Alþýðublaðið - 03.06.1954, Síða 2

Alþýðublaðið - 03.06.1954, Síða 2
ALÞYÐUBLAÐIS i Fimmtudagur júní 1954 GAMI.Atf 1475 Ógleymanlega / i ii n (The Miniver Story) Hrífandi og vel leikin ný amerísk kvikmynd — fram háld átí hinoi kunnu og vin sælu mynd frá stríðsárun- um: „Mrs. Miniver"' Aðalhlutverk: Greer Garson Walter Pidgeom John Hodiak Leo Genn RýmH VT 5. 7 nrt Q. Aðgöngum. seldir frá kl. 4 AUSTUR- BÆ3AB æ læknir Mjög áhrifamikil og vel leik in ný þýzk kvikmjma, byggð á sannri sögu eftir Dr. H. O. Meissr.er Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9» Síðasta sinn. Ævintýri Gög og Gokke Hin sprenghlægilega og gpennandi kvikmynd með Gög og Gokke. Sala hefst kl. 4 e.h. Þríviddarkvikmyndin Dula-rfulli brynvagninn Mjög spennandi ný amerísk litmynd (teknikolor). sem lýsir vel ógnaröld þeirri er fíkti í Bandaríkjunum eftir foorgarastyrjöldina. Rod Cameroti Wayne Morris Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. la Traviala. ■Þessi undurfagra og vin- sæla öperumynd verður sýnd aðeins í dag vegna á- skorana. Sýnd kl. 9, Eins og þú vilt (Som du vil ha mej) Bráðskemmtilegur sænskur gamanleikur. Aðalhlutverk: Karin Ekelund Lauritz Falk George Rydeberg Stig Jarrel Sýnd kl. 5, 7 og 9, Aðeins örfáat- sýningar. æ MÝJA BÍÖ S Aldrei að víkja Mjög spennandi mynd um harðvítuga baráttu milli blaðamanns og bófaflokks. Humphrey Bogart Ethel Barrymore Bönnuð börnum yngri.en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 111 \ MÓDLEIKHtíSIB S VIÉLIÖNDIX ^ S * C sýning í kvöld kl. 20. S S V C Áðeins þrjár sýningar eftir S S | iNitoucli e | i sýning föstudag kl. 20. S S Síðasta sýning fýrir S S hvítasunnu. S * S Aðgöngumiðasalan cpiu S Sfrá kl. 11—20. J S Tckið á móti pöntunum. ^ ^ Sími 8-2345, tvær línur.^ LEIKfiáLAh RmjAyÍKDFÍ F CHARIEYS Gamanleikur í 3 þáttum sýning í kvöld kl. 20..00 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. — Sími 3191. 6444 Töfrar fljótsins .Efnismikil og stórbrotin sænsk stórmynd, um karl- mennsku, skapofsa og ástir. Peter Lindgeren Inga Landgré Arnold Sjöstrand, Sýnd kl. 7 og 9. FLAKKARINN Bönnuð innan 16 ára. Spr-nnandi og skemmtn eg ný amerísk .litmynd. Sýnd ki. 5.. æ TRiPOLiBið æ Sími 1182 Dávaldurinn Diijon (The Mask of Diijon) Mjög spennandi og dular- full ný, amerísk mynd, er fjallar um á hvern hátt dá- leiðslu verður notuð til ills. Aðalhlutverk: Erich Von Stroheim Jeanne Bafes William Wright, Bönnuð innan 15 ára, Sýnd kl. 5, 7 og 9, B HAFNAR- EB æ FJARÐARBfð ífi — 9249 — Hin fuilkomna kona Bráðskemmtileg og nýstár leg brézk mynd, er fjallar um vísindamann er bjó til á vélrænan hátt konu er hann áleit 'að tæki fram öll- um venjulegum konum. Patricia Roc Stanley Holloway Nigel Patrick Sýnd kl. 7 og 9. T HAFNARFIRÐI Mexikönsk verðlaunamynd, sem alls staðar hefur vakið mikið umtal og hlotið met aðsókn. Mynd, sem þér mun ið aldrei gleyma. Miguel Inclan Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Bönnuð fyrir börn. Danskur skýringatexti. Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. Hans og Pétur í kvenna- hljómsveit. Bráðskemmtileg þýzk gam anmynd, ein bezta sem hér hefur lengi sézt. Danskur texti. Sýnd kl. 7. — Sími 9184. Aðalfundur Iðnaðarbanka íslands h.f. verður haldinn i Tjarnarcafé í Reykjavík laugardaginn 12. júní n.k. og hefst kl. 2 síðdegis. Dagskrá samkvæmt 22. gr. samþykkta hlutafélags- ins. Aðgöngumiðar að fundinum, atkvæðamiðar og reikn ingsyfirlit ársins 1953 verða afhentir í bókhaldi bank- ans dagana 8. til 11. júní kl. 10—13 og 16—18, háðir dag- ar meðtaldir. Bankaráðið. Kaupíélagssljórasfaða hjá Kaupfélagi Reykjavíkur og nágrennis er laus til umsóknar. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist formnni fé- lagsstjórnar, Ragnari Ólafssyni hrl. fyrir 1. ágúst næstkomandi. Reykjavík, 1. júní 1954. Sfjórn Kaupfélags Reykja- víkur og nágrennis. Frá Sundhöll Reykjavíkur Sundi skólanemenda er nú lokið og fá því fullorðnir aðgang að Sundjhöllinni allan daginn til kl. 8 síðd., á laug ' ardögum til kl. 9.15. Sértímar kvenna eru eftir kl. 8,30 síðd. fimm daga vik unnar. Fyrst um sinn verður að takmarka aðgang unglinga til kl. 3 á daginn, nema þeirra, sem sækja sund námskeið. Afmörkuð braut er ætíð til taks fyrir þá, sem viíja synda 200 metrana í samnorrænu sundkeppninni. Biðabatikinn ER TEKINN TIL STARFA. Kaupir bíla. — Selur bíla. — Leígir bíla. Verzlið þar sem viðskiptin borga sig. BÍLABANKINN LÆKJARGÖTU 10 B, 2. hæð. Mólðfimbur Allar algengar tegundir áf mótatimbri fyrir- liggjandi. Jöfunn h.f. Byggingavörur. Vöruskemmur viö Grandaveg. — Sími 7080. Auglýsið í Alþýðublaðinu jj

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.