæjarstjórnarfundi að
byjSgja á þessu ári.
Hættulegur leikvöllur:
leikíækjum barnanna hefur verið
komið fyrir á skurðarbakka
Á BÆ.TARSTJÓRNARFUNDI í gær kvaddi Alfreð Gísla-
son, bæjarfulltrríi Alþýðuflokksins, sér hljóðs og vakti athygli
á stórhættulegum barnaleikvelli við Sigtún. Hefur leiktækjum
barnanna verið koniið fyrir á skurðarbákka, svo að mikil hætta
er á að börnin falli í skurðinn.
3.TA OG 4RA HERBERGJA
ÍBÚ.DIR
..,s _____________________________________________________Js *j4 >-*»
Myndin sýnir utanríkismálaráðherra Suður-Kóreu (til vinstri)
íbúðir þessar verði 3ja 0g sendiherra Suður-Kóreu í Bandaríkjunum. er sondiherranni
og 4ra herbergja íbúðir í var ag koœa á Genfarráðstefnuna. Utanríkisráðherrann konx
sambyggðum tveggja hæða j daginri áður, en fór til að taka á móti sendihei ranum.
Alfreð fórust m. a. orð á
þessa leið:
Við Sigtún er einn af barna-
leikvöllum þæjarins. Hefur
þar á túninu verið komið fyrir
4 rólum og tveirn saltvogum og
undir þessi tæki borin möl.
Eru þar með upptalin tæki
vallarins og annar aðfcúnaður.
Leiktæki barnanna hafa þarna
verið sett á skurðbakka, er
skurðurinn djúnur og í honum
vatn óg Ieðja. Þessi staður er
lífs’hsettnlegur litlum börnum,
og gegnir furðu, að nokkrum
manni skyldi. detta í hug að
hafa barna leikvöll.
HÆTTTJI.EGUR I.ÆKUR
Vatnið, sem u.m skurðinn
rennur, fær afrás í læk
skammt frá leikvelinum. Er
lækurinn leiddur und.ir götuna,
en opinn sitt hvorum megin
við, hana. og er þar bratt niður
að vatninu. Hænast börn mjög
að þessum læk til leikja og er
sá :staður áííka hættuleyur 2—
5 ára börnum. osr leikvöllurinn.
Mæltist Alfreð xil bess við
háttvirtan bprgarstjóra. að
hann bregði við fljótt og
drengilesa og láti þegar næstu
daea girða fvrir þá ausljósu
hættu. sem börnum. þarna er
búin.
Vefírifi I dsq
N og NA kahíj rða stirinings
kaldi. Víðast Iéttskýjað.
Engir gestir, íslenzkir
eða bandarískir íá
aðgang aðsmkomu-
húsinu.
Frá utanríkisráðuneytinu.
SAMKOMUSAL bandaríska
flug'hersins á Keflavikurflug-
velli var nýlega lokað um óá-
kveðinn tíma, eftir að gerð
hafði verið árás á íslenzka lög
regluþjóna þar. Árásarmál
þetta hefur verið í rannsókn
og ihefur rannsóknin borið
þann árangur, að upplýstst hef
ur, hverjir voru upphafsmenn
árásaririnar. Verða þeir og aðr
jr, sem þátt tóku í árásinni,
látnir sæta ábyrgð lögum sam-
kvæmt.
Ráðuneytið hefur nú. íallizt
á að samkomusalurinn verði
opnaður að nýju, en settar
hafa verið mjög strangar regl
ur bæði um eftirlit með sarn-
komurn, þar og eins um það,
hverjir fái aðgang að þeim.
Engir gestir, hvorld íslending-
ar né Bandaríkjamenn, fá ’að-
gang að samkomusalnum, en
samkomusalurinn er einungis
ætlaður mönnum úr flughern-
um og verða þeir ao hafa sér-
stök aðgönguskírteini að saln*
úni.
raðhúsum og seldar fokheld-
ar með hitalögn með hag-
kvæmum kjörum því fóiki,
sem nú býr í brþggum eða
öðru óhæfu húsnæði.
LÁNTÖKUHEIMILDIN
NOTUÐ TIL FULLS
Fjár til þessara byggingar
framkvæmda felur bæjar-
stjórn borgarstjóra og bæj-
arráði að afla með lántöku,
svo að notuð verði til fulls
sú 10 milljón króna lántöku
heimild í þessu skyni, sem
samþykkt var við afgreíðslu
fjárhagsáælunar Réykjavík-
urbæjar fyrir árið 1954.
ÞAÐ MINNSTA
Alfreð Gíslason hafði orð
fyrir flutningsmönnum. Kvað
hann með tillögunni farið
fram á það minnsta, er unnt
væri að kómast af með meðan
húsnæðisleysið væri svo, geig-
vænlegt. sem raun bæri vitni.
Sagði Alfreð að vissulega væri
full þörf á því að reisa íbúðir
handa því fátæka fólki, er
ekki hefði efni á því að kaupa
fokheldar íbúðir og fullgera ; ]luudrag
þær sjálft. Hins vegar væri |
það víst ekki unnt f járhagsins i .
vegna að sinni. Bæjarstjórnar- I raagnslmu fra Soginu hmgað
íhaldið vísaði þessari merku Mður eftir og skapast þá skil-
tillögu til bæjarráðs. yi'ði til iðnaðar, en
Harðvífug deila milli Sfefs og
Ungmennafélags fslands
Stef gerir kröfur til hinna ýmsu ung**
mennafélaga vegna skemmtana J
IÍNDANFARIÐ hefur Stef gert liarðvítugar kröftir til
Ungmennafélags Islands um greiðslur vegna skemintajia, cr hln
ýmsu ungmeimafélög hafa haldið. — Gerir Stef kröfur um
greiðslur fyrir nokkur undanfarin ár.
-----------------0
að
T ii /I /A' | r f rðf
Tvo ibuoarhus i smio
-um í Þorlákshöfn.
ÞORLÁKSHÖFN í gær.
TVÖ ÍBÚÐARHÚS eru í
smíðum hér í Þorlákshöfn. Vex
byggðin í hinu nýja þorpi nokk
-uð, og eru hér heimilisfastir
ttm 50—60 manns. Hins vegar
dveljast hér yfir vertíðina mun
flejri, og er þá hér hátt á annað
Verið er nú að leggja raf-
Kvikmynd tekin af sveitastörf-
um í Gaulverjabœjarhreppi
Umf. Samhygð lætur gera myndina.
UNGMENNAFÉLAGIÐ Samhygð í Gaulverjabæjarhreppi
hefur ákveðið að láta gera kvikmynd af sveitinni og störfunum
í henni. Á kvikmyndatökunni að vera lokið á 50 ára afrnæli
félagsins árið 1958.
Ungmennafélagið Samhygð
mun vera fyrsta ungmennafé-
lagið, er leggur út í slíka kvik
myndatöku er hér um ræðir.
HEIMILIN AÐILAR
Félagið er nú að láta athuga
kostnaðinn á kvikmyndatök-
upni. Hyggst félagið fara þá
leið að gefa liinum ýmsu heim
j ilum í Gaulverjalsæjarhreppi
* kost á a'ð taka þátt í kvik-
myndatökunni. Mun þá ákveð-
inn kafli nxyndarinnar fjalla
urix þau lieixriili og þau leggja
til eitthvað af kostnaðinunx.
FER EFTIR UNDIRTEKTUM
Formaður Umf. Samhygðar
Stefán Jasonarson tók það
skýrt fram er blaðið átti tal
við hann um þetta mál í gær,
að framVinda þess mundi al-
gerlega fai’a eftir þeim und-
irtektum, er það fengi í sveit-
inni, svo og undirtektum ann-
arra aðila, er kynni að verða
leitað til um fjárstyrk.
UMFÍ hefur boðizt til
ræða við STEF um kröfur þess
ar strax þegar umboð félag-
anna liggur fyrir. En það get-
ur ékki orðið fyrr en eftrr
næsta sambandsráösfund og ef
til vill ekki fvrr en eftir næsta
sambandsþing. ;
STEF SNÝR SÉR AÐ UNG-
M'EN’N AFÉLÖGUNUM
Eftir að STEF nafði fengið
þessi svör frá UMl-í, hefur það'
snúið sér til ungmennafélag-
anna sjálfra og borið frans
kröfur sínar við. þau. Hits:
ýmsu ungmennatel ög munu
serinilega ekki svara STEFI
neinu um kröfur Ixessar fyrr
en sambandsráðsfundur og
sambandsibing UMFÍ hsfúr tek
ið ákvörðun um hessi mál:
ÓÁNÆGJA í UNGMENNÁ-
FÉUÖGUNUM
Óánægia mun hins vegar
vera mikil í unpm&nnafélögun
um vegna þe=cara krafna.
STEFS. Þykir fé'.ögum ung-
.mennafélaganna hart að geng-
.ið af hálfu STEFS., þar eð £
hlut eigi fámenn og fátæk fé-
lög, sem bvggi st.arf sitt fvrst
og fremst á þegnskap og fórn-
fýsi. ______
Mörg skip ti! Þor-
lákshafnar I maí,
ÞORLÁKSHÖFN í gær. ’
LITLAFELL, ohuskip SÍS
kom hingað í gær með 500 tonn
af olíu til Kaupfélags Á.rnes-
inga. Von er hingað á 6—7
skipum í þessum mánuði með
vörur, ®) ,