Alþýðublaðið - 20.05.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.05.1954, Blaðsíða 3
f'immtudagur 20. maí 195 í ALÞVÐUBLAÐIÐ rb IJtvarp Reykjavík. S0.30 BarðBtrendingakvöld: a) (SigUFVin Einarsson, for- stjóri flytur erindi: Átt- hagarnir. b) Barðstrfindingakórinn syngur; Jón ísieifsson stj. c) Gísli Halldórsson, leikari le skvæði eftir J-ón Jdh- annesson og Jón úr Vör. d.) Kristján Halldórsson kenn ari segir munnmælasögu: j Eliefu íranskir menn drukkna í Vatnseyrar- vatni. ■ e) Kvennakvartett syngur; Skúli Halldórsson aðstoð ar. f) Trausti Ólafsson, prófess. or flytur erindi: Þegar Kollsvíkurbærinn hrundi árið 1357. 22,10 KKammertónleikar (plöt- ur): a) Kvanhett í. C-dúr eft- ir Mózart (Búdapest-kvartett inn ieikur). b) Píanókvartatt í( Á-dúr opl 114 (Silunga); kvartettinn) eftir Schubsrt Vettvangur dagsins Á leiðinni heim með einkanir sínar — Yngstu börnin losna úr skólanum. — Farið í felur — I>að, . . sem barnakall í sveit sagði við mig. KBOSSGATA Nr. 8(íl Lárétt: 1 aftökustaður, 6 und 7 herifði, 9 frumefni, 10 blóm, 12 keyrði, 14 tímabil, 15 blást- u.r, 17 stöðugt. Lóðrétt: 1 ávöxtur, 2 jarð- vegsefni, 3 tónn, 4 sorgarmerki, 5 fjall í Asíu, 8 verkfæri, 11 hvílast, 13 eldsney.ti, 16 tveir samstæðir. Lausn á krossgátu nr. 660. Lárétt: 1 kjá'lkar, 6 Ása, 7 rann, 9 in, 10 ann, 12 il, 14 nesi, 15 nóa 17 nauðir. Lóðrétt: 1 kartinn, 2 árna, 3 ká, 4 asi. 5 rangir, 8 nnn, 11 nemi, 1.3 lóa, 16 au. UM FJÖGUR LEVTI á mánu daginn tók éw eftir því, að eldri krakkar flykmsí aÓ þeim, vildu fá.að'sjá miðann og gengu hart eftir, en þau litlu voru á- kaflega treg og hrukku undan éða tóku beinlínis iil fótanna, heim til sín. ÉG SPURÐÍ SMÁSTRÁK. „Hvað eru þau með?“ Og hann svaraði. „ÞaÖ er prófið þeírra. Þau voru að fá einkanirnar. Þetta eru svo míklír asnar, að þau vilja ekki lofa manni að sjá.“ Það voru yngstu börain að koma úr Melaskólanum með fyrstu einkanir sínar í reikningi, lestri og skrift. Eitt hvað mun þeim hafa þótt að, því að ef allt hefði verið í lagi, þá hefðu pau áreiðanlega ekki verið feimin við að sýna þær. ÉG SÁ BRENG breiða úr miðanum upp við vegg. , Hvað fékk hann?“ spurði ég snáða, sem hafðí líka sótt sína eink- unn og fannst hún iéleg. „Það er bara svindl“ sagði hann. „Hann fékk fjóra komma tvo í lestri, en ég ekki nema tvo“. „Hann hefur bara verið betri en þú,“ sagði ég. „Kennarinn gefur alltaf rétta einkum, Hon um þykir alltaf jafn vænt um alla sína krakka“. „Já, hann las soldíð betur“, sagði snáðinn þá — og fór að hugsa um þetta. YNGSTU BÖRNIN eru að losna úr skólunum — og bað er gott fyrír.þau. Þau, sem gela farið i sveit, eru nú að búa undir það og fara nú hver t af öðru næstu daga, Það er gott' fyrir þau að komast burt úr borginni og fá að vera samvist um við dýrin og náttúruna í nokkra mánuði. Fyrir fáum dögum sagði bóndi, sem á mörg börn við mig. „ÞÓ AÐ ÞAÐ sé erfitt ~að búa, þá vil ég ekki skipta. Ég mundi ekki flytja til Reykja- víkur þó að mér stæði til boða hálaunuð staða. Ég álít það ó- metanlegt fyrir börnin mín að vera hérna í sveitinni. Litlu strákarnir mínir drífa sig á fæt ur um leið og ég, eldsnemma á hverjum morgni, og peir elta mig allan guðslangan daginn. Og þegar þeir eru ekki á hæl- unum á mér, þá eru þeir eitt- hvað að bardúsa upp í hh'ð eða niður á eyrum“. DRENGIRNIR HANS vor.u líka hraustlegir og rólegir. Það var ekkert span á þeim og þó voru þeir oft á hlaupum. Þeir þurftu ekki að verjast öskrandi bifreiðum eða hóp af stærri strákum, sem ætlaði að níðast á þeim. Þeir voru aðeins önn- um kafnir við sín störf, a5 vísu oftastleika, en istörf samt. Barn, sem ekki færi tækifæri til að dvelja í sveit á sumrum fer mikils á mis. Hannes á horninu. Áugíýsið í Álþýðublaðinu JÓN EINARSSON, skipstjóri frá Stykkishólmi lézt í Landsspítalanum aðfaranótt 19. þ. rn„ Jarðarförin ákveðin síðar. Bö.rn og systkini hins látna. heldur skemmtifund í Tjarnarcafé föstudaginn 21. þ. m. kl. 9 síðd. IJúsið opnað kl. 8,30. Kvikmyndasýning — Dans. Nefndin. Bandalag ísl. skéta ý/ísindarannsókn 30 ára 6. júní. Framhald af 8. síðu. j sjóði 5000 kr. hjá neíndinní,, sem er- afgangur, eftir að allir FJÓRÐA skataþmg var hald reikningar vegna ið í Skátaheimilinu í Reykja- vík, um síðustu helgi. nosmnganna voru greiddir, og afhenti hann, , , nú landgræðslusjóði það fé. Þingið sóttu 37 fulltmar fra Hann skvrgi og fra bví að hug„ ýmsum skatafelogum viðs veg- myndina að £t.0fnun land- ar að af ladninu. græðslusjóðs hefði átt Arn- Forseti þingsins- var kosmn grímur Kristjánsson skóla- Hans Jörgensson felagsforingi, s|órij sera er ein.n nefndar- Akranesi, og varaforseti Sig- manna. Auk þessara tveggja ríður Lárusdóttir, gjaldKen BÍS. Framkvæmdastjóri BIS, Tryggvi Kristjánsson, flu.tti skýrs'lu stjórnar og skátaráðs fyrir liðið kjörtímabil, árin 1952 og , ’53, og, reikningar I DAG er fimmtudagurinn 20. maí 1954. Næturlæknir er í slysavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík- ur apóteki, sími 1760. A F M Æ L I lands með timbur. M.s. Arnar- j Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá fell er í aðalviðgerð í Álaborg. Hvammstanga í gærmorgun M.s. Jökulfell fór frá Glouces- til Patreksfjarðar, Stykkis- ter 18. þ. m. áleiðis til New hólms og Reykjavíkru. Reykja York, kemur þangað í dag. M.s. j foss fer væntanlega frá Rvík Dísarfell fór frá London í gær j í kvöld til Vestur og Norður- áleiðis til Rotterdam. M.s, Blá-. landsins. Selfoss fór frá Köb- fell fór frá Helsinborg 13. þ. m. j mandskjær 18/5 til Álaborgar, áleiðis til Þorlákshafnar með, Gautaborgar og Austurlands- ins, Tröllafoss kom til Reykja- frá New York. er í Kaupmanna- höfn. Arne. Prestus lestar í nsestu . viku í, Rotterdam, og Hull til Reykjavíkur. — * — voru í nefndinni Jens Hólm- geirsson gjaldkeri, Halldór Jakobsson ritari og Sigurður Ólason. i SJÓÐURINN KEMUR AÐ MIKLU GAGNI Fná stofnun sjóðsins hefúr bandalags-ins voru D.gðir fram fjár verið aflað til hans með og samþykktir. , ! ýmsu móti, framlagi styrktar.. Framsögu á þinginu una yms félaga minningargj0.fum, 4- mál varðandi skátastarfið 1 he^um, ög soju -jólatrjáas og er landmu höfðu eftirtaldu hann nh g5Q hh:s kr gn hon_ menn: ^ Dr. . Helgi Tomasson um var eitt ginn heitið að th skátahöfðingi,. Hreína ynes hans rynnj ágóðinn af sölu varaskátahöfðingþ Helga- oi£ietuli53eigna, os ef það loforð ardóttir _ kennari, varam. í hefgi verig efnt; væri hann nú stjórn BIS, og Tryggvi Knst- um eða yfir 3 miHj. kr. Sióður jánsson. : jnn ihefur þeear komið að' Fjórar nefndir störfuðu yfir gagni við skógræktar- þingið að ýmsum málum, sem framkvæmdir. Hafa skógrækt- tekin voru fyrir til umræðu og arfé]ög fengið hjá honum lán. afgreidd á þinginu, auk kjör- ^ og lan fr4 honuim gert kleift að bréfanefndar. | koma unn gróðrarstöðinni. að Meðal þerra m-ála, sem rædd Tumastnðum í Fljótshlíð. voru og afgreidd á þinginu, var , GOLDI'O. FYRIR stofndagur BÍS. Var gerð ein- , VORBLÍÐUNA róma samþykkt um að stað- j Nú fer landvræðslusjóður af festa, að BandaQág ísl skáta sé J ?tað með hanpdrætti, og er stofnað 6. júní 1924. Áður heitið á fólk að gjalda nú skúid hafði stofndagur BÍS verið tal- inn sama- dag 1925, en sam- kvæmt áreiðanlegum heimild- sana við vorið. sem bæði kom snemma oð var hagstætt öllum iarðargróðri. og legeia fé af um var BÍS viðurkénnt af al- [ mörkum til 'landcræðslustarf- bióðabandalagi skáta 18. ágúst j «eminnar með bví að kaupa timlbur. M.s. Litlafell losar olíu á Norðurlandshöfnnm, verður víkur 11/5 á Siglufirðl, Húsavík og Akur- j Tungufoss eyri í dag. Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík kl. 22 i kvöld austur um land í hringferð. Esja verður væntan lega á Akureyri í dag á austur Húsmæðrafélag Reykjavíkur held-ur sumarfasnað sinn í leið. Herðubreið er á Austfjörð kvöld kl. 8.30 e. h. í Borgartúni um á norðurleið. Skja'ldbreið , 7./TÍ1 skemmtunar verður: Gest er á Vestfjörðum á suðurleið. Þyrill er í Reykjavík. Þorgrímsson skemmtir. Upplestur. Spiluð nýjustu verð launadægurlög SKT. Dans. Dráttuv r- Lar:s Jónsson, starfsmaður elliiheim'ilisins í Neskaupstað, er fimmtugur í dag. S KIP AFBÉTTJR Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell fór frá Ha- mina 18. þ. m. áieiðis til Is- Eimskip. Brúarfoss fór frá Reykjavík 1 16/5 til Rotterdam og Ham- 'hefur farið fram í happ- horgar. Dettifoss fer væntan-, drætti Kvemfélags Fríkirkju- lega.-frá Kotka 21/5 til Raumo safnaðarins í Reykjavík hjá og Húsavikur. Fjallfoss kom til borgaríógeta. Þessi númer Rotterdam í gærmorgun, fer komu upp: 2728, 1281, 1332, þaðan í dag til Hull og Reýkja J 2995, 1117, 1905, 75, 1021, víkur. Goðafoss fór frá Reykja,1898 2668, 2721, 2180, 2218. vík 15/5 til Portland og New.1680, 2783, 509, 170, 2584. Mun York Gullfoss fer frá Kaup-j anna s-é vitjað til rú Ingibjarg- mannaihöfn 22 - 5 til Leith og1 ar Steingrímsdóttur, Vestur- 1924. Einnig kom fram mikill á- hugi fyrir því að stofnaður yrði bréfaskóli fy.rir skátafor- ingja og að efnt yrði til Gil- well foringjanámskeiðs hér á landi 1955, og fenginn kennar: frá Danmörku eða Noregi. Mörg fleird áhugamá! skáta voru rædd á þinginu. Dr. Helgi Tómasson var ein- róma endurkjörinn skátahöfð- ingi íslands til næstu fjögurra ára, svo og aðrir stjórnarmeð- limir til 2gja- ára samkvæmt tillögu kosninganeíndar. Næstu tvö ár er rtjórn BlS bannig skipuð: Dr. Helgi Tómasson skáta- höfðingi. kosinn til 4 ára 1954. Jónas B. Jónsson fræðslufull trúi, varaskát.ah., kosinn til 4 ára 1952. Hrefna Tynes varaskátahöfð ingi, kósin 'til 4 ára 1.952. Björgvin Þorbjörnsson, Franch Miche'Ísen, Sigríður Lárusdóttir og Helga Þórðar- dóttir. Skátaiþingið var sett kl. 2 e. h. þ. 15. þ. m og slitið kl. 6.30 götu 46 A. ■ha-pDdrættismiða sióðsins. — Hanpdrættismiiðasalan hefst í dag á 10 ára afmæli sjóðsins og lýðveldiskosninganna. S S S S S ! s 's s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Þeir, sem vilja fylgjast með því sem nýjast er, e s & V v V % i i \ V s s v s S> V s V v \ V s s s s s \Álþyðublaðið \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.