Alþýðublaðið - 30.07.1954, Page 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Fösíudagur 30. júlí 1854,
Útgefandi: A1 þýCuflokkurlmn. Ritstjórl og ábjrg5trm*8ss.
HAHttíbtl Vfilöim*rssau Meörltstjóri: Helgi SæTmmdnos
Fretttstlón: Sigvaldl Hjálmarsson. Blaðamenn: Loítur GaS
mundsson og Björgvin Guðmundsson. Augiýsingastjóri:
Emma Möller. Rítstjómarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga-
alml: 4906. Aígreiöslusími: 4900. AlþýöuprentsmiCjan,
Hvf. 8—16. Áakriftarverð 16,00 á mán. 1 lausasöiu: 1,00.
Víkingurinn og Giis
FYRIR SKOMMU var Gils
Guðmundssyni albingismanni
sagt upp starfi sínu sem rit-
Stjóra sjómannablaðsins Vik-
ings, en það er gefið út af Far
manna- og fiskimannasam-
bandi íslands. Gils heíur hai't
ritstjórn Víkingsins á Iiencli í
níu ár við ágætan orðstír og út
gefendur blaðsins enga skýr-
ingu gefið á því, hvað upp
sögninni valdi, þó að til slíks
væri mælzt. Þetta vekur vissu
lega þann grun, að hér sé um
að ræða pólitíska ofsókn gegn
Gils, og málið hefur að vonum
verið fordæmt manna á meðal
og opinberlega. Maður héít, að
tími pólitískra ofsókna á ís-
landi væri liðinn, því að verko-
lýðshreyfingín og önnur frjáis
Ijjhd öfl í þjóðfélaginu heíðu
kveðið þann draug niður i eiít
skipti fyrir öll.
Lesendum Víkingsins er ó-
kunnugt, að Gils Guðmumísson
hafi reynt að nota biaðið á
einn eða annan hátfc í flokks-
pólitísku skyni. Víkingurinn er
'ekki stjórnmálablað, heldur al
(mennt málgagn íslenzku sjó-
mannastéttarinnar jafnframt
því, sem hann hefur flutt marg
víslegt efni til fróðleiks og
skemmtunar. Útgefendumblaðs
ins er því áreiðanlega örðugt
hð bera Gils Guðmundsson
þeim sökum, að hann hafi brugð
izt einhverjum trúnað’i. Og
hann er alveg jafn hæfur til
fitstjórnarinnar, þó að hann
pitji á alþingi. Stjórn Far-
fnanna- og fiskimannasam-
þandsins hefur heldur ekki for
dæmt pólitísk afskipti ein
staklinga í samtökunum fram
að þessu. Þvert á móti. Sumir
þeir menn, sem beittu sér fyr
ir uppsögn Gils, voru £ fram-
hoði við síðustu alþingiskosn-
ingar eins og hann. Munurinn
reyndist aðeins sá, að Gils náði
kosingu en hlutaðeigandi
stjórnarmenn ekki. Þetta bend
ir því miður til þess, að hér
sé um að ræða pólitíska ofsókn
Dg leiðinlega Iágar hvatir.
Stjóra Farmanna- og fiski-
tnannasambandsins hlýtur að
Verða að gera hreint f.yrir sín
um dyrum í þessu efni. Það er
ekki aðeins skylda hennar
gagnvart Gils Guðmundssyni
og lesendum Víkingsins, heldur
■á þjóðin öll heimíingu á því að
vita afdráttarlausan sannleik
þessa máls. íslendingar geta
ekkí þoláð smánarbiett póli-
tískra ofsókna, hver sem í hlut
Baráftan
ævintýramaðurinn í Monie Catio
á. Og samtök íslenzkra blaða-
manna eiga ekki að láta slíkt
viðgangast án þess að mótmæla
einarðlega og vara við ósóm
anum.
Stjórnarskráin ætlast til
þess, að allir íslenzkir þegnar
eigi þess kost að helga sig st jórn
málum og berjast fvrir áhuga-
efnum sínum. Pólitískar ofsókn
ir brjóta í bága við anda
stjórn ardkrárinna,r og eiga ekki
að líðast. íslendingar hafa bor
ið gæfu til þess að brjóta af
j hálsi sínum ok erlendrar skoð
j anakúgunar. Verkalýðshreyf-
[ngin á íslandi nant stuðnings
allra góðra og frjálslyndra
tnanna, þegar steinblint at-
{ vinnurekendavald beitti ofsókn
Um gegn foringjum hennar í ár
dögum íslcnzku alþýðusamtak
anna. Þess vegna er ‘furðulegí,
Jað þessi draugur fortíðarinnar
! skuli e.m skj'íta upp hausnum í
íslsnzlui þjóðiífi. Auðvitað
skíptir enga máli, hvaða mað-
| ur. En af staðan ein er ekki
' aðför þeirrar ófreskju. En
sannailega kastar tólfunum,
Jfegar reynt er að etja henni
jfegn manni eins og Gils Guð-
mundssyni, sem er flestunt ó-
Iíklegri að bregðast trúnaði eða
misnota aðstöðu sína. Og það
er ömurlegt tímanna tákn, þeg
ar ófreskjan teygir loppur sín
ar aíla leið inn 1 alþíngi.
S Pólitískar ofsóknir hafa ver-
ið og eru sérgrein einræðissinn
aðra harðstjóra og lítilmótlegra
bándbenda þeirra. Slík fyrír-
bæri eru miklum meirihluta ís
Iendinga andstyggð og viðbjóð
ur. En afstaðan ein er henni
nóg. Henni verður að fylgja
eftir í verki, ef nauðsyn kref-
ur. Og þá er illa farið, ef trún
aðarmenn íslenzkra sjómanna
taka eiturvopn ofsóknanna í
þjónustu sína. Sjómannastétt-
in er aílt of þroskuð og heil-
steypt til að sætta sig við slíkt
í umboði sínu. Hún man upp-
runa sinn og baráttu samtaka
sinna gegn kúgurum fortíðar-
j innar. Arftakar þeirra geta því
! sízt af öllu vænzt þess, að ís-
lenzku sjómennirnir líti á þá og
athæfi þeirra með velþóknun.
Gils Guðmundsson getur
: ^jálfsagt komizt af án þess að
vera ritstjóri Víkingins. Hitt er
annað mál, hvort stjórn Far-
manna- og fiskimannasam-
bandsins hefur efni á því að níð
ast á honum vegna upphefðar,
sem hún sjálf vildi en fór á
mis.
- Vtbreiðið Alþýðublaðið
EKKI alls fyrir liingu gerð-
ist heimssögulegur atburður í
hinum glæsilegu salarkynnum
spilabankans í Monte Carlo, -—
(þar sem auðjöfrar þessa heims,
svo' sem Aga Khan. tefldu fyrr
meir auðæfum fjár á tvær
hættur.
Ævintýrapersónan grísk-arg
'entíski ,,milljarðerinn“ Arist-
otle Socrates Onassis. opnaði
þar sem sé skrifstof-ur, þar sem
hið nýja skipafélag hans. ..Ol-
ympia Maritima Société Anon-
yme“ verður til húsa. Þarna á
að verða miðstöð allra þeirra
mörgu fyritækja, sem hann á
víðs vegar um heim, en þó
fyrst og fremst tankskipaút-
gérð hans, en hann er taiinn
,,eiga“ meira en þrjátíu slík út-
gerðarfélög, og er tankskipa-
fLoti hans metinn á nokkra
miUjarða króna.
TRÖLLASÖGUR
Þegar sú frétt flaug um
heiminn fyrir ruímu ári síðan,
að hinn 47 ára milljarðeri hefði
I keypt meiri hluta af hlutabréf-
ur. um í skipafélaginu ..Sociéte
j des Bains de Mer“, og ura leið
gerzt hinn raunverulegi vald-
hafi í Monte Carlo, tóku þegar
að komast á kreik hinar furðu-
legustu sögur um íyrirætlanir
hans.
Sagt var, að hann hefði í
hyggju að láta spilahankann
hætta störfum, helztu. gisitihús
in sömuleiðis, og ger-a þau
húsakynni að skrifstofum fyr-
irtækja sinna, og láta síðan all-
an sinn mikla tankskipaflota
sigla undir fána Monacos.
Hvonttveggja hefur þó reynzt
ranet.
Nú hefur hins vegar komið
á daginn, að hann byggst verja
allt að hundrað milljónum'
króna í því skyni, að endur-
rei,sa hina fornu frægð soila-
bankans. Og eins og alþjóðleg-
um si ffli'ngalögum o? réttar-
stöðu Monacos er nú hátt.að. er
honum bað ógeriegt, að láta
flota sinn sigla undir fána
be.ss. Engu að síður eru fvrir-
ætlanir hans hinar stórkostleg-
ustu.
HVERS VEG3STA SKYLDI
ÉG EKKI ...?“
Lega Monte Carlo mun hafa
valdið mestu um það, að hann
valdi sér þann stað sem at-
í hafnamiðstöð, eftir að hann
hafði svipazt vandlega um í
Evrópu eftir hentugri bæki-
stöð. Monte Carlo liggur því
sem næst miðja vega á milli
tvegg.ja stærstu olíuhafna við
Miðjarðarihaf, Marseille og
Gerúa. Ef til vill hefur þar
einnig ráðið nokkru um, að
barna voru fyrir hendi nægi-
lega stór ihúsakynni fyrir fyr-
irhugað skrifstofubákn hans,
en um slíkjfc húsníæði var thlvorfci
að ræða í Parfis né London.
Fram hiá 'þvií’ verður heldu.r
ekki gengið. að vegna hinna gíf
urlesu au.ðæfa sinna er Onass-
’s eiuis farið o« hinum voldugu
fur.st.um miiðaManna: hann get
ur 'hagað ]ífi sínu að öllu levti
ei.ns iog horntm bezt líkar.
Hann ann. Míð.íarð-fc’iafinu os
vi. ll ihverffi heldnr ma en á
s'TÖndu.m bess. ..Hvers vejpv>.“
reriir ham. ..s.kvl di ég bá ekbi
h'i'.T í faera húsi m''nit h.
A nti'hpr'ho.g haldq hað
an í hraðsnekkju minni til
S. A. Onassis.
vinnu í skrifstofum mínum í
Mor.te Carlo? Og hvers vegna
skyldi ég ekki ymbyggja
snekkju mína þannig að ég
geti unnið þar að íramkvæmd-
um mínum, bótt það detti í mig
að skreppa í sjóferð?“ Þess
skal getið, að húsið, sem hann
minnist á, var áður í eign her-
i'Ogans af Windsor, og snekkja
hans var áður herskip, í eign
Bandaríkj amarma.
HARÐVÍTUGUR OG KÆNN
Keppinautunum gengur illa
að átta sig á þessum manni,
sem ber nöfn tveggja frægustu
heimspekiniga Grikkja.'* Hann
er þeim framandi. Að nokkru
leyti minnir hann mest á kæru
lausan náunga, sem vill lifa líf
inu, — en þegar í harðbakkann
slær, reynisit hann bæði harð-
vítugur og kænn íjármálamað-
ur, sem ekki lætur hlut sinn
fyrir neinum. Hvað það snert-
ir, á hann ekki sinn Mka voðal
rjúlifandi kynslóðar.
Það er því e.kki að undra,
þótt keppinauta hán? dreymi
illa vegna þeirra fyrirætlana.
sem íhann hyggst nú hrinda í
ÍTamkvæ.md. — og hefur aldr-
ei far'ð í neinar felur með.
Með þessari sams’eypu verður
félag ha.ns stærsta rankskina-
útgerð í heimi og hlýtur óhjá-
kvæmilega að þrengja til muna
athafnasvið annarra tankskipa
félaga.
SAUDI-SAMNINGARNIR
Keppinautum hans fór held-
ur ekki að verða um sel, þegar
það fréttist, að ‘hann hefði sam
ið við þýzka skipasmíðastöð
um smíði á stærsta tankskipi
veraídar, en það er fyrir
nokkru hlaupið af stokkumim.
En þá urðu þeir fyrst óttaslegn
ir fyrir alvöru, þegar það var
t'Ikynnt, að Onassis hefði sam-
ið við yfirvöldin í Saudi-Ara-
bíu um flutning á öfflu því
geysilega oliíurnagni, sem
. bar.darísk olíufélög vinna þar
úr jörðu. Áður hcfðu mörg
tankskipafélög haft þessa olíu-
flutninga með höndum, þeirra.
á royðal almörg bandarí'sk fé-
lög. Þessir aðilar virðast þó
ekki hafa gengið r.ægilega vel
frá ákvæðum varðandi fram-
lengingu samninganna, —- að
minnsta kosti tókst Onassis að
smeygja sér fram fvrir þá.
Bandaríkjamenn urðu að sjálf
sögðu óðír og ærir, þegar þetta
vitnaðist, og til skAjims tíma
ihafa þeir haldið því fram að
| konungur iSaudi-Arabíu hafi
með samnirigunum við Onassis
i brotið lög á bandarísku sérleyf
ishöfunum. Hitt er þó annað
: mái, hvort þeim tekst að sanna
það.' Það er hlutverk dómstól-
: anna, og sl’ík málaferl'i geta
I tekið mörg ár. Og engum kem-
| ur til hugar, að Bandaríkja-
menn kjósi;. eins og nú er á-
i statt í he’minum, að tefja eða
! hindra ollíufr.a'mleiðsluna. Og
hvað urn bað. — tankskip On-
assis leggia úr arabiskum höfn
um eins og ekkert sé. hlaðin
olau, sem bandarísku sérleyfis-
hafarnir vinna úr jörð í riki
Saudi.
DREGUR TIL ORUSTU
Um olíuframleiðsluna hefur
löngum ‘verið háð hörð styrj-
öld, sem haft hefur cft og tíð-
Fra.ruhald á 7, síðu.
Erlendsr Iþréffafréltlr
AF mörgum góðum afrekum
i frjálðíþróttamanna Evrópu hef
u.r ihástö'kk hins tvítuga Svía
j Bengt Nilsson, 2,10 m., vakið
hvað mesta athygli. Banda-
j ríkjamenn hafa um ]angan ald
! ur haft yfirburði í þessari
greirni, en þarna hefur Nil'sson
gert eins kona rstrandhögg í af
rekamúr þeirra. Hér ri'culum
við sjá beztu hástökksafrek
allra tíma:
. Walter Davis, USA 2,124 1953
i Les Steers, USA 2..103 1941
; Bengt Nilsson, Svíþj. 2,10 1954
: Ern'e Slhelton, USA 2,095 1954
, Bill Stewart,' USA 2,092 1941
i Mel Walker, USA 2,09 1937
I Charl. Holding, USA 2,083 1954
Herman Wy.att. USA 2,08 1953
jC. Johnson, USA 2.076 1936
D. Alibriitt'On,' USA 2.076 1936
! John Wiison, USA 2,076 1940
Wa.lt Marty, USA 2,061 1934
Cal Clark. USA 2,061 1953
J. Lewis. Hall, USA 2,057 1951
Arfcá'e Bettioni, USA 2,057 1951
G:1 CrU'ter, U.SA 2.054 1936
Adam Berry, USA 2 051 1941
FJÍayd Jeter, USA 2.051 1954
*
Russar sækja stöðúgt á. Hér
eru nýjustu árangrar: 400 m.
grind, Litujev 50,9, 400 m.
Igniatjev 46,9, 3000 m. Kutz
8:0d,2, 100 m. Sanadze 10,4.
*
■Pólverjinn Weinberg hefur
sett nýtt póL'kt met í þrístökki
með 15,29 m.. í 5000 m. sigraði
Graj á 14:22,0, Cliromik fékk
14:22,3.
*
Eins og kuntmugt er, setti
Rússinn Kusnetsovs Evrópu-
met í tngþraut nýlega, hiaut
hann 7292 stig skv. nýju stiiga-
töflunnii, en: gamla ritiet Þjóð-
verjans Sieferts var 7135 stig.
Norðurlandamet Arnar Clau-
sen er 6886 stig.
*
Finnar verða ekki sigraðir
auðveldlega í spjótkasti, ný-
lega k.astaði Soinio Nikkineo
77,50 m. P: (,'enrmaa hljóp 3000
m. hindrunarhlaup á 3:55,8.
>!<
Grikk’nn Roubanás befur
sett grískit met í stangarstökki
með 4,30 m. Á sam.,a móti kast-
aði Ýatasanas kringlunni 45,91
m. og Kvr'akidis hljóp 400 m.
grindahlaup á 54,5 sek.