Alþýðublaðið - 28.02.1928, Side 1
Alpýðublaðið
Gefið át af Alfiýdaflokknirm
1928.
Þríðjudaginn 27. febrúar
52. tölublað.
©ASHSjA esío
Stððvarstjórinn.
(Austurheims-hraðlestin).
Áhrifamikill og spennandi
sjónleikur í 8 páttum. Leik-
inn af pýzkum úrvalsleikur-
um einum.
Aðalhlutverkin leika:
Lil Dagover,
Heiurieh George.
Ennfremur leika:
Anglo Ferrari,
Maria Pandler,
Walther Rilla,
Hilda Jennings,
Hermann Picha.
Myndin er afskaplega góð
og listavel leikin.
Sönn ánægja að horfa á hana.
Hafiððérséö
hið ódýra úrval
. okkar af
hreinlætis-
vömm.
SÍMAR Í58-I958
Sfiil
iiSi
iiSl
118
f Nýkomið: f
tsa b®
I Taft silki í kjóla.
fallegir litir.
IUpphlutsskyrtuefni I
afar ódýrt.
ISvuntuefni uil og silki g
Telpukjólarog svunt- |
ur og margt fleira. j
i Mstfhilihu< Rinrnsrinttir 8
5 Hatíhildur Björnsdóttir.
Laugavegi 23,
t
1181
1881
III
J
K. R.
biður alla drengi í 3ja flokk, að
mæta á fundi sem haldinn verður
við fimleikasal Barnaskólans kl. 71/4
á morgun 29. p. m.
Bakarasveinafélag íslands
heldur^jfund miðvikudaginn 29. þ. m. kl. 8 72 á Hótel
Heklu (niðri). Áriðandi mál á dagskrá.
Stjórnin.
,Favourite‘
pvottasápan
er búin til úr beztu efnum, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg
jafnvel fínustu dúkum og viðkvæmasta hörundl.
Það er marg sannað,
að kaffibætirinn
er beztur og drýgstur.
Reiðhjól
tekin til gljábrenslu og viðgerðar
allir varahlutir ódýrír.
Reiðlilólaverkstæðið,
Óðinsgötu 2.
MMga-'SfiMÍ
Valentínusar Eyjólfssonar er
nr.
IÐ.&RO.WILLS,
Bristol & London,
í heildsölu hjá
Tóbaksverzlun íslaeds h/f.
TH oö rýma
fyrir
vöram sem eru á
leiðinni, seljast nú
Tvistbútar, misl.
Flúnnei, Morgun-
kjólatau fyrir neðan
hálfvirði, og Man-
chettskyrtur fyrir
hálfvirði.
Verzlunin
Brúarfoss
Laugavegi 18.
Tækifæri
er nú til að fá góð og ódýr föt
um 100 klæðnaði nýsaumaðir frá
85 kr. karlmannsföt, drengjaföt frá
50 kr., manchettskyrtur í mjög
miklu úrvali. Sokkar, nærföt, flibb-
ar, slaufur, regnfrakkar. Allar
þessar vörur eru mun ódýrari en
áður. Fataefni, frakkaefni, buxna-
efni og alt til fata. — Föt saumuð
fljótt og vel.
Andrés Anrésson
Langavegi 3.
I
—■ NVJA BIO
Konungnr
flakkaranna.
Sjónleikur í 10 páttum.
frá United Artists.
Aðalhlutverkin leika:
John Barrymore,
Conrad Veidt,
Marceline Day o. fl.
Kvikmynd pessi er æfisaga
franska skáldsins Francois
Villon, ei var uppi á dögum
Ludvigs XI. Hann var bófi
mikill, en kvennagull, lifði
óreglulegu lífi og var oft
nærri lentur i gálganum. —
Frægasti „Karakterleikari"
Amerikumanna, John Barry-
more, leikur Francois Villon
og pýzki leikarinn frægi,
Conrad Veidt, var ráðinn
til Hollywood til að leika
Ludvig XI í pessari mynd.
íuprentsmiðian,
Kverfisgöíii 8,
telcur að sér alls konar|tækifærisprent-
un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréS,
reikninga, kvittanir o. s. frv., og af-
greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði.
Úrsmíðastofa
fiuðm. 1. Kristjánssonar,
BaidursgötulO.
Nýbomið: j
Eldhús- og Baðhandklæði
kr. 0.75, 1.10. 1.50,1.80,
2.60.
Sjómannatenpi
kr. 1.95, 3.25, 3.85,4.75.
Atklæði
hið besta, sem fáanlegt
er.
Karlm.nærföt
frá 5.50 settið.
Karlm.peysur, biáar
frá kr. 7.00.
Brauns-Verzlun.