Alþýðublaðið - 08.07.1954, Síða 3

Alþýðublaðið - 08.07.1954, Síða 3
Fxmmtudagur 8. júlí 1954 ALÞÝÐUBLAÐEÐ Vettvangur dagsins Uívarpið 20.30 Dagskrá frá íslendinga- ; félaginu í New York (flutt á 10 ára lýðveldisafmæli ís- lands: a) Ávarp (Gunnar Fvj j ólfsson leikari, forrii. félags- ins). b) Tvísöngur: Guð- ' munda Elíasdóttir og Guð- rún Tómasdóttir syngja. c) !., Ræða: Minni íslands (Thor f Thors sendiherra).- d) Tóniist arflutningur og framsögn ■i;; kvæða. Tónlistina Magnús Blöndal Jóhannsson,1 gerðu ýmsir sér leik al því að {ar, þeim líkaði vel og nu virð- og leiki;r hann á píanó. Aðrir gera fermingar að skrautsýu- J ist þetta vera að verða aðYfeglu, flytjendur: Guðmunda Elías- ingum og stórveizlum með vín-j sem fleii’i og fleiri sóknir taka upp. Nú mun ákveðið að þann- ig verði þetta haft hér í Rvík. ■ ÞESSU BER að fagna. Slík- ar athaf'nir eiga að vera einfald Breytingar á fermingarbúningi barna. -— Hugmynd séra Jóns Guðjónssonar kemst í framkvæmd. — Um slysin og „Bjössi á mjólkurbílnum.“ Á STYRJALDARÁRUNUM til að íramkvtema hugmynd samdi °S fyrstu árin eftir stríðið, —jprests síns, héldur Akureyring- dóttir. Guðrún Tómasdóttu’, veitingum og þar af leiðan.di Gunnar Eyjólfsson og amer- 6te^u. Þá skrifaði ég mikið um ískur trompetleikari. t fermingamar og birti bréf um XVII: Björnsson). KROSSGÁTA. 21.46 Náttúriegir hlutir: Spurn ..... .. . , ingar og svör um náttúru-. ^t4a hexmskulega astand. Gekk fræði (Geir Gigja skordýra- þetta svo Iangt, að piltar mættn, fræðingur). |í kirkjum í smoking; ©g siúlkur ^ "ar °g hatiðlegar. Bornm koma 22.10 „Heimur í hnotskurn“, • í dragsíðum skrautkjóium og öll eins klædd, og buningurinn saga eftir Giovanni Guares-; fóru beimskir foreldrar í kapp-1 þeirra er hvort tveggja í senn, chi; XVH: Ótti (Andrés hlaup við þetta. [ einfaldur og fagur. Vitanlega ‘ fá börnin fermi'ngarföt, en þau MAN EG og að ég birti bréf verða ekki skrautklæði, gerð til Nr. 687, um drykkjuskapinn, þar sem þess eins að sýnast. Auk þess skýrt var frá því, að úti á svöl- dregur þetta mjög úr kostnaði um hjá fjölskyldu einni hafði|við fermingarnar. Jafnframt verið fullur bali af áfengi, og eigum við svo að gera ferm- þeirri fermingarveizlu lauk ingarveizlurnar einfaldari og með því, að fermingarbarriið hávaðaminni. lokaði sig um nóttina grátandi inni í snyrtiherbergi. j X SKRIFAR: „Ert þú ekki J sammála mér um pað að það SEM BETUR FÓR dró mjög sé í hæsta máta óviðeigamdi, á úr þessu og mun pað nú varla þessum síðustu og verstu tím- eiga sér stað, að áfengi sé haft vim umferðaslysanna, vegna of um hönd í fermingarveízlum. mikils hraða og ógætilegs akst- Nokkuð mun og verið farið að urs, að yrkja og syngja í út- gæta hófs í búningi fermmgar- varpið vísur, sem hefja til barnanna. Fyrir nokkrum árum skýjanna og gera dýrðlega1 í vakti séra Jón Guðjónsson augum unglinga ökuníðinga og prestur á Akranesi, en hann stórhættulega menn í bílum á er einhver mesti sómi íslenzkr- vegum úti, sbr. „Hver ekur eins ar prestastéttar, máls á því, að 0g ljón, með aðra hond á stýri, gera búning barnanna einfald- Bjössi í mjólkurbílnum, Bjössi ari og stakk hann upp á því, að kvennagull, o. s. frv. Það er eng kirkjurnar hefðu hvíta kirtla, in dul dregin á það, að það sem Maðurinn minn, GUÐMUNDUR KRISTJÁNSSON, andaðist að heimili sínu, Grettisgötu 58, 6. þessa mánaðar. Jarðarförin ákveðin síðar. Ingibjörg Ásmundsdóttir «g börn. verður haldið eftir kröfu Kristjáns Eiríkssonar hdl., Og Guðjóns Hóliri hdL, á bifre.iðastæði'nu við Vonarstræti, hér i þænum, laugardagin/i 10. júlí nk. kl. 10,30 £. h. og verða seldar bifreiðarnar R 462 og R 421-2. Greiðsla fari ffam við hamarshögg. Borgarfógetinn í Rcykjavík. Látrétt: 1 tangi, 6 væta, 7 amerískur rithöfundur, 9 frum efni, 10 kurl, 12 hest, 14 gleði, 15 gælunafn, 17 iðnaðarjnenn. Lóðrétt: 1 biria, 3 vatns^ail, 3 á stundmni, 4 .samtenging, 5 blessar, 3 verkur, 11 feostur, 22 tryllt, 16 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 686. Lárétt; 1 opinská, 6 sól, 7 raus, 9 ff, 10 rok, 12 SU, 14 gali, 15 tré, 17 atlæti. Lóðrétt: 1 orrusta, 2 iður. 3 ss. 4 kóf, 5 álftir, 8 Sog, 11 kalt, 13 urt, 16 él. sem börnin fengju að láni. ÞETTA var ágæt hugmynd, en af einhverjum ástæðum urðu Akurnesingar ekki fyrstir öðru fremur gerir Bjössa kvennagull, það er ,,hugrekki“ hans“ og „karlmehnska“ að Framhald á 6. síðu- ÚR Ö1 L1 Ll IM ÁTTUM í DAG er finimtudagurinn 8.1 júlí 1954. Næturvörður er í Laugavegs apóteki, sími 1618. Næturlæknir er í læknavarð í'.tofunni, sími 5030. FLUGFERÐIK Loftleiðir. Edda, millilandailugvél Loft leiða, er væntanleg til Reykja- víkur kl. 19.30 í dag frá Ham- borg og Gautaborg. Fiugvélin fér héðan kl. 21.30 áleiðis til New Ýork. SKIPAFRETTIR tíikisskpi. Hekla er í Kaupmannahöfn. Esja var á Xsafirði í gærkveldi á norðurleið. Herðubreiö er á Austf jörðirm' á norðurleið. Skjaldibreið er á Breiðafjrði. ' Þyrill er á leið frá Reykjavík ' til Siglufjarðar. Skaftfel)jngur fór frá • Reykjaytík i gærkveldi til Vestmannaeyja. Eimskip. . Brúarfoss kom' tii Haml>org- ar 3Q/6 frá Neweasde. Detti- föss' iór frá Vestm annaeyjhm 3/7 til Hamborgar. Fjallfo-ss fór frá Humborg 5/7 til Réykja víkur. Goðafoss fer frá New , York 9/7 til Reykjavíkur. Gull foss fór frá Leitlh 5/7. var væm anlegur til Reykjavíkur í nó.tl. Lagarfoss fer frá Ventspils. í dag til Leningrad, Kotka og Svíþjóðar. .Reykjafoss fór frá Kaupmannahöfn 5/7 til Rauf- arhafnar og Reykja/íkur. Sel- foss kom til Reykjavíkur 7/7 frá Sauðárkróki. Tröllafoss kom til New York 4/7 frá Reykjavik. Tunguf-oss kota til Rotterdam 5/7, fór jiaðan i gær til Gauta'borgar. Skipadeild SfS. Hvassafell fer frá Skaga- strönd í dag áleiðis til Tsafjarð' ar. Arnarfell er í Keflavík. Jök ulfell er í New York. Dísarfell er í strandferð á Vestur- og Nórðuriandi. Bláfell ípr 2. j.úlí frá Húsavik álelðis til Riga, LitJafell losar á Nörðurlands- höfnum. Fern fór frá Álaborg' 4. júlí áleiðis til Keflavíkur. Comelis Houtman fór frá Þórs höfn í dag áleiðis til Akureyr- ar. I-.ita fór frá Álaborg 5. þ. m. áleiðis til Aðalvikur. Sine Boye lestar salt í Torrevieja ca. 12. júlií. Kroonlborg fór írá Að- alv’ik 5. júlí áleiðis tjl. Amster- dam. BLÖD OG rlMARIT ( Krossgátubókin heitir nýút- j komið kver, se mblaðinu hefur jhorizt. í bví eru 13 krossgátur, stórar og smáar og þungar og léttar, að því er segir í formála. Bó:kin er ætluð mönnum tii dægrastyttingar í sumarieyf- inu, og mun mörgum þykja fengur að henni. •Ilanpdrætti Háskóla íslands. Á laugardag verður dregið í 7. flokki happdrættisms. Vinn- ingar eru 852, samtais 399 400 kr. ■— í dag er næstswðasti sölu- dagur. vandaðar fallegar — ódýrar í þrem, litum kr. 790,00. ávallt fyrirliggja'ndi. Verð frá (efri hæð). Auglysið í AlþyðuMaðinu dieselvélar og rafstöðvar frá 10 Skoda 1112700 hestöfl‘ Dieselvélar fyr- ir skip frá 100 til. 2000 hestöfl. Mendes France Farmhald ax 1. síðu. hann væri nú reiðubúinn til að hverfa aftur til Genfarfundar ins ef álitið væri að hann gæti orðið þar; að emhverju liðt. Frezt, hefur ’og að Molotov, ut anrikisráðherra Rússa sé í þann veginn að leggja af stað til Genfar. MIKIÐ ER nú um ferðolög innan lands. Er farþegafjöléli mik,ill bæði með áætlunarbif" reiðum og flugvélum. Vlugferðir til Akureyrar ertx 18 á viku -og var fjölgað til að royna fei’ðaþörfina. Hefur reynzt ekki veita af þeim ferð- um. ' • ■:;* dieselvélar í stærðum frá 5 tn 15 hestöfl. Stuttur afgreiðslutími á véltrni og vélahlutum M STHOJEXPOIST EI:N KAUMBOÐ: il MARS TRADIHG CO. Klapparstíg 26, sími 7373

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.