Tíminn - 10.12.1964, Blaðsíða 4
4
[- # 'ÍTUDAGUR 10. 'd-esember 1964
Ný endurminningabók Páls Isólfssonar
Út er komin ný minningabók Páls Isólfssonar
sem Matthías Jóhannesson hefur samið.
Það þarf ekki að taka fram, að þetta er alveg
sérstaklega skemmtileg bók, enda lei'kur Páll á
alls oddi í þessum samtölum sínum við Matthías.
Og víða er komið við, því að fiallað er um efni
frá Stokkseyrarfjörum til sönghalla meginlands-
ins. Páll segir þarna og frá viðkynnum sínum af
fjölda ffægra manna, svo sem: Albert Schweitz-
er, Einari Benediktssyni, Davíð frá Fagraskógi,
Halldóri Laxness, Stefáni íslandi, Nordal Grieg
og mörgum fleirum.
Þetta er bók, sem allir hafa áreiðanlega gaman
af að lesa, og öruggt má telja að engum leið-
ist í skammdeginu, sem eignast bókina „í dag
skein sól".
BÓKFELLSÚTGÁFAN
HEILDSÖLUBIRGÐIR
BILA & BðVtLASALAR
Við höfum bílana og traktorana
Vörubílar, Fólksbílar, Jeppar Traktorar með é-
moksturstækjum allaf fyrir hendi.
BÍLA & BÚVlLASALAN
við Miklatorg, sími 2-31-36.
MÝTT!
§81
M>
sSSSSSðiít S.'SS
ir þvottavéldr
IVA er sérstaklega framleidd til notkunar í nýtízku þvottavélum. Hin lága froða
auðveldar þvottinn og flýtir fyrir fullkominni skolun. IVA er tilvalin í smábarnaþvott
vegna þess hve IVA skolast vel úr, og skilur ekki eftir í þvottinum nein efni, sem
orsakað geti ertingu. ÍVA er tilvalin í allan þvott, sem þvo má í þvottavélum, og
skilar þvottinum dásamlega mjúkum og bragglegum.
Sápugerðin Frigg