Alþýðublaðið - 23.05.1954, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 23.05.1954, Qupperneq 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Sumiutlaghm 23. maí 1954 útgefEndl: Alþýöuflokkurinjc. Ritstjóri og ábyrgC«rxo*8t!K Hundbcl ValdimcrssðQ Meöritstjóri: Helgi SœrntíndsscB. Fréttastióil: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaöamenjo: Loftur Gu& mundsson og Björgvin Guömundsson. Auglýsingastjóri: Möller. Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga- sámi: 4906. AfgreiCslusími: 4900. AlþýOuprentsmiOjan, Hvf. 8—10. ÁskriftarverC 15,00 á mán. 1 lausasölu: 1,00. Bezfa úrræðið engar ráðstafanir ALLIR andstöSuflokkar í- kaldsins í bæjarstjórn Reykja- víkur báru fram tillögu u|tn búsnæðismálin á bæjarstjórnar fundi í fyrradag. Þeir lögðu til, að fram yrði (ládjm fara skráning alHsi þess j fólks, sem nú er húsnæðislaust í bæimm. Einnig töldu þeir nauðsyn- legt að skráð yrði allt húsnæði í bænum og aflað upplýsinga um notkun þess. I þriðja lagi skoruðu andstæð ingar íhaldsins á ríkisstjórnina að gera tafarlaust út bráða- birgðalög, sem feli í sér eftir- faraadi: lög, se mfeli í sér eftirfarandi: 1. að hindrað verði, að húsnæS. íslaust fólk sé borið út. 2. að' ráðstafa megi til afnota fyrir húsnæðislaust fólk, því (húsnæði eins.taklinga, ísem umfram er eðlilega íbúðar- stærð, miðað við f jölda heim j ilismanna. 2. að taka megi til umráða ó- ' fuílgert iðnaðar- og verzlun- arhúsnæði og annað óráð- stafað húsnæ'ði, sem í skyndi mætti gera nothæft sem divalarstað til bráðabirgða fyrir húsnæðislautst fólk“. ( Þetta leizt bæjarfulltrúum íhaldsins ekki á. Að vísu var ekki bægt að neita húsnæðis-, skortinum, en samt gátu þeir ©Icki mannað sig upp í að mæla með tillögunni eða greiða at- kvæði með henni. Ekki áræddu þeir heldur að rétta upp put- ana á móti henni. — Ef t:l vil! hefur það hvarflað að þelm, að heir eru fulltrúar minniMuta hæjarhúa, en minnihluti hæj- arstjómar fulltrúi meiríhluta borgaranna. — En hvað um það. Þeir drápu tillöguna með þvi að sitja hjá við atkvæða- greiðsluna, átta taísins. Þar með var fyrir því séð, að hún gat ekki náð meirihluta, og taldist þannlg fallin. Þetta var ekki stórmannleg framkoma hjá íhaldsfulltrúun- utm í mesta vandamáli þeirra verst settu — húsnæðislevsingj anna í borginni. — Hiásetan getur aðeíns túlkað brekleysi og auminsriaskan íhaldsfulltrú- anna eða há fulla ósvífni, nema hvort tveggja sé. Eins og sjálfsagt var, báru fulltrúar allra andstöðuflokka íhaldsins í hæjarstjórn einnig fram svohljó'ðandi tillögu: „Bæjarstjórn felur borgarstj og bæjajþáðí, að láta fara fram hið fyrsta, gagngera at- hugun á því, hve mikið í búðarhúsnæði ameriskir her menn og erlendir starfsmenn á vegum herliðsins, hafa á leigu í Reykjavík. Jafnframt verði athugað, hve mikil brögð eru að því, að hermenn og starfsmenn Bandaríkjaherfq hafi urnráð og afnot fbúðájrhúsnæðjis í bænum, þótt þeir séu ekki skráðir leigutakar þess.“ Þetta taldi íhaldið vera Bæj- arstjórn Reykjavíkur óviðkom- andi. Taldi það sjálfsagt að velta af sér öllum vanda af þessu máli og koma honum yfir á húsaleigunefnd! 'Varð ekki annað skílið af orðum horgarstjóra, en að þáð væri verkefni húsaleigunefnd ar að sjá um útburð þelrra Bandaríkiamanna af Keflavík- urfluevelli, sem imeð ólöglegum hætti hafa sölsað undir sig hús. næði í bænum, og eru þannig valdir að því, að íslenzkar fjöl skvldur eru á götunni og geta hvergi fengið þakíyfir höfuðið. Það vantar alltaf m'kið þeg ar viljann vantar. Og hann vant aði greinilega í þessu máli. TJndanbragðaleikurinn, sem val inn var í hetta sinn. var því sá, að vísa tillögunni til húsaleigu nefndar. Þannig mátti ekki afla vitn- eskju um, hvaða húsnæði kynni að vera unptekið af hermönn- um, ekki skrá húsnæðisleysinej ana — ekki skrá húsnæðið bænum — ekki afla lagaheim- ildar íil að taka Muta af lúxus- íhóðum handa húsnæðislausu fólki — ekki taka ófullgert hús næði til hráðabirgða, og nota fvrir fólk á eötunní — og ekki krefiast bráðabirsrðalaga um að hanna afj húsnæðbSarþt fóilk sé horið út. — Stefna íhaldsins er enn sú sama os hegar lögin um verkamannahústaði voru fvrst horin fram. Þetta er til- fínuineavæl iafnaðarmanna.— Bezta úrræðið er að gera engar ráðstafanir. Hafnfirðingar! Hafnfirðingar! Söngfélag Verklýðssamtakanna í Reykjavík heldur Samsöng í Bæjarbíó sunnudaginn 23. maí kl. 1,30 e. h. Stjórnandi: Sigursveinn D. Kristinsson Einsöngvarar: Guðmundur Jónsson, óperusöngvari vSesselja Einarsdóttir Sæmundur Nikulásson Undirleikari: Skúli Halldórsson Aðgöngumiðar á staðnum frá kl. 11 f.h. Richard Beck prófessor: I HVERT SINN, er ég les nýjá'Og skemmtilega férðasögu, minnist ég fleygra orða skálds- ins: „Að sitja kyrr á sama stað og samt að vera’ að ferðast“. Þær markvissu ljóðlínur hafa orðið mér sérstaklega ofarlega í huga við lestur ferðabókar Sigurðar Magnússonar, kenn- ara í ReykjavSk, Vegur var yfir, er var ein af mörgum og merkum bókum og athyglisverð um, sem bókaútgáfan Norðri gaf út síðast liðið háust. Jafn framt sem þessi bók Sigurðar er fjölþætt*að efni og meðferð þess snjöll, eins og enn mun sagt verða, er hún hin vand- aðasta að öllum frágangi', prýdd myndum, sem höfundurinn hef , ur sjálfur tekið á íerðum sín-1 um er auka bæði á fræði. og skemmtigildi hennar, færir frá sögnina nær lesandanum, því að áhrif hennar verða tvígild, þegar menn jiíta atburði iog staðii hugskotssjónum og eigin augum samtímis. Þó að þetta sé fyrsta bók Sigurðar Magnússonar, þá fer því fjarri, að hann sé nokkur nýgræðingur í ritmennskunni; sannlei'kurinn er sá, að hann er orðinn þjóðkunnur maður heima á ættjörðinni fyrir snjallar ritgerðir sínar og ágæt útvarpserindi; enda getur eng- umi þeim, sem lesið hefir ferða- Iý|ingar hans eða aðrar rit- smíðar, dulizt það, að þar held ur á pennanum maður, sem er óvenjulega glöggskyggn á menn og atburði, og er í ríkum mæli j gæddur þeim hæfileika að geta fært það, sem fyrir sjónir hans ber, í lifandi og litríkan bún- ing máls og mynda. Þetta verð_ ur enn ljósara en áður, þegar menn lesa hið nýja safn ferða- lýsinga hans. sem allar eiga sammerkt um bað. að vera prýð isvel samdar, fróðlegar og skemmtilegar. ISigurður nefnir bók sína Vegur var yfir, og gefur með |því hefti henrnar réítftlega í skyn, að hann hefir löngum ferðast „efri leiðina“ á þessum atburðaríku og oft harla ævin- Sigurður Magnús'son ■ týralegu langferðum sínum, og þá sérstaklega nseo flugyélum Lioftleiða. Hann hefi'r verið maður svo víðförull, að til forna myndi hann hafa nefndúr ver- ið /Ságurður víðförlíi. í þeitn þrettán íréttaþáttum, sem eru í bók hans, segir frá ferðum hans í þrem álfum heims, og raunar fjórum, því að vikið er þar einnig að för hans í hina fjórðu álfuna. Kennir hér þess- vegna sannarlega margra grasa og þeirra góðra að sama skapi, svo að einkennilega mun þeim lesenda farið, er slæst í för með höfundi og ekki hrífst með af frásagnargleði hans, ljóslifandi lýsingum hans á íjölbreyttum viðfangsefnum', léttum stál hans og góðlátlegri kímni. í fyrsta þættinum greinir frá Skotíands- og Englandsferð, og er þar á mjög skemmtilegan hátt lýst heimsókn brezku. kon ungsfjölskyldunnar tilí Edin- borgar, og enn fremur eru í þættinum einkar snjallar lýsing ar á víðfrægu vaxmy ndasafni Madame Tussaud í Lundúnum og á Hyde Park, hinum ein- stæða almenningsgarði í hjarta heimsborgarinnar. Annar kafli, „Vestan hafs og austan“, er bæði prýðisvel skráður og hefir auk þess sér- stakt sögulegt gildi’. þvi að þar er lýst fyrsta íslenzku áætlun- Finnskir tónleikar SÍÐASTLEÐINN SUNNUl- DAG voru hall'dnir tónleikar í Þjó^leikjhúsjíniu í 'Sjamibandi við finnsku iðnsýninguna. — Jussi Jalas stjórnandi finnsku óperunnar í Helsinki, stjórnaði finnskum tónverkum eftir Unno KLami, Leevi Madetoja, Toivo Kuula og Jean Sibelius, sem flutt voru af symfoníu- hljómsveitinni. — Einsöngvari var Antti Kosinen, tenór. Auk þess söng karlakórinn Fóstbræð ur fjögur fimnsk lög, undir stjórn Jóns Þórarinissonar, tvö eftir Kuula og tvö eftir Sibel- ius. Jussi Jalas er hér að góðu kunnur sem, hlj ómsveitarstj óri frá því að hann hingað kom í hitteðfyrra, en þá var einnig hin fræga finmska óperusöng- kona Aulikki Rautavaara með honum við tónlistarflutning hér. Jussi Jalás, sem. er einn fi'emsti hljómsveitarstj. Fin.na, stjórnaði symfómíuhliómj'Veit- inni í tónverkum ofannefndra tónskálda. Fyrst var leikið Karel'ía-forleikur og „En saga“ eftir Sibelius, og náði stjórro- andi óvenjugóðum tökum á hljómlsveitinni. Síðan tsungu. Fóstbræður fjögur finnsk lög: „Hjártans sáng“ og „Vad har brutit tonenas válde“ eftir Sibelius, og „Aftonstámning“ og „Frihetssáng“, eftir Toivo Kuula. Var söngur Fóstlbræðra einn listrænasti þáttur tón- verka þessara, og lagavalið prýðilegt. Síðan lék hljómsveitin þætti úr Kalavalasvítu eftir Klami, mjög eftirtektarvert tóntverk:, en Antti Koskinen söng með hliómsveitinni 6 lög eftir Madeto.ia og Sihelius, 3 eftir hvorn. Bar söneur hans vott um mikla kunnáttu og rersónu lega mieðferð viðfanesefnanna. — Að lokum lék hljómsveitin „Fimlandia“, sem er eitt þekkt asta tónvrk Sibeliusar. Forsetaraiónin voru við«tödd á tómleikum: þessum, og Biarni Benediktsson. menntam;áSaráð- herra. fl’nt+i ávarn áður en beir Irnfiii-t vufhiálrnur Þ. Gíslason útvamectió-ri. bað menn. að hiiómlniknrum loknum, að rúa úr sæt.nm og bj'óna ferfalt húrra fyrir finrisku listamönn unum. Þórarinn Jónsson. arflugi til Ameríku, er mark- aði jafnframt þáttaskil í sögu íslenzkra flugferða og sam- göngumála. í þætti þessum er e:nnig sagt frá hónferðum ís- lsndinga til Norðurlanda, mpð- al annars sigurför söngflokks- ins' ,,Geysis“ á Akureyri til Noregs . sumarið 1952. ,. { . í þriðia þætti, „Hebreaihæð", víkur sögunni til Stuttgart, og kveður bar mjög við annan tón bvi að þar greinir frá ævintýra- ’egrm. viðskiptum við svarta- ma^kaðsbrask suður þar. ' Tveir næstu kaflarnir, „Sam_ e:gnarþorp í ísrael" og „Shal- omdraumur og veruleiki", fialla um Gyðingaland liið nýja: lýs- ir fvrri kafknn á sérstaklega skilmerkilegan og skilningsrík an hátt miög m.erkilegu þjóð- f l'a.gsfvj irbrigð|. en 'í seinni kafOanum eru þun.g örlög Gyð- ingabióðarinnar túlkuð með samiúðiarríkum og listrænum bætti, er grápur hug lesandans föstum tökum'. Hverfur höfundur nú aftur norður á bóginn, og er sjötti báttur, „Yfir Dumbshafi' — úti í Tröllábotni“, ítarleg og mjög greinargóð og glögg lýsing á flutningaferð loftleíðina til Grænlands í ágúst 1951; en í siöunda kafla, „Numrð staðar í Noregi“, er mjög skemmtiilega lýst för til fjalla og selia í svip- miklu landi forfeðra vorra og frænda. Síðari Muti bókari'nnar mun þó flestum íslenzkum lesendum enn nýstárlegri en fyrri hlut- inn, þó prýðilegur sé og fróð- legur um margt, því að í seinni þáttunum lýsir höfundur ferðl- um sínum til Austurlanda; eru þeir þættir hver öðrum snjall- ari og bera ágætt vitni næmri athyglisgáfu hans og miklum. frásagnar'hæfi'leikum1. „Hreppaflutningur í Hong Kong“ segir frá dvöl höfurnd- ar á sjúkrahúsi bar í borg, er tvísýnt var um líf hans af hita- sótt; serai betur fór biðu hans eigi þau örlög að liiika ævidög_ um austur þar, fiarri' ættjarðar ströndum og í greininni „Horft yfir Hong Kong“ iýsir hann út sýn af VTctoríutindi yftir þá miklu merkisborg. rekur sögu hennar í megindráttum, og lýs- ir lífinu í fiskimannabæ á þeimi slóðum og ferð „ut>o í sveit“ £ nágrenni borgarinnar. Njæistu tveir ferðpfbættiirnir eru frá Thailandi, eða Síam, eins og það nefndist. begar ég og aðrir jafnaldrar mínir vor- um að læra landafræði á yngri árum. „Frá landí hvítra, helgra fíla“ er prýðisgóð frásögn um land og þióðhætti, en kaflinn, „Barizt í Bangkok“ er bráðlif_ andi, hressileg lýsinga á þjóðar íbrótt þeirra Thailendinga, sér- kennisamblandi hnefaleíks og glímu, g^mmiilegum V:|k og ófögrum. í kaflanum „Siglt yfir sögu- slóðir“ er komið víða við og brugðið upp glöggum svipmynd um af ýmsum þeim ævintýrum, sem höfundurinn rataði í, þegar hann var í Austurför sinni. Lokakaflinn, „FIiótið“, lýsir síðan bátsferð á Menam-fljóti í Thailandi, og er sú frásögu fráfc^erfllega sampn, bæð|i um glöggskyggni og Iistræna efnis- meðferð, og get és tekið heil- um huga undir ummæli Krist- manns Guðmundssonar rithöf- undar um þá afbragðslýsingu Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.