Alþýðublaðið - 04.06.1954, Qupperneq 1
XXXV. árgangur
Föstudagur 4. júní 1954
123. tbl.
íslenzk alþýða!
”, Sameinaðir stöndum vér!
Sundraðir föllum vér! ',r*'
Syndu máft þinn og einingu í sókn og vöm,
Samheldnin er máttur alþýðusamtakanna.
Kvíabryggjiihneykslið:
lúiðað sóa yfirmillj. kr. í
n alvea óvíst hún verði nofhæf
eglan á Ákur-
eyri gerir uppfækt
áfengi.
LÖGREGLAN á Akureyri
tók á þriðjudagskvöld s.L af 5
manna áihöfn vél'bátsins Drífu
210 flöskur áfengis. sem þeir
höfðu skotizt eftir til Sigiu-
fjarðar. Máiið er í rannsókn.
Áhöfn bátsins v.ir 5 bílstjór-
ar af bifreiðastöð Oddeyrar en
nokkrir bílstjórar á þeirri stöð
munu eiga bátinn.
Eins og menn muna er hér-
aðsbann á Akureyri, en það
var fellt á Siglufirði á s.ínum
tíma.
Kaupverðið nam yfir 200 þús. 1951, næsta
ár var eytf 600 þús. og síðasta ár 200 þús.
Á BÆJARSTJÓRNAIÍFUNDl í gær fór fram 2. umræða um
reikningá Reykjavflturkaupstaðar 1953. Magnús Ástmarssón
bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins ^erði allmargar athugasemdir við
reikningana. M. a. gat hann þess að nú þegar hefði verið eytt á
2. milljón kr. í Kvíabryggiueignina, en þó hefði hún enn ekki
verið tekin í notkun. Enda telja flestir að líklega verði hún
aldrei notuð til þeirra hluta er ilpphaflega var ráðgert að nota
hana til.
Magnús gat þess að mönnum
hefði á sínum tíma þótt nóg
um kaupverð Kvíabryggju, en
það mun nokkuð á 3. hundrað
þús. kr. Þegar næsta ár var
eytt á 7. hundrað þús. kr. í alls
konar endurbætur og viðgerð-
ir. Á reikningum þeim., sem nú
eru lagðir fram. geíur að líta
liðinn endurbætur og breyting
Nýjar vélar a8 Reykjalundi er
pfasteinangra rafmagnsvír
Framleiðir einnig vatnsslöngur úr plasti
NYJAR verksmiðjuvélar hafa verið fengnar í vinnuskálann,
sem farið er að nota á vinnuheimilirm að Reykjalundi. Þær
klæða rafmagnsvír utan með plasteinangrun og gera vatns-
slöngur o. fl. þess háttar
Nýi vinnuskálinn var tekinn*“~—-----------
í notkun í vetur. Hann er mjög
ar á húsum á Kvíalrryggju kr.
240 385,89. Eru því þegar komn
ar yfir milljón kr. í þessa
eign, sem enn hefur ekki verið
tekin í no’tkun.
FJÁRVEITINGARNAR
EKKI SAMÞYKKTAR?
Magnús kvaðst ekki muna
eftir því að allar þessar fjár-
veitingar til Kvíabryggju
hefðu verið samþykktar í bæj-
arstjórn og kvað tæpa milljón
nokkuð mi'kið fé til að ráðstafa
án samþykkis bæjarstjórnar.
Til gamans gat Magnús þess að
árið 1940 hefðu verið 43 býli í
Eyrarsveit, (hreppi þeim er
Kvíabryggja er í. Nam þá fast-
eignamat allra þeirri eigna 33(3
þús. kr. Væri því nú búið að
sóa þrisvar sinnum fasteigna-
mati alls íhreppsins í Kvía-
bryggju!!
Oþekkfar íiugvélar ráðasf me$
skothríð á belgíska flugvél
Árásin gerð við landamæri Ausíurríkis,
Ungverjalands og Júgóslavíu. í drepinn
BELGÍSK flutningaflugvél, er var á leið tii Belgrad, höfuð-
borgar Júgóslavíu, varð fyrir árás óþekktra flugvéla, er húm
var stödd yfir landamærum Austurríkis, Ungverjalands og Júgó-
slavíu í gær. Flugmanninum tókst að nauðlenda í AusturríkL
Flugvél þessi var að flytja*-------------------
kynbótasvín til Júgóslavíu.
rúmgóður og bjartur, með
gluggum í þaki og þakið ann-
ars klætt innan með alumini-
umpappír, sem dreifir birtunni
mjög vel og varpar henni yfir
salinn. Hálf önnur hlið skálans
verður með glerhuröum, svo
að bjart verður vel í honum,
auk þess sem opna má úr, þeg-
ar vel viðrar.
PLASTGERÐ
Skálinn er notaðu'.’ . fyrir
plastgerð, og er Jón Þórðarson,
sem sérstaklega hefur kynnt
sér þessa iðju, verkstjóri þar.
— Verksmiðju'vélarnar voru
keyptar hér, nema hinar nýju,
sem, ráfmagnsvírinn einangra.
Framleiða þær alls konar leik-
föng, barnabaðker cg skúffu.
Löldur.
STÓRVIRKAR VÉLAR
Hinar nýju vélar eru kevpt-
ar frá Þýzkalandi, og eru mjög
stórvirkar. Einangra þær allt
upp í 2,5 km. af vír á klukku-
stund, en minna sé vírinn sver
ari. Eru þær alveg sjálfvirkar,
og meira að segja gefa þær til
kynna með ljósmerki, sé ein-
angrunin ekki fullkomin, og
merkja á vírinn, þar sem gall-
inn er. Þessi framleiðsla er al-
veg nýhafin, en vörurnar eru 1
þann veginn að koma á mark-
aðinn. . , . .
Engir verkamenn fii í
Rússiandi, aðeins op-
inberir sfarfsmenn!
Á ÞINGI alþjóða vinnumála
stofnunarinnar í Genf í gær
bar bandarískur fulltrúi fram
þá tillögu, að þar eð íiuVtrúar
frá Rússlandi og hinum -komm
únistisku ríkjunum séu í raun-
inni opinberir starfsmenr:,
skuli þeir ekki fá þingsetu.
Málinu var vísað til nefndar
til umræðu.
HEFUR GERZT ADUR
Síðastliðinn vetur skeði sams
konar atburður, er brezk flutn
ingaflugvél var með sams kon-
ar farm á sömu ieið. Þeirrj
flugvél tókst þó að ná til Bel.
grad.
MAÐUR DREPINN
'Einn af áhöfn belgisku vél-
arinnar, loftskeytamaðurinn,
beið bana, en tveir menn særð-
ust. Ekkert hefur upplýstst um
hvaðan árásarflugvélarnar
komu né hvert þær fóru. Trú-
legt er, að ýtarleg rannsókn
verði látin fara fram, er slíkir
atburðir gerast svo tíðir.
Rannsóknðrflefnd
SÞ fii Síam,
ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðnx
þjóðanna samiþykkti á funái
sínum í gær með 19 atkvseðurn
gegn 1 atkvæði Rússa að verða
við tdmáilum Síam um að at-
hugunarnefnd verði send íil
landsins til eftiriits á landa-
mærunum við Laos og Cam-
bodia.
'Rússar báru því við mótat-
kvæði sitt. að slík rannsókn
kynni að hafa óheppileg áhnf.
á viðræður í Genf.
STYRKIR A EIGNABREYT-
INGAREIKNINGI
Magnús gerði athugsasemdir
við marga fleiri liði reikning-
anna. T. d. taldi hann óeðli-
legt að hafa á eignabreytinga-
reikningi ýmsa styrki, svo
sem. ti.1 íþróttahúss BÆR og
viðbótarbyggingar Eiliheimilis.
ins Grundar. Kvað Magnús
eðlilegast að þessir liðir væru
á reks'tursreikningi. Benti °§ munu Þe^r Þu gefa rúmaö
Bæjarstjórn samþykkir að hefja
byggingu tveggja smábarnaskóla
Ætlunin að nota skólana sfðar sem leik-
skóía eða barnaheimili.
BÆJARSTJÓRN samþykkti í gær samhljóða að hefja þeg-
ar í sumar hyggingu tveggja smábarnaskóla í úthverfunum. —
Skulu skólarnir reistir í smáíbúðarhverfinu og Hlíðahverfi. Ætl-
að er að skólarnir verði byggðii\þannig, að unnt verði síðar a®
nota bá sem leiRskóla eða barnaheimili.
Ákveðið hefur verið að reisa
skóla þessa til að bæta úr brýn
ustu þörf í hvérfum þessum.
RÚMA 450 BÖRN HVER
Skólalhúsin hafa þegar verið
teiknuð. Er reiknað með 3
kennslustofum í hvorum skóla
Magnús á til samanburðar að
styrkur til Iðnskóiabyggingar-
innar er á rekstursreikningi.
Þá gagnrýndi Magnús óeðli-
lega háa bílastvrki og ýmsa
aðra liði skrifstofukostnaðar-
ins.
450 börn hvor á dag miðað við
að þrísett sé.
TILBÚIN NÆSTA IÍAUST
Ætlunin er að reyna að hafa
skólahúsin tilbúin þegar næsta
haust. Verða húsin ekki mjög
dýr um 600 000 kr. hvort. Og
segja má að því fé verði vel
varið, þar eð skólarnir verða
byggðir þannig að unnt verður
að nota þá síðar meir sem leik-
skóla eða barnaíheimili, þ. e.
þegar reistir hafa verið fram-
búðarskólar í hverfum. þessum.
á $mú~
GfafsfirSi.
mófinu á
Verður dr, Kristinn sendiherra í Bonn, Ey-
sfeinn ufanríkisráðh, og Skúli með fjármálin!
EYSTEINN JONSSON ráð
herra hefur legið á sjúlcra-
húsi undanfarið, en er nú
sagður vera á góðum bata-
vegi. í sambandi vi’ð það, að
hann fer nú að taka við ráð-
herraembætti á ný, er talað
um miklar breytingar á ráo-
herraskipan Framsóknar-
flokksins.
Gengur um það sterkur orð
rómur manna á milli, að dr.
Kristinn Guðmuridsson útan-
rílciismálaráðlicrra muni láta
af því embætti, en taka við
sendiherraenibættinu í Þýzka
landi af Vilhelm Fjnsen. Ey-
steinn eí sagður eiga að taka
við utanríkisráðherraembætt-
inu, en SkúJi Guðmundsson,
sein hefur verið settur fjár-
málaráðherra í veikindafor-
föllum Eysteins, gegni því
embætti áfram.
Einnig hefur verið talið
líklegt, að Hermanu Jónas-
son verði utanríkisraðherra,
en í því tilfelli mun Eysteinn
verða aftur fjármálaráðherra
og Skúli hætta. Veit Alþýðu-
blaðið að isjálfsögðu ekki sönn
ur á þessum orðrómi,
ÚTLIT er fyrir mjög mikla
þátttö.ku í sundmótinu, sem
haldið verður hér um sjó-
mannadagshelgína 12. og 13.
júní. Hafa þegar borizt tilkynn
ingar um 20 þátt.takendur frá
Reykjavik, 15 frá Akranesi, 12
—14 frá Keflavík, 3 frá Norð-
firði, þá mun og álcveðið að 2
lceppendur komi frá Hafnar-
firði. Þarf ekki að taka .það
fram, að sendir eru beztu sund_
menn frá hverjum. stað.
Búast má við, að enn bætist
við keppendur, svo sem frá Ak
ureyri. ísafirði, úr Þingeyjar-
sýslu og Skagafirði.
Hallur Gunnlaugsson sund-
kennari frá Akranesi er kom-
inn hingað og undirbýr hann
mótið. Lízt bommi mjög vel á
allar aðstæður og væntir góðs
árangurs. MÖLLER. ,