Tíminn - 10.12.1964, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR 10. desember 1964
TÍfVSINN
Miðvifcudagur, 9 desember
NTB-Moskva. Forsætisráðherra
Sovéríkjanna, Alexei Kosygin,
hélt í dag ræðu á tundi Æf sta
ráðsins. Skýrði nann þar frá
því, að Sovétrikin mundu á
komandi ári, lækika framlag sitt
til varnarmála um 500 minjón
ir rúblna. Sagði nann, að ríkis-
stjórninni væri kunnugt um
það, að Bandaríkin mundu
einnig minnka i'ramlag sitt á
þessu ári. Lofaði Kosygin hetri
lífsskilyrðum í Sovétríkjunum,
aukinni framieiðsiu í iðnaðar-
og landbúnaðarmáium og aukn
um byggingaíramkvæmi'vm.
Sagði hann, að minnkun tjár-
framlags til varnarmála, ætti
að draga úr spennunni í al-
þjóðamálum. Loks sagði hann,
að Sovétríkin væru nú tilbúin
til frekari viðræðna við Eiet-
land, eftir að veriíamannastjóm
in tók þar við völdum.
NTB-Mosikvu. Æðsta ráðið við-
urkenndi í dag breytingar þær,
sem gerðar hafa verið á stiórn
Sovétríkjanna oresnév hélt
örstutta ræðu, nar sem hann
og hældi Kosygin á hvert reipi
Krustjoff mun enn vera rreð-
limur Æðsta ráðsins. en hann
sást ekki á fundum bess í dag.
Útvarpsstjófinn. Mikhail Kharl
amov og Pavel Sitiukov. f”rr-
um Pravdaritstjóri voru báð
ir á fundunum eu þeim var
vikið úr embætti í kjölfar
ffrustjoffs. Adsi.ibei, tergda-
sonur Kru'stjoffs sást hvergi
Opinberiega hefur engum
verið vikið úr stóðu sinni enn-
þá. _
NTB-Stokkhólmur Þær sex
persónur, sem fengu Nótels-
verðlaunin i ár, eru nú kon nar
til Stokkhólms, en þær ættu
eiginlega að vera sjö. því að
franski rithöfundurinn, Sartre,
neitaði að taka við sínum verð
launum. Stóll hans mun því
vera auður við hátiðahóldin á
morgun.
NTB-París. Frá ug með rr.org
undeginum munu opinberir
starfsmenn í París leggja nið
ur vinnu og gert ráð fyrir að
verkfallið standi fram á iaug-
ardag. Er þetta einhver tiarð-
asta árás, sem gerð hefur ver
ið á fjármálastefnu stjórnaiinn
ar í lengri tíma, en síðastbðna
15 mánuði hefur hún iylgt
nokkurs konar viðreisnar-
stefnu, sem hefur haft það í
för með sér, að í iyrsta ssrpti
í 36 ár eru fjármál landsins
hagstæð og eignir landsins auk
ast. Stjórnin hefur neitað að
hœkka laun opinberra starfs
manna, en þeir krefjast þess
að hafa sömu tekjur og menn.
sem vinna fyrir einkaaðiia
NTB-New York. . Fundui Ör-
yggisráðsins um Kongó hófst
í kvöld. Var nann haldinn að
beiðni 23 ríkja, sein mótmæltu
aðgerðunum í Kongó. Rétt aður
en fundurinn hófst barst sVteyti
frá Tshombe, forsætisráðheri;a
Kongó, þar sem rann sagðist
æskja þess, að öryggisraðið
tæki Kongó-málið tyrir á tund
inuim og ásakaði Alsír, Gbana,
Sudan og Egyptaland fyrir að
láta uppreisnarmór.um vopn í
té.
u em
SKYNDIHAPPDRÆTTIÐ
Dragið nú ekki tengui að gera
skil fyrir heimsenda miða. Þann
23. þ. m. verður dregið um Opel
Rekord bifreið. fjórar rafmagns
ritvélar, t'jórar Singer saumavéiar
og 4 Levin frystikistur, samtals að
fjárhæð um fjögui hundruð
þúsund krónur.
Miðar eru seldir hjá fjölmöig
um umboðsmönnum um land aih
í Reykjavík eru miðar seldir
1. í Tjarnargötu 26, simi 15o(*t
Opið til klukkan 7 á kvöldín
2. Hjá afgreiðslu Tímans i Banka
stræti, simi 12323
3. Úr bílnum. sem er vestasi
Austurstrætinu, á lóðinni Ausi
urstræti 1.
HEIFTIN RENAR EKKI
SEGIR HENNING KRABBE
Aðils-Kaupmannahöfn, 9. des.
í Berlingske Tidende birtist í
dag kjallaragrein eftir dr. phil.
Henning Krabbe, son Jóns heitins
Krabbe, þar sem hanu ræðir liand
ritamálið út frá mörgum hliílum.
Hann ræðir þjóðeroislega hlið
þess, lagahliðina og um rannsókn-
ir á handritunum, cins og n álin
horfa við af sjónarlióli þeirra,
sem fylgja lagafrumvarpinu um
afhendingú handritanna.
’ f upphafi gréináf/rnaf segir
Krabbe, að heiftin og beizkjan í
tillöguim og gerðum andstæðinga
afhendingarinnar haíi ekkert rén
að. Forsvarsmenn þeura séu flest
ir úr ákveðnum hópi náskóla-
manna. Síðar segir: Það er út af
fyrir sig alvarlegt, að á fundum
Stúdentafélagsins, — sem eitt
sinn voru vettvangur frjálsra um
ræðna — skuli þeim, er annarrar
skoðunar eru, næstum vainað
máls, En enn alvarlegra er, að
haskólamenn skuli haía lagt sig
niður yið niðrandi skrif um Há-
skóla íslands, íslenzka bókaverði
og rannsóknir íslendinga.
Sé litið á þá hli'ð málsins, er
snýr að bókasöfnum, sé pað á
almannavitorði, að þar til fyrir
10 árum hafi handritin verið varð
veitt í hneykslanlegum húsakynn-
um í Kaupmannahöfn. Þegar hand-
ritamá:lið kom svo til sögunnar,
hafi Árna Magnússonai stofuun-
inni svo verið komið á laggirnar.
Það hafi verið íslenaingurinn Jón
Helgason, sem kom skipulagí á
safnið og gerði það að rannsóknar
stofnun.
Þá getur Krabbe þess, að
menn hafi gengið sv<> iangt að
rifja upp árásirnar a íslencáiiga
fyrir sambandsslitin við Danmörku
á árum síðari heimsstyrjaldarinn
Semja við Sviss-
ar Þessar árásir oeri vott van-
kunnáttu um aðstæður íslendinga
á stríðsárunum. Þá nunnist Krahbe
á hinar þrjár myrku aldir islands
sögu og söfnun Árna Magnússon
ar og ástæðuna fyrir því að hand
ritin voru flutt til Danmerkur og
segir: Það leikur varia neinn vafi
á því, að hefðu íslendingar þá
átt sinn eigin háskóla, hefðu hand
ritin verið varðveitt þ,á!ri!,'t>áf'var
háskólin í Kaupmannahöfn bæði
háskóli Danmerkur og ísiánds.
Safn Árna Magnússonar hefur
alla tíð verið stærsta safn forn-
íslenzkra bókmennta
Síðan leiðir Krabbe sterk rök
að þvi, að ekki sé siður unnt að
varðveita og rannsaka handritin
á íslandi, rannsóknaraðstæður geti
verið enn betri á ísiandi en í Dan
mörku. Að lokum segir Krabbe,
að handritamálið snúist um sögu
SS-Höfnum, 9. desember.
Braggi, sem innréttaðuir hafði
verið sem tómstundahéimili hér,
eyðilagðist í bru>na í morgun.
Slökkvibílar frá Varnarliðinu
komu á vettvang og voru slökkvi-
liðsmenn búnir að ráða niðurlög-
um eldsins tveim klukkustundum
eftir að hans varð vart.
Braggi þessi hafði uphaflega
verið byggður sem íbúðarbraggi,,
en hreppurinn hér Ijeypti hann og
innréttaði fyrir tómstundaheimili.
Ekki var sú starfsemi komin í
gang, en húsið hefur undanfarið
verið notað undir mjólkursölu, en
mjólk er hér aðeins seld milli
klukkan 12 og 14.
Eldsins varð vart um klukkan
tíu í morgun og var húsið þá
mannlaust. Tveir slökkvibílar
komu á vettvang frá varnarliðinu
og tókst slökkviliðsmönuum að
ráða niðurlögum eldsins um tólf-
leytið, en þá var allt brunnið inn-
an úr bragganum, sem brunnið
gat.
Eldsuptök eru ekki fyllilega
legt réttlætismál: Að skila aitur kunn en líklegt er, að kviknað
mestu þjóðarbókmenntum íslands. hafi í út frá olíukyndingu, sem
uramnajo a 14 slðu var i gangi.
Fjögur banaslys
á sama deginum
KJ—Reykjavík 9. des.
Karolína Guðrún Jóhannsdótir
er varð fyrir bífreið á Hringbraut
inni, gegnt Elliheimili’nu Grund,
þann 10. nóv. lézt aðfaranótt laug
gardagsins af völdum meiðsla er
hún hlaut í slysinu.
Þennan sama dag urðu þrjú
banaslys; inni á Miklubraut urðu
tveir drengir undir moldarbakka
og lézt annar þeirra, suður í Silfur
túni var kona fyrir bíl og lézt, og
í Hafnarfirði varð banaslys er
drengur varð fyrir bíl. Hafa því
orðið fjög: • banaslys á þessum ein
um og sama degi, og þar af þrjú
af völdum umferðar.
ASalfundur BHM
lendinga
MB-Reykjavík, 9. desember
í fréttum brezka u’.varpsins í
kvöld var flutt stutt viðtal við
dr. Bjarna Benediktsson, iorsaúis
ráðherra. Það sem forsætirráð-
herrann sagði marKverðast var,
að sambúðin við Bandaríkin væri
góð og að ríkisstjórnin stæði í
samningum við svissnesk fyrir-
tæki um byggingu alúmínumvtrk-
smiðju.
Aðalfundur Bandaiags háskóla-
manna (BHM) fyrir árið 1964 var
haldinn 24. nóv s. 1. og sátu fund-
ii> fulltrúar frá öllum aðildarfé-
lögunum. Formaður Bandaiags-
ins, Sveinn Björnsson, verkfr.,
fluttí skýrslu stjómarinnar fyrir
sl starfsár. Kom fram í henni. að
aðildarfélög Bandaiagsins voru við
lok starfsársins 11 að tölu með
um 1.220 félagsmönum-
Á liðnu starfsári .iefur starf
BHM einkum mótazt af undirbún
ingi að öflun samningsréttar til
handa háskólamenntuðum mónn-
um í þjónustu hins opinbera, svo
og endurskipulagningu Bandalags-
ins. Á þessu hausti fór BHM þess
formlega á leit við ríkisstjórnina,
að hún beitti sér íyrir bví, að lög
um um samníngsrett opinberra
starfsmanna yrði brevtt á þann
veg, að BHM fengi samningtrétt
til jafns við BSRB Mun u'kis-
stjómin væntanlega >:vara þessari
málaleitun innan skamms.
Af öðrum málum, vem Bandalag
ið lét til sín taka a árinu. má
nefna, að á vegum þess var starf
andi nefnd til að vanna hvað
BHM gæti gert til að styðia tram
haldsnám kandídata, svo og nefnd
vegna endurskoðunar á lögum og
reglugerðum um menntaskóla.
Bandalagið er fulltrúi íslenzkra
háskólamanna gagnvert hliðstæð-
um erlendis og átti á árinu tölu
verð og mjög gagnleg samskipti
við systurfélög sín a Norðurlönd-
um. Bandalagið gaf .4 handbók á
árinu, sem einkum ,;r ætluð fvrir
fulltrúaráð þess og stjórnn að-
ildarfélaganna. í handbókinni Ír
að finna upplýsingar um flestöll
samtök háskólamanna á íslandi o.
fl. Ákveðið er, að Bandalagið
hefji í vetur útgáfu fréttabréfs,
sem komi út nokkrum sinnum ár-
lega. Fréttabréfið ve>‘ður sent öll
um háskólamönum innan vé-
banda BHM.
Fyrir aðalfundinum lá mntöku
beiðni trá Fél. háskólamenntaðra
kennara, sem nýlega var stofnað.
Var samþykkt einróma að veitn fé
laginu aðild, og eru þá aðildarfé-
lög BHM 12 að cölu. Úr s*jórn
gengu þeir Árni Böðvarsson, cr.nd.
mag., og Stefán Aða.lsteinsson. bú-
fjárfr. í stað þeirra voni kosnir
Bjarni Bragi .Jónsson. hagfr og
dr Matthías Jónasson Sveinn
Björnsson verkfr., var endurkjör
inn formaður Bandalagsins, en aðr
i" í stjórn eru Arinbjörn Kolbeins
son læknir. og Ólafur W. Stefáns
son, lögfr. Framkvæmdastjóri er
Ólafur S. Valdimarsson, viðskfr.
j Nýju vegalögin
' TK-Reykjavík, 9. des.
j Ingólfur Jónsson, samgönguráð
herra, skýrði frá pví 1 tilefni fyr-
irspurnar frá Halldóri E. Sigurðs
syni, að vegaáætlun ryrir árin 1965
—1968 yrði lögð fram á Alþingi á
morgun. Þetta er fyrsta fjögurra
ára áætlunin í vegamálum, sem
gerð er skv. hinum nýju vegrjög-
um. Er þetta mikil og þykk bók
og bíða menn hennar með nokk-
urri óþreyju. Skv. vegalögunum á
að leggja vegaáætlun fram um
leið og fjárlög, en undirbúning
ur málsins dróst og er hún því
síðbúnari en lög mæla fyrir
Fundur stúdenta
aun
Félag Frjálslyndra stúdenta
heldur hringborðsffund um skóla-
málir í kvöld í Tjarnargötu 26,
og hefst hann kl. 20.30. Á fundin-
um mæta alþingismennirnir Páll
Þorsteinsson, Karl Kristjánsson,
Bjö>r Fr. Björnsson, Sigurvin
Einasson, Þórarinn Þórarinsson
og Ingvar Gíslason. og Kristján
Benediktsson. kennari, fram-
kvæmdastjóri Tímans
Stúdentar eru hvattir til þess að
fjölmenna á fundinn Almennar
umræður verða og kaffidrykkja,