Alþýðublaðið - 20.05.1954, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Fimmtudagur 20. maí 1954
Útgefutdi: AlþýOuflokkurinio. Ritstjóri og ábyrgCinntlto:
Bamdbd Valdim*rssou MeCritstjóri: Helgi Sæmundsso*.
Fréttastióri: Sigvaldi HJálmarsson. BlaOuuenn: Loftur Guð-
mundsson og Björgvin Guömundsson. Auglýsingastjórl:
Rnnu Möller. Ritstjórnarsíman 4901 og 4902. Auglýánga-
■iml: 4906. Afgreiflslusími: 4900. Alþýðuprentsmiflj an,
BEvg. 8—10. Áakriítarverfl 15,00 i min. í lausasolu: 1,00.
Galdraæði - kommúnisíaæði
ÍHALDSBLÖÐIN og málpíp1
isr þeirra virðast mi hafa feng-
ið eins konar Mac ChaTty-æði.
í hvert skipti sem eitthvað
gengur þeim á móti, er svarið
áVallt hið sama: KOMMÚNIST
AR, KOMMÚNISTAR!
JÞegar sjö af 10 mönnum A-
listans í Kópavogshreppi ■ neit-
uðu að láta strika sig út í ann-
að isinn, lýstu því yfir, áð þeir
teldu listann ekki lengur Hsta
Alþýðuflokksins og teldu hann
því sér með öllu óviðkomandi,
voru þeir allir stimplaðir kom-
múnisitar. — Eru þó flestir
þeirra af öðru kunnari en að
vera sérstaklega hrifnir af
kpmmúnistum.
En' samt sem áður, töfraorð-
ið, sem þarna átt við að áliti í-
haldsins, var aðeins eitt:
KOMMÚNISTAR!
Þegar ég féllst á, að listi,
sem mótmælt var
■ af öllum Alþýðuflokksniönn
unt, sem á honum voru,
nema þremur, gæti naumast
talizt lengur listi Alþýðu-
flokksins,
var ekki að undra, aS ég fengi
jíka á mig kommúnistastimpil
Morgunblaðsins enu einu sinni,
enda getur þáð nú ekki kailast
neitt nýnæmi lengur. En hitt
Mýtur að teljast til tíðinda,
þega r
utanríkisráðherrann í ríkis-
stjórn Ólafs Thors, dr.
Rísandi sunnlenzk menningarsfofnun
Byggðasafnið í Skógaskóia
JONAS JÓNSSON frá
Hriflu skrifaði ágæta grein í
Alþýðublaðið í gær um áfeng-
ísbölið og leiðir til að bjarga á-
fen gissjúklingum. — Hann hóf
mál sitt á þessa leið:
„Afengiselfan fellur yfir
landið í stríðum straumum.
Þjóðin horfir hrædd og
hkjálfandi á straumfallið og
manntjónið og verður fátt til
varnar.“
Síðan skýrði hann frá starf-
semi Guðna Ásgeitssonar til
hjálþar ofdrykkjumönnum og
öðrum þeim, sem ekki ráða við
áfengislöngun sína. Jónas
hvatti menn til að styðja
Guðna og félagsskap þann,
sem hann hefur stofnað til,
með fjárframlögum. Undir
þessa hvatningu tekur Alþýðu
folaðið, því að ástandið í áfeng
ismálunum er hið hörmuleg-
asta og verkefnið víðtækt og
fjárfrekt.
í annan stað skýrði Jónas
Jónisson frá því, að í sumar ætl
aði Ingólfur Jónsson heilbrig’ð
ismálaráðherra að gera tilraun
með lækningu áfengissjúklinga
á Gunnarsholti í Ámessýsln.
Þar fái þeir að búa við rólegar
©g heilnæmar kríngumstæður
©g vínna að mannfoætandi við-
fangsefni eins og ræktun
hinna svörtu sanda undir
skugga Heklu.
Þessi tilraun byggir á heil-
hrigðri hugsun. Bezta bjarg-
Kristinn Guðmundsson, er
stimplaður kommúnisti o g
vemdari njósnara, og sakað
ur um að stofna vömum
landsins ■ og samtöfcum
frjálsra þjóða í bráðá hættu!
Minna mátti ekki gagn gera.
En þetta hefur einmitt gerzt
um þessa sögulegu helgi.
Er nú mörgum spum, hvort
Ólafur Thórs ætli lengi að
tróna í forsæti ríkisstjórnar,
sem að sögn málgagns á vegúm
Sjálfstæðisflokksins hefur kom
múnista sem utanrikisráðherra.
Ef Ólafur hreiiisar ekki með
ráðherra sinn og situr þó á-
fram — hvað eiga menn þá að
halda? Gæti þá ekki komið til
mála, að íhaldsblöðin færu að
athuga, hvort sjálfur Ólafur
Thors væri ekki orðinn komm-
únisti? — Hann hefur þó oft
hlýlega til þeirra mælt. Hann
hefur aðstoðað þá duglega til
valda í verkalýðshreyfingunni
og hann hefur einn manna á fs
landi MYNDAÐ með þeim rík-
isstjóm.
En þrátt fyrir það mundu
flestir sammála um, að öll
þessi herferð minni helzt á
galdraofsóknir miðaldanna. —
„Galdrar“ var töfraorðið þá.
„Kommúnimi“ er það nú. Og
öll 'hugsun á að útilokast. Ofsa
fengið æði á að taka við og
móta afstö'óu og afgreiðslu
mála úr því.
i má glafasf
ræði þeirra dr.ykkjumanna
sem ekki hafa þegar gereyði
lagt andlega og líkamlega
heilsu sína, er hæfilegt starf
við holla og góða aðstöðu.
Hina, sem óstarfhæfir reyn-
ast, verður að hafa undir lækn
ishendi á gó'ðu hæli.
Það eina, sem ósæmilegt er í
hessiim málum, er það, að láta
fólkið, sem áfeneissala ríkisins
hftfur steypt í glötun, eiga sig
hiálnarvana sem litigangsfólk,
p.r hvergi á höfði sínu að að
haJIa.
Verkefnið er ekki stærra en
siro. að bað má levsa. Fimmtíu
HI sevtfu manns hér í Revkia-
vík harf að rannsaka og koma
til starfs víð be«s hæfi eða ráð-
stafa hví á hæli.
Margir hafa ótrú á drvkkiu-
mannnhæli v'ð bi?iðbraut. En
bvevnig er að koma einum oe
einnm manni á mannmarfft
■heímili. á skín. f x'erksmiðiu. í
vpcmnnnnitflokk eði að hveriu
birf c.farf; «em hessir menn
vi-Soct hafa lönvnn eða getu
til að vinna. — En bn að foetta
f-atÍQf. „r irerkefnið ekki t^Ult.
cf-imnfoiliS py foiino-t og mann
falf’ð foeWiir áfram. Þess vegna
verð-ir að foafola linni éforevt-
-»vi '1 i aðvöri mar-. fræðsfol- o rr
Imlrninnrnctarfi til að follia að
(i.'fcl,3,r,ino-iii n.<r Hfsforótti. Vor
(fómenna bjóð má engu manns-
’ e-fni glata.
ÞAÐ hefðu líklega þótt öfg-
ar, ef því foefði ver/ð spáð fyrir
nokkrum árum, að hægt yrði
að koma upp safni gamalla
muna í Rangárvalla- og V.-
Skaftafellssýslu, sem nokkurt
gildi hefði fyrir íslenzka þjóð-
arsögu. Sú hefur þó orðið raun
in. í Skógaskóla er nú varð-
veitt byggðasafn þessara
sýslna, í tveimur deildum, sem
á sumum sviðum er svo ríkt í
siirni fátækt. að varla væri
hægt að ganga meö öllu fram-
hjá því ef skráð yrðu ný rit um
iðnir og þjóðhætti á fslandi frá
fornu fari. og fram á þessa öld.
Ekki er því að leyna, að ein-
hverjir munu finnast, .sem
telja suma . muni þessi safns
tæplega samboðna því, sökúm
áverka, sem tönn t'mans hefur
veitt þeim. En varlega skyldu
menn fara í slíkum dómnm.
Rótarsax frá bónda í Land-
sveit var orðið svo illa leikið,
að honum fannst varla sóma-
samlegt að láta það frá sér
fara. Sem betur fer, var full-
trúi byggðasafnsins, ísak Ei-
ríkisson í Ási, á öðru máli, og
í dag tel ég saxið til kjörgripa
safnsins. List í útskurði, málm
smíði og hannyrðum hrífur
jafnan hugann, en frumstætt
og fábrotið áhald getur haft
jafnmikið eða meira gildi.
ÓVÆNTAR GJAFIR
Á vissan hátt urðu þáttaskil
í sögu safnsins sumarið 1953.
Að frumkvæði Magnúsar Gísla
sónar skólastjóra í Skógum
voru munir þess þá fluttir upp
í kennslustofu skólans, þar
sem mönnum gafst gott tæki-
færi til að skoða þá gegn mjög
vægu gjaldi. Nokkur hundruð
manns sáu byggðasafnið við
þær aðstæður með ágætri leið-
sögn Magnúsar skólastjóra.
Hefur áhugi hans fvrir safn;nu
reynzt því slík stoð, að se.nt
verður fulliþakkað eða metiff.
Kynning safnsins við þessar að
stæður hefur á ýmsan hátt orð
ið því til heilla, sem meðal
annars birtist í óvæntum gripa
gjöfum. Ég get nefnt þar til
dæmis flúraffa peningapyngju
frá einum frægasta rithöfundi
bióðarinnar, hornístöð frá
kirkiuverði Laugarnessóknar
og bíld.Jóns á Lambafelli, sem
kominn er utan úr Vestmanna
eyjum. Skrásettir munir safns
ins eru nú um 700 og gefa
furðu góða hugmvnd um ýmsa
bætti íslenzks bióðlífs á liðn-
um tímum. Miklar eyður eru
bó enn í gripaeign safnsins.
Þannig er það svo að segia ör-
snautt að munum. sem tiá trú-
arlífi og kristnihald og má bað
varla vanzalaust kallast. Margt
kirkjumuna úr bessum héruð-
um hefur hafnað .4 þióðminia-
safni. og er ekki nema gott um
bað að segja. Hitt er þó miklu
meira. sem lent hefur í eigu
einstakra manna í Revkiavík
og víðar, eða týnzt með öllu,
síðustu 100 árin, og er illt til
bess að vita. Gæti ég nefnt
mörg dæmi þessu til sönnunar.
MERKUSTU MINJAR
Merkustu minjar fortíðar-
innar, sem fluttar voru að
Skógum árið 1953, eru áraskip
ið ,,Pétursey“, gefið af Jóni
Halldórssyni kaupmanni í Suð
ur-Vík, og baðstofa frá Arnar-
hóli í Vestur-Landeyjum, gef-
in af Þorgeiri Tómassyni
bónda þar og konu hans, frú
Þóru Þorsteinsdóttur. Frá kom
um mánum á heimili ■ þeirra á
ég góðar minningar um velvild
í garð safnsins og skilning á
starfi xnínu. Sú er raunar
reynsla mín af öllum Rangæ-
ingum og Skaftfellingum, sem
ég hef heimsótt á undanförn-
um árum.
DÝRMÆTT BÓKASAFN
Verðmætasta gjöf, sem safn
inu hefur hlotnazt til þessa,
barst að Skógum fyrir fáum
dögum. Það er hluti af bóka-
safni Eyvinds Albertssonar frá
Teigi í Fljótshlíð, dýrmæt og
torgæt eintök ýmissa bóka frá
18. og 19. öld. Gefendur eru
móðir Eyvinds, frú Salvör
Tómasdóttir í Teigi og fjöl-
skylda hennar. Ber bókagjöfin
þeim fagurt vitni og mun til
frambúðar hald.a i lofti minn-
• ingu Eyvindis hjá öllum, sem
kynna sér byggðasafnið og
kost þess í gömlum bókum.
Eyvindur var fæddur 1908, en
drukknaði í Þverá 1936. Vænt
, anlega mun ég síðar geta hans
og hinnar velþegnu bókagjafar
í sérstakri gre5n, á bessum
vettvangi eða öðrum, áðúr en
langar stundir líða.
ÞÖRFIN ER BRÝN
Mikilsverð mál bíða úrlausn
ar hjá byggðasafninu á þessu
ári, þar sem er bygging nausts
fyrir ,.Pétursev“ og endurreisn
baðstofu. Nefndir bær, sem
annast um málefni hinna
tveggja deilda bvggðasafnsins,
komu saman til fundar í Sfoópa
skóla, ásamt Magnúsi Gísla
svni skólastjóra sunnudaginíi
11. f. m. og ræddu bau mál.
Munu þær gera allt, sem í
valdi þeirra stendur til að boka
beim til sigurs. En bar þarf
fleira til að koma. Aldrei hefur
verið brýnni börf á því en ein
mitt nú. að almenningur í báð-
um sýslunum og öll félög o?
allar ftofnanir beirra komi til
liðs við basfi'1 rísandi menning-
arstofrun. Koma þar að jöfn-
um notum fiárframlög og sjálf
boðavinna við byggingar.
VEITT FULLTINGI
Með ánægju og þökk vil ég
geta þess, að ýmsir affilar hafa
þegar sýnt í verki vilja sinn til
þess, að hinn víðfrægi gripur
,,Pétursey“ mæ-tti eienast ör-
uggan samastað. Alþingi ís-
lendinga foefur veitt til þess
10 000 krónur. Eyjólfur Guð-
mundsson rithöfundur á Hvoli
Iagt fram rausnarlega gjöf í
sama skyni og Verzlunarfélag
Vestur-Skaftfellinga flutt „Pét
ursey“ að Skógum safninu að
kostnaðarlausu. . Líklegt má
telja, að bygging nausts muni
kosta allt að 40 000,00 krónum
og er þá jafnframt miðað við
það, að þar verði hægt að hýsa
ýmsa aðra safnmuni.
MINJAR FORTÍÐARINNAR
Um þessar mundir er mjög ‘
rætt um handrit íslendinga í
Danmörku-— og sízt um of. En
á sama tíma og við ræðum
byggingu handritahúss í
Reykjavík til að kaila handrit-
in heim, erum viö með dýr-
mætar minjar fortíðarinnar á.
hrakhólum víðs vegar um land
ið. Þjóðin á háskóla með góðu
starfsliði og marga menn vel
bókmenntaða í íslenzkum fræð
um, en hún hefur ekki efni á
að vinna skipulega að því að
bjarga frá glötun mikilsverð-
um fróðleik varðandi hyggju
og hætti liðinna kynslóða; fróð
leik, semi er daglega að hverfa
úr vitund þjóðarinnar. Islenzk
ir þjóðhættir eftir séra Jónas
Jónasson er ágætt rit, svo
langt sem það nær, en varðveit
ir í raun og veru aðeins brot af
því efni, sem það á að fjalia
um. í akri íslenzkrar tungu er
eins um að litast. Gnótt gam-
alla orða og orðtaka er að
ganga fyrir ætterndsstapa í
máli þjóðarinnar, vegna
breyttra atvinnuhátta og ann-
arra orsaka og ýmis þeirra
munu aldrei komiast í orðabæk
ur. Mörg atriði þessara efna
má segja að hafi bjargazt á
land fyrir tilviljun eina. Starf
þeirra, sem eru að forða þess-
um áhöldum og öðrum sýnileg
um leifum liðinnar þjóðmenn-
ingar frá tortímingu á sam-
stöðu með söfnun fróðleiks im
þjóðhætti, þjóðtrú og þjóðmál,
eða önnur efni þeim skyld. Ég
get því með góðri samvizku og
glöðu geði greint frá málum
byggðasafnsins og heitið á
menn til liðs við þau.
GULL í LÓFA
Byggðasafnsnefndir skipa
eftirtalddr menn: Af hálfu
Skaftfellinga: Jón Þorsteins-
son sýslumannsfulltrúi í Norð
ur-Vík og Óskar Jónsson bók-
ari í Vík. Af hálfu Rangæinga:
Guðmundur Erlendsson hrepp
Frh. á 7. síðu.