Alþýðublaðið - 08.07.1954, Page 2

Alþýðublaðið - 08.07.1954, Page 2
ALÞYBUBLAÐIO Fimmtudagur 8. júlí 1954 GAMLA 1478 Beizk uppskera (Riso Amaro) ítalska kvikmyndin, sem gerði Silvana Mangan® faeimsfræga. sýná aftur vegna f jölda áskorana. Sýnd kl. 5,7 og 9, Börn fá ékki aðgang. B AUSTUR- 89 B BÆJAR BiÖ 89 Hermannalíf (Story of 'G. I. Joe) Hin stórfenglega og penn- andi kvikmynd úr síðustu heimsstyrjöld, byggð á sögu eftir kunnasta stríðsfrétta- ritara Bandaríkjanna, Ernie Pyle. Aðalhlutverk: Röbert Mitchum. Burgess Meredith, Bönnuð börnum. Sýnd M.7 og9 Uppreisnín í kvennabúrinu Bráðfyndin og fjörug ný amerísk gamanmynd um hin undarlegustu ævintýri og vandræði, sem Vestur- landastúlka verður fyrir er hún lendir í kvenna- búri. Aðalhlutverkið leik- ur vinsælasti kvengaman- leikari Ameríku, Joan Davis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 6444 leif elskuðu hana báðir (Meet Danny Wilson) Fjörug og skemmtileg ný amerísk söngva- og gaman- mynd Aða’hiul.verk: Frank Sinatra Shclley Winters >' í*® Alcx Nicol W Sýnd kl. 5, 7 og 9. María í Marseille Ákaflega áhrifamikil og sniildarvel leikin frönsk mynd, er fjalJar um lif gleðikonunnar, og hin miskunnarlausu örlög hennar. Naktnn sanpleik- ur og ‘hispursiaus hrein- Skilni 'einkenna þessa mynd. Aðalhlutverk: Madeleine Robinsou Frank Villard Leikstjöri: Jean Ðeiannoy, sem gert hetur margar beztu myndir Frakka, t. d. Symphónie Pastoralo og Guð þarfnast mannanna o. m. fl. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd M. 5, 7 og 9. æ NÝJA BIO k 1544 Drauga höllin. Dularfull og æsispennandi amerísk gamanmynd um drauga og afturgöngur 2 Kúba. Aðalhlutverk: Bob Hope Paulette Goddard Bönnuð faörnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 89 TRIPOLIBlð 89 Sími 1182 BEL-AMI Heimsfræg, rý þýzk stór- mynd, gerð af snillingnum Willi Forst, efíir samnefndri sögu eftir Guy De Maupass ant, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Mynd þessi hefur alls staðar hlot- ið frábæra dóma og mikla að sókn. Aðalhlutverk: Willi Forst, Olga Tschechova, Ilse Werner, Lizzi Waldmúller. Enskur texti. S' ýnd M. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 éra. Sala frá M. 4. SB HAFNAR- 83 B FJARÐARBIO Sf? 9249 Ferðin fi! þín Afar skemmtileg efnisrik og hrífandi sænsk söngva- mynd. Aðalhlutverk: Alice Babs ^ Sven Lindberg __r ^ Jussi Björling sem ekki hefur komið fram í myndum hin síðari ár, en syngur nú í þes^ari mynd, S'ýfid kl. 7 og 9 MAFNABf IRÐÍ r r 5. vika ANNA Stórkostleg ítölsk úrvals mynd, sem farið hefur sig- uriör um allán heim. Silvana Mangano. Vittorio Gassmann Baf Vallone Myndin hefur ékM verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Bönnuð börnum. Sýnd M. 7 og 9. Sími 9184. félagslí! Ferðafélag fslands fer tvær skemmtiferðir um næstu helgi. í Þórsmörk 2V2 dagur og í Landmanna- laugar IV2 dagur. Lagt af stað í báðar ferðirnar M. 2 á laugar dag, frá Austurvelli. Upplýsing ar í skrifstofu félagsins sími 3647. Farmiðar séu teknir fyr ir kl. 4 á föstudag. S i PEDÓX fótabaðsaif! Fedox íðtabað eyðir akjótlega þreytu, tórind- nm og ðþægindum 1 fót-) onum. Gott s? «9 láta dálitið af Pedox { hár- þvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur áx- anguriim í Ijðs. Wmst t usiíi bðS. CHEMIA H.ri VEITIN G AS ALIRNIR opnir allan daginn, M. 9—11,30 danslög. Hljómsveit Áma ísleifg. Skcmmtíatriði: i]'~’ Marz bræður, kvartett Haukur Morthens dægurlagasöngvari nr. 1 1954. Kvöldstund að „Röðli“ svíkur engan, E i g i n m e n n . Bjóðið konunni út að borða og skemmta sér að Röðli. Sá sjö síldarforfur og augu sáusl í fyrsfu ieifaríluginu KARL EIRÍKSSON flugmað ur fór á flugvél flugskólans Þyts' í fyrsta úSdarleitarflugið á mánudaginn. Sáu þeir úr flug vélinni tvær torfur og 5 augu, eins og það er kalloð. vejtan við Grámsey, og berú.u sV.pun- um þangað. Á þriðjudaginn var ekki hægt að fljúga vegna mikils dimmviðris. 10,8 í 100 m. hlaupi Á INNANFÉLAGSMÓTI ÍR í gærkvöldi náðist ágætur ár angur í 100 m. hlaupi. Guð- mundur Vilhjálmsson, ÍR sigT aði á 10,8 sek., Guðmundur Lárusson Á varð sjónarmun á eftir, en fékk sama tíma. Hilkt ar Þorbjörnsson, Á, 10.9 óg Vil hjálmur Ólafsson, ÍR, 11,2. Þetta er bezti tími í 100 m. 1 ar. Norræna málmiðnaöar- ráðsíefnan hefst í RfcýRiavík i NORRÆNA Málmiðnaðarráð stefna hefst í Reykjavík i dag og er það í fyrsta skipti, sem slík ráðstefn aer halcíin hér á landi. Ráðstefnuna munu r-itja fulltrúar frá málmiðnaðarsam böndum í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð, tveir full- trúar frá hverju þessara landa auk fulltrúa frá íslandi. Félög járniðnaðarmanna, blikksmiða og bifvélavirkja sjá um ráðstefnuna og dveljast hin ir erlendu fulltrúar sem gestir þessara félaga hér. Hesfamennirnir Framhald af 1. síðu - margir hestamenn komnir að sunnan með Ijölda gæðinga. REYKVÍKINGAR TEPFTÍK I SKAGAFJRÐI Reykvíkingarnir, sem héldis niður í Skagafjörð. eru tepptir þar vegna flóðaí’ma og fóru •llíika á hifreiðum norður meffi gæðinga sína á stórum tjaldfeð, sem er tepptur. Hestamannamótiö átti aS byrja í gær, en frestast nokk-' uð, þar eð allmargir hes'tar ókomnir. En aðalfalutj mótsins mun fara fram um heigina. B S. Byggið ódýrt Ef þér eruð einn af þeim, sem illa' gengur að byggja vegna pess hve byggingae'fni er dýrt, þá hafið samband við oss, því vér bjóðum yður Vinsamlegast kynnið yður verð og gæði hjá oss, áður en þér festið kaup annars staðar, og þér munið sannfærast um að vér bjóðum yður mjög hagkvæm viðskipti. JÖTUNN h.f. Byggingavörur, Vöiuskemmur við Grandaveg, sími 7080. MURÁRAP óskast strax. — Löng vinna. Byggingarfélagið Stoð hJ. Sími 7711 — Á kvöldin 7348 Klæðaskápar tvísettir og þrísettir. Fyrirliggjandi. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar Laugaveg 166.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.