Alþýðublaðið - 07.05.1954, Blaðsíða 8
&LÞÝÐ UFLO SKURINN heitir Á alla vlni
isína og fylgísmenn að vinna ötullega að út-
Ihreiðslu Alþýðublaðsins. Málgagn jafnaðar-
stefnunnar þarf að komast inn á hvert al-
þýðuheimili. — Lágmarkið er, að allir flokks-
'bundnir menn kaupi blaðiS.
TKEYSTES þú þér ekki til að gerast fastui
áskrifandi að Alþýðublaðinu? Það kesíar þig
15 krónur á mánuði, en í staðinn veitir þaffl
þér daglega fræðslu um starf flokksins og
verkalýðssamtakanna og færír þér nýjustu
fréttir erlendar og innlcndar.
Endurskoðun Kefia-
víkursamningsins
Tvcir sendir vcst«r til
að vita, hvers Banda-
ríkjastjórn óskar?
EINS' og menn muna, lof-
aði dr. Kristinn Guðmunds-
son utanríkisróðherra að
;skýra fró þvi. hvernig gougi
eno'urskoðun Keflavíkur-
\ samningsins í þinglok, osj-
f gerði iilé á utanför sinni til
þess a'ð koma heim og fiýt.in
skýrslu þéssa. Óþarfi var
samt fyrir hann að leggja
þctta á sisr. því að liver og
einn flokksmanna hans
hefði geaað -scttr saman
þann boðskap, sem ráðherr-
ann flutti þingiau.
Kunnugt er, að fjölmenn
nefnd „sérfræðinga“ var
skipuð af stjórninni og
nefnd kom hingað frá
Bandaríkj imutn. — Þessur
neí’ndir áttu með sér nokkra
fundi, en hin síðarnefnda
mun hafa horfið heim, áður
en samningunum lauk.
Heyrzt hefur nú, að sér-
fræðingur Framsóknar Tóm
as Árnason ásamt syni Her-
manns Jónassonar verði
sendir vestur um haf til að
reyna að fá að vita. hvað
Bandaríkjamenn óska að
gert verði í málinu.
@p landbrofi við Þjórsá reisf-
ir í þegnskyiduvinnu; áin brýfur 1 m. árlei
Kveðjusamsæfi fyri
sendiherra Banda
ríkjanna og
hans,
ÍSLENZK-AMEPJ.SKA fé-
i lagið hefur ákveðið sð efna til
kveðjusamsætis fyrir ser.di-
herra Bandaríkianna. Edward
B. Lawson. og konu hans, en L
þau eru á föruan héðan til Is-
rael eftir rúmlega fjögurra ára
tívöl hér á landi. Mun samsæti
þetta fara fram í Þjóðleikhús-
kjallaranum næstkomandi mið
vikudagskvöld og hefjast kl.
sjö. Aðgöngumiðar verða seld-
ir í Bókaverzlun Sígfúsar Ey-
mundssonar mánudag, þriðju-
dag og miðvikudag.
Akyeðið é ungmennafélagsfundi í Þjói
hólma að hefjasf handa gegn landbrofinu.
í SUAIAR verður hafizt handa nm að reisa varnargarða
við Þjórsá vegna þess að áin brýtur stöðugt land á nokkurra
km. kafla. Verður verkið unnið í þegnskylduvinnu aðallcga og
er það Ungmc-nnaféiagið Samhygð í Gaulverjabæjarhrepþi er
hefur forgöngu um
Landbrot
það.
við Þjórsá
austu;
er nú orðið svo mikið, að til
vandræða h.orfir fyrir tvo bæi,
er land eiga að ánni, ef ekki
verður að gert. Mun láta nærri
að áin brjóti árlega um meter
lands. En aðeins 50 metrar eru
frá árbakka að öðrum bænum.
ÁKVÖRÐUN TEKIX
í ÞJÓBSÁEHÓLMA
Ungmennafélagið Sam'hygð
í Gaulverjabæjarhreppi sá
Samnorræna fónlisfar
í sumar.
'SAMNORRÆNA tónlistarhá
tíðin verður haldin bér í Rvík
dagana 12.—17. júní í sumar.
Útnefndir eru sem fulltrúar
hér: 'F. h. ríkisstjórnarinnar
dr. Páll ísólfsson, f. h. Reykja
Dalvíkurbáíar allir hæííir veiðum
í bili, vorvertíðin hefur brugðizt
Fregn til Alþýðublaðsins. DALVÍK í gær.
AFLALEYSI er mjög tilfinnanlegt hér, og eru bátar héðan
hættir veiðum í bili, þótt vorvertíðin ætti að standa sem hæst.
Atvinna í landi er hér lítil sem engin vegna aflaleysisins.
Fyrir skömmu veiddist dá- i betur af henni. Er þetta svo
lítið af smásíld á Akureyri, og j hér á útgerðarplássunum í
hugðu menn, að betur mundi [ kring, bæði Hauganesi og Ár-
aflast, ef henni yrði beitt. Var
þar keypt síld hingað til beitu,
en það kom fyrir ekki, afla-
laust var eftir sem áður.
Rauðmagaveiðin brást einn-
ig alveg að heita mátti, en und
anfarin sumur hefur rauðmagi
oft verið fluttur suður til sölu.
víkurbæjar frkvstj. RagnarlNú hafa menn rejrnt að veiða
Jónsson, en Tónlistarfélagið á I grásleppu, síðan hætt var við
eftir að útnefna fulltrúa sinn. f rauðmagann, og aflast heldur
Tilraunir til að grœða upp
svœði á Hafnasandi í sumar
Fregn til Alþýðublaðsins. ÞORLÁKSHÖFN í gær.
Sandyrinn minnkar, því að gróðurbelt-
ið með ströndinni breikkar ört.
AKVEÐIÐ mun nú vera að taka fyrir nokkra hektara lands
á Ilafnarsandi og gera tilraun með að rækta það. Mun vera
æílunin að sá í svæðið sandfaxi, sem reynzt hefur með ágæí-
um til að græða upp foksand,
'Sandurinn veldur ýmsum mundi feikna mikið nytjaland
skógssandi.
Skógræktaráfak til
ára af-
erfiðleikum hinni nýju byggð
í Þorlákshöfn, auk þess tjóns,
sem af því stafar, að lands-
svæffið er nytjalaust með öllu.
Vegurinn til Þorlákshafnar
‘hefur verið mjög erfiður, en
nú er verið að gera við hann,
svo að hann verði sæmilega
fær öllum bifreiðum, þótt
hann liggi stöðugt undir sand-
jEoki.hu.
VRÐI ALLUR NYTJALAND
Enda þótt ekki hafi verið
unnið beinlinis að uppgræðslu
sandsins er hann að gróa upp
neðán til af sjálfum sér. Gróð-
urfcslti er meðfram sjónum, og
bað breikkar stöðugt, svo að
foksandssvæðið mjókkar. Yröi
sandurinn allur græddur,
skapast.
mælis félagsins.
AÐALFUNDUR kaupfélags-
ins í Borgarnesi samþykkti að
kaupa 100 hektara af Norð-
tunguskógi og setja þar niður
um 50 þúsund plöníur í vor.
Þetta er gert til að minnast
50 ára afmælis félagains.
síasasf.
ÞAÐ SLYS varð á Miklu-
braut um 9 leytið í gærkvöldi,
að maður á hjóli féll í götuna
og hlaut áverka á höfði. Mun
hjólið hafa brotnað undir
manninum með þeim afleiðing-
um, sem áður greinir. Ilann var
fluttur í sjúkrahús.
Állar heiíbri
Á BÆJARSTJÓRNAR-
FUNDI í gærkveidi flutti
Alfreð Gíslason eftirfarandi
tillögu:
Bæjarstjórn Reykjavíkur
samþyklur, að innan bæjar-
skrifstofanna verði stofnsett
sérstök deild, er annist
rekstur allra heilbrigðis-
stofnana bæjarins. Skai for-
stööuiiiaöur þeirrar ucildar
rtir
sameinaSar
hafa eftirlit með og stjórna
dagíegum reksíri þeirra imd
ir yfirstjórn þriggja manna
stjórnarnefndar, er bæjar-
stjórnin kýs. Er bæjarráði
og borgarstjóra falið a 3
koma -þéssu. máli í fram-
kvæmcl.
Tilíögunni
bæjarrá'ðs.
var visáð 'til
hvert stefndi og ákvað að hafa
forgöngu um aðgerðir. Ákvað
fundur í félaginu. er haldinn
var í Þjórsánhólma, að hafizt
skyldi handa í þegnskyldu-
vinnu um að reisa varnargarða
við ána.
VIÐAÐ AÐ EFNI í VETUR
í vetur var unnið nokkuð að
því að viða að efni í væntan-
Frh. á 7. síðu.
V S
\ Sumarfagnaður |
$ kvenfélagslns. í
S KVENFÉLAG Alþýðu-S
) flokksins í Reykjaví'k held- ^
Alþýðuhúsinu
við Hverfis- ^
^ götu. Skemmtunin liefst ^
\stundvíslega kl. 8.30 á kvik- ^
\ mynd frá kvöldvöku Al- \
\ þýðuflokksfélaganna á Hót-\
S el Borg í vetur. Fonnaður S
■ þjóðdansar — Sameiginleg S
í kaffidrykkja verður og að )
\ síðustu verður dansað, Fé- ^
\ lagskonur ættu að f jöl- ^
S menna og taka með sér ^
\ gesti. Aðgöngumiðar
'í við innganginn.
fást
Brezkur effirhermu-
söngvari skemmfir
hér.
'eFTIR HELGINA gengst
Ráðningarskrifstofa skemmti-
krafta fyrir hljómleikum, þar
sem fram m,un koma einn,
kunnasti eftirhermusöngvarf
Evrópu. Bretinn Don Arden.
Don Arden hefur komið
fram á öllum kunnustu
skemmtistöðum Evrónu og
hlotið mikið lof fvrir söng
sinn. Hann hefur og baft fast-
an þátt í brezka útvarpinu,
þar sem har.n hefur hermt eft
ir nokkrum heimsfrægum
söngvurum. Þeir, sem hann
helzt hermir eftir eru m. a. AI
Jolson. Bing Crosbv. Johnny
Ray, King Cole. Billy Daniels,
Frankie Lane. Jimmy Durants
og Mario Lanza. Á hljómleik-
S félagsins flytur ávarp. EinnS mm sínum hér mun Arden jafn
S ig ver'ður leikþáttur
og S I vel herm.a eftir íslenzkum
S sungnar gamanvísur og) ) söngvurum.
? sýndir íslenzkir og finnskir S í Á hljómleikum þessurn
mu'nú oa koma frafn nokkrir
innlendir kraftar. Sisrún JónS
dóttir syngur, kvartett Gunn-
ars Ormslev leikur. en í h,on-
um er jazzpíanóleikarinn Áfni
Elfar. Einnig leikur hljóm-
sveit Björns R. Einarssonar
skipuð átta mönnum
ist þar
Tveir Þoríákshafnarbátar með
afla eftir verfíðina en áðyr þejfck
AFLI BÁTANNA á Stokkseyri, Eyrarbakka og Þorláks-
höfn liefur farið rýrnandi síðustu daga, sem eðlilegt er, þar
eð nú líður óðum að lokum. Eru sumir hættir, aðrir að hætta.
ars verið mjög góður, eins og^
Alþýðúbláðið hefur skýrt frá
áður. Um ríma var svo mikið
að gera á Stakkseyri, að krakk
ar unnu í fiski og menn af
nærliggjandi bæjum, og var
unnið stöðugt frá kl. 8 á rnorgn
ana íil kl. 12 á miðnætti. Eyr-
bekkingar undirbfia nú humar
veiðarnar. .
Franska stjórnjn fékk
rsust þingsins.
TIU TONN MESTIíR AFLI
í FYRRADAG
Aflahæsti báturinn í Þor-
lákshöfn í fyrradag var Þor-
lákur. Fékk hann tæp 10 tonn,
en sumir þó nálega ekkert.
Vertíðin í Þprlákshöfn er orð-
in m,jög góð, ■ og tveir bátar
komnir með meiri afla en
I nokkru sinni á.ður þar. Eru
það ísleifur með 670 tonn og
I Þorlákur 632 tonn.
FRANSKA stjórnin hafði
meárihluta í atkMæðagreiðsIu
á franska þinginu í gær um
traustsyfirlýsingu til stjórnar-
in.nar. Hafði forsætisráðherra
Frakka, Laniel, farið fram á
traustsyfirlýsingu, er þfngmenn
jafnaðarmanna, kommúnista
oM nokkrir þingmenp róttæka
flokksins kröfðust umræðna
um Indó-Kínamálið í þinginu,
en hánn vilcli ekki, áð' þær
færu fram fyrr en að lokinni
meðferð þess á Geníarráö-
stefnunni. ,