Alþýðublaðið - 30.07.1954, Side 1

Alþýðublaðið - 30.07.1954, Side 1
XXXV. árgangur Fiisíudagur 30. julí 1954 ♦ 171. tbl. Umboðsmenn fyrir Happdrætti Aiþýðublaðsins .7 eru beðnir að herða nú sóknma, svo að örugglega megi takast að ljúka sölunni upp úr næsta mánaðantótum. Kver miði þarf að seljast. Happdrættisnefrdin. ingar í Bretlandi ASI boðar !i( ráðstefnu !il að ræða meðmælíir broítflutningi frá Suez Átilee þykir stjórnin ekki gera nægilega Ijósa greln fyrir innihaldi samningsios UMRÆÐUR um samninga Breta við Egypta um Suez-mál ið hófust í brezka þingmn í gaer. Head, hermélaráðherra, hóf umræðurnar og hvað ekki sömu nauðsyn nú fyrir hersetu í Suez «g væri hún jafnvel óheppileg. Kvað hann atom- og vetnis- sprengjurnar haía breytt við- feorfum svo, að það mætti telj- ast óráðlegt að hafa svo fjöl- mennt lið á svo litlu svæði. . SKORTUR HERMANNA Kvað HeacL Bretum um megn að hafa hermenn svo víða, þar eð þá sko''íi hermenn heima fyrir og gætu jafnvel varla staðið við skuldhinding- ar sínar á öðrum síöðum. HEYNSLA Samningurinn væri gerður til 7 ára og væri full ástæða til að ætla, að hinir bcrgaralegu eftiriitsmenn gætu haldið við þeim herstöðvum, sem þarna væru. Þá fengst einnig feynsla fyrir því, hvort brott- flutningur brezka (hersins bætti sambúð Breta cg Egypta, Væri reyndar gagnslaust að hafa her á Suez-eiði, nema hún batnaði. MEIRI HER Kvað Head auðveit að flytja herinn burtu á þeim 20 mánuð stórbardögum að búasí í landi bar. KÆÐA ATTLEEE Attlee, leiðtogi stjórnar- Drengur fellur milli skips og bryggju 10 ÁRA GAMALL drengur hér á Akureyri féll út af bryggju uni hálfþrjvi leytið í dag. Hann var syndur og hélt sér á sundi, þar til tókst að ná honum. Drengurinn, sem heitir Herst'eitm Tryggvason, kröfur fogarasjómanna Ráðstefnan fialdin f næstu viku,- öllum sjó- mannafélögum þeirra staða, sem togarar eru gerðir úf frá, boðið að senda fulltrúa ALÞÝÐUSAMBAND íslands hefur boðað til ráðstefnu hér í Reykjavík n.k. miðvikudag, 4. ágúst til að raeða kröfur togara sjómanna. Er öllum sjómannafélögum á þeim stöðum þar sem í togarar eru gerðir út boðið að senda fulltrúa á ráðstefnuna og andstöðunnar, varð fyrstur , var að leika sér á ullarböllum, j munú félögin samræma ltröfur sínar á ráðstefnunni, fyrir svöriun. Kvaðst hann i,N,n íéfu á bryggjunin og féll í i a’ð vísu ekki sjá hvaða breyt- | sjóinn milli. bryggjunnar og * ingar hcfðu orðið á atóm- | þýzRs togara, er var að leggja sprcngjunni, sem gerðu það frá_ Honum varð ckki meint af #Yan,na!d a 7 siðu volkinu. Fiestir togaranna hafa nú legið í tæpa 2 mánuði án þess að ríkisstjórnin láti r.okkuð frá sér heyra um ráðstafanir til að V. norræna fiskimálaráðstefnan verður seíí í Reykjavík á mánud. AIIs sitja 8S menn ráðsiefnuna, þar af 37 útiendingar en 51 íslendingur VI. NORRÆNA fiskimálaráðstefnan verður haldin í Reykjavik dagana 2.—5. ágúst. Verður hún sett kl. 10 f. h. á mánudag af Ólafi Thors, forsætisráðherra í hátíðasal Háskóla ís lands. Verða margir fyrirlestrar fluttir á ráðstefnunni auk þess scm fulltrúum verður boðið í ferðalög. koma þeim á flot. AIls munu 37 fuHtrúar frá hinum Norðurlöndunum sitja ráðstefnuna, þ. e. 12 Danir, 3 um, sem ætlaðir eru til þess. 1 Finnar, 11 Norðmenn og 11 Kvað hánn Breta mundu hafa meiri1 her í nálægari Austur- löndum og við botn Miðjarðar- hafs heldur en þeir höfðu er síðasta heimsstyrjöld forauzt út, endá þótt varla væri við Svíar. Alls munu um 51 íslend ingur sitja ráðstefnuna. FULLTRÚAR Ráðstefnuna sit.ja fulltrúar ríkisstjórna, fiskideilda og fé- Ganga franskir jafnaðarmenn inn í sfjórn Mendés-France! „Málið er til athugunar‘% segir Mollet að aíritari franska jafnaðarmannaílokksins GUY MOLLET, aðalritari franska jafnaðarmannaflokks- ins, Jýsti því yfir á blaðamannafundi s. 1. þriðjudag, að flökkur inn hefði til athugunar að ganga inn í atjórn Mendés-France. Sat Guy Mollet lengi á fundi með forsætisráðherranum þá um dag- Mollet rninnti á það, að Mendés-France hefði sagt í ræðu sinni, er hann tók við, að dyrnar stæðu jafnaðarmönn- um opnar, að því er Arbeider- bladet segir. SAMÞYKKIR UM INDÓ-KÍNA M. Mollet lýsti því yfir, að franskir sósíaldemókratar stýddu stefnu Mendés-France í Indó-Kína málinu og litu nokkurn veginn sö-mu augum á vandamálin, í Tunis og Mar- okko. Hann bætti því við, að ef hægt væri með frekari samtöl- um að ná sam-komulagi um helztu vandámálin yrði þáttv taka jafnaðarmanna í stjórn- inni ekki lengur bara umræðu efni. ÓVISSA UM STEFNU Moll-et bætti því við, að eins og stæði væri ekki hægt að vita um hvort fullur skilningur ríkti milli hans og Mendés- France um efnaihags- og félags mál, þar eð fyrirætlanir stjórn arinnar í þeim væru ókunnar. Á sama hátt gat hann ekki um það sagt, að hve miklu leyti hann væri sammála forsætis- ráð-herranum um Evrópu- vandamálin og sér í la-gi um Þýzkalandsmálin. STENDUR A FRAMSOKN? Hvað eftir annað hefur kvis- azt út að ,,bjargráð‘: ríkisstjórn arinnar væru að konia. en allt- af hefur það þó dreg;zt og ekki hafa ,.bjargráðin“ enn séð dags ins Ijós. Nefnd sú, er skipuð var ti-1 að athuga hag togara- útgerðarinnar og gera tillögur til úrbóta, mun hafa skilað skýrslu til rí-kisstjórnarinnar fyrir 3—4 vikum, en síðan mun, nefnd-i-n ekkert hafa kom ið samán tiT fundar og enn mun hún ekki hafa gert neinar tiliögur til úrhóta. Er það mál framleiðenda ! manna, að stjóruarflokkarnir séu að makka bak við tjöldin um einhverjar ráðstafanir, en muni ekki hafa komið sér sam- og er Framsókn um S S S S S S S laga, sjómanna, og sölufélaga o. s. frv. Fjórir ráðherrar sitja ráðstefnuna: fi-Skimálaráðherra Dana, Ohr. Christiansen, statsrád P. Holt an enn frá N-oregi, statsrád Hj. R. Nil- ken-n-t. son frá -Svíþjóð og Ólafur Thors, sjávarútvegsmálaráð- herra. Nokrkir FARIÐ á FLOT Síðustu daga hafa þó nokkr- ir togaranna. er hafa legið, far- ið á fl-ot. T. d. fór Þorkell máni verða 'íra Ræjarútgerð Reykjavíkur j Fisk £r Orkin hans Néa fundin! AMERISKA sendiráðið í vera að ) Ankara mun nú vera ao ^ • rannsaka fréttir ura, að ame ^rískur fjallgöngumaður hafi S Sfundið leyfarnar af Örkimii I S hans Nóa á Ararat í Tryk- ^ / landi. S ^ Blöðin í Istanbul halda S ( því fram, að Ameríkumaður S S inn John Libby hafi sagt frá £ S því, að hann hafi klifið f jall jj ^ ið, sem er 5300 metra hátt. ^ ^ Á tindi þess hefði harvn fund S ( ið nokkrar levfar, sem hann ) S áliti geta verið úr Örkinni. S Sagt er, að L-ibhy ætli sér ^að klífa fjallið á ný, veður batnav. þegar s S S s RAUFARHOFN í gærkvöldi ROK er á miðunum og engir bátar hafa farið héðan út. Liggja hér 70—80 bátar og eng ar líkur til að þeir komist út á veiðar s.l. laugardag og kvis-j s*rax- Verksmiðjan er búin að Franíhald á 7. sfðu bræða það sem fyrir lá. J. Á. FYRIRLESTRAR Þéssir fyrirlestrár h-aldnir á ráðstefnunni: vei-ðar íslendinga: Davíð Ólafs son, fiskimálastjóri; Dönsk-iís- lenzk samvinna í fiskirann- sóknum frá aldamótum: Dr. phil. A. Vedel Táning, forstjóri fiski- og hafrannsókna Dana: Merking veiðarfæra til vernd- ar gegn ásiglingu: J. Hultj for- stjóri sænska fiskimálaráðsins; Viðfangsefni norrænna haf- Var 100 klTl. SUðUF af HaÍnðn. MÖgulegt, Flugvél fra SÁS hefur orðið vör kínverskra flugvéla á flugleið sinni ran.nsókna: Gunnar Rollefsen forstjóri norsku haírannsókn- anna; Fiskveiðar og fiskirann- sóknir: Árni Friðriksson, for- stjóri. FYRRI RÁÐSTEFNUR Þetta er fjórða norræna fiski málaráðstefnan, sem haldin er. að bfeyta verði leiðinni Tokio-Hongkong SKANDINAVÍSKA flugfélagið SAS liefur til athugunar að breyta flugleið sinni milli Tokíó og Hongkong eftir að flug- vél frá félaginu varð vör nokkurra kínverskra orrustuflugvéla fyrir suð-austan Hainaney s. 1. þriðjudag, að því er segir í Arbejderbladet s.L miðvikudag. -Endanleg ákvörðun verður leiðinni verða breytt, ef nauð- Hin fyrsta var haldin í Hi-nds- , þó ekki tekin um málið fyrr gavl á Fjóni í Danmörku 1949. Önnur í Lysekil í Svíþjóð 1950 og hin þriðja í Bergen, Noregi, 1951. SKOÐA ÝMISLEGT Fulltrúarnir munu ferðast nokikuð um 'hér, svo sem til Gullfoss, Geysis og Þingvalla. Þá munu þeir skoða Fiskiðju- ver ríkisins og Fiskverkunar- stöð Bæj arútgerðar Bevkjavík (Fnh. á 3. síðu.) en flugvélin kemur til baka og áhöfnin hefur gefiö skýrslu, að því er yfirflugmaður SAS, As- chim, tjáði Arbeiderbladet. EKKI FYRR Kvað Aschim flugmenn fé- lagsins eþki haf-a .fyrr orðið vara við orustuflugvélar á þess um, slóðum, en það var á þessu svæði, sem brezka farþegaflug vélin var s-kotin niður á dög- unum. Hins vegar kvað hann syn krefði, vegn-a öryggis far- þega. SAS AÐRA LEIÐ SAS hefut þó á þessari leið dálítið aðra flugieið en önnur flugfélög. Flugvélar SAS fara stærri krók fram hjá Hainan en aðrar flugvélar, eíns og t. d. hinar brezku. 100 KM. SUNNAR SAS-vélin varð vör hinn-a Fraxnihald á 7. síða

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.