Alþýðublaðið - 27.07.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.07.1954, Blaðsíða 6
i ALÞYÐUBLAÐie Þriðjudagnr 27. júlí 1954. Lögreglusfjórinn... Framhald af 1. síðu. ekki fengizt greiddir, og ligg ur þar því stór hlúti örorku- styrks Jósefs bundinn. HVAÐ LÖGIN SEGJA Svo segir í .40. grein fram- færslulaganna m. a.: ,,Sóknar- prestar, kennarar og hér.aðs- læknar skulu iíta eftir því, að vel sé farið með aíla styrkþega í umdæmum þeirra. Þyki ein- hverjum oíangreindra aðila mkbrestu r á því vera og geti hann eigi með umvöndun kom- ið lögum á það. ber honum að kæra málið fyrir lcgreglu- stjóra.“ ... Og enn fremur: ..Lögreglustjóri rannsakar kæru þegar í stað. Telji hann kæruna á rökum reista, ber honum að halda sveitarstjórn til að gæta skyldu sinnar (let- urbr. Alþbl.). LÖGREGLUSTJÓIíI GREIÐIR Það ske'ði svo nú fyrir helgina, að lögreglustjórinn í Reykjavík greiddi Jósef Thorlacius úr sjóði lögregl- unnar kr. 800.00 til mf>ar- kaupa. En hins vegar er ekk ert gert til þess að knýja framfærsluyfirvöldin íil að fara eftir framfærslulifein- VOTTORÐ Til viðbótar þessu má til færa vottorð. er Guðborg Sig- geirsdótíir á Hótel Vík hefur gefið: ,,Eftir beiðni vottast hér með, að í dag símaði hr. Sveinn Jónasson frá framfærsluskrif- stofu Reykjavíkur til Hótel Vík og tilkynnti aö frá degin- um í dag að telia yrði ekki greiít r hvorki matur né her- •bergi fyrir Jósef Thorlacius og fjölskyldu til Hótel Vík af • 'íramfærsluskrífstofu Reykja^ " Víkur. Um leið vil étg taka fram að frá sama tím-a getur hótelið ekki afgreitt mat eða herbergi til þessarar fjölskyldu. nema bað sé greitt um leið.“ Vottorð þetta er dagsett 14. júlí 1954. B R Ú Ð lý A U P Á laugardaginn voru gefin saman í hjónaband vngírú Guðrún Jónsd. frá Hres' bnkka og Guðmurtdur " inars- son kennari. Þau vor' gsfin ffiman í Kristskirkju í T.anda koti af séra Ubaghs. Hsimili þeirra verður á Ránarg. 19. L s s s s s s s s s s s s ■s s s ■>s s s s s s s 'S s s Þeir, sem vilja fylgjast með því sem nýjast er, I e s a S s S. Franke: Hjákona hcfðingjans idlþýðuhlaðið \ frúna ekki? segir Terwinden eins og úti á þekju. Onei, ekki aldeilis. Batavía er stór bær, og þar er skemmti- legt að vera; mikil þægindi, margt um hvíta menn til þess að umgangast. En hins vegar fellir maður sig nú furðanlega vel við þann stað, yfirleitt, þar sem maður hefur verið settur niður. Að vísú bíður maður alltaf og vonar að verða flutt- ur, en svo þegar að því kemur, þá minnkar tilhlökkunin niour úr öllu valdi, og maður fer bókstaflega að kvíða fyrir því að þurfa að yfirgefa þetta um- hverfi. Munduð þér kannske heldur vilja dvelja hér áfram? No—o, dvelja hér áfram; það er nú kannske heldur mikið sagt. Þjónninn kemur með flösku af genever og lætur á borðið. Gjöf frá gamla mínum í Hol- landi. Reynið einn, læknir. Hann tæmir glasið sitt. Frúin ré’tir fram disk með kökum. Þér eruð slakur við drykkj- una, læknir, segir frú Saarlui vingjarnlega. Fyrir alla muni láið yður ekki leiðast. Maður verður að reka úr sér leiðind- in með einu eða öðru hér í þessari holu. Þetta er í fyrsta skipti, sem Terwinden lækni er boðið til frú Saarlui. Að vísu hafði hann komið þangað sem læknir nokkrum sinnum áður, en aldrei dvalizt þar neitt. Einhvern veginn hafði hann vænzt meira af þessu kvöldi. Það er eins og hann vanti eitthvað, en hann getur ekki gert sér grein 'fýrir, hvað það er. Það er kannske einhver bölvuð sérvizka í s.jálfum hon- um. Eða er hann’.fjara að gam- all og hundleiðihlegur karu- fauslcur? Samræðurnar rista að vísu ekki djúpt, en því hann skyidi þá ekki hafa frumkvæði að því að skipt yrði um um- ræðuefni? Hann sér nokkrar gekkóur, sem hanga utan á veggjunum hérna, alveg eins og heima. Bölvaður ílibbinn er líka alltaf að kvelja. hann eins og vant er. Að vísu til allrar guðs- .lukku ekki, meðan verið var að borða, af því að það var svo góður svali. En nú er heldur ekki orðio svo sérlega heitt, og ísvatnið alltaf við hendina til að kæla sig með. Nei, þakka yður fyrir frú Saarlui; ekki meira í glasið. Eg fæ mér aldrei meira en í tvö glös; það er minn fasti skammtur. Frúin býr sig undir að fjar- lægja flöskuna, en herra Saar- lui verður fyrri til. Hann fær sér eitt glas til viðbótar. Eitt augnablik er sem líði skuggi yfir andlit hennar, en hún yfirvinnur það brátt og snýr sér að gesti sínum og segir eithvað ósköp hlutlaust,. Já, já; það er aiveg rétt hjá yður, frú. Samræðurnar snúast um sykurframleiðsluna og um tóbaksframleiðsluna, og aá 15. DAGUR: lokum kemur röðin að stjórn- Hús föður þíns er við kokos- málunum. skóginn, austanmegin í Ðess- Saarlui virðist hafa heil- unni. Farðu og segðu honum, steypta skoðun á þessu öllu í að ég hafi rekið þig. saman. j í því húsi, þar sem burt- Frúin er varkárari í ddrnuin, rekin dóttir stígur sínum fæti, sínum, einkum þegar til stjórn- getur engin gleði þaðan^ í frá málanna kemur. jblómstrað, Sonoto. Kokos- Þegar Terwinden læknir að pálmarnir munu bera ófull- lokum kveður, er Saarlui orð- j byrða ávöxtu, og blómin vilja inn allhávær, því frúin hefur. ekki anga. Fuglarnir munu ekki gert fleiri tilraunir til ■ þegja, og kampunghundurinn þess að svipta hann genever- ntún ýlfra í limgerðinu. Fólk flöskunni. Hún var dálítið föl og guggin og ekki laus við að vera tauga- óstyrk. Hún hefði víst áreiðanlega rríún hraða ferð sinni fram hjá dyrum þess húss og snúa burt andliti sínu, til þess að þurfa ekki að horfa upp á þá óham- iiigju, sem þar hefur tekið sér gott af að skipta um umhverfi, j bólfestu. Hinn fríski og fallegi hugsar Terwinden læknir við, íkorni, sem stekkur fram og sjálfan sig um leið og hann réttir henni hendina og kveður. Einstaklega lagleg, lítil kona, hugsar karlmaðurinn 1 honum; töfrandi og yndæl. Maður fær vonandi þá aftur í trjákrónu kapoktrésins, mun leggja niður skottið og ski'íða inn í sína dimmu holu, og hinn ljóti og illi flughund- ur mun koma í hans stað. Jafnvel börnin, sem ganga ánægju að sjá yður bráðum j frðin hjá, munu halda niðri í aftur, segir herra Saarlui vin- sér andanum, og fætur-þeirra gjarnlega. munu þyrla upp rykinu, þegar Já, þakka yður fyrir; von- Þau í skelfingu sinni reyna að andi það, ef frúin . . . jfjarlægjast sem hraðast það Þér vitið að þér eruð alltaf. hús, þar sem útrekin dóttir velkominn, læknir. I hefur stigið fæti sínum. Við ættum að reyna að halda; Vilt þú, Sonoto^ að ég verði saman, Hollendingarnir hérna, ftS segja: Faðir, hér er Sarína, bætir hún við. Við erum ekki j sem ekki getur orðið móðir. svo margir að við höfum efni|Scnoto hefur útskúfað mér úr á því að sundra sjálfum okkur. í.|ínu húsi. Kofinn góði, sem Og úti fýrir ríkir nóttin í al- j..Í)an:n eút sinn byggði handa mætti sínu og þeirri fegurð, henni, er orðinn of lítill fyi'ir sem hvergi í heiminum er . hana. Hún er sem vesall hund- önnur eins og á þessum slóð-1 ur> sem hann vill ekki lengur um. Suðurkrossinn sindrar sjá. Það er betra að honum eins og mynd úr fornu æfin- verði gefifi önnur kona, því týri. Vindkulið er þrungið sæt-( að ég, sem hef sofið hjá hon- um ilmi; það er svali í lofti; jum a hans baleh-baleh, hef andrúmsloftið er sem hlaðið j ekkert barn gefið honum. ástríðu, sem náttúran öll þurfj Vilt þú, Sonoto, að ég þurfi að hafa sig alla við til þess að að líta til jarðar, þegar ég hafa hemil á. j mæti Adínu, •— og Ninu, og Terwinden verður enn grip-'er það þinn vilji, að ég skuli inn af þessari sömu einmana- ekki framar verða við hlið leikakennd. Þma, þegar hinum unga rís Hann er ekki vel ánægður v.erður plantaö út.; með þessa kvöldstund. Það er Á ég að fara til þess húss, eitthvað tóm í honum, sem j,ar sém litla Sarína lék sér honum hefur ekki gefizt færi og beig þess> ag þb) Sonoto, kæmir og sæktir hans, til þess á að fylla. Stafar það af því, að hann hefur orðið fyrii' svolitlum von- brigðum af Saarlui, eða er það eitthvað í honum sjálfum, sem hann veit nafnið á, en þjáir hann þó ei að síður? Það er þó ekki allt sem snýst milli þeirra, hugsar hann ,en. herra Saarlui er þójrekið°þig frá mér. Hann mun í öllu falli ekki einn. Hannibeygja höfug sitt 0g segja: hefur þó að minnsta kosti Sonoto er í rétti sínum. Hvers manneskju til þess að fjar- ,Jegna skyldi hann hafa Sarínu lægja brennivínsflöskuna, bjá sél% fyrst hbn er ékki sem hugsar hann og brosir við. að'hún færi með þér til þess húss, sem þú hafðir búið henni og barninu þínu? : Er þá þitt hjarta orðið að steini, Sonoto og geta augu þín ekkilengur séð? Farðu til þíns föður, Sarína, ög segðu honum, að ég hafi En til þess er hun alltof góð. Það ætti hún að láta einhverri annarri eftir. Hann gæti sem áðrar konur? Ög fólkið í Dessa Biru mun vérða honum sammála. Það mun segja: Sonoto hefur gert bezt eftirlátið það verk inn- big eina rétta. Sarína er rétt- fæddri gleðimey, einhverri jaus_ j3ag er gottj ag hann njai. Fyrir utan dyrnar heima hjá sendi hana út af sínu heimili. Veizt þú, Sonoto, að mitt sér finnur hann Tokina, sem1 hjarta er sjúkt af ást til þín bíður hans Schveningenveginum bregð- ur fyrir . . Saarlui, og svo úti í Hvernig á ég að lifa, fyrst ég fae ekki lengur að sjóða rísinn . svo andliti frú handa þér, og hvernig á ég að svo úti í Dessa sofa, fyrst armur minn finnur Biru, litlu, fjaðurmögnuðu javaprinsessunni . . . Komdu bara, Tokina . . . Á ég þá að fara, Sonoto? ekki lengur þinn háls? Sólin mun verða að stjörnu, og himininn mun verða svart- ur; hinn þurri skelfilegi austan- vindur mun ríkja, líka á ííma- Dra-vÍðáerSIr. i Fljót og góð afgreíðsla.ý GUÐLAUGUR GÍSLASONÁ Laugavegi 65 Sími 81218. J Samúðarkort \ Slysavamaiéjftga Iiltr.éí t kaupa flestir. Fátt hji ý tlysavarnadeildum ums, Iand allt. í Rvik 1 hann-s yröaverzluninnl, Banka- S ttræti 6, Verzl. Gunnþór-S unnar Halldórsd. og akrit- S •tofu félagsins, Grófin L. S Afgreidd f eíma 4897. — S Heitið á slysavtmtféltgið ^ > S S * s s S Þtö bregst ckkL DVALARHEIMIO ALDRAÐRA SJÓMANNA ^ Minnfngarsplöld ; b fást hjá: S ) Veiöarfæraverzl, Veröandl,) ^sími 3786; Sjómannaféíagí^ ^Reykjavíkur, simi 1915; Té- y ýbaksverzl Bosten, Laugav. S, S ^síml 3383; Bókaverzl. Fróðl,S SLeifsg. 4, sími 2ð37; VertLS SLaugateigur, Laugateig 24, S Ssími 81666; Ólafur Jóhanns- S Sson, Sogabletti 15, límí) S 3096; Nesbúð, Nesveg 38. < ^Guðm. Andrésson gmlsmiö-* jjur Lugav. 50. Sími 3769.^ SÍ HAFNARFIRÐI: Bók»-S Sverzl. V. Leng, *ími 8288, $ Nýja sendf- - s bilastööin h.f. ; hefur afgreiðslu í Bælar- S bílastöðinni 1 Aðalstræíi 1 1«. Öpið 7.50—22. á) aunnudögum 10—18. Sfmi 1395. MinnfngarsplÖId s S Barnaspítalasjóði Hringiins^ ll eru afgreidd í HannyrSa- ^ ^ verzl. Refill, Aöalstræti 12^ • (áður verzl. Aug. Svensj.. (, ^ sen), í Verzluninni Vicfoij,^ ^ Laugavegi 33, Holts-ApöA ^ tekl„ Langholtsíregi 84, { \ Verzl. Álfabrekku vi8 Suð-S ( urlandsbraut, og Þor«teine-S og snittnr. Nestispakkar. Sbúð, Snorrabraut 61. ) ----- s Smurt brao?5 s s s s s s s s s s s s ) Hús&gibúðir ódýrast ©.g bezt. Víb. > samlegasí pantið mað- fynrvara. MATBABINN Lækjargötu # Sími 80 ue. 1 S af ýmsum atæröuœ bænum, útveríum . trins og fyrir ntan fcæ-, inn til íölu. — Hðíum ^ einnig til aöln jarðii, ^ vélbáta, bifraiölr verðbréf, $ i S s Nýja faste!gnaeal«& Bankastrætí 7. S.ímí 1518.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.