Alþýðublaðið - 08.07.1954, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 08.07.1954, Qupperneq 8
Hlufur ákraness í heildarúl- flufningnum s.l. ár var 10 pr. Nokkur óvissa ríkir um rekoetaveiðjna í Faxaflóa vegna ósamkeppnishæfs verðs ÖVISSA er am reknetaveiði í Faxaflóa í sumar, þar eð íramleiðsluverS Faxa.síldar er of hatt, til þess að við séum sam keppnisfærir við Norðmenn. Fer þetta þó nokkuð eftir Rúss- tandssamniíignum, Hlutur Akranes var um 10% af útflutnings- verðmæti landsins s.i. ár. Kemur þetta fram í viðtali, sem frétta ritari blaðsins á Akranesi átti við Sturlaug H. Böðvarsson, út- gerðarmann, í gær. Fer viðtalið hér á eftir: — Hvað frystuð þið mikið af fiski í vetur? i ,,Frá áramótum hófum við fryst ca. 2200 tonn, en tekið á móti ca. 10 500 tn. af íiski alls. Hokkuð af því hefur verið verk að í skreið.“ 600 MANNS — Hvað vann margt fólk hjá y'kkur þegar rnest vai að gera? „Þegar mest var að gera í vor. unnu hjá okkur 600 mann3 í frystihúsinu, niðursuðunni og við skreiðina. Sumir verka- mennirnir voru að, vísu stuttir, en allt var notað og gerði sitt gagn.“ ÓVISSA UM RiEKNET — H-vað geturðu sagt mér um reknetaveiði i Faxafíóa í sumar? „Um hana er alln í óvissu enn. Það er að vísu hægt að .selja mikið magn af saltaðri og frystri Faxaslíld, en verðið er of ; Skemmtiför Alþýðu- s s s s flokksfélaganna í \ \ Hafnarfirði \ ) ALÞÝÐUFLOKKS- ^ ^ EÉLÖGIN \ í Haf%arfirði { S efna til skemmtiferðar n.k. í, Sfjunnudag. Farið verður til S 3 Þíngvallar og ekið um Sel- ^ ^ foss og Krýsuvík. Stanzað ^ ^ verður bæði á Selfossi og \ \ Krýsuvík, S S Þátttaka tilkynnist í S Hivöld í skrifstofu flokksins í) ^ /ilþýðuhúsinu frá kl. 8—10 ^ ^ e.h., sími 9499. Nánari upp \ S iýsingar um ferðina eruS S veittar þar, ^ S v lágt. Framíeiðsluverð hennar er of hátt til þess ao við gelum keppt við Norðmenn. Þó getur þetta oltið nokkuð á Rússiands samningnum." Framhald á 7. síðu. Danskl drengjakérinn kemur í dag VÆNTANLEGUR var í dag með Gullfossi danski KFUM drengjakórinn á vegum KFUM er Alþýðublaðið hefur áður skýrt frá. Eru 35 drengir í kórnum en kórinn er taiirm ein hver bezti drengjakór Dan- n-rerkur. Kórinn mun halda 2—3 söng skemmtanir í Austurbæjar- bíói og eina kirkjutónleika er dr. Páll ísólfsson mun stjórn. Einnig er fyrirhugað að kórinn syngi á Akureyri og á Selfossi, VeðriS í dag I Norðaustan eða austan gola. verkamanna heldur áfram byggingu sérstæðra húsa AÖalfundurinn andvígur byggingu stórra sambygginga AÐALFUNDUR Byggingarfélags verkamanna í Reykja- vík var haldinn 5. júlí s. 1. á 15. afmælisdegi félagsins. Á fund- inum kom greinilega fram að félagsmenn óska þess eindregið að félagið haldi áfram byggingu sérstæðra húsa en ekki stórra sambygginga. Á fundinum var Guðmundur í. Guðmundsson sýslumaður, sem var formaður félagsins fyrstu 10 árin, kjörmn heiðurs- félagi byggingarfélagsihs, og er hann fyrsti heiðursfélagi þess. Þá lagði félagsstjórnin blómsveig að leiði Guðjóns Samúelssonar húsameistara rík isins, að margni afmælisdags- ins. en Guðjón var mikill og góður stuðningsmaður félags- ins og gerði teikningarnar að húsum bess. ÁRNAÐARÓSKIR OG HEILLASKEYTI Á fundinum voru bornar fram margar árnaðaróskír tíl félagsins í tilefni 15 ára aímæl- isins, .og heillaóskaskeyti barst m- a. frá borgirstjóranum í Rey'kjav.'k, Gunnari Thorodd- sen, og Magnúsi Þorlákssyn:, einum af stofnféiöaunum. Fundurinn var fjölsóttur. og r'íkt-i mikill áhug: íyrir starf- semi félagsins, og ánægja með það, sem unnizt befur. áidrei fisks varf í Sundunum vor, fregf hjá frillubáfum HandfæraveWin hefur brugðizt, og er nú ætlunin að reyna línuveiðar HANDFRÆRAVEIÐIN hjá trillubátunum í Reykjavík rná beita að hafa brugðizt í vor, og inn í Sundin hefur enginn fiskur gengið í vor, en það má telja með einsdæmum. Vona menn þó, að fiskur eigi eftir að ganga í þau £ sumar, ur hafa snúið sér að landvinmi. Fiþkurinn hefur verið mikl- um mun nær landi á A.kranesi, og trillúbátar þaðan fengið betri afla. Trillubátavertíðin Bátarnir hafa mest stundað veiðar úti á Sviði, en haft lítið. JSr nú í undirbúningi að reyna að útvega þeim beitu. Færri trillur hafa gengið undanfarið vegna þess hve ií:ið hefur afl- mt, og ýmsir trillubátaeigend- er hins vegar Reykjavík en í til munp. verri fyrra. BYRJAÐ A 3 NÝJUM HÚSUM Formaður félagsins flutti skýrslu stjórnarim.ar og rakti Fraxnihald á 7. síðu Fyrsfu sfálbáfar smíðaðir á ls- landi seffir á ffof í gær • Verð á þessum bátum fufikomlegð sam bærilegt við verð á samskonar bátujm LANDSSMIÐJAN sýndi blaðamönnum í gær nýjan nótabát úr stáli, sem hleypt var bá af stokkunum. Hefur smiðjan smíð- að tvo slíka báta fyrir vélbátinn Snæfugl frá Reyðarfirði, era skipstjóri á honum er Bóas Jónsson. Ólafur Jónsson, verkfræf?- ingur hjá Landssmiðjunni hefur teiknað bátana, sem virtusfc íara mjög vel í sjó og verja sig prýðilega er blaðamenn fóru a smásiglingu á öðrum þeirra í gær. Jóhannes Zoéga. forstjóri, Landssmiðjunnar. skýrði bláða mönnum frá því í -gær, að frarcí leiðslu þessara báta yrði baldiði áfram, er séð yrði hvernig þeip reynast á vertíðinni í sumar. ^Skemmfiför Alþýðu- flokksféiaganna í Keflavík s s s s s s ^ fGLUUlM I Keflavík og S Njarvíkum efna til skemmti £ S ferðar næstkomandi sunnu- ^ $ dag. Farið verður að Hreða S ALÞYÐUFLOKKS- FÉLÖGIN í Keflavík vatni. Þangað verður ekiðS S (am Þingvelll og heim um ^ Hvalf jörð. Þátttaka tilkynn ^ S ist í síma 318, 287 og 121 fyr s ^ ir föstudagskvöld. S V c DJÚPUVÍK í gær. SUÐVESTAN slagviðri var í gær, en í dag er kömin norð- austan átt og kuldi. Tíð hefur verið fremur óhagstæð til hey- skapar og lítið náðst þurrt. Hins vegar hafa menn hirt tals- vert í súrhey. Víkingur fer í keppnisför fif Danmerkur í fok mánaðarins Leikur 5 leiki í Danmörku, tvo í Höfn KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ VÍKINGUR fer í keppnisför til Danmerkur í lok þessa mánaðar. Fer félagið utan í boði danska félagsins B-1903 er kom hingað í fyrra. Víkingur mun leika 3 leiki í Danmörku, þar af fvo í Kaupmannahöfn. V.'kingar munu halda utan flugleiðis 24. júlí. í Kaup- mannahöfn munu þeir dveljast á nýju félagsheimili, er B— 1903 hefur nýlega lokið við að reisa. Fyrsti leikurinn verður við B—1903, en auk þess muru þeir leika við ,,VanIöse“, félag, er varð annað í 3. deild 1 deilda keppninni gíðast. Þeir félagar úr Víking munu ferðazt talsvert um Danmörku. T. d. munu þeir fara til eynnar Falster fyrir sunnan Sjáland og leika þar einn leik við félag ið „Nedköping“. Auk þess munu þeir ferðast talsvert um Sjáland. Einn leikur verður í Roskilde og annar í Hiileröd. FYRSTA UTANFÖR VÍKINGS Knattspyrnufélagið Víking- ur hefur ekki áður farið utan í keppnisför, nema ásámt öðrum félögum. Fóru Víkingar með Fram til Þýzkalands 1950 og Val fyrir stríð. En undanfarið hafa hin ýmsu knattspyrnufé- lög í Reykjaví'k skipzt á um að bjóða erlendum féiögum og fara utan. Er nú röðin komin að Víkingi. VERÐA I 2 VIKTjR Víkingar munu verða i 2 vik ur í Danmörku og koma heim aftur 11. igúst með Guilfossi. 20 manns munu taka þátt í iór- inni. Fararscjóri verður Gur.n- ar Már, formaður Víkmgs. KOSTIR STALBATA Stálbátar sem þessir bafa ýmsa kosti fram yf>r trébáta: þá, sem undanfarið hafa verið notaðir, og má geta þess. að Norðmenn hafa tekið stálnóta- báta í notkun í sívaxandi mæli undanfarið. Ef stálbátum er vel viðhaldið, má gera ráð fyr ir betri ending i á beim en tré bátum, og svo raikið er víst, að* þeir verða ekki vatnsósa, eins og trébátav. ,Þá eru stálbátar ó- dýrari í viðgerðurn, þa - eð þeir þola meiri högg, og gæti oft nægt að rétta plötu eða endur- nýja smástykki, þar sem þyrftr. nýja planka eða jafnvel er.aur- byggingu á tréhát. Þá er við— gerð stáibáta yfirleitt flj Vtunn ari og því minni hætta á töfum. STÆRÐ OG VÉL Stærþ þessara báta er 9,75 m. á lengd, 2,80 m. á breidd og 1,30 m. á dýpt. Bátar þessir eru smíðaðir sem par, fyrir einn bát með snurpinót BátaT’nir eru knúnir Bolinder-dieselvél- um, 33 hestafla. í iramtíðinni verða þeir þó með 22—25 hest- afla vélum, en í þetta skipti stóð á afhendingu þeirrar gerS ar. KOSTNAÐIJR Landssmiójan gerir ráð fvr- ir, að geta næsta vetur smíðað 10—20 sk'ka báia og er gert ráft’ fyrir, að þeir kosti 120—130 þúsundir pirið, með vél og spili. Er það verft m;ög sv.'pað Franrhald á 7. siðu. Undðnþága um fufltrúakjör vegna sumarannríkis A MIÐSTJORNARFUNDI Alþýðuflokksins, sem hald- inn var í fyrrakvöld, var cin róma samþykkt svobljóð- andi tillaga: „Miðstjórn AJiiýSu- flokksins samþykJíír að veita þeim flokksfélögum, er á því þurfa að halda, undanþágu frá því að hafa lokið fulltrúakjöri mánuðj fyrir flokksþing, þar sem vinnandi fólk er margt dreift víðs vegar um landið vcgna sumarat- vinnu sinnar.“ Þessi undanþága er veitt til þess að fulllrúakosning þurfi ekki að fara fram um hásumarið, þegar ógeríegt má kaíla að ná fólki saman til fundahalda. Hefur miðstjórn flokksins með samþykkt þessari gert rá'ðstafanir til að fulltrúa- kjörið geti farið fram á þeim tima, seni vinnandi fólk á hægar með að neyta atkvæðisréttar síhjsl og sækja félagsfundi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.