Alþýðublaðið - 27.07.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.07.1954, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 27, júlí 1954 ALÞYÐUBLAÐIÐ a það sem koma.. Framhald aí 5. síðu. Rétt á eftir þessari söguhetju kemur ísle-nzk frásögn um hvernig kona drap bí’óður sinn á eitri til fjár. Næst fylgir erlend morðsaga. í öðru miðsumarhéfti lætur útgef- andinn sér nægja þjóð- sagnarkennda frásögn um hvernig bófar rændu lík ferðamanna. Þessi söguþáttur er nefndur „Leyndarmál öræfanna", svo sem til að tengja háfjallaaýrð íslenzk'rar náttúru við þessa tegund stór- glæpa. Næsta glæpasaga er frá útlöndum, en þar er ritstjór- inn svo mannúðlegur að ráða taugaveikluðu fólki frá því að lesa þess háttar bókmenntir. Enn kemur nýtt júlí-hefti, sem kostar ekki nema tíu krónur. Á kápu er mynd af dauðum eða bálfdauSúm manni og þessar fynrsagnir: „Með sjö menn á morðlista“. „Innþrots- þjófur, sem var slyngari en Tarzan“. „Golfsnillingur, sem v-ar gimsteinaþj ófur“. „Bófinn með gashylkið11. Síðasta sagan í þessu hefti heitir „Útför yfir- þjónsins“. Frásögnin hefst á því að áttatíu og átta ára maður deyr í rúmi sínu á góðu gistihúsi með bros á vörum. Hann sagðist hafa verið her- foringi á yngri árum og bar það tignarheiti. Saga hans byrjar með því, að hann var gístihússþjónn en lagði stund á að kynnas og komast í heim- ili ríks fólks til að stela þar gulli og gimsteinum. Brátt lenti hann í fangelsi, en um leið og hann fékk frelsi, stal hann sex þúsund dölum af efnaðri konu. Enn réðist hann til hótelþjón- ustu, en gekk úr vistinni eftir einn dag og stal um leið tvö þúsund dölum. Litlu síðar auðnaðist honum að stela dýr- gripum, sem kostuðu átta þús- und dali. Þjófurinn ók um landið í dýrustu bifreið og hafði sér til öryggis fölsuð meðmælabréf frá heimskunn- um auðmönnum. I góðri veiði- för stal hann dýrgripum, sem kostuðu 85 þúsund dali. Þá var hann nálega sjötugur. Hann fann ellina nálgast, hætti að stela en naut auðæfanna góðum friði sem virðulegur herforingi. Enn kemur nýtt miðsumarhefti, sem kostar tíu krónur. Þar eru fimmtán sög- ur, og. skiptast á æsandi frá sagnir um kynferðismál og stórglæpi. Inn á milli er svo skotið svo kölluðum gaman- sögum. Börnin fá þannig þessum tímaritum mjög mikla tilbreytni um efnisval. Að síð ustu kemur nýtt júlíhefti, sem kostar líka tíu krónur. Forsíðu- myndin er af hermanni, sem tælir og svíkur ungar stúlkur, Efst á bls. 12 er þessi athuga- semd í sögunni: „Auðvitað vissi ég, að ég var nakin. Kven- maðurinn hlaut að vera vit- laus“. Síðan er hermt frá því hvernig mús kom upp um glæpamanninn. Ekki þykir ástæða til að greina meira frá efni þessara sjö tímarita. Allt efnið er steypt í sama móti um gróðrabrögð og sviksemi vanþroskaðra manna. Börn og unglingar hér á landi líta vel út. Þau eru sælleg og að öllum jafnaði snoturlega klædd. Þau búa sýnilega við betri ytri lífskjör én títt var áður fyrr hér á landi. En hin andlega hlið upp eldismálanna virðist ekki vera jafnglæsileg. Sú staðreynd, að sjö útgáfufyrirtæki raka sam an stórauði með því að verzla við börn og ungmenni með úr hrakssögur, eins og þær, sem hér er lýst, hlýtur að vera áhyggjuefni foreldra .kennara, presta, lögreglunnar; biaða- manna, alþingis og ríkisstjóijn- arinnar. Hér þarf tvénnt til að koma: Hegning og lækn- ing. Það þarf í fyrsta lagi að hefja samtök um að íordæma í orði og verki þá siðferðislegu eiturbyrlun, sem framin er við æsku landsins. Það. þarf að birta opinberlega nöfn þeirfa, sem standa að þessu siðlausa útgáfuverki. Prentsmiðjue'ig- endur og bóksalar verða að fá nauðsynlegt aðhald í þessu efni. Útgefendur sorpbók- Framhald aí 5. síðu. odda skarst með Chiang Kai shek og kommúnistunum 1927 hvarf Iio aftur til Moskvu í fylgd með Rússanum Borodin. Þar hafði hann þó skamma dvöl, pví að brátt skaut honurn upp í Hon Kong, og þar hóíst hann handa um að skipuleggja bjdtinguna í ættlandi sínu. Ó- kuamugt er, hvar hann hefur dvalizt sjö ár á fjórða tug ald arinnar, en getum er leitt að því, að hann hafi þá verið í Árið 1940 er Ho hins vegar í menntanna ættu að verða fyrir stórum fésektum í stað bessþið, Moskvu. hafa mikmn groða af mann- ^TTA ÁRA STRÍÖ. spillmgarverki smu. isn þáo þarf meira með en að hegþa þeim seku. Það þarf að lækna. Suður-Kína og skipuleggur Það þarf að breyta uppeldi Þar andspyrnuhreyfinguna æskunnar í landinu. gegn japanska innrásarherinn Börnin sækjast eftir glæpá- með fullum stuðningi Chiang- bókmenntum af því að þau gbeks. Um feril hans síðustu ár skortir andleg og siðferðis- leg fjörefni. Þjóðfélagið hefur tekið í sínar hendur mest af uppeldi barna og ung- linga frá heimilum, for- eldrum og vandamönnuþi. Börnurn er boðið fábreytt og að mörgu leyti leiðinlegt þekk- ingarhrafl. Börnin, sem vaxa upp í landinu, þekkja ekki né kynnast kjarna kristindómsiiis, i ivorki í skólanum né hjá prest-■, . ,, .., unum. Þjóðin á mikinn forða "™ms ogunum og stjomaö af rituðu máli, sem hefur í þús- j miskunnarlausri baráttu s»kn und ár verið andleg kjölfesta J ariuirai' aðþvn inarki, sem þann í uppeldi landsmanna. Sígild-, gel-ði sér vonum að ná 1943 ar bókmenntir hafa haldið ís- án þess að til vopnaviðskipta lendingum vakandi og andlega starfhæfum. Nú er sá auður að mjög verulegu leyti grafinn og vanræktur. Það er meira að segja komið svo, að sú upp- ausn, sem sýnileg er í lestii glæpabókmenntanna, er te.dn að hafa áhrif í íþróttalífi lands- manna. Þar gætir oftar fen skyldi linku og vöntunar á sarlmennsku meira en búást mátti við. Ég' vona, að þau dæmi sem hér hafa verið valin úr glæpabókmenntum íslenzkr ar æsku, gefi forráðamönnum ajóðarinnar og ekki sízt for- stöðumönnum kirkju og skóla nokkurt umhugsunarefni, því frá þeim verður að vænta för- ystu um úrbót í þessu mikla vandamáli. Jónas Jónsson frá Hriflu. in ei- vitað, þó að óvissa hvíli yfir einstökum atriðum, sem mörgum leikur hugur á að þekkja. Hann varð forseti lýð- Veldisins Vietnam, þegar Japan ir voru á brott þaðan, og réðist í Parísarför til samninga viö frönsku stjórnina. Samningarn ir fóru út um þúfur, og nú hof ur Ho Shi Minh í átta ár levnzt kæmi. Sðmvinna Árbók Iðndsbankans Farmhald af 1. síðu. allmikilla breytinga bæði á verkun sjávaraflans og skipt- ingu viðskipta íslendinga á lönd. Vegna löndunarbanvins í Bretlandi var ísfisksmarkað- urinn lokaður mestan hluta ársins. "Einnig varð nokkur samdráttur á útfutningi salt- fisks vegna sölutregðu, eink- um fyrra hluta árs. Hér varð það til bjargar, að góðir mark- aðir unnust fyrir skreið, og var verð á henni mjög hag- stætt fram um mitt ár, en eftir sað gætti nokkurra söluerfið- leika. Er hér um nýja mark- að.i að ræða; sem væna má góðs af í framtíðinni, enda var skreiðarútflutninguv að mestu greiddur í írjálsum gjaldeyri Gekk sala flestrar annarrar framleiðslu vel, svo sem lýsis, mjöls og saltsíldar, og va,> vero lag hagsætt. Lítið af landbún- aðarafurðum kom ti! útflutn- ings á árinu. Enn er ónefndur freðfiskur- inn, sem er nú orðinn langmest ur að verðmæti aiira útflutn- íngsafurða. Gekk mjög mis- jafnlega að selja hann á árinu. Bandaríkin voru enn höfuð- markaðurinn, en útflutningur jangað varð allmikiu minni en árið áður, og einnig minnkaði mjög sala til Brelands. Af þess- um sökum hlóðust upp miklar birgðir af freðfiski fyrra helm ing ársins, og leit mjög illa út um sölu á þeim, þar til gerður var viðskiptasamningur við Rússa í ágúst, en þeir tóku nær írið j ung f reðf iskcf r amleiðslu ársins á sæmilegu verði. Jaínvægi í byggð (Frh. af 5. síSu.) Framhald af 5. síðu. greiðslu það geti notið hjá sjúkrasamlögum erlendis. Því er fljótsvarað, að það getur engrar slíkrar fyrirgreiðslu notið. 'Samningurinn tekur alls ekki til þess. heldur aðeins til mapna, sem veikjast á meðan þeir eru staddir í einhverju hinna samningslandanna Hins vegar taka íslenzk sam lög eftir sem áður bátt í sjúkra kostnaði þeirra, sem leita sér lækninga erlendis, enda sæki þeir um það fyrirfram til sam- lag síns og leggi fram læknis- vcxtorð um nauðsyn fararinn- ar. FLUTNNGUR OG DVÖL UM STUNDARSAKIR í samningnum er sérstak lega tekið fram, að námsmað- ur, sem dvelst við nám í ein- hverju samningslandanna mið, og þá fylgir fólkið úr sjáv meira en 3 mánuði, skuli allt- arþorpunum eftir. En tæmíst af eiga rétt til að flytja sam þorpin, verður sveitunum hætt. Þarna virðist því einnig eitt- hvað þurfa að ge.ra til jafcr- vægis. Stækkun landheiginnar fýr- ír Vestfjörðum virðist ekki hafa fundið náð íytír ;,a,ygúm alþingis. Má og vera að þar valdi um erfiðleikar á alþjóð- legum vettvangi. Virðist þá helzt ligg'ja fyrir, að þeir lands hlutar, sem einskis njóta, nema síður sé. við breytinguna á landhelgislínunni, fengju ríf- ari hluta af bátagjaldeyri, m®.ð an sá háttur er á há’fður, að bæta hag sjómanna og útgerð- armanna á þann hátt. Virðist og, að nokkuð mætti drag'á úr þeim fríðindum á þeim stöð- um, þar sem vertíðarhlutur er orðinn 30—40 þúsund krópur. ■En þetta eru aðeins fröimar umþenkingar eins útskaga- manns úr byggð landsins,. og því ekki vert að hafa. þær lengri að sinni. Hjörtur Hjálmarsson. lag'sréttindi sín þangað. í Dan- mörku og Noregi (og íslandi) mun sama verða látið giida um þá, sem stunda þar atvinnu jafnlang'an tíma, enda þ.ó.tt samningurinn áskilji „búferla- flutning" til þess að svo megi verða. í Svíþjóð má hin.s vegar buast við. því að strangar verði haldið á þessu attíÍSi, enda meiri hömlur á því þsr, hverjir verði skráðir á manntal eða ,,kyrkobokfört“ eins og það heitir. Þeir, sem fara utan, en eru vafa um það, hvort þeim beri að flytja samlagsréttindi sín eða njóta reglnanna nm sjxtkra hjálp vegna dvalar um stund arsakir, ætt-u að ráðgast um þetta við samlag sitt, áður en þeir fara. Munið a)V kynna yður vel hver réttur yðar er, og að aliur óþarfur dráttur á að fram fylgja réttinum getur valdið því að hann skerðist eða glat ist. gjald stöðugt. Meðalvísitala 1953 reyndist 156,9 stig, en. 157,8 stig árið áður. Húsaleigu- vísitala var óbreytt allt árið 1953 í 212 stigum (1939=100), en vísitala byggingarkostnaðar fyrir tímabilið 1/10 1 952 til 30/9 19:53 var 801 stig, en 790 stig næsta tímaJbi.1 á undan, sem er hækkun um aðeins 1.4%.' Lækkun sú, sem varð á vísi- tölunni um áramótjn 1952 og 1953 fyrir atbeina ríldsstjórn- arinnar, ásamt þeim niður- sem tynr voru, greiðslum, hafa orðið ríkissjóði dýrar í auknum útgjöldnm, og sam- kvæmt bráðabirgðatölum voru útgjöld ríkisins vegna dýrtíðar ráðstafana áxáð 1953 47 millj. kr. eða rúm 11% af rekstrar- útgjöldum ríkisins. Eins og þegar hefur verið getið, var rnikil þensla í efna- hagskerfinu á árinu, og var yf- irleitt næg atvinna allt árið og fór vaxandi vegna aukinnar fjárfestingar og mikillar vinnu hjá varnarliðinu. Hm áramót var farið ac bera a aivarlegum rnuaflsskorti í ýmsum fram leiðslug'reinum, einkum hjá togaraútgerðinni. Niðurjöfnunin RUSSASAMNINGTJRINN MIKILVÆGASTUR Viðskiptasamningurinn við Rússa var iangmikilvægastur xeirra samninga um viðskipti, sem gerðir voru 1053. Sam- kvæmt honum s.kyldu Rússar kaupa á næstu tveimur árum mikið magn af freðfiski. salt- síld og freðsíl’d, en íslendingar fá í staoinn olíur, sement, korn vörur og fleira. en flestar þess- ar vörur höfðu óður Verið keyptar fyrir frjálsan gjald-/ eyri. — Vöruskiptasamningar voru einnig í gildi við Finn- land, ísrael, Pólland, Tékkó- Slóvakíu, Aus.tur-Þýzkaland, Aus.turri i, Spán og Bx-aziláu. Á síðustu árum hafa við- skipti íslendinga við vöru- skiptalöndin farið jafnt og þétt vaxandi, en viðskipti við lönd E.P.U.-svæðinu og sterling- svæðinu minnkaö að sama skapi, einkum yegna minn út- flutnings til Bretlands. Nú er svo komið, að meira en þriðj- ungur alls ú.tflutnings fer til vöruskiptalanda, og er það að mörgu ieyti óhagstæð þróun, bar sem verðlag á innflutningi baðan er oftast hærra og vöru- úrval minoa en í öðrum mark- aðslöndum. Á síðastliðnu ári minnkaði útflutningur til Bandarííkjanna alimikið, en vegna duldra doll- aratekna, lána og framlaga hélt innflutningur þaðan á- fram að aukast hröðum skref um. VÍSITALA OG KAUPGJALD STÖÐUGT í loks ársins 1952 voru gerð- ir nýir kaup- og kiarasamnmg- ar við verkalýðsfélögin. Var þeim einkum stefnt að bví að lækka framfærslukostnað með auknum niðiygreiðslum og öðr um ráðstöfunum. Samningar þeir, sem þá voru gerðir, giltu óbreyttir allt áríð 1953, og hélzt því bæði vísitala og Laup (Frh. af 8. síðu.) MISJAFNT HVE MIKBE) INNHEIMTIST Allmjög er misjafnt hve mik ið af álögðum útsvörum inn- heimtist árlega, að því er fpr- maður niðurjöfnunarnefndar. dr. Björn Björnsson, tjáði blaðamönnum í gær. Fyrir stríð innheimtist yflrleitt. ekki nema um 80% útsvara, en það batnaði á stríðsárnnum og var ástandið bezt 1944, er 94,2 % útsvara heimtust. Síðar hrak- aði þessu nokkuð og varð óhag stæðast 1949, er aðeins 85,5% heimtust, en síðan hefur þetta batnað, þannig að al. á.r inn- útsvara. TEKJUR Algengustu tekjur kvæntra manna f bænum raunu vera 35 000—55 000 krótiur, bannig dó, að 45 000 krónuer algeng- ast, en tekjur einhieyps fólks eru algengastar 15 000 til 25- 000. NEFNDIN í niðurjöfnunarnefnd Rvík- ur eiga sæti þessir menn: Dr. Björn Björnsson, formaður. Björn Kristmundsson, Einar Ásmundsson, Guttormur Er- Lendsson og Haraldur Péturs- son. Síldaraflinn (Frh. aí 8. síðu.) Páll Pálsson, Hmfsdalur 1064 Rifsnes, Reykjavík 1414 Runólfur, Grundarfirði 1340 Sigrún, Vestmannaeyjum 1259 Sigurður Siglufjörður 2389 Sigurður Pétur, Reykjav. 1117 Sjöstjarnan, Vestmannae. 1051 Snæfell, Akureyri 3709 Stígandi, Ólafsfjörður 1086 Súlan, Akureyri 2089 Valþór, Seyðisfjörður 1106 Víðir, Eskifjörður 1676 Víðir, Djúpivogur 1026 Vísir, Keflayík 1685 Von II, Hafnarfjörður 1088 Vörður, Grenivík 1633 Þorsteinn, Dalvík 1178 Úibreiðið Alþýíiublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.