Tíminn - 10.12.1964, Blaðsíða 12
FIMMTUDAGUR 10. desember 1964
ítalir sigruðu Dani 3:1
ítalir sigruSu Dani 1 lands-1 aði Henning Enoksen, en [ svara fyrir sig.
leik í knattspyrnu, sem fram! hann kom inn í liðið sem. Á myndinni hér að ofan
fór í Bologna á laugardag,1 varamaður. i sést Henning Enoksen skora
með 3 : 1. Danska liðið kom í síðari hálfleik náði ítalska eina mark Dana. ítalski mark-
mjög á óvart í fyrri hálfleik liðið sér á strik og skoraði vörðurinn gerði heiðarlega til-
og hafði yfir í hléi 1 : 0. þrjú mörk, an þess, að danska raun til að verja, en tókst
Markið fyrir Danmörku skor- liðið næði nokkurn tíma að, ekki.
íslandsmdtið í handknatt-
sLífifíl vUOnOV j j
leik hefst 1 næstu viku
Engu gleymt,
ekkert lært?
Engu gleymt - ekkert lært? Þessi orð komu mér í huga, þegar
ég las fyrirsögn í Morgunblaðinu s.l. þriðjudag, sem hljómaði'
á þá leið, að það væri ævintýramennska fyrir írska Iiðið
Collegians að taka þátt í Evrópukeppni. Og ástæðan var sú,
að ÍR-i'ngar höfðu yfirburði gegn liðinu á öllum sviðum og
unnu það með svo strórum mun sem 71:17.
í gegnum öll þau ár, sem íslenzkt íþróttafólk hefur átt sam-
skipti við erlent íþróttafólk, eftir öli þau vonbrigði, sem það
hefur mátt þola — vegna þess, að það hefur í flestum tilfellum
gegnt hlutverki hins smáa í Ieik gegn hinum stóra, þá verða
skrif eins og þau, sem birtust í Mbl. í sambandi við umræddan
Ileik að teijast ámælisverð, — og ekki sæmandi okkur, sem
bezt ættum að skilja hvers virði þátttaka hins -óreynda er Heik-
gegn hinum reyndari.
Það er ekki langt síðan íslenzkt knattspyrnuiið tók þátt í
Evrópukeppni — og var alltaf vitað, að tölulegur árangur yrði
lítill. En samt var tekið þát í keppninni. Og til hvers? M.a. til
að læra. Þessi afstaða íslenzka iiðsins var skilin og virt af mót-
herjunum, — og engum datt í hug að tala um ævintýramennsku
Það kemur því úr hörðustu átt, þegar ísienzkt íþróttafólk er
j í hlutverki hins sterka, að senda mótherjunum hrokatón og
gera gys að honum. En kannski höfum við engu gleymt
ekkert lært? — alf.
— og
Hayes leika með iiði, sem heit
ir Dallas Cowboys.
ir Bandaríski spretthlaupar-
inn Bob Hayes. 'igurvegari í
100 m. á Ólympiuleikunum í
Tókíó, hefur í liyggj að gevast
atvinnumaður í „amerískum fót
bolta“. Frá þessu er skýrt í
bandarískum blöðnm og hyggst
★ Tékkneska tandsliðið í
handknattleik heiur veri? í
keppnisför á Norðuriöndum síð
ustu daga. Tékkar léku tyrts
gegn Dönum og varð iafniefli,
18:18 Tékkar léku síðan gegn
Svíum og unnu þa með 17:14.
Loks léku þeir gegn Norðmönn
um í fyrrakvöld og unnu þá
með 19:13.
Akureyri meðal þátttökuliða í 2. deildinm
A9 afloknu Reykjavíkurmóti í handknattleik hafa margir
spurt, hvenær íslandsmótið hefjist. Því er til a9 svara, að
mótið hefst í næstu viku, eða föstudaginn 18. desember. Og
strax fyrsta kvöldið fara fram tveir Ieikir í 1- deild. Víkingur
og KR leika fyrsta leik, en strax á eftir mætast Fram og
Ármann. Mótið heldur svo ál'ram næsta sunnudag, 20. des.,
og fara þá m.a. fram tveir leikir í 2. deild. — Eins og af
þessu má sjá er sama leið farin og í fyrra, og mótið látið
hefjast fyrir áramót, en það er gert vegna mikilla þrengsla
að Hálogalandi-
Margt merkilegt má segja um
íslandsmótið, sem í hönd fer —
og þá kannske einna helzt, að núna
verður í fyrsta skipti leikin tvöföld
urnferð í 2. deild. Þátttökuliðin í 2.
deild eru 5 talsins, eða færri en
oftast áður, en þau eru Valur, IR,
Þróttur íþróttabandalag Kefla-
víkur og íþróttabandalag Akur-
! eyrar.
Það er ánægjuleg þróun, að Ak-
ureyringar skuli nú sjá sér fært
i að senda lið í meistaraflokki
; karla. Áhugi fyrir handknattleik
[ er vaxandi á Akureyri. — og von-
I andi er þetta bara fyrsta skrefið,
gaman væri, ef Akureyringar gætu
:eflt fram liðum í fleiri flokkum.
En það eru fleiri nýgræðingar
í íslandsmótinu en Akureyringar
j Ný stjarna hefur skotið upp koll-
! inum, sem sé íþróttafélagið Stjarn
an í Garðahreppi, sem sendir lið í
2. aldursflokki kvenna.
Nánar verður sagt frá íslands-
' mótinu í blaðinu eftir helgi.
Afmælismót
Ivnattspyrnufélagið Próttur sem
átti 15 ára afmæli nú : haust, mun
minnast afmælisins m a. með því
að halda svokallað nraðkeppnis-
mót í handknattleik Keppt verð
ur í meistaraflokki Karla og fer
keppnin fram að Háiogalandi öag
ana 10 og 11 des Undanfarn.i vet
ui hafa nokkur slik mót ærið
haldin. og hafa pau verið niög
vinsæl, enda hafa pao öll átt það
sameiginlegt, að bau hafa >’erið
' hcrkuspennandi og skemmuleg
Leikimir eru stuttir (2x10 mm.)
og þess vegna oftast mjög spenn
andi, enda iðulega t'engið óvæntan
j endi. Um úrsláttarkeppni er að
ræða, þannig að það liðið- sem
; tapar fellur úr keppninni, en sig
urvegarinn heldur afram
í þessu afmælismóti Þrottar
munu taka bátt öll i deildar' ðin
Fram. F H.. KR.. Vtkmgur -lauk
ai og Ármann. ásamt 2 denöar-
liðunum Þrótti, Val og Í.R. Aðal
lið íslandsmeistarana Fram, verð-
ur að vísu erlendis, en Framarar
munu senda sitt næststerkasta lið
til keppninnar og verður gaman i
að sjá hverjum árangri það nær. j
Sem fyrr segir verður mótið j
haldið að Hálogalandi n.k fimantu
dag og föstudag. »g ei ekki að
eía að þái verðut rriai'gt um i ann
inn Keppnin hefst ri 8,15 »áða
dagana
RITSTJÓRI: HALLUR SÍMONÁRSON
DREGIÐ f
3. UMFERÐ
Nú hafa lið verið dregin saman í 3. umferð ensku bikarkeppn
ínnar, sem verður leikin 9. janúar. Og nú eru „stóru liðin“ kom-
in með. Þessi lið leika saman:
ASTON VILLA —
BARNET _
BOLTON WANDERES —
BRISTOL CITY —
BRISTOL ROVERS —
BURNLEY —
CARDIFF CITY —
CHELSEA —
CHESTERFIELD —
CRYSTAL PALACE —
DRLINGT./HARTLEP. —
DONC./SCARBOROUGH —
EVERTON —
FULHAM —
LEEDS UNITED —
LEICESTER CITY —
LUTON TOWN —
MANCHESTER CITY —
MANCHESTER UNITED —
MIDDLESBROUGH —
NOTTINNGHAM FOREST —
PLYMOUTH ARGYLE —
PORTSMOUTH —
READING —
ROTHERHAM UNITED —
SOUTHAMPTON —
STOKE CITY —
SWANSEA TOWN —
SWINDON TOWN —
TORQUAY UNITED —
WEST BROMW .ALBION —
WEST HAM UNITED —
COVENTRY CITY
PRESTON NORTH END
WORKINGTON
SHEFFIELD UTD.
STOCKPORT COUNTY
BRENTFORD
CHARLTON ATHELETIC
NOTRHAMPTON TOWN
Q. P. R./PETERBOROUGH
BURY
ARSENAL
PUDDERSFIELD TOWN
SHEFFIELD WEDNESDAY
MILLWALL
SOUTHPORT
BLACKBURN ROVERS
SUNDERLANND
SHÍIEWSBURY TOWN
CHESTER
OLDHAM ATHLETIC
NORWICH CITY
DERBY COUNTY
WOLVERH. WANDERERS
NEWPORT COUNTY
HULL CITY/LINCOLN CITY
LEYTON ORIENT
BLACKPOOL
NEWCASTLE UNITED
IPSWICH TOWN
TOTTENHAM HOTSPUR
LIVERPOOL
BIRMINGHAM CITY