Alþýðublaðið - 04.06.1954, Síða 6

Alþýðublaðið - 04.06.1954, Síða 6
ALÞÝÐUBLAÐI0 Föstudagur 4. júní 1954 i Sloresefni | S 140—160—170 og 195 cm. S S hátt. ) ^ REGNKÁPUEFNI, \ ^ grænt, mjög fallegt. ^ \ H. I0FT ] ) $ S Skólavörðustíg 8. S 5 Sími 1035. S Ef þér þurfið að selja bíl^ • ■ ■ þá látið okkur leysa ■ ! ■ ■ ■ BÍLASALAN ■ ■ Klapparstíg 37 : ■ » Sími 82032 : s ft s iS s S s S s s s s s Mikið úrval afs stjúpum s s s og alls konar fjölærum^ plöntum selt hjá Gróðrar-S stöðinni Sæbóli, Fossvogi, S :s sími 6990, ennfremur í blómabúðinni, Ijaugavegi ^ 63. Fallegu greniplönturn- ^ ar á þrotum. Pantið í tíma. S S Nýfl! \ Þurrkað |\ biómkál j» alveg hvítt eftir að I liggja nótt í bleyti. ,» Snittubaunir Grænar baunir Gulrætur Rauðrófur Rauðkál Sellerí Blandað græmneti. *gbidk$*»seH\ &&&&"■ SÍMI 4205 ; Bílar. ^ Vanti yður bíl, þá leitið^ S til okkar. S I BiLASALAN S Klapparstíg 37 'S Sími 82032 :S S s Síiyitlvðrur teafa & í&um &nus tmnið sér lýðhyllfi mn laná alii áíexander Lernef-Hoíenia: ASTAND I POLLANDSSTRIÐI 33. DAGUR. af að koma og hitta hann. Og hún bað hann að bera kæra kveðju til vinar. síns, Lavrent jev, hins einhenta Rússa. Hartlíb svaraði: Lifðu heill, herra liðsforingi, og svo bætti hann skyndilega við: Það er annars skaði, að.þú skulir ekki vera raunver.uleg stúlka, Kascha. En Kascha sagði ekki annað en það, að hann talaði eins og gamall syndari, og svo kvaddi hún. ba.ð fyrir kveðju til Lavrentjevs, enn einu sinni, og fór að því búnu. Þegar frú Lúbjenski kom til Kive, fór hún rakleitt í kvenna klúbbimn með Duschku. Fyrsta kvöldið borðuðu þær kvöldverð hjá gamalli konu, frú von Strú bjenska, sem flúið hafði hinar prússnesku hérsveitir og flutzt frá Varsjá til Kiev. Auk hennar voru parna all- margar eldri dömur, scm Dusohku féll mjög vel við, og svo einn eldgamall hershöfð- ingi á eftirláunum. Frú Lúbjenski tjáði dömun- um það í óspurðum fréttum, að Duschka hefði skemmt sér al veg konungléga í samkvæmis- lífinu síðastliðinn vetur. Og það mátti á vissan hátt til sanns vegar færa. Þegar hér var komið, varð Duschku illt. Það var orðið all- títt, að henni yrði illt, rétt eftir að hún var búin að borða. Allir kepptust‘um-að,,hjálpa henni og gera hen.ni til þæjfis, en hún af- pakkaði ' áiít: og hraðaði sér fram fyrir. .Skömmu seinna kom húri'ÍÉfí aftúr" og hélt á- fram að borða. Hún borðaði með beztu matarlys-t. Að nokkurri stundu liðinni upplýsti frú Lúbjenski í fram haldi af því, þar sem frá var horfið, að nú væri hún komin með dóttur sína til Kiev þeirra erinda að kaupa á hana vorkjól. Frú von Strubjenska lét í Ijós, að það væri mokkuð langt að fara allá leið til Kiev til þess að kaup á sig föt. Já, víst er það alllangt; en til Varsjá var ekki hægt að kom ast fyrir bölvuðum Prússun- um, sagði frú Lúbjenska, dálít ið óþolinmóð. Það ætti frú Strú bjenska sjálf bezt að vita, fyrst hún væri nýlega flúin þaðan undan þeim. Já, það var álveg rétt, viður kenndi frú von StrubjeiT ska. En Kiev var nú líka alveg in- dæll bær, og það borgaði sig alltaf að koma þangað, og þar gat maður alltaf fengið allt, sem maður vildi. Meðan fólkið var að borða, varð Duschku aftur illt. Hinar lífsreyndu eldri döm- ur litu hver á aðra. Hinn næsta dag fór fiú Lú- benjska ásarat dóttur siriái á ( fund einhvers frægasta læknis , borgarinnar og tjáði honum, að dóttir sín, Duschka, sein væri hérna með henni, kvartaði yfir ákveðinni óreglu á hlutunum. Læknirinn ,herra Grigoriev, lýsti því strax yfir. aó' hann vildi gera allt það fyrir frúna, sem hann gæti, og því tii sönn unar skyldi hann hringja til vinar síns, læknisins doktor Kasprovits, sem væri sérfræö ingur á þessu sviði. Hann lét ekki sitja við orðin tóm, heldur gekk inn í næsta herbergi og hringdi til doktors ins, sinar síns. Og þegar hann kom til baka, spurði hann döm urnar, hvort nokkuð væri því til fyrirstöðu að aðgerðin ætvi sér stað á lækningastofu dotk- orsins. Frú Lúbjenski áleit bað ver þeim mjög hagstætt. Hvort það gæti ekki látið sig gera að mæta þar klukkan eitt daginn eftir? Jú, það var ágætt. Hvort hin unga stúlka hafði ekki fengið að borða góðan morgunmat? Jú, svaraði frú Lúbjenski. Og þó til einskis, því henni hefði orðið illt á eftir. Nú, já, en það verður allt í lagi, sagði læknirinn, herrá Grigoriev. Hann tók á móti greiðslunni fyrir ómakið, fylgdj dömunum til dyra, hneigði sig djúpt og minnti pær á að ven á lækningastoíu herra Kas- provits klukkan eitt. Lækningastofan væri auð- fundin; hún væri vel þekkt og gengi undir nafninu Bellevue, en væri ekki sjúkrahús. Það varð að finna sjúkrahús. Þau frú Lúbjenska urðu brátt ásátt um sjúkrahús herra R’ospop'- ovs. Duschka var sem sagt lögð í rúmið og höfð til ranr.sóknar. Það komu tveir eða þrír lækn- ar til hennar daglega og rann sökuðu hana. ‘ Þarna lá hún nakin, hnykl- aði brýrnar og horíði þegjandi fram fyrir sig, meðan þeir raon sökuðu hana. Það einasta, sem þeir læknarnir á þennan hátt höfðu möguleika til þess að staðreyna, var, — auk tilefn- is þess, að hún var þarna kom- in, •— að hún var mjög fögur. En að lokum komust peir þó að því fyrir einstaka tilviljun, að hún var haldin af vægum lungnasjúkdómi. Já, sagði frú Lúbjenski. Það er náttúrlega ástæðan til þess losta, sem aftur er orsök þess, að vesalings Duschka mín þarf að fara að eiga þetta barn. Frú Lúbjenska notaði tím- ann vel, meðan Dushka lá á sjúkrahúsinu til rannsóknar. Hún þeyttist milli verzlananna í Kiev og keypti og keypti hitt og annað, föt, skrautmuni og allskonar glingur. Hún borðaði alltaf hjá sömu eldri dömunni, frú von Strubjenska. Og hún umgekkst marga Pólverja, sem eins og frú von Strúbjenaka höfðu flúið frá "Varsjá undan Prússunum. Þegar frú Lúbjenska var spurð að því, hvar Dusehka væri, sagði hún ávallt, að hún væri á sjúkrahúsi, og það væri verið að fjarlægja meifl, sem hún hefði á lærinu. Hún hefði fengið það fyrir að vera í stöð ugum útreiðartúrum. Spurningunni um það, hvérs vegna ungfrú Claire, yngri dóttirin, væri ekki með þeim hérna í Kiev, svaraði hún því til, að Claire væri ennþá of ung til þess að taka pátt í samkvæmislífinu, og þar af leiðandi þyrfti hún engin sér stök vorföt. Á nóttunni lá frú Lúbjenski andvaka og braut heilann um, hver vera myndi faðir barnsins hennar Duschku. Að lokum var þó gengið hreint til vei’ks oggerð tilraun til þess að hindra að sá „heilagi andi kæmi fram áformum sínum. Duschka var svæfð, og þeg- *ar hún kom á ný til sjálfrar sin, leið henni enn verr en fyrr. En nú var henni sagt, að öllu væri lokið og allt í lagi. í raun og veru hafði hún heldur enga verki. Hún lá enn í þrjá daga, dúð- .uð í sængur og kodda og með hitapoka allt í kringum sig. Og það komu til hennar hjúkrunar konur og mældu hana á klukku tíma fresti og dedúuðu hitt og annað við hana. Læknarnir og kandidatarnir á sjúkrahúsinu, sem farnir voru að verða hinnar miklu líkamsfegurðar hennar á- 'sky-nja, komu miklu oftar en þeir þurftu til þess að rann- saka hana. Og þegar þeir rannsökuðu hana, lá hún parna nakin með hnyklaðar brýr og starði fram fyrir sig. Hvað viðvék hinum væga lungnasjúkdómi, sem hún þjáð ist af, þá var frú Lúbjenski Sagt, að þetta hefði bara ver- ið misskilningur. Hún var ekki með neinn lungnasjúkdóm. Það voru bara mistök að lýsa því yfir. Frú Lúbjenski gat ver ið róleg þess vegna. Það kom ekki í ijos neinn áhugi hiá læknunum á því að senda hana á heilsuhæli * Kákasus, eins og irepið hafði verið á, meðan haldið var að ungfrú Duschka væri með lungnasjúkdóm. Herra Rospop ov leit bara á vasann sinn, og herra Kasprovits sömuleiðis; og þegar herrarnir báöir horfðu á vasann sinn, þá skyldi frú Lúbjenska hvað til hennar frið ar heyrði, og hun tók upp pen S > s Úra-vlðgerðlr. J S '5 ^ Fljót og góö afgreiðsla.$ S GUÐLAUGUR GÍSLASON.C Laugavegi 65 Sími 81218. Samúðarkort Slysavnnnaré.' ags íslané* S kaupa flestir. Fást hji S slysavamadeildum nm) land allt. í Rvlk í haim-) S, yreaverzluninni, Banki- £ S stræti 6, Verzl. Gunnþér-- S unnar Halldórsd. og skrif-c S stofu félagsins, Grófin L? S Afgreidd f aíma 4897. — ý S Heitið á slysavamafélagi® s S Það bregst ekkl. \ Minningarsplöld S fást bjá: £ Veiðarfæraverzl. Verðandi, S • sími 3786; Sjómannafélagi S • Reykjavíkur, sími 1915; Tá- S ? baksverzl Boston, Laugav. H, S :sími 3383; Bókaverzl. Fróðí, S ^Leifsg. 4, sími 2037; Verzl. S Laugateigur, Laugateig 24, S Ssimi 81666; Ólafur Jóharms- S S son, Sogabletti 15, sfml ? S 3096; Nesbúð, Nesveg 39.- S Guðm. Andrésson gui’smið- ^ $ ur Lugav. 50. Sími 3769. s (í HAFNARFIRÐI; Bóka-S Sverzl. V. Long, címí 9288. b S s bílastöðin h.f. s hefur afgreiðslu I Bæjar-b bílastöðinni i Aðalstrætí • Ið. OpiC 7.50—22. Á ? DVALARHEIMILI ALDRAÐRA SJÓMANNA N S s s s s s s s s Nýja sendi- •unnudögura 10—18. —; Síml 1395. S s s s s s s s s s s, s s s s s s s s s s s s Barnaspítalasjóð* Hringiln* S eru afgreidd í Hannyrð*- c S verzl. Refill, Aðalstræti S (áður verzl. Aug. Svená- ^ sen), í Verzluninni Victor, ^ ? Laugavegí 33, Holts-Apó- ý • teki, Langholtsvegi 84, s ^ Verzl. Álfabrekku við Suð-S ( urlandsbraut, og Þonteinit- S Minninéarspjold ödýrast og bezt. Vin- S samlega3í pantið rneði fyrirvara ^ búð, Snorrabraut 81 S---- ^ Smurt brauð j og snittur, s Nestispakkar, s s s s s V s s s s s s s s s s S ) í s s s MATBAEINN Lækjargotn * Símí 8014». Hús og íhúðir af ýmsum stærðum bænum, ótvertum ®jí* arins og fyrir ntan bæ- inn til sölu. — Hðfum einnlg til sölu jarðir, vélbáta, bifrílðii ©g verðbréf. Nýja fastelgnasítl«<&< Bankastræti 7. ■ Simi 1518. S s s s s s s s s isS s

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.