Alþýðublaðið - 04.06.1954, Side 8

Alþýðublaðið - 04.06.1954, Side 8
ALÞÝÐÐFXjOKKUBINN heíiiiT á alla vlnl idna og fylgismenn að vinna ötullega aS út- löreiðsla Alþýðublaðsins. Málgagn jafna'ðar- stefnunnar þarf að komast inn á liyert al-. iftýðuheimili. — Lágmarkið er» að allir flokks- þundnir menn kaupi Maðið. TKEYSTTB þú þér ekki til að gerast faitai áskrifandi að Alþýðublaðimi? Það kostar þtgp 35 krónur á mánuði, en í staðínm vehir þai þér daglega fræðslu um starf flokksins eg verkalýðssamtakanea og færlr þér nýjaita fréttir erlendar og innlendar. liffpfuritiiií fiehr kssiae 12.2 miSlj.f skuld- ir 10 ára sfarf IMesfð á skéfi loregí 42 1952 gerð mæling á skógum og ihefur nú komið fram niðurstað an af því. Hefur komið í Ijós. að barrskógarnir hafa alls vax. ið um 42%, og mun bað mesta aukning í nokkru fylki í Nor- egi. Mun rúmmetrafjöldi áætlað ur um 11,4 milljónir, sem mun { skiptast þannig: 7,1 milljón | greni, 321 000 fura og 3,9 millj ónir lauftrá. Ef kubikmeterir.n er reiknaður á 35 norskar krón ur munu Ibarrskógarnir í Helgelandfylki nú vera 260 i milljón norskra króna virði. 9. þing SÍBS sett að Reykjalundi í geer, er 10 ár voru liðin frá því framkvæmdir hófust NÍUNDA ÞING Sambands íslenzkra berklasjúkíinga var sett að Reykjalundi í gær. réttum 10 árum eftir að fyrsta skóflustung -an var stungín að fyrstu byggingunni þar. Að iokinni þingsetn- j ingu var fagnaður haldinn fyrr þingfulltrúa og gesti til að minn- ast afmælisins. Sand- og grjótnám ha Garðahreppi af einsfaklin Muíningsvé! er framleiðir 1700 tn. á dag® STOFNAÐ hefur verið nýtt fyrirtæki hér í bæ, Möl og sandur hf. Hefur fyrirtækið hafið sand og grjótnám suður S- Garðahreppi mcð nýjum vélum, Hingað til hefur aðeins eiiuu aðili haft sand og grjótnám á hendi, en það er Reykjavíkurbær. Nú, begar vinnuheimil ð að Revkjalundi er 10 ára, hefur verið variö 12,7 miilj. kr. til að kaupa landið, re sa byggingarnar og kaupa vél- ar, verkfæri, húsgögn og ann an útbúnað. en á þessu hvíl- ir aðeins 2 millj. kr. skuld, skuldlaus eign er 10,7 millj., og svarar þa'ð t I þess, að verðmæti heimilisins hafi aukizt um eina millj. kr. á árí, síðan framkvæmdr hóf- ust þar 3. júní 1944. Hvers vegna fá öryrkjar ekki eyfi fyrir sölufurnum í Rvík! Allmargir öryrkjar hafa sótt án árangurs ALFREÐ GÍSLASON bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins bar á bæjarstjórnarfundi í gær fram nokkrar fyrirspurnir viðvíkjandi amsóknum um söluturna í bænum. M. a. spurði Alfreð borgar- stjora hvort hann væri því mótfallinn að öryrkjar væru Iátnír sitja fyrir um leyfi fyrir söluturnum í Reykjavík, Alfreð kvaðst þeirrar skoð- unar, að láta ætti faglærða menn og öryrkja ganga fyrir með leyfi til að reka söiuturna í bænum. Væri einmitf á þann hátt unnt að hjálpa siíkum Hmni afli a Epfiíöi \ Fregn til Alþýðublaðsins. ÓLAFSFIRÐI í gær. AFLINN í mynni Eyjafjarð- ar var heldur tregari í gær, en allir bátar eru á sjó í dag og ekki hægt að segja enn um afla, Togarmn Jörundur er vænt- anlegur hingað á morgun með um 100 tcnn. Þagar svo mikið berst á Iand af fiski, sem orðið hefur undanfarið, verður hörg- ull á verkafólki hér MÖLLER. mönnum til þess að vera fjár- hagslega sjálfstæðir. KAUPMENN I VEGINUM? Hins vegar kvaðst. Aifreð hafa heyrt að kaupmannastétt in væri hér þrándur í götu. Vildu kaupmenn sjálfir fá sölu turnana af ótta við samkeppn- ina. Bað Alfreð borgarstjóra um upplýsingar í máli þessu og þá fyrst og fremst hvað ylli þeim drætti, er orðinn væri á afgreiðslu málsins. FALLAST EKKI Á LOKÚNARTÍMANN Borgarstjóri kvaðst því ekki mótfallinn að öryrkjar fengju öðrum fremur leyfi til að reka söluturna. Hins vegar væri mál þetta nokkuð örðugt i fram- kvæmd. Strandaði það fyrst og fremst á því, að kaupmenn gætu ekki sætt sig við það að söluturnar yrðu opnir lengur fram eftir á kvöldin en almenn ar sölubúðir. 3 íslenzkir lögregluþjóiuir d námskeiöi hjá Scotland Yard BÆJARSTJÓRN samþykkti í gær að veita þrem lögreglu- þjónum styrk tii að sækja námskeið í lögreglufræðum í sumar á vegum British Council. Verður þetta í annað sinn er íslenzkir lögreglumenn sækja slík námskeið í Englandi. Ekki hefur enn verið afráðið fcvenær íslenzku lögregiuþj ón- arnir halda utan. En væntan- legia munu þeir dvelia 4—5 vik ur í Englandi. HJÁ SCOTLAND VAIÍD Lögregluþjónarnir rnunu fá tækifæri til að kynnast flestum þáttum lögreglumála í Bret- landi. M. a. munu þeir fá að kynnast starfsemi Scotland Yard í London og dveljast þar í aðalstöðvunum um nokkurt skeið. BYGGING ÞRIÐJA VINNU- SKÁLANS HEFST FLJÓTT Þær framkvæmdir, sem nú bíða, eru aðallega að bvggja fleiri vinnuskála. Einn hefur þegar verið tpkinn í notkun, annar er að verða fullbúinn, beðið er eftir levfi til að byggja þann þriðja, og verður það verk hafið, þegar er leyfið fæst, og ráðgert er að hefja byggingu fjórða skálans að vori. Skálarnir eru 24X24 m- j að stærð. 85—90 VISTMENN Vinnuiheimilið tekur nú 85— 90 vistmenn, en ekki er búið að byggja öll þau íbúðarhús, sem ráð er fyrir gert á skLpu- lagsuppdrætti, enda er búizt j við, að það verði gert eftir þörf um síðar, þar eð minrii þörf er nú fyrir aukið rými en búizt var við vegna minnkanöi; berklaveiki. ÞINGSETNING Þingfulltrúar og gestir komu að Reykjalundi um tvöleytið í gær. Forseti SÍBS, Maríus Helgason, setti þingið með ræðu. Bauð hann fulltrúa og gesti velkomna, minntist lát- inna félaga og stuðningsmanna og gat helziu áfanganna í sögu samtakanna og þróim. Hljóm- sveit undir stjórn Carls Billicn lé>k við þingsetninguna. Kynmir var Þórður Benediktsson fram kvæmdastjóri. GULLSAUMAÐ (JR FÁNI Þessu næst afhjúpaði Hall- dór Þórhallsson, formaður fé- lagsins Berklavörn í Reykja- vík, forkunnar fagran gull- saumaðan fána með merki SÍBS á bláum grunni, en fán- ann gefa sambandinu félögin Berklavörn í Reykjavík, Sjálfs vörn á Vífilsstöðum og Sjálfs- vörn í Reykjalundi. Veitti for- seti sambandsins fánanum við- töku og flutti þakkir. Fánann hefur saumað listakonan Unn- ur Ólafsdóttir ásamt Ásdísi cg Iðunni Jakobsdætrum. en fána stöngina smíðaði Þórjr Gests- son. AFMÆLISHÓF * Að lokinni þingsetningu var setzt að kaffiborðum, en hljóm. sveitin skemmti. Las Júlíus Baldvinsson þá heilla’skeyti til Reykjalundar og SÍBS a þess- um merku tímamótum, en Odd ur Ólafsson læknir rakri sögu Reykjalundar í ýtarlegri ræðu. Síðan fluttu þrír af samkomu- gestum ávörp, þeir Gíslt Jons- son alþingismaður, Þorkell Björnssort, formáð'ir Sjálfs- varnar í Reykjalundi. og Helgi Sigurðsson hitaveitustjóri. — Þingstörf hófust að afmælis- hófinu loknu. Blaðamönnum var í gær boðið að skoða hinar nýju mulningsvélar suður í Garða- hreppi. Er hér um íslenzka vélasamstæðu að ræða, sem Vélaverkstæði Sigurðar Svein- björnssonar hefur smíðað eftir amerískum teik'ningum. Að- eins einn hluti samstæðunnar er amerískur. Er það mulnings kjafturinn, sem er geysiöflug- ur og gerður úr stálsteypu. EFNIÐ GJÖRNÝTT Höfuðkostur hinna nýju véla er sá, að hráefnið er gjörnýtt í þeim. Er grjótið skilið frá sand inum og mulið í tveim stöðum í loftmöl og veggjamöl. ÓDÝRARA EN HJÁ BÆNUM Hinu nýja fyrirtæki hefur reynzt kleift að framleiða möl og sand fyrir talsvert lægra verð en bærinn. Verðið verður sem hér segir, miðað við af- greiðslu suðurfrá (í svigum verð bæjarins): Veggjamöh 8,75 tunnan (10,00), loftamöl: 11,00 tunnan (12,50) og sandur: 3 kr. tunnan (3,50). 1700 TUNNUR Á DAG Afköst hinna nýju véla era geysimikil. Munu vélarnar geta framleitt 1700 tunnur á. dag. Efnið er óþrjótandi á þess. um stöðum og mjög heppilegt einmitt sem byggingarefni. GOÐI HEFUR SÖLUUMBOÐ* ‘Hinar nýju mulningsvélar voru settar upp fyrir um það bil mánuði. Sá hyggingarfélagið Goði um framkvæ mdirnar. Raf all sá um raflagir. — Fram- kvæmdastjóri hins nýja fyrir- , tækis er Haraldur Bjarnason múrarameistari. Með Haraldi í stjórn fyrirtækisins eru bræð- ur hans, Dagbjartur, Grímur og Hróbjartur. Verður D'ag- bjartur aðalverVstjcri. Bygg- ingarfélagið Goði mun sjá um sölu fyrir „Möl og sand h.f.“ LANDSBANKAÚTIBÚIÐ á Akureyri er nú flutt í hin nýju 'húsakynni sín á horni Ráðhús- torgs og Brekkugötu. IHúsið er hið mynd'arlegasta og byggt í ,,Landsbankastíl“. járniðnaðarmenn boða verk- fail 10. og bifvélavirkjar 11. FÉLAG járniðnaðarmanna í Reykjavík hefur boðað verk- fall hjá atvinnurekendum 10. þessa mánaðar, hafi ekki tek’zt samningar fyrir þann tíma Einnig hefur Félag bifvéla. virkja boðað verkfall 11. þessa mánaðar. Þá hafa blikksmiðir boðað verkfall frá og með 10. Verði verkfall hjá járniðnað- armönnum, stöðvast að nokkru skipaviðgerðir. Þessi þrjú fé- lög, er að framan greinir, hafa í hyggju að hafa samflot í deilu þessari. 'Bókbindarafélagið gerði samninga við atvinnurekendur í gærkveldi. Samþykktu báðir aðilar þá samningsuppkast, sem lagt var fyrir fundi þeirra. Þar hló mar- DAGBLAÐIÐ VISIR gerir í fyrradag stóipagTÍn afP Dawson, ihinum enska fyrir að vilja vinna fyrir húsmæð- ur, og vilja ekki græða penný ’.i Má segja að ekki var vi® öðru að búast úr þeirri átts, eða finnst beim kannske allt hjal urn sparnað og þess ■háttar venjufremur hjákát- legit 'þessa dagana? Jafnaðarmenn móímæia liðs söfnun Frakka í V.-Þýzkalam SAMBAND ungra jafnaðar manna í VesturJÞýzkalandi hefur gefið út bækling með upplýsingum um fjölda þeirra Þjóðverja, er gengið hafa í frönsku litlendingalier sveltina eftir stríð. Segir í bæklingnum, að nálega 14 úr milljón Þjóðvcrja hafi gengið í hersveitina. Þá segir, að um 80000 Þjóð- verjar hafi veri'ð í Indó-Kína og muni um 46000 þeirra hafa fallið. Ber mikið á milli meS þessum tölum og þeim, sem franska stjórnin hefur gefiiS upp. Skorar sambandið í bæk- lingi þessum á þýzku stjóm- ina að banna frönskum liðs- söfnurum útlendingaher- deildarinnar að stunda idji?. sína í Þýzkalandi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.