Alþýðublaðið - 08.07.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.07.1954, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIO Fimmtudagur 8. júlí 1954 $éra iónmundur j Haíldórsson Framhald aí 5. síðu. Eyrir satt, að presturinn að gltað hafi verið kjölfesta sveit- ar sinnar, er öðru í'remur hafi forðað því, að þar yrði land- áuðn líka. Hann hefur staðið I3em Mettur í brimi, vakið með fordæmi og kenningu fóiki sínu litrú á úrkosti og framtíð feðra- feyggðar, veitt því meðvitund lium, að útskaginn væri ekki slit- Inn úr tengslum við þjóðlífið, ínenninguna, kirkjuna. Hann fcefmr verið sívökull hirðir tsafnaða sinna, forsvarsmaður |>eirra og fyrirhyggja í ver- aldlegum efnum og prestur af lífi og sál, einslega iafnt sem (í opinberri þjónustu. * Þess er að vænta, að prests- skaparsaga séra Jónmundar verði skráð til nokkurrar hlítar áður en langt um líður. Ýms- ár sögur ganga af honum, eink- fcim hreysti hans og harðfengi, og komust sumar þeirra fflemma á loft. Ekki kæmi mér á óvart, þótt hann yrði sagna- 'persóna í framtíðinni á borð við séra S'norra á Húsafelli, |>ótt séra Jónmundyr hafi að yísu ekki, mér vitanlega, verið ©rðaður við galdra, enda er oú Öldin önnur en fyrir tvö hundr- árum um orðstír í þeirri í- þrótt. Örnefni hafa myndazt af afrekum séra Jónmundar. Allt- jent hefur mér verið sagt, að Jóomundarteigur sé í Dölum vestur, en þar hafði hann verið kaupamaður á stúdentsárum sínum og gerði, að sögn, svo vænan teig fyrsta daginn, að spildan er síðan við hann kennd. En hitt er minnisamast þeim, sem hafa kynnzt þessum stprgerða, veðurbitna víkingi, að harm hýsir óvenjulega lif- andi sál, vakandi og næma, bamshjga kvika og varma. Trú hans er heil og heit, kærleiks- orku knúin, eins og postulinn orðaði það. Bæði í einkaviðtöl- um, rituðu máli og ræðu hans sindrar oft af afli frjórra gáfna með bragðmiklu orðfæri. Vfann er skáldmæltur, víðl ’sinn, minnugur, hefur latnesl.r og norræna Massik á hraðbergi og karm Biblíuna sína. Það hefur munað um hand- tök séra Jónmundar til allra viðvika, en mest þar, sem þörf- in var brýnust fyrir bróður- hönd, þegai* veikur átti í hlut eða sár. Og alltaf var rómur- inn mikill vUr máli hans, en aldrei gerðarlegri en þegav kjarkur var talinn í dapran eða vi.ltur leiðréttur. Sigui-björn Einarsson. Hanues á horninu. Frambald af 3. síðu. pora að aka með ,,aðra bönd á stýri. I-A.GID við þessar vísuj: er mjög vinsælt, og því hættulegri eru vísumar, þar sem þær eru oftai' sungnar af þeirri" ástæðu en enski texlinn er meinlaus. Það er sá íslenzM að mínu áliti «kki, þvert á móti, hann hælir óbeinlínis strákskap og ófyrir- leit»i, en af því höfum við meira en nóg í okkar þjóðfé- lagiv pó eklci sé ýtt undir það og það fært í vinsælan búning aseð skemmtilegu lagi.“ að drekka; fái hann ekki að drekka, hungrar mannfólkið. Dessa Biru hefur sitt sér- staka veitukerfi og eigin rís- aikra. Og á kvöldin, þegar sólin er gengin undir og loftið verður svalara, sitja íbúarnir í Dessa Biru á jörðinni fyrir framan kofana og tala um viðburði lið ins 4ags. í þeim samræðum gegnir vatnið stærstu hlut- verki, rétt eins og vatnið ræð- ur mestu um tímanlsgi velferð þess. Hvaðan kemur fljótið okkar eiginlega? spyr Dessahöfðing- inn. Og hann bei-nir spurning- unni frekar til sjálfs sín held- ur en til viðstáddra, þeim mun frekar sem hann treystir þeim síður en svo bcur en sjáifum sér t;I þess að 'leysa úr pessari torráðnu gátu. Það kemur frá þeim stað, þar sem uppspreltur þess eru, seg- ir Sonoto með syngjandi róddu. Sarina stendur dálítið álengd ar og malar rís. Hún lætur mortélið segja „tjif-tjaf“ við holan trjástofninn, sem hún malar rísinn í, og enda þótt hún sé siðsemin sjálf; þá stenzt hún þó ekki þá hina miklu freist- ingu að lát-a augun hvarfla til hins unga Sonotos. Verður vátnið nóg handa ökrunum? spyr hún lágri, mjúkri röddu. Kannsko nóg og kannske ekki nóg, svarar móðir hennar, $em situr við litlar hlóðir og heldur lí#i®n+«f^Min.um með eins konaz:'viltúj'. ... S. Franke: na Allah or góöúr., fullyrðir Dessahöfðipgij^Éað lokum. Lát- um oss voná áð vatn haldi á- fram að strevma yfir akra vora. AHt í kringum Dessa Biru guðar í bambuslimgerðinu. Sarína leggur frá sér mort- élið. Sonoto er staðih-n upp. Stúlkan fyigir honum út fyr- ;r limgerðið. Hvert ætlarðu. S'onoto? Komdn, Sarína, Hann leggur handlegg sinn á öxl hennar. - Hún skelfur lítið eitt, ofboð lítið, og hún lítur upp til hans, svörtum, sindrandi augum. Hvenær, Sarina? Spurðu föður náinn, Sonoto. Eftir uppskeruna. Já, gjaman, Sohoto. En þú átt ennþá ekkí neitt hús. Það er ekki lengi verið að byggja hús, Sarína. Hver á að byggjc bað? Btúöguminn b.vggir húsið, Sarína. Eg skal flétta veggina úr bambus, svo að þeir skíni eins og gullið. sem blikar i augum þínum. Og í motdina fyrir utan húsi okkar gt’óður- set ég kókospálma, sem verða eins fagurlega vaxnir og þú, Sa rína. Heyrir þú vatníð niða, So- noto? 3. DAGUR: Eg heyri orðin, sem streyma af vörum þínum. Ásamt nið hins streymaridi va.tni láta þau í eyrum mínum sem fegursta hljómlist. Komdu með munn þinn nær eyrum mínuin, svo að ég geti betur heyrt til þín, mín elskaða. Ó, Sonoto, hvað armur þnin er sterkur. Komdu svo, S'arína, komdu. Dýrðleg er nóttin, sem helaur Dessa Biru í heitum faðmi sín- um. Suðurkrossinn Ijómar i kon- unglegri tign á alheiðum himni. Myrkrið er flauels- mjúkt, mettað og þrungið af eftirvæntingu. Sarina skelfur við snertingu Sonotos. ' Hvað er þeua? hvísla varir hennar. Það er geithafurinn, ástin, hann er að hvísla nafnið þitt. Hlustaðu á hvað rödjin hans er djúp. Já, já, andvarpar hún. En hún veit að það er ekki svo. Þetta er eitthvað allt annað. Kannske eitthvað, sem ekki hef ur neitt nafn. Hjartað pitt, Sonoto. Slær fyrir þig, mín litla brúður. ■ Er það eins sterkt og hönd- in þín? Það er eins sterkt og steypi- flóðið. Steypiflóðið eyðúeggur og veldur óhamingju. Hvernig fer fyrir mér, ef hjartað þitt ér svöleiðis? V>rtu ekki hrædd, ástin mín, því að ég byggi handa þér hús, og rísakur ætla ég líka að plægja handa þér. Hvers vegna hrindir þú !*iér nú frá þér? Eg veit það ekki, Sonoto. ■— Kannske er ég hrædd. Hvers vegna ertu hrædd? Af því að þú talar um hús, þegar ég tala um pitt hjarta, minn brúðgumi. Hvað er hús ag hvað er rísakur án hjarta? Hlustaðu á hvernig það berst, Sarína. Komdu með eyr- að þitt .... Eg heyri það og ég finn það, Sonoto. En þú ert svo ofsa- fiúlur. Hlustar þú ekM á: vatn- ið, Sonpto? Eg heyri aðeins. rödd þína, og ég sé aðeins eldinn í augum jþínum. Eg finn aðeins hversu heit þú ert og hve mjúkar eru varir þínar. Völkumaður þræðii- alla stíg- ana, alla, áveituskurðina, og hann leggur leið sína líka með fram bambuslimgerðiriu. Hann stfgur híjóðlaust til jarðar; þau heyra ekki til harts, en hann verður þeirra var. Hann hugsar: Það er gott, að ungt fólk felur sig í skugga lim gerðisins. Allaih "vil] það; Allah er það þóknanlegt. Hver hefur sínum hnöppum að hneppa. Ég S S s V s s s s s V s s er gámall. Þegar ég hreyfi mig, brakar í gömlum og slitn- um ljðum mínum. Það er ekki lengúr tieitt frá mér tekið. þóft ungif menn laum: handlegg um æjlir ungra stíúkr.a ... Og hann brosir, og hoiium verð^ hugsað til gömlu kon- unnap sirmar, sem þegar hvílir undif ’ gæriu teppinu í sínuin Baldfe-Baléh (kirkjugarði) og man ekki lengur. síðkvöid löngú liðinna daga undir þessu hinulsama bambuslimgarði. . .. Það var vökumaðurinn, Sar- ína. f: Kómdu aftur með handlegg- inn ||nn um öxl mína, Sonoto. Ei|.það gott svona, ástin? Vár. þetta fyrsta umferðin hans|i . spyr stúlkan hvislandi röddp. Háps fyrsta, já. Það er svo stultí gíðan við komum. Eriu þá hættiir að geta lesið timarin af stjörnunum, dreng- ur? Ennþá er myrkt, litli hiarta- l.iómi. L'ttu f austur. Það sést ekki ennþá bjarma fyrir nýj- um degi. Við verðum að íara heim að sofa, Sonoto. Þig syfjar og hönd þín slaknar. Þfð er hinn ilmandi andar- drát|úr þinn, sem deyfir mig: ekkfiSvefninn. Þjið eru þá melatiblómin. Ja; melatiblómin í hár.inu þín| Ifeyrirðu í vökumanninvrn? Hafcr e: hérna nálægt okjur. ífeð er bara vatnið á rísökr- unúín. ástin. Það líður enn langúr tími þangað til hánn fer aðrg umferð. Það er svo stuit s'íðán við komum hingað. Súðurkrossinn hefur þegar snújzt um 'hálfan öxul sinn á suðliríhimninum og morgun vinjiurinn er bega>- farinn nð bæia blöð bambustrjánna. Ár- vaknr fugl er tekinn að syngja mo|gunsöng sinn. iáþína tevgir úr sér; henni er Jíálfkalt. ún skundar heim i kofann 3. Og hún hefur rétt tí-má til. að .leggjast út af í fletið. sití, þegar íhanar gala livar- vetna. K|tmpúngurinn (þorpið) vakn ar.f;. l§kn unga sól st’ígur upp 'af d.þiöi himinsins og helljr gló- anfi geislum sínum yfir Dessa Iirungurnar í. hinum möl- na . spegli blika eins Qg fæfefur málmur, og gr^riar spfer hins une'a íss teygja síg mcfjrsól Qg Mfi. iátiffnarlesa hreiða mlm- blöð sín út ein-3 og feikna- blævængi. Himr. sthv'sl- a.n'lí bambus er aistráður lif- anái ljósi; þar skiptir um sþln og^kugsa á hverju augnabliki, eft|r:.þyj sem morgunkulð. blak ar fi.ð blöðum hans til þessarar eðaEliinnar handarinnar, glettn islefeá og gáskafullt, Vpnsins þúsuncl tunguc syn^ú, sinn suðandi, hvissaudi söngl og það .er í honum nokk- uð af binni ungu ást Sarínu og Sor-ótóu en þar er líka einhver blæðandi fótarsári Ma Suto. $ Dra-vlðgerSír. ? ^ Fljót og góð afgreiðsla. S 5 GUÐLAUGUB GÍSLASON,- S s s S'-'- s s s s s s Laugavegi 65 Sími 81218. S S s s s s Slysavsrraié.’ags íslard* s kaupa Cestir. Fáat hjás alysavarnadeildum uraS Land allt 1 Rvík f hans-S Samúðarkort Það bragct ckki. S yrðaverzluninni, Banka- S atrætt ð, VerzL Gunnþór-? unnar Halldórsd. og akrif- ? atofu félagsins, Grófin 1. J Afgreiðd f aíma 4887. - ? Heitið á elysavamafélagíi ^ ‘ $ S i s V s s S s s DVALARHEIMILI ALDRAÐRA SJÓMANNA M in ningarspiÖId fást hjá: ; Veiðarfæraverzl. VerBnndl, í •gfmi 3786; Sjómannafélagi ý 'Reykjavikar, címl 1915; Té- S ? baksverzl Boston, Laugav. K, S i^gími 3383; BóbaverzL FróRI, 'i ^Leifsg. 4, aíml 2037; VemLS \ Laugateigur, Laugateig 24, \ Ssimi 81666; Ólafnr Jóhannt A S sen, Sogablettl 15, *fmJS S30S6; Nesbúð, Nesveff 39. S SGuðm. Andrésson guIksmið-> ?ur Lugav. 50. Sími 3769.? HAFNARFIRÐI; Bók&-s SverzL V. Long, *fm< 9288. S Ný|a sendi- - bflastöðin h.f. -s 4 5 s s hefur afgreiðslu í Bæjar-S bílastöðinni í Aðaljtrœti S 1«. Opið 7.50—22. A? aunnudögum 10—18. Sími 1385. ? ? s \ } j Minnlngarsplöld j S Bamaspítalasjóð* HringrinaS S eru afgreidd í Hannyrða-? S verzl. Refill, Aðal*træti 11? S (áður verzl. Aug. Svend-? ? sen), f Verzluninnl Víctor,^ ? Laugavegi 33, HoIt*-Apó-s • teki, Langholtavegi U4,S ^ Verzl. Álfabrekku við Su8-V ^ urlandabraut, og Þor*teiní-S sbúð, Snorrabraut 61. Smurt brauö ög snittur. Nestispakkar. Ödýrast og beit. VI*-? camlegast pantið ísoV? fyrirvara, ? i; 9KAT8ABRVN Lækjarghto • Sínri 8934». s Húsogíhúðir •f ýmsum •taerðuak twnum, útverfym •: arina og fyrir ntaa bao-.| ina til aölu. —Hðíuz&l •innlg ttl •Ku Jarffiv;; vélbáta, MfrstSir »g< vorðbréf. Býja futolffoiMlM. Backastrætt 7. KtwllUM,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.