Alþýðublaðið - 20.05.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.05.1954, Blaðsíða 8
M.ÞÝÐ’DFLdKKUKINN fceitisr á aiia vlnl ðfná og fylgismemi aS vinma ötullega að út- Fareiðslu Alþýðublaðsins. Málgagn jafnaðar- ðtefnunnar þarf að komast inn á hvert al- þýSuheimili. — Lágmarkið er, a® allix flokks- S>undnir menn kaupi Maðið, IKEYSTIR þú þér ekkl iil að gerast fasi®i áskrifandi að Alþýðublaðinu? Það kostar þig 15 krónur á mánuði, en í staðinn veitir þa^ þér daglega fræðslu um starf flokksins mg verkalýðssamtakanna og færír þér nýjuitu fréttir erlendar og innlendar. náttúruvi Bæjarstjórn Akranes gerir samþykk „BÆJARSTJÓRN Akranes- kaupstaðar iýsir eindregnu fylgi við aðgerðir ríkisstjórn- arinnar í handritamálinu, og sfeorar á cll hrepps- og bæjar- felpg, svo og meiri háttar fé- lagssamtök, að vera vel á verði um betta mál málanna frá sjón ■irmiði allra þjóðlhollra fslend- inga. Hún fordæmir h'verja til- raun opinberra emjbættis- manna eða annarra íslendinga til þess að Ijá lið samningum um nokkuð annað en skiíyrðis- lausa afhendingu allra fornra skjala og handrita. Jafnfrarot vill bæjarstjórnin þakka af heilum hug. hinum mörgu dönsku vinum, sem standa með oss í bessu grund- vallarmáli eins og hinir beztu landar vorir gera.(i INDÓ-KÍNAMÁLIN vóru enn á dagskrá Genfarfundar- ius £ gær. Var 3. fundurinn um íþau mál haldinn í gær. Aðal- ræðuma'ðuriim var Anthony •Eden. íici ð landi í sumar Ákveðíð að koma upp segulmælíngastöð semer sjálfvirk og synir segulstefnuna óslitið Leiðangyrsferðir útlendinga hingað að minnsta kosti 10 í sumar . . NÁTTÚRUVÍSINDARANNSÓKNIR verða að öllum líkind- lim meiri hér á landi í suraar en undanfarin ár. Koma hingað nð minnsta kosti 10 leiðangrar frá öðrum löndum og í sumum eru jjjargir vísindamean, og auk þess munu íslenzkir vísinda- menn stunda hér rannsóknir a. m. k. eins og venjulega og jal'n- veí meir. Ein nýjung er það í vísinda- rannsóknum hér, að ákveðið' er, að rannsóknaráð ríkisins komi hér upp segulstéfnumæl- ingastöð. Skýrði Þorbjörn Sig- urgeirsson magister, fram- kvæmdastjóri rannsóknaráðs, Alþýðublaðinu frá þessu í við- tali í gær, en 'hann hefur nú hafið segulstefnumælingar hér á landi. STAÐUR EKKI FUNDINN FYRIR STÖÐINA Ekki hefur enn verið ákveð- ið hvar þessi stöð verður reist, enda þarf að velja staðinn sér- staklega með segulstefnurann- sóknum. Stöðin verður lítið hús, en tækin eru sjálfvirk og sýna segulstefnuna óslitið næt- ur og daga. Slíka!.' segulmæl- lý uppfinning á sviði raflagna er GERÐ HEFUR verið nýlega uppfinning á sviði raflagna, ■sem talin er valda gerbreytingum á því sviði. Er hér einkum •’fflm að ræða uppfinningu nýrra tegundar af „loftdósum“ svo- ikölluðum. Uppfinningamennirnir eru iþeir Guðjón Ormsson rafvirki sog Jóhannes Pálsson. Eru það ,þeir hinir sömu, er fundu upp beituskurðarvélina fyrir tveim árum. Þeir félagar ræddu við Maðamenn í gær og sýndu þeim sýnishorn af „loftdósun- um“. 3FLJÓTLEGRA EN ÁÐUR Aðalkosturinn við hinar aiýju loftdósir er sá. að unnt jer að klemma röriti í þær með sérstakri töng, en ekki þarf að skrúfa rörin í þær eins og tíðk azt hefur. Er hin nýja dós í tvennu lagi og er rörið Memmt saman á milli helmirtganna. Er þetta mun fljótlegra en með gömlu aðferðinni. ENGIN HÆTTA Á SKEMMDUM Þá fylgir og annar kostur ‘foinum nýju dósum, þ. e. sá, að engin hætta er á að rafmagns- þræðirnir skemmist eða særist í þeim eins og hinum eldri. Eru brúnirnar ahar ávalar, en ekki skarpar eins og á gömlu dós- tinum. , «*! INÝTT KERFI Þeir félagar Guðjón og Jó- foannes hafa einnig íundið upp uýja Memmur til þess að setja saman rör, svo og sitthvað segja má að ikerfið sé, alveg nýtt. ' | j ; : , I FRAMLEIÐSLA HAFIN Rafvirkjum lízt vel á upp- finningu þeirra Guðjóns og Jó hannesar og telja hana til bóta. Er nú framleiðsla hafin, og má búast við að farið verði að nota hinar nýju „loftdósir“ við raf- lagnir mjög bráðlega. ingastöðvar eru nú algengar í flestum löndum, en hér er eng. in og talsvert stór eyða í þess • ar rannsóknir, sem miða að því að kanna segulsviö jarðarinn- ar. í sumar munu þeir Þor- björn Sigu/geirsson og Trausti Einarsson prófessor ferðast um landið til segulmælinga. Trausta undanfarin ár. NÁMSMENN SENDIR TIL ÍSLANDS Það er nú orðið aigengt, að brezkir stúdentar komi til ís- lands til að æfa sig í rannsókn- um. Er þeim valið verkefni af íslenzkum vísindamönnum, þannig að rannsóknir þeirra falla inn í aðrar rannsóknir. Það er líka talið gott fyrir stúd enta að koma til íslands, þó ekM sé til annars en skoða j landið, vegna þess hve mikla { fjölforeytni er hér að finna frá jarðfræðilegu sjónarmiði. RANNSÓKN Á KÍSIL. ÞÖRUNGUM í VÖTNUM Danskur vísindamaður að nafni Niels Fogeb kemur hing- að í sumar til að rannsaka kíis- ilþörunga í fersku vatni, senni lega aðallega í stöðuvötnum. Hingað koma líka tveir dokt- orar frá Birkinghamháskóla, Grlffiths og King með tvo stúdenta til að gera segulmælr ingar í jökulleir vjð Hagavatn. Og sex stúdentar frá Notting- hamháskóla undir stjórn Jack Ives halda áfrain rannsóknum á Morsárjökli, Framhald a B. síðu I athugun að gera kvikmynd um Vínlandssiglingu Leifs heppna Kvikmyndastjarna með Loftieiðaflugvél frá Bandaríkjunum tii Hafnar „VIÐ SJÁUM ekki eftir því, að við tókum okkur far með íslenzkri flugvél yfir Atlantshafið,“ sagði kvikmynda dg sjón- varpsstjarnan Moona Knox, er hún steig út úr millilandaflug- vél Loftleiða á Reykjavíkurflugvelli í gær. Og kvikmyndafram leiðandinn, George Coogan, föðurbróðir Jackie Coogans, tók í sama streng. „Allur viðurgerningur og umsjá sem maður á bezt að venjast og hef ég þó víða flogið“. Nytjajurtir hér fœrri en 5005 en 1500-2000 gœtu vaxið villtar Ails konar jurtir, runnar og tré, sem fengnar yrðu úr köldum iöndum HÁKON BJARNASON skógræktarstjóri skýrði frá því í blaðinu í gær, að stórlega mætti auka gróðurlendi landsins með því að sá eða gróðursetja erlendar jurtir, sem nokkurn veginn er vissa fyrir, að hér geti þrifizt. Þau Moona Knox og George Coogan eru á leið til Kaup- 0jannahaifnar, en þar ætlar kvikmyndafélag Coogans að taka kvikmynd í félagi við danska Palladium Film, og hef ur Moona Knox verið ráðin til að leika aðalhlutverkið. Hún hefur um hríð leikið í sjón- varpsþætti, sem Jackie Coogan sér um, — einn hálftíma viku- lega og fær hann 16000 daii fyrir hvern þátt, segir George Coogan. Hefur leikið í mörgum kvikmyndum. / Moona Knox hefur leikið í allmörgum kvikmyndum, m. a. „The flying Leathernecks" og „Thunder Caravan“, og á vax- andi frægð að fagna fyrir leik sinn í mynduni og sjónvarps- þáttum. Þetta er í fyrsta skipt- ið, sem hún kemur til Evrópu, og hyggst hún eyða sumarleyfi sínu í París og' Róm. Bjóst við ísbjörnum og Eskimóum. . « Hún bjóst að sjálfsögðu víð að hitta hér fyrir ísbirni og' Eskimóa, og varð fyrir þægi- legum vonhrigðum, er hún ók um götur borgarinnar. George Coogan, sem lengi hefur dval- Hákon sagði, að íslenzkar nytjajurtir væru innan við 500 taísins, en telja mætti fullvíst, að hér gætu vaxið 1500—2000 tegundir. Mætti leita þeirra í löndum, sem hafa svipað veður far og gróðurskilyrði og hér eru, bæði á suðurhveli og norð urhveli jarðar og einnig í há- lendi, þótt ekki sé í kaldtempr uðum löndum. MARGAR TEGUNDIE AF MELGRASI OG KIBSI Hákon benti á, að ekki ein- asta væri hægt að fá með þeim hætti trjáplöntur, heldur ekki síður alls konar runna og jurt- ir til gróðursetnmgar hér á landi. Nefndi hann í því sam- bandi, að hér á landi yxi að- eins ein tegund af meigrasi, en í Alaska sjö, og finna mætti fjölda tegundir af ribsi. er hér mundi þrífast. En fjölbreytni gróðursins mundi auðvelda að græða auðnir landsins og gera þær að nytjalandi. V e 8 r iTlTa « NA gola, úrkomulaitst, sums staðar léttskýjað. izt á Bretlandi, var hins vega? furðu fróður um ísland og ís- lenzka sögu. Kvikmynd um Vínlands fund Leifs heppna? George Coogan kvaðst fyrie skömmu hafa séð þess getið í kvikujyndablaði, að til athug- unar væri að gera kvjkmyrid a€ Vínlandsfundi Leifs heppna. „En ég er hræddur um að það fyrirtæki verði of dýrt tiTþess að í það verði ráðist. Banda- rísk kvikmyndaf éi cg teija framtíðina svo óvissa, bæði vegna sjónvarpsi'ns og fjarvídd- armyndanna, að pau þora ekki að gera dýrar myndir. Það er orsökin fyrir því, að banda- rískar myndir eru yfirleitt með lélegasta móti nú.“ !„Við munum nota tím.ann| til að taka ýmsa smærri mynda. þætti, einkum fyrir sjónvarp,, í þéssari sömu ferð. Frá Dan- mörku, París og ef ti! vill víð- ar. Þessi kvikmynd, sem við tökum í Danmörku verður ,,reýfarakennd,“ eins og það mun kallað.“ Siðferðisákvæði og ev- rópiskar kvikmyndir. „Evrópískar kvikmynduj Framhald á 7. síðu. Tilboð frá Bandaríkjunum biksfeininn í Loðmundarfirð TILBOÐ HEFUR NÚ borizt frá Bandaríkjunum í bikstein- inn í Loðmundarfirði. Er það bandarískt fyrirtæki er vill kaupaj steininn hráan til vinnslu, Tilboðið er nú í athugun, Nú um nokkurt skeið hefur .verið leitað víðs vegar eriend- is eftir tilboðum í biksteininn, en ekki borið árangur fyrr en nú. . , ■ ; ! ! ; • : I • ; Helzti þröskuldurinn í vegii fyrir útflutningnum er nús flutningsgjöldin, sem eru mjög há. Er tilboðið frá Bandaríkj- unuim ekki það hagstætt, það þoli há flutningsgjöld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.