Tíminn - 16.12.1964, Side 11

Tíminn - 16.12.1964, Side 11
MIÐVIKUDAGUR 16. desember 1964 TÍMINN 23 JÓLAUMFERÐIN Framh. ai 'A siðu markana á umferðinni fyrir jólin, og væru það vinsamleg tilmæli til lögreglunnar að ökumenn tækju ekki illa upp þótt loka yrði göt- um um nokkurn tíma fyrirvara- laust. Á ferðinni um bæinn mátti sjá eitt og annað athugavert í fari ökumanna, en mest áberandi virt ist vera hve þeir eru skeytinga lausir að leggja bílum sínum, þann ig að mikil slysahætta er að, og auk þess veldur það truflunum á umferðinni, sem aldrei þarf að ganga greiðar en einmitt síðustu dagana fyirr jólin. SURTSEY Framhaid al 24. síðu. gengu á land í Surtsey síðast lið- inn fimmtudag, og sögðu þeir, að nú hefði myndazt nýr tangi suð- vestur úr eyjunni, og í dag virtist hraunrennslið hafa verið mjög mikið, því upp úr sjónum rauk meðfram allri suðurströndinni. Surtur minnkar því ekki að um- máli, að því er bezt verður séð, enda þótt hann fari ef til vill að Lézt undir stýri GB-Reykjavík, 15. desember. Laust fyrir hádegið í dag vildi það til innarlega á Laugavegi, að í bíl, sem rekizt hafði á grindverk á annarri gangstétt götunnar, fannst maður látinn undir stýr- inu. Þetta atvikaðist á móts við hús- ið Laugaveg 148. Við athugun reyndist hinn látni maður vera Jóhann Jóhannesson, til heimilis að Samtúni 38. Slysa- og rann- sóknarlögregla og sjúkrabíll, fluttu lík mansins á Slysavarð- stofuna. Krossgátan 1243 !2>jádið Jólahefti Samvinnunnar Mjög myndarlegt jólahefti Sam vinnunnar er komið út. Er það 64 síður og prýtt litmyndum. For- síðumynd er úr Kópavogskirkju. Af efni í ritinu má nefna: „Hið sanna ljós“, jólahugleiðng eftir séra Friðrik A. Friðriksson frá Húsavík, samtal við Erlend Ein- arsson forstjóra, Samvinnuskip í átján ár eftir Hjört Hjartar, Kaup félag Hafnfirðinga, samtal við Ragnar Pétursson kaupfélagsstjóra og grein eftir Jóhann Þorstgjns- son formann kaupfélagsins, Um Samvinnumál, eftir ritstj., samtal við Hermann Jónsson á Yzta-Mói í austurveg, þættir úr bændaför Strandamanna, eftir Guðbrand Benediktsson í Broddanesi, Stöng í Þjórsárdal, eftir Kristján Eld- járn þjóðminjavörð, Bréf til barnanna í Koti — ungur skóla- nemi skrifar, kvæði, eftir Guð- mund Böðvarsson og Sigurð Jóns son, Upprifjun, smásaga eftir Frið jón Stefánsson, heimilisþáttur, föndurþáttur, krossgáta og fleira. Fjöldi mynda er í ritinu og grein unum um Stöng og Byggðasafmð í Skógum, fylgja litmyndir. Flest- allar myndir í ritinu eru teknar af Þorvaldi Ágústssyni. Með þessu hefti Samvinnunnar lýkur fimmtugasta og áttunda ar gangi ritsins. Er það því í röð elztu rita landsins, sem komið hafa samfellt út. S^Cure TaTri 'dd íslandskort Guðbrandsi biskups — kærkomin ióla| gjöf, til vma heima og er-| lendis. _ Eínangrunargtsr Kramleiti ejnunffif úr úrvais glen — 5 ara ábyrgð Pantift timanlega Korkiðian h. t. Skúlagötu 57 Sími 23200 OéhswJþ OPIÐ A HVEKJU KVÖLDl T I L S Ö L U : íbúðir. tvíbvlishús, einbvlishús i REYKJAVÍK, KCPAVOGI OG NAGRENNI HÚSA 00 E16IU BANKASTR. Sími <6637 ’"***'* Láré'tt: 1 Rumskar 5 Títt 7 Brún 9 Svik 11 550 12 Stöðugt 13 Hár 15 Eldiviður 16 Reykja 18 Brauð. Lóðrétt: 1 Spil 2 Mugga 3 Málfr. skst. 4 Sigað 6 Ljúflegur 8 Ekk ert vantar 10 Kona 14 Vatn 15 Skán 17 Ábend.forn. Lausn á krossgátu nr. 1242. Lárétt: 1 Ragnar 5 Orð 7 Mór 9 Afl 11 SS 12 EÉ 13 Eik 15 Óst 16 Álf 18 Blinda. Lóðrétt: 1 Ramses 2 Gor 3 Nr 4 Aða 6 Ólétta 8 Ósi 10 Fes 14 Kál 15 Ofn 17 LI. Trúlotunarhringar f'ljót atgreiðsla Sendum gegn post- feröfu GUtílW ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12 Látið okkur stilla og herða upp uýju bifreiðma Fvlg’si vel með bifreiðinni. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 simi 13-l«m j RYDVÖRN ' Grensásvegi ISsímt iM-s)-4b Látið -«kki riragast að wí> veria >s nlióðeinangra t»ú r“iðina með Tectyl Simi 11544 GleSikonur á flugstöö (Srhwarzer KieS) Spennandi og snilldarvel leikin þýzk mynd frá aersetu Banda- ríkjamanna i Þyzkalandi. Helmut Wildt Ingmar Zeisberg Danskir textar Bónnuð böinum Sýnd kl. 9. Hjartabani Hin æsispennandi indiánamynd Bönnuð börnum yngri en 12 ára Sýnd kl. 5 og 7. D.BAyibiaSBLu S1m> 41985 Konur um víöa veröld (La Donna Nel Mondt Heimsfræg itólsx stórmynd 1 lltum. íslenzkur lexti. Endursýnd kl. 5, l og 9. LAUGARAS m i >im '1384 Ösýnilegi morðinginn Ný Edgar Wallece mynd. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 HAFNARBÍÚ Slm • 6444 Svarti kastalinn Spennandi ævintýramynd. Bönnuð börnum innan 16 ára Endursýd kl. 5, 7 og 9. BILAKAUP F I Taunus De l.ux 17 m '62, £ast-| eignatr bréí kemui til gretna Opei Rekorc '64. ekinn 22 þús. verð 180 þús Opej Kapitar* De Lux '61, verð 180 þús. Ope Karavan ’61. verð 120 þús Volkswagen 1500 stat De'- Lux ’63 volkswagen 1200 '63 verð I 8b þús Ramhler Glassich '64. gott verð i Volkswaget' rúgbi 62 nýleg | t/él fæst utborgunarlaust _ Land/Rovei 63 diesei al-1 1 Kiæddui skipt’ möguieg á 1 Willy’s eða Rússajeppa Mercedes-Benz diesel 180. '58 130 þús VÖRUFLUTNINGA- BIFREIÐIR: i Bedford B3. lengri gerð. stærri iij vél. Hencel ’55. 11 manna hús. ný vél. 14 feta pallur Hence) ’55. h manna hús L7 feta pallur Leyland 54 6 ronna nýupp- aerð véi. Ben» ’60. 322 m krana nvup- gerð véi verð 300 þús Ford '55. i5 feta pallut 5 gira kassi Höfum kaupendui á biðUsta ap alls konai bifreiðum einnig höfum við ) -söluskrá hundruð oifreiða með alls konai kjör-| um og skiptimöguleikum BILAKAUP Rauðara Skúiagötu 55 Sími 15812 OpiÖ alla daga Símt - 20-600 BÍLALEIGAN R'TUNN iRENI A-x l( E( AR. Isimi 18833 C (MUu/ C ttfti YtU„. ntnet rn*tý BILALEIGAN BILUNN HOFDAIÍHM 4 Simi 18833 ]K. N l. saitsteiwnin!?, ei nauOsvnleeui out' vðai Faest sauptelogum um j lano alh jimat • /l *•■ <81 50 I hringiðumii Ný amerísk myn.t , litum með TONY CURTIS og DEBBY REYNOs_DS, Sýnd kl. 5, 7 oe a. aR'- 18966- /905D.5A LAUGAVEGI 90-02 j Stærsta úrvaj Difreiða ð ainum stað Salan er örugg iniá okkur Slm 1851X6 Asa-Nissi meÖ greifum og barónum Sýnd kl. 7 og 9. Draugavagninn Hörkuspennandi og viðburðar- rík kvikmynd Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd ki. 5. Slm' 27140 Kjötsaiinn (A stitch in time). Bráðfyndin og skemmtileg brezk gamanmynd frá Rank. Aðalhlutverkið leikur Norman VVisdom af óviðjafnanlegri snilld. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 51 m 50245 Uppreisnin á Bounty Stórfengleg, ný amerísk stór-, ® mynd. — Tekin j litum og Ultra j T Panavision. * J íslenzkuf texti. Sýnd kl. 8.30. ÍJÁÍBKS® Stm í skjóli myrkurs Spennandi ensk amerísk mynd sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. GAMLA BlÖ Stm 11475 MeÖ ofsahraða (The Green HelmeT) Afar spennand! :-.nsk kaopakst ursmynd (Bili Traves Sidney James Sýnd kl. 5, 7 og 9 T ónabíó Stm> 11182. Þrjár dularfullar sögur (Tvire Told Tales' p Hörkuspennandi -.g brol'v-ek)- 7 andi. ný. amensk mynd ntvtm. Vinrent Prlce Sebatian Canct. Sýnd ki. 5. 7 og ■-.15. Bönnuð innan 16 ára.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.