Alþýðublaðið - 28.02.1928, Qupperneq 2
2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Fyrirspumin um
sambandslagasamniu ginn.
Hún leiddi ekki annað í íjós en |>að,
sem allir vissu, enda frá spyrjandans
hálfu ekki annað en handapat frammi
fyrir háttvirtum kjösentíum.
Það er sízt ofmælt að segja,
að íslendingar hafi, verið ánægðir
með samninga þá, er gerðir voru
við Danij :fyrir tíu árum — saimn'-
ingana, sem bundu endáihnút á
dieilu þá um rétt vorn til þess
að stjórna okkur sjálfir, er var
búin að standia í áratugi;.
En þó samningarniij' vektu slíka
aimenna ánægju, hefir aldrei,
þessi ár, sem li-ðin eru, heyrst
svo m:iki,ð sem einn ísienzkuf
stjórnmálamáður láta uppi þá
skoðun, að samningarnir ættu að
sanda lengur en það árabil, sem
þeir voxu gerðiír fyrir, þVí þeit
sjófnmálamenn eru ekki enn þá
komrrir fram á ieiksviðið, sem
álíta, að aðfir getii, b&tur farið'
með okfcar mál en við sjálfir,
enda ef vist, að getum við ekki
sjálfif stjórnað okkar málum svo
vel fari, þá geta aðrir það ekki
helduf.
Það var því vitanlega al-óþörf
fyrirspurn, sem boirin var fraim
um þetta mál í þinginu af Sig-
urol Eggerz, enda kom ekkert
annað ffam út af þeirrif fyrtr'-
spurn en það, sem allir vqssu
áður, þ. e. að allir ffókkar eru
samdóma ura að segja saímning-
unium úpp. En hvað flokkarnir
vilja ge,ra á eftigr, þegar búið er
að segja upp samningunum, um
það vita menn jafnlítvð og áð-
ur, nema hvað Héðinn Valdimars-
, son lét í ljós fyfir Könd Alþýðu-
Íioklísins, að þegar búið vætíi að
slíta öllu sambandi við Dani
nema konungssambandinu, bæri!
áb slíta því líka; með öðrum
oybum lýsti yfif því, að Alþýðiu-
flokkufinn er lýdoeldisflokkur,
sem álítur að konungsstjóru, þó
þingbundin sé, geti hvorki eam-
rýmst lýðræðishugmyndinni né
sjálfstæ'ðishugsjóninni.
Hvað hinir flokkarnir hugsa í
þessa átt kom ekkert í ljps í
umfæðunum. Þegatt’ Héðinn lýsti
yfjr lýðveldissinni jafnaðarmanna
og inti eftir sboðunum annara
floikka þar að lútandi, þá kom
ekkeft svar.
En ef skoða má Sigufð Eggerz
fullgildan málsvafa Frjálslynda
flokksins, þá vita menn þð að
minsta boisti skoðun þess flokks.
En hún ,er sú að halda fyrir hvern
mun römmustu tauginni
danska konunginum. Á fundi,
sem haldinn var í Borgamesi fyr-
5x landskjörið, mæiti það bóndi
einn (Jón á Haukagili) að hann
vildi að ísland yrði lýðiveldi eftir
1942. En þá spratt upp Siguxður
Eggerz, sem þar var á fundinum,
og flýtti sér að gefa yfirlýsingu
um, að eftir sínu áliti kæmi ekld
til mála að slíta konungssam-
bandi við Dani. Þetta var þriðjue
daginn þanin 22. júní klukkan að
ganga átta um kvöldið árið 1926.
Ekki gaf framkoma þessa rnáls
í þinginu heldiur neína skýringu
á því, hvaða afsöðu flokkarnir
ætluðu að taka gagnvart siæfstu
hættunni, sem sjálfstæði lands-
manna er búin úr Danmerkur-átt:
hættunni af danska auðvaldinu,
og sérstaklega hætturani af
danska finans-kapitalinu. En það
vill svo vel íil, að við vitum af
ffamkomu Jóns Þorlákssonar og
Sigurðar Eggerz, að þeir tveir
flokkar, sem þeir eru fullítrúar
fyfir, það er íhaldsflo'kkurinn og
Ffjálslyndi flokkurinn, eru þar
hreinir innlimmmrflokkar. Jón
Þo.rláksson gætti þiað „vei“ hags-
muna íslendinga gagnvart dönsk-
um fjáfmálamönnum, þegar hann
va.r í æðsta embætti landisins, að
þeir sömu fjármiálamenn trúðu
honum á eftir til þess að gæta
hagsmuna isinna gagnvart Islend-
ingum, og kusu hann sinn full-
trúa í bankaráð íslandisbanka —
fyrstan islending — og minnir
þetta nokkuð á smalann í dænii-
sögunni, sem úlfarnir gerðu að
heiðursfélaga.
En um Sigufð Eggerz er það
vitanlegt, að hann hefir verið
jafnan hinn ákafasti talismaður
danska hlutabankanis hér í
Reykjavík (með íslenzka nafninu),
enda er af öllum talið víst, að
það sé fyrir þá frammistöðu að
Sigurður Eggerz hlaut Danne-
bfogsHstóTkross nafnbötina, enda
vefður ekki skilið hvers vegna
annars að harnn hélt henni leyndri.
Þegaf athugað er hvernig Sig-
urður Eggerz vill halda konungs-
sambandi og hlúa sem bezt að
hreiðTi danskra fjármálamanna
hér, þarf víst enginn að efaist um,
að þessi síðasta tiiraun hans til
þess að „frélsa föðurlandið“ hafi
verið til annars gerð en að fá
tækifæri til þesis að berja sér á
brjóst og blása sig út framan í
íháttvirta kjósend,ur, í von um að
hin „pólitísku hlutabréf" hans
stigju eitthvað, en allir hafa vit-
að, og hann bezt sjálfur, að þau
hafa verið í hlutfallslega jafn-
lágu verði og danska bankans
hér, er hann veitir forstöðu.
Þar sem nær allir álíta að fyr-
inspurn Sig. Eggerz um það, sem
allir vissu, og það nú nær háif-
um mannsaldri áður en til fraaní-
kvæmda kemur, hafi veriðótíma-
bær og því al-óþörf, hafa heynst
raddir um það, hvort hér væri
ekki að óþörfu og í ötíma verið
pð abbast upp á Dani, sem —
það er viðurkenit af öllum — hafa
haidið samningana við okkur
pirýöilega. En það þarf víst alls
ekki að óttast, að Danir firtijst
úf .þesisu, að - minsta kosti ekki
daniskir fjármálamenn, því þeir
hafa málshátt þar úti í Danmörku
um þap, að ekki beri að dæma
hundinn eftiir hárunum, þ. e. hann
þurfi ekki að vera vondur þóhár-
:in risi. Ogþeirvita aðþeir rakfc-
ar bíta þá ekki, sem dilla fram;
an í þá röfunni, um leið og þeir
1 blaðinu í gær var 6agt frá
því, að „Jón forseti“ væri strand-
aður og að líkindi væru til, að
skipshöfninni yrði bjargað, þá er
út félli. Nú hafa fengist glöggar
fregnir af strandinu og björg-
ur.artilraunum og verður blaðið
að flytja þá sorgarfregn, að 13
af hinum hraustu drengjum ■ á
„Jóni forseta“ hafa farist.
Blaðið átti í morgun tal við
Hjört Bjarnason í Sandgerði,
enin af þeim, sem við björgun-
inia voru. Fór hann mfeð fleiri
mönnum frá Sandgerði á vélar-
bátnum „Skírni“, og voru þejr
settir í liand á Stafnesi.
BjSrgRnartiIranmp.
Var nú tekið að gera björgunar-
tilraunir, þvi að fjara var kom-
in. En tilraunirnar mistókust til
áð byrja með, því að brimið kast-
aði upp bátunum. Var reynt með
kúluriffli að skjóta út límu, en
hann flutti ekki nema uin 40
faðma, en um 150 faðmar voru
milli skips og lands, höfðu ver-
ið 200 um flóðið.
Meðan hásjávað var, hafði ekki
verið stætt á skipinu nemjú í reið-
anum, og voru að eins 14 menn;
af 23 eftir, þá er út féll. Ógurleg-
jur brotsjór hafði tekið fyrír boirð
stjórnpallinn, en á honum höfðu
fetaðið 5 menn, er með honum
fóru i brimgarðinn.
Voru þiar yfirmennirnir, mat-
sveinninn og sonur hans.
Þá er út féll varð fært að hald-
áist við á „hvalbaknum“, og kl.
31/2 komu Skipsmenn í land Snu,
sem bundin Var í „bauju“. Þeir,
sem við björgunina voru, höfðu
nú bumdiÖ belgi á einn af bátun-
uan, isvo að Imnn gætii ekki isokk-
ið, og fóru þeir út. Tófcst þeim
að ná haujunni og festu þeir
bandið í framstafn bátsins. Hepn-
aðist nú að komast þaði nærri
skipinu, að fjórum af skípverj-
um tókst að komast ástrengmuim
í bátinn. Var farið með þá í land.
Síðan fór báturinn út á ný, en
nú
gelta að þeim, hvað öfriðlega
svo sem þeir láta.
Nýlega er íslenzkri aiþjöð orð-
ið kunnugt um, að þajð! dingla
danskir Dannebrogs-stórkrossar,
utan á Sigurði Eggerz og Mdjgit-'
úsi Guðmundssyni, sem or ann-
ar aðal-foringi íhaldsflokksins. Ekí
hitt vissui menn áður, að bæðí
Sigurður og íhaldsforkólfarnixi
Jha-fa dinglað aftan í dönskum1
f jármálamönnu-m og dingla, þar
vafalaust jafn-lengi og stórkross-
arnir á þeim sjálfum — það er
æfilangt.
bilaði á honum framstafninn,
og línan losnaði.
Þrír menn af skipshöfninn!
fleygðu sér samt í sjóinn og náð-
ust tveir þeirra, en einn drukkn-
aði. Báturinn komst heilu og
höldnu að landi, og var nú annar
bátuir útbúinn með belgjum. Lán-
aðist enn að ná ,baujunni“ og
fóru nú fjórir skipverjar á lín-
una. Þremiur tókist að ná, en e,imn
drukknaði.
Nú jóikst brimið að míkluim
mun, og þá er farið var út á
nýjan leik, slitnaði línan. Þeim
þremux, isem eftir voru nú á skip-
inu, tókst að koma fyrir borð
annari „bauju", pn
linan festist í botni milli báts
og skips.
Tveir af skipverjuraum köstuðu
sér samt í sjóiinn og tókst öðrum
þeirra, un-gum, harðhraustum
manni, að ná bátaum á sundi.
Ekki hefir biaðið frétt nafn hans.
Hinn drukknaði, og náðí bátur-
inn likinu.
Nú var að eins einn maður,
efíir á skipinu. Hann færði sig
efist í reiðaon. Myrkrið fBerðxsfj
yfir og.ibrimið jókst stórunx.
Urðu björgunarmennixinir frá að
hverfa. Vissu menn í m-orgun í
Sandgerði ekkext fyrir víst um
afdrif þess, er eion stóð að lok-
um á flakinu, en talið er, að af-
drif hans hafi ekki getað orðíð1
nema á einn veg.
I»eir9 seati fóru sf vorius
Magnús Ks». Jáitannsson,
skipstj., Bergst. 6, 34 ára,
kvæntur, átti 5 börn.
Skáli Einarssom,
L vélst. •Efri-Selþr. 46 láxia, kvæn.t-
ur, átti 8 börn, það elzta 16 ára.
Ólafup Jókannesson,
2. vélstj., Bergst. 63, kvæntur,
átti 2 börn.
Ingvi Björnsson,
loftskeytam., Bakkast. 5, 24 ára,
ókvæntur.
Stefám Einarsson,
matsveinn, Kárastíg 6, 47 áxa,
kvæntur, átti 7 börn.
^Forseia^strandið.
Preffáii meim fsnrasf®
Tím finciiaBKfiim hjargg&ð.