Alþýðublaðið - 30.07.1954, Side 3
Fostxidagur 30. júlí 1954.
IÐ
P
Úfvarpið
r
19.30 Tónleikar: Ilarmoniku-
lög (plötur).
20.20 Útvarpssagan: ,.María
Grubbe“ eftir J. P. Jacob-
sen. XII (Kristján Guðlaugs-
son hæstaréttarlögmaður).
20.50 Einleikur á píanó: Frú
Elsa Aro leikur lög eftir
finnsk tónskáld.
21.10 Erindi: Frá móti nor-
rænna ungmennnfélaga á
Laugarvatni (Guðjón Jóns-
son kennari).
21.30 Tónleikar: ,,Ve)sk rapsó-
día“ eftir Edward German
(Sinfóníuhljómsveitin í Bir-
min.gham leikur, George
Weldon stjórnar. — Plötur.)
21.45 Frá útlönd'um (Þórarinn
Þórarinsson ritstjóri).
22.10 ,,Á ferð og flugi“, frönsk
skemmtisaga; XIV (Sveinn
Skorri Höskuldsson les).
22.25 Dans- og dægurlög:
Harry James og hljómsveit
hans leíka (plötur).
KBOSSGATA.
Vettvangur dagsins
T
Gitllfalleg
Landsspítalinn tekur stakkaskipum
bygging — En hvað gengur að Ðungal--Þegar ís
lenzkur iðnaður sveik ræðumann.. .
LANDSPÍTALINN fiefur
íekið miklum stakkaskiptum,
og þó er enn ekki lokið við að
breyta útliti hans. Hann hefur
verið grár og iílúðlegur út-
vortis áratugum saman, þó að
mjiíkar hendur hans og hjarta-
Hlýja hafi verið innan veggja.
Rétt eftír að hann reis þama.
þar sem áður stóð lítið og
gamalt köt, — fyrir utan bæinn,
var hann roðimt í Iýsi eða ein-
liverri annari feiti, kannske
trjágöng upp a8 aðaldyrunum
—- og allt að verða fágað og
hreint. Það er ekki tiltökumál,
þó að nú sé dálítið rask þarna,
því að verið er að vinna að
stórbyggingu til viðbótar, —
seni betur fer.
EN ÞARNA er önnur lóð
og annað hús, og ég bið guð
að hjálpa Níelsi Dungal. Það
er hrein skömm að sjá útlit
lóðarinnar umhverfis Rann-
olíu, og var okkur, sem ékkert I sóknarstofu Háskólans við
vit höfðum á. skýrt svo frá, að j Earónsstíg. Þarna er alit í
þetta væri gert til að herða; stökustu órækt og niðurníðslu.
steininn. Og getur vel verið að jHyað gétur Dungal sagt sér til
það sé rétt. jmálsbóta? Er ástandið hjá
j honum svona af því áð æðri
OG SNEMMA í vor sá mað- J máttarvöld séu á móti hohiim?
ur ýmsar skellur á austurvegg ( Eða er ástæðan einfaldlega sú,
spítalans. Þetta voru gráar.að hin veraldlegu spari við
skellur og gular, og ég held ’ hann
Lárétt: 1 með góðan talanda,
6 smaug, 7 fjallstmdur, 9 tveir
eins, 10 verzlunarmál, sk.st., 12
forsetning, 14 ísland, 15 brún,
17 snökt.
Lóðrétt: 1 hóf, 2 limur; 3
vörueining, sk.st., 4 hljóð, 5
skapgóð, 3 feng, 11 heiðurs-
merki, 13 ferðalag, 16 öðlast.
Lausn á krossgátu nr. 700.
Lárétt: 1 piltung, 6 nía, 7
ígul, 9 11, 10 nes, 12 um, 14
kara, 15 nót, 17 drápan.
Lóðrétt: 1 prísund, 2 laun, 3
un, 4 Níl, 5 gallað. 8 lek, Í1
saga, 13 mór, 16 tá.
fleiri litir. Þá þóttist ég sjá, að
Jóhann sæmundssón ætlaði að
fara að mála. Eg óttaðist í
fyrstu, að Jóhann mundi velja
gula litinn, enda er það litur
utanflokkamanna, en svo hætti
ég að vera hræddur við það,
því að ég vissi að yfirlæknir-
inn er smekkvís, enda reyndist
það svo.
skotsilfur til nauðsyn-
legra framkvæmda. Dungal er
lifandi maður, betur lifandí en.
margir aðrir. Eg hef því til-
hneygingu til að halda, að um
of sé sparað við hann íé.
S. P. SKRÍFÁR: „Það er
aðalatriðið, að iðnaðurinn sé
íslenzkur. Eg er þjóðhollur
maður, enda reyndi mikið á
þjóðhollustu mína í fyrri viku.
NÚ ER LANDSSPÍTALINN j Ég var beðinn að koma út á
að verð'a gullfallegur. Það er j land og halda ræðu á ung-
einkennilegt, hvað hús geta; mennafélagsskemmtun. Eg hélt
gjörbreytzt að útliti við það j merka ræðu og talaði um upp-
eitt að vera máluð. Það er eins eldisáhrif írá skepnum. Eg
og um alit aðra byggingu sé að ; sveigi mig alltaf , er ,ég held
ræða. Svo hafa þeir annán lit, ræðu, og svö gerði ég í þetta
á merkinu fyrir ofan aðal-jsinn, en í eihrii sveigjunni
dyrnar, og það lýsir líka ' heyrði ég brest. Axlarbands-
smekkvísi. Það verður miklu' sprotinn minn, að aftan, hafði
skemmtilegra nú en áður var brostið. Buxurnar fóru að síga
að benda á þetta hús og segja.
„Þetta er aðalsjúkrahús okk-
ar, Landsspítalinn. “
OG LÓÐIN er líka farin að
líta mjög vel út, komin íalleg
og nú varð ég að grípa til hand-
anna til þess að hosa þeim upp
ÉG ilEYNDÍ að standa
gleiðfættari á ræðupallinum,
Framhald á 7. siðu
í DAG er föstudagurinn 30.
jixlí 1954.
Næturvarzla er í Ingólfs apó
teki, sími 1330.
■ Kvöldvarzla er í Holts apó-
íeki og Apóteki Austurbæjar.
SKIPAFKETTIK
Eimskipafélag Reykjavíkur.
M.s. Katla fór 27. þ. m. frá
Kristiansund N. áleiðis til
Kotka.
Skipadeild SÍS.
Hvássafell er í Hamina. Arn
arfell er væntanlegt til Ilafnar
fjarðar í dag. Jökulfell fór 18.
þ. m. frá Reykjavík áleiðis til
New York. Dísarfeli er í Am-
sterdam. Bláfell fór frá. ísa-
firði1 í gær til Borgarnfess. Litla
fell er væntanlegt til Hafnar-
fjarðiar í dag. Siiíe Boye fór 19.
þ. m. áleiðis til íslands, Wil-
helm Nuibel lestar sement í Ála
borg. Jan lestar sement í Ro-
stock u:m 3. ágúst. Slcanseodde
lestar kol í Stettin.
líikjssliip.
Hekla fer frá Reykjavík á
iaugardaginn til Norðurlanda.
Esja fór frá Akureyri síðdegis
í gær á austurleið. Herðubreið
er á Austfjörðum. á suðurleið.
Skjaldbreið fer frá Reykje.vík
í'kvöld vestur um land til Ak-
'ureyrar Þýrill er'í Reykjavík.
Skaftfellingur fer frá Reykja-
viík í dag til Vesimannaeyja.
Baldur fer frá Reykjavík á.
morgun til Gilsfjarðahaf’na.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Reykjavík
26/7 austur og norður um
land. Dettifoss fer írá Antwer-
pen 31/7 til Rotterdam. Hull
og Revkjavíkur. Fjállfoss fói
frá Rotterdam í gær til Brem-
en og Hamjborgar. Goðafoss
koni til Helsingör 27. 7, fer það
an í dag til Leningrad. Gullfoss
kom til Kaupmannahafnar í
gærmorgun frá Leith. Lagar-
foss fór frá Súgandafirði í gær
til Grundarfjarðar og Reykja-
vík-ur. Reykjafoss fór frá
Flekkefjord 28/7 tii Egersund.
Selfoss kom til Hull í gær:. fer
þaðan, til Reykjávíkur. Trölla-
foss fór frá New York 21 /7 til
Reykjavíkur. Tung-ufoss fór
frá Keflavík 28/7 til Horna-
fiarðar, Aberdeen. Hámína og
Kotka.
A F M Æ L I
Sextíu og fimm ára verður á
m'orgun, 1. ágúst, Einar G.
Þórðarson, Digranesi.
rislcimai
Framhald af 1. sí.ðu.
ur. Þá er fyrii'hugað, að full-
trúarnir fari í sjóférð m,eð varð
skipi út á Faxaflóa, ef veður
iéyfir.
Áð þessari ráðstefnu lok-
inni hefst ráðstefna fiski-
máiaráðhcrrá Nerðúrlanda.
F
Hinar margeftirspurðu útprjónuðu drengjapeysur eru
komnar.
Verzlunin ER0S
Hafnarstræti 4. . Sírni 3550
Fólksbifreíð
Erum kaupendur að nýrri eða nýlegri fólksbifreið, helzt
Buiek. —- Eldra model en ‘52 kemur ekki lil greina. —
Staðgreiðsla.
BÍLASÁLÁN
Klapparstíg 37 — Sámi 82032.
Hraunsfeinninn
hlýtur lof allra, sem reynt hafa. Léttur í meðförum,
sterkur. Tvær gerðir. — Hrauhsteinninn tryggii' gæði
hússins.
ÖEMm
HVALEYRARHOLTl
HAFNARFtROt - SiMt9994|
verður haldið í Reykjavík fyrrihluta seþtemher-
mánaðar nk. — Þlhgstaðúr og tími verSar aánar
auglýst síðar.
Jón Hjálniarsson
(form.).
Benedikt Gröndal
(ritari).
til sölu.
Mjölnisholti 10 — Sím't 2001.
Gistihúsið. á Laugavatni verður ekki starfrækt í sumar,
Óheimillt er að tjalda í Laugavatnslandi án leyfis. Ölv-
uðu fólki er stranglega bönnuð dvöl að Laugavatni.
Bjarni Bjarixason.