Alþýðublaðið - 04.06.1954, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 04.06.1954, Qupperneq 3
JFöstudagur 4. júní 1954 a Útvarp Reykjavík. 19.30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 20.20 Erindi: Sjórannsóknir; III: Með rannsóknarskipi á liafi úti (Unnsteínn Stefáns- son efnafræðingur). 20.40 Kórsöngur: Lögreglukór- inn í Reykjavík syngur. Söngstjóri: Páll Kr. Pálsison. Einsöngvarar: Gunnar Ein- arsson og Ágúst Jónsson. ÞAÐ VAR EKKI fullt hús i 21.05 Ferðaþáttur. — Leiðsögu Austurbæjarbíói þegar Her- maður: Björn Þorsteinsson'man Wildemtey las upp Ijoð sagnfræðingur. j sín. Þetta er vottur um það, 21.45 Frá útlöndum Món Magn hvað bæjarbúar eru gl.ím- ússon fréttastjón). I skygnir í vali sínu. Ef erlend- 22.10 Útvarpssagan: ..Nazare- ur trúður hefði verið þarna að inn“ eftir Sholem Aseh; XIX gý listir sínal% þá hefði Ver- Vettvangur dagsins (Magúns Jochumsson póst- meistari). 22.35 Dans.' og dæguriög: Ti.no Rossi syngur (plötur). KROSSGATA. Nr. 671. Lárétt: 1 firðsamband, 6 mat jurt, 7 aurasár, 9 tveir eins, 10 viðdvöl, 12 væta, 14 tóvinnu- 4æki,‘15 á kerti, 17 arður. Lóðrétt: 1 jurt, 2 mynd- skreytt, 3 klaki, 4 grjót, 5 reiði, 8 ellikröm, 11 lögun, 13 steinefni, 16 tveir eins. -Lausn á krossgátu ur. 670. Lárétt: 1 ugglaus, 6 sný, 7 aiorp, 9 dr.. 10 tár, 12 ss. 14 íaun, 15 töm, 17 akrana. Lóðrétt: 1 unnusta, 2 gort, 3 as, 4 und, 5 sýruna, 8 pál, 11 rann, 13 Sök 16 mr. Lesið Aiþýðubiaðið ið fullt hús, og margir hefðu orðið að hverfa frá. Hér var hins vegar eimt af mestu and- ans mönnum Norðurlanda að flytja íólkinu frábæra list. Þess (vegna fylltu áheyrendur ekki húsið. Það var svo langt frá því, meira að segja, að skáld og listamenn fjölmenntu þarna. I ! UPPLESTUR WILDEN- , VEYS var sögulegur viðburður . í listalífi okkar íslendinga. Og j við, sem vorum viðstödd, mun um aldrei gleyma ho’num. Það var og auðfundið hversu á- heyrendur kunnu að meta snilli skáldsins, "því hvað eftir annað fann maður fögnuð þeirra yfir fögrum myndum, sem það brá upp og snjöllum Ijóðlínum, sem það las. HÁSKÓLAREKTOR skýrði nokkuð frá stéfnumarki félags ins, „Kynning“, og er ætlun félagsins að halda áfram á þessari braut. Ég vænti þess díka, að það gefist ekki upp, þrátt fyrir það, þó að fjárhags legt tap kunni að vera á þessu glæsilega heimboði hingað. Ég veit og að forystumennírnir eru ekki vanir því, að gefast upp þó að erfiðlega gangi peg Ekki fuilt hús hjá Wildenvey. — Glámskyggni og menningarskortur. — Vegabréf kostar hundr- að krónur! — Fáheyrð verðhækkun. ar um menningarlegt starf er að ræða. VEGFARANDI SKRIFAR. „Mér brá í brún fyrir fáum dögum, þegar ég ætlaði að fá mér nýtt vegabréf í lögreglu- stöðinni hér. Mér var gert að greiða kr. 100.00, eitt hundrað eitt hundrað krónur fyrir það. Gamla vegabréfið mitt gilti í þrjú ár, ég hafði einu sinni far íð til útianda, svo að ekki var búið að stimpla mikið í bókina. ÉG HÉLT, að ég gæti feng- ið endurnýjun á vegabréfinu, þannig að ég gæti notað það á- fram, en í ljós kom, að ég varð að fá alveg nýtt bréf og borga svona mikið fyrir það. Fyrir fáum árum kostaði vegabréfið kr. 14.00, en nú er það allt í einu hækkað upp í kr. 100.00. Er það alþingi, sem hefur á- kveðið þetta, eða eru það lög- egiuyfirvöldin?“ ÆTLI ÞETTA hafi ekki ver- ið ákveðið á e.'nhvern hátt í / r.toandi við afgreið'slu síð- ustu fjárlaga? Varla getur lög reglustjóri ákveðið svona lagað upp á sitt eindæmi. En ég tek undir það, að mér finnst petta allt o'f mikil hækkun, og vitan lega á að vera hægt að fram- íéngja gildi svo að segja ó- notaðs vegabréfs. Hannes á horninu. Kaupið ÁlþýðubEaðið í DAG er föstudagurinn 4. júní 1954. Næturlæknir er í læknavarð tstofunni, sími 5030. SKIPAFKETTIR Skípadeild SÍS. M.s. Ilvassafell er á ísafirði. M.s. Arnarfell er í Álaborg. M. s. Jökulfell kom í gær til Rvík- ur frá New York. M.s. Dísar- fell er í Reykjavík. M.s. Bláfell íór frá Þórshöfn 2. júní áleiðis ítil Riga. M.s. Litlafell er í ohu. Slutningum milli Faxaflóa- hafna. Einrskip. Brúarfoss fór frá Hull í gær morgun til Reykjavíkur. Detti íoss fór frá ísafirði í gær, var væntanlegur til Revkjavík ur í morgun. Fjallfoss fór frá Reykjavík 1/6 til Vestur- og Norðurlandsins. Goðafoss fór írá New Yonk 1/6 til Reykja- v'íkur. G'Ullfoss kom til Kaup- .mannaihafnar í gærmorgun frá Leith. Lagarfoss fór frá Vest- mannaeyjum 2/6 til-Hull, Grimsby og Hamborgar. Reykjáfoss fór frá Vestmanna . eyjum 1/6 til Antwerpen, Rot- terdam, Bremen og Hamborg- ar. Selfoss fór frá Sauðárkróki í gærmorgun til Fiateyjar á Hreiðafirði og Reykjavíkur. Tröilafoss fer frá New York 5. 6 til Reykjavíkur. Tungufoss : kom til Rotterdam 2/6, fer það | an til Hamborgar og Re\rkja- j víkur. Arne Presthus kom til i Hull 3/6, fer'þaðan til Reykja- i víkur. Stélfarfélag inga STOFNAÐ hefur verið Stétt arfélag verkfræðinga, og er til gangur þess að vinna að bætt- um kjörum félagsmanna. Er félag þetta deild úr Verkfræð- ingafélagi íslands, iélagssvæðið allt landið og félagsmenn í dag 112 talsins. Áður . en Stéttarféiag verk- fræðinga var stofnað Ihafði Verkfræðingaiélag íslands geng izt fyrir ýtarlegum. athugunum á launakjörum verkfræðinga hér á landi og í nágrannalönd- unum, og mun hún lögð tíl grundvallar í yfirstandandi kjarabaráttu verkfi'æðinganná. Förmaður Stéttarfélags verk fræðinga er Hallgrímur BjÖrns son, ritari Hinrik Guðmunds- son og meðstjórnendur Bragi Ólafsson, Sveinn Einarsson og Gunnar Óiason. Minningargjöf um fermingu fyrir 50 árum. Eregn ttfl. Alþýðublaðsins. VIÐ GUÐSÞJÓNUSTU í ísa. fjarðarkirkju á sannudaginn var, afhenti prófast.urinn, séra Þorsteinn í Vatnsfirðd, kirkj- unni 3 kertastjaka að gjöf. Er einn sjö arma, en hinir fyrdr eitt kerti hvor. Gefandinn er Þorsteinn Sdhéving Thorsteinsson ly'fsali í Reykjavík, sem minnist með þessari gjöf 50 ára fermingar- afmælis síns í ísafjarðarkirkju. BS Cbamia - DESINFECTOB «r vellykt»ndi sótthreinsS andi vökvi, nauðsynleg- \ ttr á hverju heimfli til S sótthreinsunar á mun- $ um, rúmfötum, húsgöga^ um, simaáhöldum, and-A S s unnið eér miklar sseldir hjá öllum, hafa notaS hann. vin sem tð ja NYKOMIÐ lij mikið úrval af ljósaskálum, þýzkum og amerískum. — Einnig lampar í eldhús og ganga og baðherbergi. Örfá seff af þýzku bjórseffunum effir, Þeir, sem kaupa ljósatækin hjá okkur, fá þau sett upp sér að kostnaðarlausu. — Höfum ávailt fyrirliggjandi allt til raflagna. Komið, sjáiðr sannfærisf — alftaf fægsta verð hjá okkur. a Lækjárgötu 10 B. — Súrti 6441. S S. Á S Odýr blóm TORGSALAN Á EIRÍKSGÖTU OG BARONSSTIG, VITATORGI VIÐ HVERFISGÖTU og BLÓMABÚÐIN, LAUGAVEG 63 selja mikið af fallegum, ódýrum Túlipönum, Levkcj. Rósum og Nellikum til Hvítasunnunnar. — Ennfremur selur Gróðrarstöðin Sæból mikið af fallegum fjölærum. plöntum og stjúpmæðrum, Bellisa, Nemesia, Levkoj Morgunfrúr og fleira. — Hvergi fallegri greniplontur en í BLÓMABÚÐINNI, LAUGAVEG 63. Gróðrastöðin opin til kl. 10 e. h. kermar: Nýkomið í í'jöihrey ttu úrvali: Loftskermar, Skermar á gólflampa, borð- lampa og vegglampa. SKERMABÚÐIN. Laugavegi 15. Sími: 82635. Áðaifundur Skógrækfarfélags leykjavíkur verður haldinn fimmludaginn 10. júní 1954 í Tjarnar- kaffi klukkan 20,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Húsismíðameisfarar. Stofnfundur Meistarafélags húsasmiða verður haldinn föstudaginn 4. júní 1954 í Baðstoíu iðnaðarmanna kl. 8,30 e. h. Þeir húsasmíðameistarar, sem gerast vilja stofnendur, mæti á fundinum. Un di rbú nin gsnef ndin. Bílabankinn ER TEKINN TIL STARFA. Kaupir bíla. — Selur bíla. — Leigir híla. Verzlið þar sem viðskiptin borga sig. BÍLABANKINN LÆKJARGÖTU 10 B, 2. hæð.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.