Alþýðublaðið - 07.05.1954, Page 5

Alþýðublaðið - 07.05.1954, Page 5
Fösíudagur 7. mai 1954. ALÞYÐUBLADIÐ ÁKMAKN HALLDÓRSSON skplastjóri, síðast námsstjóri, v&rð bráðkvadóur á Ingólfs- stræti í Reykjavík laust eftir miðmunda Mnn 29. apríl’ síðast liðinn, 44 ára að aldri. Ármann var fæddur á Bíldu dal 29. des. 1909, sonur Hall- dórs Bjarnasonar verkstjóra, síðar kaupmanns, og konu hans Elísabetar Bjarnadóttur. Voru þau Ihjón þremenningar að frændsemi, ibæði af Við- fjarðarætt. — Ármann ólst upp á ísafirði til 10 ára aldurs, en þá missti hann föður sinn. Nokkur næstu ár dvaldist hann á Heykolls- stöðum í Hróarstungu hjá móð urbróður sínum, en fluttist það an til ísafjarðar óg .stundaði nám í unglingaskóla þar. Haustið 1926 settist hann í 2. 'bekk Gagnfræða- (Mennta-) skólans á Akureyri og lauk það an stúdentsprófi vorið 1931 með hárri I; einkunn. Um haustið sama ár hóf hann nám í sálarfræði við Oslóarháskóla ■og lauk meistaraprófi í þeirri grein vorið 1936. Fjallaði meistaraprófsritgerð hans um greindarmælingar, er hann hafði gert á ísfirzkum' börn- um. Framihaldsnám stundaði bann í Kaupmannahöín, en þó aðallega í Wien 1937—38 og kynnti sér þá barnasálarfræði 'Og sáltækni. Kennari . við KennaraskÓla fslands vár hann 1936—37 og 1938 ti] 1941. en 'þá gerðist hann skólastióri Mið 'biæjarbaqnaskólians í Eteykjft- vík og sat í þeírri stöðu til dánardægurs. Veturinn 1950 tók hann að sér fvrir, sérstök tilmæli námsstiórn við gagn- fræðaskóla Revkiavíkur og gegndi bví starfi síðan, en var aldrei skipaður í það. Ármann gegndi ýmsum störf um auk skólastiórnar og náms stjórnar. Hann átti sæti í milli þinganefnd þeirri, er undir- bjó fræðslulöggjöfina nýju. og í ungmennadómi Reykjavíkur, meðan hann starfaði,! var for- maður Menninnar- og fræðslu sambands alfovðu 1938-50 og annað;st ritst.iórn Menntamála frá 1947. Frá 1952 var hann prófdómari í uppeldisfræðum við háskólann. Ármánn fékkst allmildð við ritstörf, ritaði fjölda greina um uppeldis- og skólamál og flutti um þau erindi. Birtist ágh'p af meistaraprófsritgerð hans : J , Nowk Pedagovisk Tidjskjrift'. (hefte 2-3, 1938). Hann tók saman sögu barna- skólanna í Revkiavík fram und ír 1930 (ónrentað) og bvddi þessar bækur: BróðarkíióTinn og Biartar nætnr eftir Krist- mann Guðmundsmn, TJnneldið eft.ir Bertrand R.usséll. H»g- nýta barnasálarfræ'ði eftlr Gharlotte Böhler, Fluvlistina eftir E. S. Sdhieldroo, Winston ChurchiII eftir L. Broad, Ariel eft’ir André Mauroxs og Mann- kynssövu eftir Avel Hagnell og Gunnar Olander. Ármann kvæntist árið 1941 Sigrúnu Guðforandsdóttur Björnssonar prófasts í Hofsósi og konu hans, önnu Sigurðar- dóttur. Þau hjón eignuðust fimm. börn, er lifa föður sinn, hið elzta 11 ára, hið yngsta á 3. ári. Ármann Halldórsson var ekki mikill ytraborðsmaður neinum skilningi. Hann var fremur stórskorinn,, meðalmað- ur í lægra lagi, gildur á velli, þungur í hreyfingum, enginn mælskumaður af munni fram, hógvær og hlédrægur, bávaða- laus. Eigi að síður vakti hann athygli þegar við íyrstu sýn. Minningarorð: Armann Halldórsson ná Það leyndi sér ekki, að þar var maður, sem mátti full- treysta, og fahegra bros átti enginn. En mestur var hann hið’ innra. Kost- ir hans voru fólgnir í sterkri skapgerð og miklum, ’ en hljóðlátum gáfum, í við- horfum hans og hugsjónum. Hann hafði öðlazt óvenjumik- inn andlegan þroska um æv- ina, varð göfugur hugsjóna- og menningarmaður, sem sá lífið ,frá miklu hærra sjónarhóii en títt er. Ármann var gæddur ágæt- um, rökrænum gáfum, skilning urinn ei.nkar skarpur, minnið mikið og. frábærlega trútt. Hann hafði mikla hæfileika til slærðfrálði- og málKræðir' an hóílegra iakmárka. En allt, sem var umfram brýnar þurft- ,ir, var h'onurn einungis tæki til auðugra og fegurra lífs, en bafðLekkert gildi í sjálfu sér. Og e« beld honum hafi veitzt einná- örðúgást. að skilia og sætta sig vjð þá roen-n, ,sem höfðu gert auðsöfnun að mark- m'Si iíís „slris. Þeir vor.u hon- un ráðgát'a/ Hann !eit á mann- félagið !'séni bræðraíélag. þar sem bróðir styddi bróður. og bann taldi taumlausá eigin- g'rni mikið böl. Af þessum sök um tók hann’-um 'skeið nokk- urn* þátt í stjórnmálxim og bauð . sig fram, . tii .þíngs, og bann . íylgdist jafnan af mikl- am áhuga með öliu, ,sem gerð- ist í héimi stjór.nmála. -Hins náms, og i skóla var hann eftir Hann hafði andúð á einstak-. ve®ar munu stjórnmálastörf lætisnemandi Sigurðar Guð- lingah.yggju og hafði sjálíur e"kki hafa verið hónum að mundssonar. Hann var orðinn öðlazt mikinn- félagsþroska. .fkapi. Hann var enginn bar- hámenntaður maður, ekki ein- Hæfileikar hans hefðu enzt dagamaður í eðli sínu. Til þess ungis af langri skólagöngu, hoipm til þess að standa jafn- var hann alltof mildur ög hóg- hjeidur framar óllu af latlausu fætis hverjuni sein er- um söfn ^aer. Og ihann kunm éngar sjálfsnámi og þrotlausri íhug-' Un veraldarauðs, ef hann hefði krókaleiðir í málfærslu, varp- ’un. Hann átti vakandi dóm- fundi,g hvöt hjá sér i þá átt, þS aiúrei fram getsökum eða ’greind og mjög þroskað heild- siíku var hann írábitinnhálfsannleik. Mál sín sótti Ármann Halldórsson. arskýn. og vildi helzt ekki þuría um fjár- úan)i af fágaðri kurteisi og Ármann var maður gagn- mál að hugsa, enda var hann brigðalausri nofsemi og ætla heill og gagntraustur, mikill ætíð fátækur maður, hafði til. , - sem mytt nafa a skapfestumaður og slíkur still 'hnífs og, skeíðar, en ekki öllu. ™aIílutmn^ sam_ ingarmaður, að varla brá út meira.. Og .hann undi vel því ú°ma um það. Eigi að siður af. Samt átti hann viðkvæ-ma .hlutskipti og ofundaði engan lpnd, ,'var brifnæmur og skap- "mann. Ég ■ heyrði hann aldrei máður undír niðri. En haims-. 'mögla um' kjör sín. Harm sagð- kom hann fram ffiálefnum sín- um á við ýmsa þáy sem meira láta yfir sér. Hann átti sterka sánnfæringu, ^var ■ þrautseigur óg þungur 'J-á* bárunni, þótt bægt færi/ og hann hvikaði aldrei frá skoðunum sínum, veik’ aldrei frá ókvörðunum sínum, þegar hann hafði tekið léys’i ,og ofsi í. Óllnm ihv.nduni. Jst haía nóg af ö.llu. Samt var var víðsfjarrí honum. Hann hann enginn meinlætamaður, var tílfinninganæmur, en ekki kunni vel að meta veraldlega tilfmningasamiir. Óg þótt skoð hiuti, skildi mæíavel gildi anir hans ætlu upptök í , til- þeiftr^- og nauðsyn og hefði finningúm hans, væru vaktar ekki drepið hendi við þeim inn' af þeim og nærðust á þeimy eins og raunar mun algengast, sat skynsemin jafnan í önd- vegi og kvað upp lokadóm. Hann hugsaði hvert mál vendi leea, var rökskyggn og beitti ætí® í'ökúm, bar allt tindir þeim, sem við höfum ver- kepnurum. Ármann var mik- skvnsernina, flaustraði aldrei ■ af dómum og var manna furid- vísastur á agnúa og veilur í röksemdafærslú. Honum var meinillá við aílt. sem var loð- ÞEGAR við verðum að sjá á þekkingu á. nemendúm og ið samvistum við, Verður víst ill foarnavinur og fundvís a flestum fyrir að rén'ná hugan- málsbætur, ef fyrir hendi um yfir liðnar samverustund- voru. Hann hafði ríka réttlætis ir. Þá eru minningarnar einar kennd og var óvenju laus við eftir. Þannig hefur mér farið að lóta kunnings.skap hafa á- ið og óskýrt. Heilindi hans birt þeSsa daga síðan mér bárst sú hrif í störfum sínum. Þegar u=t í öllum störfum hans og harmafregn, að vinur minn Ár hann hafði myndað sér skoð- Jhi lífemi. Heiðarlegri mann mann Halldórsson námsstjóri un, þá íylgdi hann henni af til orða og verka, trúrri um Væri horfinn líkamsaugum festu og einurð við hvern sem meðforð, =taðreynda, grandvar okkar. var vig ag eÍ2-a; 0g oftast voru Fundum okkar Ármanns rök hans sterk og vel hugsuð. bar fvrst saman í Osló, þegar Ég tel, að ég muni hafa haft ég dvaldist þar nokkra d,aga nánari kynni en aðrir af stárfi 1935. Hann vann bá að ritgerð hans og viðhorfum tíl nem- i)-n, indarmæ11 inaar barna, enda og -kennara hér í skólan- hún einn foáttur í nrófi um hau ár sem hann var skóla arí í srnáu og stóru, hefi ég ekki bekkti. Hann var svo heið ariegur. að-manni gat legið við að oy'j’-ast. Það var líkast bví sem j’fir honum vekti æðxa áuga og beindi honum leið. Hann var einlægur og hrein- , han= f unr,eldi=fræðum vi.ð 0=- stjóri. Ætíð fannst mér dreng- lundaður fra.rn í fingúþgoma, ; Jóanháskóla. Hann sýndi mér S’kapur pg; góðvild móta störf kunni ekki að bregða. á yfir drepsskap, tortryggði éngan mann, nema brýn ástæða væri til. Einn ríkasti þátturinn í fari hans var mannúð, sem óx og skírðist bví m.eira sem hann öðlaðist mieiri lífsreynslu, var meginaflvaki ihugsjóna hans og athafna, ’lind, sem alúð hans og viðmótshlvia streymdi úr. Hann var höfðingi í lund, fórnfús greiðamaður, einlæg- lega gestrisinn. Og þágan var ekki þess, sem þá, heldur hans ýmsa þætti umræddrar rilgeT-g hans. ar. Duldist mér ekki, að Ár- Áuk skólastjórnar vann Ár- mann værí miklum gáfum - mánp .roi-kilsverð störf í félags- gæddur og mund-i ekki skiliast og ffienningarmálurn kennara- við neitt verk án fullra skila. stéttarinnar og einnig í uppeld Kamstarf okkar hófst svo í ismálum almennt. Miðbæiarskólanum. beSar hon- Það er mi’kill missir fyrir um var veitt skólastiórariaða þjóðfél-agið, þegar slíkir menn bar 1941. Ármnon hóf <rtóla- Ktiórastarf sitt ókunnur kenn- urum skólans o*r án eigin revnslu í r.ekstri slíkrar stofn- ímar. Ég minnist bess, hversu fliótur hann var að komast ;nn sjálfs. Hann ljómaði af gleði, £. þjg .nýja gtarf, svo að eneinn þegar hann gat orðið að liði. Vinum sínum var hann tryggða tröll, og ég varð aldrei var við, að hann teldi neinn óvin sinn, þótt honum. geðjaðist misvel áð mönnum. viðvanings'bragur vrar á neinu .eru kailaðir burtu á foezta starfsaldri frá fjölda óleystra verkefna. En þótt tap þjóðar- innar sé mikið og við starfsfé- lagarnir söknum sárt félaga og vinar, hvað er það hjá missi eftirlifandi ástvina, konu og barnanna fimm. Orð okkar frá hans hálíu. Það var ekki mannanna og óskir megna lít- gengið að viðfang’iefninu með hávaða eða mikillæti, heldur með hljóðlátri athygli og sam- ^ vizkusemi. Ármann hafði ó- Ármann var jafnaðarmaður j venju trútt minni og var mik- að innræti og lííshugsjón, jafn ilí mannþekkjari, en það eru aðarmaður af beztu gerð, og j mikilsverðir eiginleikar skóla- hann sannaði það með lífi sínu. Istjóra til þess að öðlast trausta .ls að mvkja þann harm. En þrátt fyrir masnleysi okkar, sem gjarnan vildum létta ást- vinunum bune'bæra sorg, vona ég samt að hlýiar hugsanir séu ekki hégómi á slíkum stund- um. Pálmi Jósefsson. þær á áiinað borð. Mérerljóst. að ..sumjm fannst hann ein- strerigi ngslegur og þótti óhægt ■’ ráðum víð hann að koma, þeg- ar> svo bar ■ undir. ■"-'■ ■’■*;; Það varð'hlu'tskiþti'Árihá'ríú;) Sð v:nna að 'skóla- og méhh- ingármálum. :'og þáð ;hlútákiptl 'Váí i 'fúllU samrséraí ýi'ðr éSIt háiis. Þótt hánn hefði frséði- legar hneigðir í skóia i miklu ríkara mæli en títt er, hefði hann aldrei' sætt sig við ao loks sig inni við einhæf fræða störf. Maðurinn var aðalábuga efni bans og aðalviðfangsefni. Af þeim sökum mun hann hafa lesið s'álarfræði, en ekki mál- fræði, sern, kennurum bans og , félögum þótti þó líklegast, og, hann lágðj jafnan mikia stund . á almenna sagnfræði, heim • speki'sögu pg mannfræði. Virð- íng hans pg umhyggja- íyrir mönnunurp „óx. jöfnum skreí • um. Hánn .írúði staðfastlega, á , hið 'góðá í eðli þeirra, . trúði, því, að-með réttum uppeldis-- háttum,. skilnitigi, mildi,:- þolin- . mæði og föðurlegum leiðbein- ingum og umvöndunum mætti takast. að skapa fyrirmyndar- menni Hann var þess fullvís, að mistqk í uppeldi væru ræt- ur að mÖrgum mannameinum, , að í toernsku og æsku væri mönnum tíðum blandaður sá drykkur, sem eitraði .allt Jíf þeirra á síðan. Ilanr, trúði ekM á hörku í neinni mynd, taldi ekki unnt að uppræta nein.a á- galla, jþótt hörðu. væxú beirL Hanr. hugði mildxlega festu vænlegasta til góðs árangux^ og .'beitti þenni sjálfui;..... , Menntun taldi Ármann nauð syplegan þát.t í uppeldi hveru manns, og þess vegna barðist hann ótrauðri baráttu íyrii’ aukinni . skólagöngu hverjs mannsbarns í landinu. En hann leit riokkuð cðrum áug- um á skóla en hér er tíðast, var ekki að öllu leyti ánægðuif með starfs'hætt.i íslenzkm skóla og þótti nóg um fast- heldni okkar við gamlar venj- ur og hugmyndir. Hann hafði litlar mætur á staðreyndasöfn- un. Skólar áttu ekki að vera ítroðningsstoí nanir, held.ur vinxyiglþðvar, þar sem foörm.. og unglíngar fengju svalað at- hafnaiþrá sinni á eðlilegavi hátt með handleiðslu góðra manna. Ha-nn vildi leggja megiri’rækt við eilingu félagslegra dygða, af því að hann taldi þær frum- skilyrði þess, að menn fengjxt búið í sátt'og samlyndi. Hann var miki'll andstæðingur þeirra manna, sem vilja gera mennt- un að séreign valins hóps. ÞaS væri. heilög skylda þjóðfélags- ins að koma hverj um manni til þess þroska, sem hæfileikar hans leyfðu framast. Og hann vildá leggja sérstaka rækt við þá unglinga, sem. væru eftirbát ar að gáfum eða hegðun, taldi það gæti komið þjóðfélaginu giimmilega í koll, ef þeir væru vanræktir. Þegar skólar áttu í hlut, horfðí bann hvorki I, kostnað né' fyrirhöfn. Hann lét bess iðulega getið, að þióð, sem- færi jafngálauslega með fjár- muni sem íslendingar, hefði tvímiæ'Ialaust efni á að vanda til uppeldis barna sinna. Og hann hafði auk bess bjargfasta trú á því, að slíkt fé mundi bera mai'gfa'ldan ávöxt í auknu manngildi. I þessum efnum átti Ármann og skoð- anahræður hans marga and- Kt.æðinp'a. Hér á ekki við að gera neina tilraun til þess að meta rök og gagnrök, enda verður revnslan að :-kera úr bví. hvorir höfðu meira til síns máls. Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.