Tíminn - 10.12.1964, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 10. desember 1964
T8EV9INN
bygging í Ólafsvík
Nú er lokið fyrsta aðaláfanga
nýju bátahafnarinnar í Ólafs-
vík, er hófst 1. ágúst 1963. Að-
algrjótgarðurlnn, er lokar vík-
inni að nokkru og myndar skjól
fyrir nýja bátahöfn, er nú orð-
inn 427 metra langur, hefur ver
ið sett hringlaga stálker 15
metrar í þvermál við endann.
sem myndar innsiglinguna.
í grjótgarðinum hefur verið
ekið um 70 búsund kúbikmetr-
ar af grjóti, sem aðallega var
tekið úr Ólafsvíkurenni og
Lambafelli.
Heildarkostnaður við þessa
t'ramkv. er nú um 9—9Vá mill
jónir króna. Ólafsvíkurhreppur
hefur lagt fram í framlagi og
lánum 5.7 mílljónir eða am
30% af kostnaðarverðinu. Verk
stjóri við þessa framkvæmd er
Sigurður J. Magnússon, bygg-
ingarmeistari í Ólafsvík er
hann sérstaklega ötull og
framsýnn, og hefur vitamála-
stjóri falið honum mörg vanda
söm verk, t.d. byggingu haf-
skipabryggju á Raufarhöfn
1962-1963.
Næsti áfangi þessarar haínar
gerðar er að byggja löndunar-
og viðlegubryggju í þessu nýja
hafnarsvæði, hefur hafnar-
nefnd lagt fram tillögu til vita-
málastj. um að byggð verði
næsta sumar 100 metra bryggja
út frá ströndinni með tilheyr-
andi uppfyllingu og dýpkun á
öllu svæðinu, en hægt er að
dýpka allt svæðið frá 4-6 metr-
um miðað við fjöru.
Gera Ólafsvíkingar ráð fyrn
að þetta verði samþykkt, enda
loforð stjórnarvalda fyrir því.
þegar byrjað var á þessu verki,
Áforma- hreppsforystan að
leggja fram allt að 2 milljonir
->m framlag Ólafsvíkurhrepps
æstu ár ti! bessarai fram
væmdar, á að vera hægt að
■vrja framkvæmdir strax í vet-
bar sem allt er unnið inn
an þessa lokaða svæðis, verður
þá hægt að færa bátaflotann
í Ólafsvík í þessa nýju hafnar,
áðstöðu um áramótin 1965
1966. Er þá náð því aðaltak
marki að skapa öryggi fyrii
bátaflotann í Ólafsvík, sem heí
ur árum saman orðið að búa
við algjört öryggisleysi i lélegri
höfn, sem valdið nafa útgerð
í Ólafsvík miklum erfiðleiVum
og stórtjóni.
Þessi hafnarframkvæmd skapar
þannig strax öryggi og mikla
framtíðarmöguleika í Ólafsvik,
því að þarna er hægt að búa út
góða aðstöðu fyrir 30 fiskibáta
60-200 tonn og í Ólafsvík eru og
hafa verið í mörg ár ágætir
framleiðslumöguleikar, tvö stór
hraðfrystihús, salfiskverkunar-
stöð, síldarverksmiðja, er af-
kastar 1.500 málum á sóiar-
hring, tvö síldarsöltunarplön.
góð.: .aðstaða -tii síldarfrystiifg-
gr og vaxandi fólksf jöldi.. 'u
nálgast nú 900.
Á undanförnum árum hefui
Jlafsvík verið í fremstu röð út-
gerðarstaða á landinu, þar búa
harðgerðir sjómenn og ötulir
útgerðarmenn, hefur útflutn-
ingsverðmæti frá Ólafsvík ver-
ið frá 60 til 80 milljónir á ári
undafarin ár og fer vaxandi.
Frá áramótum til 30. nóvem-
ber s.l. er aflamagnið orðið um
14.000 tonn, síldaraflinn í haust
um 34.000 tunnur, þar af fryst
11.500 tunnur og saltað 3.500
tunnur.
Það er því eðlileg krafa Ólafs
víkinga og sjálfsögð skylda hins
opinbera, að það sé látið ganga
fyrir öðru að bæta hafnarað-
stöðuna á svona mikilvægum
oem verið er að byggja i Olals
vík, Eftir er að steypa efstu
turnspírur, þar sem kirkju-
klukkur verða staðsettar, en
turn kirkjunnar verður um 30
metrar á hæð.
Fyrsta skóflustunga að hinni
nýju kirkju var tekin 1962,
gerði það Stefán Kristjánsson
safnaðarfulltrúi. 1963 var
steypt upp neðri hæð kirkjunn-
ar, sem er safnaðarheimili, en
það er samkomusalur, er á að
rúma um 120 manns í sæti. Fi
þar gert ráð fyrir fullkomnu
eldhúsi svo og snyrtiherbergi
í ár var svo kirkjuskipið steypt
upp og turninn í 23 metra hæð
Arkitekt Hákon Hertervig.
Reykjavík teiknaði þessa nýju
kirkju, en Eyvindur Valdemars
son og Bragi Þorsteinsson eru
verkfræðingar kirkjunnar
Kirkjan er 258 fermetrar að
stærð og 2.540 rúmmetrar, sæti
verða fyrir 230-250 manns, auk
þess í safnaðarheimili, en Dar
verður hátalarakerfi
Byggingarmeistari frá byrj
un hefur verið Böðvar Bjarna-
son, Ólafsvík, en í ár Böðvar
og Sveinbjörn Sigtryggsson,
byggingarmeistari í Ólafsvík,
hafa þeir haft með allar fram-
kvæmdir að gera saman, hafa
unnið 10-12 menn við bygging-
una i sumar.
Byggingarkostnaður nemur
nú 2 milljónum og tvö hundruð
þúsundum þar með talið safnað
arheimilið, en heildarbygg-
ingarkostnaður miðað við að
kirkjan sé fullstandsett svo og
safnaðarheimilið er áætlað um
5 milljónir.
Fjár til byggingarinnar til
stað, enda hafa sjómenn og
framleiðendur í Ólafsvík sann-
að með atorku sinni gildi stað-
arins fyrir þjóðarbúið þrátt
fyrir erfiðar hafnaraðstæður og
vaxandi íbúafjölda um 900
manns vinna svo til óskiptir
að framleiðslustörfum
Hreppsnefnd og hafnarnefnd
hafa haft algjört samstarf með
þingmönnum Vesturlands í
þessu mesta hagsmunamáli
Ólafsvíkur.
Greinargerð frá hafnarnefnd
Ólafsvíkur.
í hafnarnefnd Ólafsvíkur eru
Formaður Alexander Stefáns
son, Víglundur Jónsson,. Hall-
dór Jónsson, Haukur Sigtryggs-
son, Sigurður Jakob Magnús-
son.
I október s.l. var lokið við
að steypa upp hina nýju kirkju.
Alexander atefánsson
— íormaður hafnarnefndar
formaður sóknarnefndar.
og
Kirkjan í Ólafsvík veiður fögur ot’ sérstæð bygging.
þessa hefur verið aflað þannig,
að lán til 20 ára eru 750.000.
Óafturkræf framlög, gjafir,
söfnunarfé og af sjóðum kirkj
unnar 1.350.000.00.
Vonir standa til, að hægt
verði að gera stórt átak í bygg-
ingu kirkjunnar næsta ár, hafa
þegar fengizt loforð fyrir góð-
um Iánum, svo og væntanlegt
lán úr kirkjubyggingarsjóði.
Mikill áhugi er meðal safn-
aðarins um að safna fé til bygg-
ingarinnar, eru starfandi söfn-
unarnefndir, svo og hjá kven-
félagi Ólafsvíkur, hefur þannig
safnazt mikið fé, til dæmis gaf
skipshöfnin á m. b. Steinunni
frá Ólafsvík 1.000 krónur á
mann s.l. sumar
Stefnt er að því, að nýja
kirkjan verði vígð 1966, er
arkitektinn nú að láta teikna
allar innréttíngar kirkjunnar
svo og till. um búnað allan.
Gamla kirkjan * Ólafsvík. er
byggð var úr timbri 1892, er
orðin fúin og varla nothæf
tengur. er hún umkringd fisk
iðnaði þorpsins, síldarþró er
annars vegar en olíu og lýsis-
Framhald á bis i4