Alþýðublaðið - 20.05.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.05.1954, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 20. maí 1954 ALÞYÐUBLAÐIÐ FI'NNLAND OG FINNSKA þjóðin er mjög á vörum og í huga okkar þessa dagana, fyrir ihina fjöilbreyttu og glæsilegu finnsku vörusýningu í Lista- mannaskálanum, sem opnuð var með hátíðlegri viðhöfn síð- astliðinn laugardag. Þá helgaði og. ríkisútvarpið þeim atfourði nokkurn tíma a£ dagskrá sinni, og á sunnudagskvöldið var efnt til hátíðaihljómleika í þjóðleik- 'húsinu, þar sem symioníufoljóm sveitin ,undir stjórn hins kunna finnska hljómsveitarstjóra, Jussi Jalas, flutti finnsk tón- verk, með aðstoð finnska óperu söngvarans, Koskinen, og Karla kórsins Fóstbræður. í ræðum og ávörpum, sem' merkir full- trúar beggja þjóða hafa flutt af . þessu tilefni, hefur þess verið mjög getið, eð nauðsyn foeri til að auka verzlunar- og menningarviðskipti Finna og íslendinga, þar eð slíkt myndi foáðum foagur. Og að sjálfsögðu hefur einnig . verið minnSt á nprrænan „bróðurhug“ og .vinarþpl" i því sambandi. Ýmsir hafa ú. stundum látið í það skína, að orðm „bróður- fougur“ og „vinarþel“, væri foelzt til tíðnotað skálarræðu- flúr í samfoandi við norræna sam/vinnu. Kann það vel að vera, en engu að síður er „nor- ræn samvinna“ síaðreynd á mörgum sviðum, og meira að sesia giftudrjúg staðreynd. Og foafi fyrrnefnd orð aft verið of- notuð í því sambandi, er ófoætt að fullyrða, að dýpri og ein- lægari alvara liggur að baki beim, heldur en í fljótu bragði kann að virðast, þegar um er að ræða tilfinningar okkar í garð finnsku þjóðarinnar. Er þetta þó því furðulegra, bar sem finnska bjóðin er okkur fjarlægust Norð url andaþ j óða og f jarsikyidust, og um. leið sú þeirra, sem við höfum átt nþnnst þeín iskdplti \Íði Við foöfum lengi dáð og virt Finna urfofram aðrar bjóðir, fyrir kjark þeirra, dugnað, þraut- seigju, hetjulund ag frelsisást Og sú éifolæga samúð. sem þeir foafa notið hér á iandi, jafnvel áðrum bjóðum fremur, þegar þeir foafa átt í sem þrengstri vök að verjast, sannar, að „bróð urfougur“ og „vinarbel“ er ekki aUtaf eingöngu skálarræðuflúr. En hvað veldur því að við foöfum leitt finnsku þjóðina þannig til öndvegis í okkar hug arsölum'. þrátt fyrir nánari kynni okkar af öðrum bióðum, okkur nálægari og skyldari? Er það ef til vill vegna fiarlægð arinnar, „sem gerir fjöllin blá“, með öðrum orðum, vegna þess að við höfum kynnst foenni minna en foinumi bræðrabióðun nm, og fyrir þá sök séð ko«ti foennar og afrek í draumahill- íngum fiarskans? Eða er orsök 3n sú, að við foöfum fundið ein- fovern öriagaskyldleika með okkur og Finnum. fvrir bá k’ia un, sem við og þeir hafa orðið að þola. og .foá frelsisbaráttu. sem báðar bjóðirnar háðu um svi.pað leyti, hótt með ólíkum woDnum væri barizt og við ó líkar aðstæður? Ekki er óliklegt að einmitt þetta hvorttveggia hafi átt sinn þátt í því, að móta þessa afstöðu okkar til finnsku þióðarinnar. En annað m.un þó eflaust hafa ráðið þar meiru um. Nú á tímumþykir þaðhverri þjóð mikilsvert, að eiga mikil' ■ hæfa sendifoerra, starfandi m.eð öðrum þjóðum; fulltrúa, sem _ gæddir séu hæfileikum, gáfum og lægni, ekki aðeins til að halda þar á rétti hennar, ef þörf krefur, heldur og til að kynna þar menningarafrek hennar og afla henni þannig' virðingar og vinsælda. Getur slík. menningarkvnning og reynst heillarík báðum aðilum, og orðið til þess að tengja þjóð- ir iþe,im j'böndum ’iþnáttu og skilnings, sem haldbetri verða isgar á reynir, heidur en nokkrir hátíðlega undirritaðir mi lliríkj asamningar. Einn'slíkan ,,send:herra“ átti finnska þjóðin hér á landi á sín um. tíma. Einhvern þann mikil hæfasta ísjending á sínu sviði, sém uppi hefur v.erið. Honum. eiga þeir, að .öllúm öðrum ólöst uðum mest að þakka þá aðdáun að virðingu. sem þeir njóta • af -okkar foálfu. fyrir hetjulúnd' sína, frelsisbaráttu sína og áfrek, únnin með sverði og penna. Og um leið stöndum við í óborganlegri þakkarskuld. bæði við hann og finnsku -þjóð stakkarnir, Loftur Guðmundssoni Matlhías Jochumsson vinsældir Finnaálsla þú hefur staðizt freistinguna, varð mér að orði, — „Já, — þær læt ég ekki“, svaraði hann, og áherzian, sem hann lagði á orðið „þær“, sýndi bezt, hve mikils virði þessar bækur voru honum, — og höfðu verið. Á sama tímabili os? verk skáldanna og atbeina Matthí- asar Joofoumssonar, að íslenzka þjóðin virti og dáði Finna, vegna þeirra eiginleka, sem skáld þeirra góeddu þá. Við getum efláust komizt þannig að orði, að þessi mynd finnsku skáldanna af þjóð sinni, hafi verið óraunhæf að ýmsu leyti, ög ,,.5upermanns“ kennd. Frelsisbarátta sú, er húm hefur háð síðan, og afrek þau, er hún hefur síðan unnið á sviði bókmennta, lista og í- þrólita, virðfr^t þó sannaj, að skáldin, Runeberg og Z. Topel- íus, hafi ekki dregið þá mynd unp, alveg út í biáinn. Og þótt aðdáun okkar á Finnum hafi ef til vill verið nokku.ð hillinga- bsssara tveggja, finnsku skálda kennd, á meðan vð þekktum þá höfðu mest áhrif hér á landi, aðeins fyrir þe«sa mynd, ,þá háði íslenzka þjóðin fyrri þátt er víst um það, að nánari kynni siálfstæðisfoaráttu sinnar. Hún. hafa síður en svo dregið úr var því íhrifnæmari fyrir vinsældum þeirra hér; og að kvæðum og sögnum, þar sem sjálfsögðu býgsiast þær 'v.in- ' frelsið var vegsamað og' frelsis sældir nú á öllu raunháefari hetjum sungið Jof. Hún' var grundvelli. Hefur þar vel ti't að brjóta af sér fjötrana á sviði tekizt, því að oft yill fara svo, verzlunar og viðskipta, og.hóf þegar rómantíkin hveffur fyrir þá framíarasókn á sjó og landí, nánari kynnum þióða og ein- I sem síðan hefur staðið. Alþýða staklinga, að vonbrigðin yfir irianna sótti sér baráttufovöt og því. að sá aðili, sem um er að’ þrek í verk þeirra skálda, sem ræða, reynist ekki þeim yfir- orktu og skrifuðu um afreks- mannlegu kostum húinn, sens urðu í vitund menn og hetjur. Og í þánn tíð maður husði, hindra að maður ina, fyrir þau heillaríku áihrif, niafgra einskonar ,,framfoald“ vorú skáldin þeirrar stefnu, að getj metíð hann að verðleikum. sem kynni okkar af þeim af- íslendingasagna, og finnsku þau gæddu hetjur sínar, ekki Og nú, þegar menningarleg rekum, höfðu á okkar þjóð. og garparnir voru umsvifalaust aðeins þreki til líkamlegra af viðskipti og verzlunarVið'skipti þá h'vöt, sem þau urðu okkur, settir í öndvegi hjá Gunnari á reka, heldur siðferðislegu Finna og íslendinga virðast' beint og óbeint, í okkar eigin HTíðarenda, Gretti og Kjartari þreki, hugrekki, drengskap og aukast með degi hverjum, báð- baráttu fyrir frelsi og sjálf- Ólafs.syni. Og þegar unglingarn trúmennsku við dyggðir og hug um í hag, ber okkur og beim stæði. Þessi sjálfskipaði „sendi jr háðu einvígi sín og orustur, sjónir, sem fólki nú kunna að að minnast skáldjöfursins Matt herra“ finnsku þjóðarinnar hér gat það hæglesa átt sér stað, finnast barnalegar, en voru þá híasar Jockumssonar. með þakk landi, var skáldjöfurinn, að þeir þreyttu fangbrögð, hverri þjóð nauðsynlegur har- læti fvrir það, að það er hann, Matthías Joohumsson. * Gísli Súrsson og Gúslaf Bertel.) áttustyrki^r. Þannig voru og sem mest og hez,t foefur búið Sennilega höfum við enn skjöld. Til dæmis um þá að- söguhetjur þessara tveggja í haginn fvrir sMk viðskipti, er ekki gert okkur það fyllilega dáun, sem sögufoetjur hetlækn finnsku skálda, — hugrakkir hann býddi verk hinna tveggja lióst, fove rík uppeldisáforif isdns nutu hér á landi, má geta og þrekmiklir garpar, sem -ekki finnsku öndvesisskálda. á ís~ Matthías Jochumsson. kunnu að hræðast í orustum, en um leið drengir góðir, sem úf ' j ei seldu foialiðúij ,rf;nn og aldrei gengu á gefin heit. Og finnskur þjóðarandli, pinó og þess, að fore1drar létu drengi hann birtist í verkum tveggja sína bera nöfn þeirra, — og öndvegisskáOda þeirra, hafði á ættarnöfn! Það er ekki langt íslenzku þjóðina í sínum tíma, FÍðan, að ég sá „Sögur herlækn og þó einkum yngri kynslóðina, isins“ st.anda í sömu hillu og þegar íslenzkir unglingar tóku fyrir atbeina Mattthíasar Jocfo- heTztu ísleridin-gasögurnar, í sér nöfn þeirra í ieikjum sín- umssonar. Áldrei ætti okkur þó bókaskápi al<\nt?i sveitabónda.1 um, var það ekki eingöngu hið að geta orðið það Ijósara en „Það var hérna maður á ferð Jiíkamlega þrek earpan.na, sem einmitt n,ú, þegar áforif „foasa- í fyrragumar“, sagði bóndi, „er blaðanna“, glæpatímarita og ó- bauð mé^ álitlegan skilding valdra kvikmynda flæða vfir fyrir Herlæknissögurnar“. En landið, hve heillaríkt afrek! hann vann þióðinni, begar foann þýddi hetiukvæði Runebergs, Fánriks Stáls sagner“ og hinn mikla sagnabálk L. Topelinser, .Fáltskárans berattelser" á ís- lenzkú. Hinn fagri óður finnska prestsins um ættjarðarást, hetju baráttu og fórnfýsi, varð ail- menningseign hér á landi, í SVO SEM ibúum Skjólanna þróttmikilli og snjallri þýðingu er kunnugt, hefur risið deila íslenzka prestsins. Það var ekki út af viðkomustöðum hraðferð- fátítt, að fólk lærði einstök isvagnanna hér í Skjólunum. kvæði úr þeim Ijóðabálki utan Þar sem ég hef, ásamt nok'kr- að, og persónur eins og Sveinn um öðrum, haft málið með hönd dúfa, Kolskeggur og Döfoeln, um fyrir annan aöilann, þykir hershöfðingi, urðu „heimilis- mér h'lýða, að gera grein fyrir menn“ á íslenzkum bæjumi, hvar málum er komið. í júlí- fram til dala og út við sæ. Þau nriánuði þ. 1. sumar var vi£J> uppeldisáhrif sem hetjukvæði komustaður vagnanna færður, þessi höfðu á íslenzku þjóðina, fyrirvaralaust, úr Faxaskjóli á voru áreiðanlega ólík þeim, Nesveg og Kaplaskjólsveg, þann sem fylgja ,,slagarasöng“ okk- ig að annar vagninn skyldi hafa ar nú. Eg mdnnist þess, sem ' viðkomustað á Nesvegi, hinn á dæmis um áforif þessara kvæða, Kaplaskjólsvegi. Ennfremur var að eitt sinn heyrði ég Árna . viðkomustaður vagnanna í heitinn Sigurðsson fríkirkju- i Sörlaskjóli austanverðu, íærð- prest lesa upp á samkomu kvæð I ur á Ægissíðu. Hinir nýju við- ið um Döfoeln. Hann flutti það komustaðir á Nesvegi og Kapla bókarlaust af þrótti og ríkri skjólsvegi voru báðir á ber- innlifun. Og áður en hann hóf svæði og báðir í moldarflögum flutninginn, sagði hann frá því, (þótt síðan foafi verið borinn að fá kvæði hefðu haft á sig þar sandur ofan í). Auk þess sterkari áhrif, eða væru sér i var girðing við viðkomustað- kærari. ) inn á Nesvegi, svo þar var mjög Um „Sögur herlæknisins" ^ þröngt. Þá stóð og langur vír má hiklaust fullyrða, að fáar upp úr jörðu þar, ó? þurfti að þýddar sögur hafi verið jafn ' gæta sín á að rífa ekki föt sín almenn eign íslenzkrar alþýðu, | Fólk va.r að vonum mjög óá- til sjávar og sveita, eða notið | nægt með þessa ráðstöfun, en jafn mikillar hvlli. Þessar var þó látið kyrrt liggja um hetjusögur, — einkum „Blá- hríð. Þegar leið að hausti var beir dáðu, og vildu I'íkja eiftir, heldur og hið siðferðilega. Og því var það, fyrir verk finnsku lenzka tungu. og skóp finnsku þióðinni þannig aðdáun og vin.. s’f'y- ,me0aR ísl'andinga. Og um leið mesmm við vera hinum' finnsku ská'ldum: og finnsku1 þióðinni þaVklá+ir fyrir bá hvö.t' og þann siðferðislec'a s.tvrk, er við sóttum í kvæði þeirra og sagnir, þegar okkm- reið mest' á. Þau upneldisáhrif verða seint metin eins og vert er. Bjarnheiður Ingpórsdóttir: Bréf til 249 í búa í Skjðlunu hringt til forstjóra S.V.R. og hann spurður um ástæðuna fyrir þessari breyíingu. Kvað hann þetta hafa verið gert eft- ir beiðni húseiganda við Faxa- skjól. Var foann þá spurður hvaða ástæður þeir bæru fram fyrdr baiðni1 sinnF. Svarað'i foann því til, að þeim þætti rykast svo nxkið í garða sína og börn- um stafaði hætta af ferðum vagnanna um Faxaskjól. Ekki töldum við þetta frambærilegar ástæð'ur, þar sem alls staðar í bænum væru garðar og alls- staðar börn. Þótti okkur lítil mannlund í því að bægja voð- anum frá eigin dyrum yfir að dyrum nágrannans. Allir kunn ugir vita að umferð bsrna er margfallt meiri um Nesveg en Faxaskjól. standa skjálfandi úti á Nesvegi og bíða eftir strætisvagni. Er forstjórinn var að því spurður hvort ekki myndi vera hægt að fá þessu breytt aftur, svaraði' hann með nokkrum þótta, að viðkomu.staðurinn yrði ekki færður aftur í Faxaskjól. Við nánari athugun kom í ljós, að' flestir húseigandur við Faxa- skjól eiga eigin bíla og nota því mjög lítið strætisvagna. — Þótti okkur þá, sem einnig mætti taka tillit til vilja þess fólks, sem vinnu sinnar vegna þarf að nota vagnana daglega, og seint í nóvemlhermánuði var áskorun okkar send bæjarráði. Var foún undirrituð af 249 manns. Bæjarráð sendi forstjóra SVR. áskorunina til umsag.nar. — 'Forstjórinn féllst á, að í þess Snemma í janú'ar var merkis- um efhum væri ekki hægt að taka tillit til þess, hvort börn væru mörg eða fá. Hinsvegar hefur foonum víst fundist á- stæða til að taka iillit til þess, fove mikið rykaðist i garða foús- eigendanna. Mörgum finnst þó eins lítið til um þessa ástæðu eins og forstjóranum fýinst lít- ið um að láta hundruð manna staur SVR tekin af Kaplaskjóls vegi og settur niður við Faxa- skjól. Samdægurs var staurinn tekin þaðan og settur við Nes- veg. Fórum við nú, tvær kon- ur, á fund borgarstjóra og bár- um upp fyrir honum vand- kvæði okkar. Hafði þá enn eigi borizt greinargerð frá forstjóra Framfoald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.