Alþýðublaðið - 08.07.1954, Blaðsíða 1
XXXV. árgangur
Fimmtudagujr 8. júlí 1954
145. tsr*
Munið happdrætfið!
>4?
Happdrættismiðarnir eru nú komnir út um landið, og
verður sölu víða lokið eftir nokkra daga. Takmarkið er
að hafa selt 500 miða í Reykjavík fyrir næstu mánaða-
mót. — Happdrættismiðar eru til sölu í auglýsingaskrif-
stofu A^þýðuhlaðsins og hjá Gesti Guðfinnssyni, af-
greiðslumanni blaðsins.
legn
að jökulhiaup sé í aðsigi
Einnig nokkrar likur til, að eldsumbrot séu
að byrja í Grímsvötnum, en ekki vitað
TALDAR eru líkur til, að jökulhlaup sé í aðsigi í Skeiðará.
Ain er í nokkrum vexti en hó ekki svo miklum, að það eitt geti
bent til hlaups, en vart verður ýmissa annarra merkja, er virð-
a'st benda á að jökulhlaup sé yfirvofandi, og þá jafnvel, að um
eídsumbrot sé að ræða í Grímsvötnum.
Famkvæmt viðtáli blaðsins steinsfýla. jökulfýla. eitts og
við Raenar bónda Stefánsson á kallað er, fundizt ai ánni. bað.
Kortin sýna, hvernig uppreisn-
armenn hafa stöðugt unnið á í
Indó-Kína. ,
S'kaftafei'li í Öræfum, en
Skaftafell er eins og kunnugt
er næst allra bæia þéim stað,
bar c-em Skeiðará ke-mur undan
jöklinum, hefur meg.n bre'nnl-
SkriÖa feí! á fúnið á
Gunnsfeinssföðym
NOKKUR skriðuföil urðu i
Langadal í Austur-Húnavaþns-
sýslu í íyrradag, og mik'dl vöxt
ur .var í Blöndu. Skaðar nyunu
þó ekki hafa orðið nema á
Gunnsteinsstöðum, þar sem
skriða féll á 'túnið. Annars
féllu skriður að heiía mátti úr
hv-erju gili hjá Gunnsteinsstöð
um,
Mi'kill vöxtur var í Auðúlt=-
staðaá, og flæddi hún hátt vfir
bak-ka sína hiá Gautsdal á Lax-
árdal.
Mendes France hyggst auka her
Frakka í Indó-Kína stórkostlega
veröi bardögum ekki hætt fyrir 20. þ. m.
MEDES-FRANCE forsætisráðherra Frakka skýrði frá því
í gær, að hann hyggðist leggja fyrir franska þingið frumvarp
um heimild til stjórnarinnar til að senda stóraukið iið til Indó-
Kína verði bardögum ekki hætt fyrir 20. þ. m.
« Hingað til hafa aðeins sjálf-
Futifrúakjör í Alþýöu-
ílokksfélagí Reykjavíkur
LISTI til fulltrúakjörs í Al-
þý ðuf lofeksf élag-i Reyk j avíkur
til flokksþings Albýðuflokks-
ins liggur frammi í skrifstofu
félagsins í A-lþýðuhúsinu. og
hafa fél-agsmenn rétt tii að t'I—
nefna fulltrúaefni. Listinn ligg
ur frarnmi í sknfs.cofunni tjl
þriðjudags.
Kosning fer frarn lf; júlí kl.
4—10 og '17. og 18. julí kl. 2—
10 báða dagana.
boðaliðar verðið sendir til Indó
Kína. Én Mendes France vill fá
frjálsar hendur 'með að senda
herskylda menn til styrjaldar-
innar ef ekki verður unnt að
binda endi á hana fjótlega,
Eden utanríkisráðherra [
Breta lýsti yfir því í gær að
(Fiih. á 3. síðu.)
sem af er þessarj yi.Ku. Fannst
hún fyrst á sunnudagskvöld og
síðan að kajla óslitið. En þessi
fýla keir.ar alltaf af ár.n:. -?r
hlaup eru í henni. Einmg' héfur
hún fundizt 'hjá Fagurhóls-
mýri.
ÁIN ÓVENJULEGA DÖKK
Þá sagði. Ragnar, að áin væri
óyenjulega dökk, en er hlaup
eru í ánni, dö-kknar vatnið til
muna, og virðist þetta benda
til hins sama. Ragnar taldi, að
héldur hefði vaxið í ánni í gær,
en bó er ekki vissa fvrir. að það
standi í sambandi við hlaup.
enda úrkoma undanfarin dæg-
ur. Kvao bann og, að áin væri
oft nokkra daga að vaxa, áður
en hlaupið brytist fram í al-
gleymingi, stundum allt að því
viku.
DIMMVIÐRI
YFIR JÖKLINUM
Jökulhlaup í Skeiðará eru
talin standa í sambandi við
eldsumbrot í Grímsvótnum,
eða raunar fre-mur, að hlaupin
komi eldsumbrotunum af stað,
Þó verður alls ekki alltaf
vart jarðelds, þótt hlaup komi.
Ragnar lét vísindamenn í Rvík
vita í gær um, að hlaup virtist
í aðsigi, en dimmt var yfir jökl
inum og þokuloft, svo ao ekk-
ert þýddi að fljúga austur yfir
Grímsvötn til að sjá. hvort
nokkuð hefði breyizt þar. en í
dag verður það sennilega geG,
verði bjart veður.
UM dósentsembætti 1 guð-
fræði við háskóla íslands, sem
auglýst var laust til umsóknar
15. marz s.l. með umsóknar-
fresti til.l. júlí, hafa þeir sótt
Guðmundur Sveinsson. settur
dosent, og Þórir Þórðarson,
cand. theol.
Flóð og skriðuföll nyrðra:
Brúna á VaSagiSsá í Skaga-
firði fók af í flóði í gær
Flutningabíil frá Akureyri innilokast milli
skriöa á Öxnadalsheiði
Fregn til Alþýðublaðsins AKUREYRI í gær.
MIKIL FLÓÐ eru nú í Skagafirði. Tók brúna á Valagilsá
af í gær af völdum flóða og vegir urðu víða gersamlega ófærir.
í Eyjafirði hafa spjöll ekki orðið mikil í rigningunum. Skriðu-
föll urðu þó á Öxnadalsheiði og innilokaðist þar flutningahíll
milli skriða.
Valagilsá í Skagafirði hefur
flætt yfir bakka sína á löngu-m
kafla og' einnig hafa Þverá og
Gljúfurá valdið miklum vegar-
spjöllmn. Al'lar jarðýtpr í
Skagafirði unnu í gær að því
að ryðja vegina og koma veg-
arsambandinu í lag aftur.
Skriður hafa hulið hálft tún
ið á Kotum í Norðurárdal.
AKUREYRí í gær.
Talsvei'ð spjöll urðu á veg
inum á Öxnadalsheíði í gær
Akranes-Norð
menn 0:0
AKURNESINGAR kepptu
í gær við norska liðið, sem
hér dvelst, og fóru leikar
þannig, að hvorugt félagið
gerði mark. Lejktirinn þótti
fremur daufur, miðað við
það, sem við var búizt, en þó
voru skemmtilegir kaflar í
fyrrj hálfléik.
af völdum skriðufalla. Lentí
flutningabíll í miklnm lirakn
ingum á lcið.nui og innilok-
aðist alveg milli iskriða. Vildi
mönnimum í bíiniim það til
happs, að iepp-thifreið var
þarna á ferð og tók þá upp.
Flutningaíbíllinn var frá
Pétri og Valdimar og var á leið
vestur Öxnadalsheiði. Er bif-
reiðin var komin vestur að
Giljareitum var vegurinn. gjör-
samlega lökaður af skriðuföll-
um og mikil spjöll á honum.
VARÐ AÐ SNÚA VIÐ
Bíllinn sneri þá við, en er
hann var kominn austur á
Bakkasel, hafði vegurinn lok-
azt þar líka af skriðuföllum og
reyndist óklefit fyýlr bílinn að
komast yfir. Hraktist bíllinn
þarna lengi þar til jeppabifreið
kom og tók bílstjórann og far-
þega þann, er með var, upp.
Ekki er kunnugt um önnur
spjöll á vegum hér í Eyjafirð-
inum, enda rigndi ekki eins
mikið hér og í Skagafirði.
B.S.
Hesfamennirnir lenlu í hrakn-
ingum á leið fil Ákureyrar
Hópur Reykvíkinga kom til Eyjafjarðar
eftir 22 klst. ferð úr Hvítárnesi
Fregn til Alþýðublaðsins AKUREYRI í gær.
HESTAMENNIRNIR* að sunnan lentu í talsverðum hrakn
ingum á leið sinni til Akureyrar. Hópur Reykvíkinga fór án
þess að taka sér náttstað frá Hvítarnesi niður í Eyjaf jorð og kom
þangað eftir 22 klst. samfellda ferð í vondu veðri.
Þeir hestamenn, sem fóru
norður yfir heiðar, lfigðu leið
sána um Kjalveg, Eyfirðinga-
veg og Vatnahjallaveg flestir,
Silll
íyrir norgafi
MJÖG lítði hefur frétz-t aí
síldveiðunum í dag. enda nokk
ur bræla á miðunum, þótt skip *
in séu yfivleitt úti. Frétzc bef-
ur þó, að einhver skip séu með
s'íld úti. SS.
Landsmiðjanfilbúinað hefja smíði 50-100
fonna sfáiskipa, en fær enga lóð í bænum
FORSTJÓRI Landssmiðj-
unnar, Jóhannes Zoega,
tjáðj blaðamönuum í gær,
að öllum undirhúningi hjá
smiðjunni að byggingu
stærri stáls-kipa, 50—100
tonna eða stærri, væri nú
lokið og stæð-i nú að.eins á
leyfi fyrir lóð í landi Reykja
víkurbæjar. Hins vegar
munu. eihgöngu hafa fengsct
synjanir við slíkum umsókn
um enn sem kornið er. Hins
vegar munu auðfengnar slík
ar lóðir í Kópavogi, en óneit
anlega værj klént fyrir Rvík
að lá-ta slíkt þjóðþrifafyrir-
tæki fara út fyrir bæjartak-
mörkin með jarðnæði til svo
mikiilvægs starfs.
en sumir Reyikvíkingai; fóru
niður Eyvindarstaðaheiði til
Skagafjarðar.
ÁRNESINGAR TJÖLDUÐU
í STÓRA-HVAMMI
Reykvíkingarnir, sem fóru
úr Hvítárnesi til byggða án
þess að taka sér náttstað, ætl-
uðu sér að gista í Pollum á
Hofsafrétti fram af S-kagafirði,
en gátu ekki haldizt þar við
v-egna illviðris. Hópur Árnes-
inga hélt hms v'e'gar í skjól í
Stóra-Hvamm innst í Skagafj,-
dölum og höíðu þar góða gist-
ingu. Komu þeir seihna til
byggða. 5 menn úr Reykjavík
eru enn ókomnir, enda lögðu
þeir síðar á heiðarnar. Eru nú
Framhald á 2. síðu.