Alþýðublaðið - 06.08.1954, Qupperneq 6
ALÞY0UBLA01Ð
Föstudagur 0. ágúst 195Í
Meisfaramóf
hjálmur Einarsson, Sigurður
•Friðfinnsson og Einar Frí-
mannsson í stökkunum. Á milli
vegalengdunum má búast við
skermntilegri képpni milli Sig-
, urðar Guðnasonar, Svavars
Markússonar, Þóris Þorsteins-
sonar og Péturs Einarssonar,
sem nú er aftur byrjaður
keppni. Af öðrum þáttakend-
um má nefna Skúla Thoraren-
sen, Þórð B. Sigurðsson, Inga
Þorsteinsson, Friöxik Guð-
mundsson, Hallgrím Jónsson
og Jóel Sigurðsson, en hann
hefur nú orðið íslandsmeistari
i spjótkasti 8 ár í röð. í kvenna
keppninni sést nú aftur á vell-
inum Margrét HaJlgrímsdóttir,
IJMFR, sem keppir í 10() m.
hlaupi og langstökki.
SPENNANDI KEPPNI
Eflaust leggja margir leið
sína á völlinn þessa daga til að
sjá skemmti-lega og spennandi
keppni. Má búast við góðum
árangri í flestum greinum,
enda er nú að verða hver síð-
astur fyrir íþróttamennina að
ná ‘þeirn árangri, sem iheimilar
þeim þátttöku í Evrópumeist-
aramótinu, og án efa ná ein-
hverjir því marki á þessu móti.
Kæran
Framhald af 1. síðu
telji óvarlegt. að þau hjón
flytji í slíkt húsnæði, einkum
þar eð frú Karolína Thorlacius
hefur verið berklasjúklingur.
„ÞÁ KEMUR ÖLL
STROLLAN“
Jósef kveður félagsmálaráðu
neytið ekkert hafa aðhafzt í
, málinu og hafi hann aðeins
fengið þau svör hjá fulltrúa
þar, að hann gæti ekkert hafzt
að í húsnæðismálum Jósefs,
því að ,.þá kemur öll strollan".
Nú mun skrifstofustjórinn í fé-
lagBmálaráðuneytinu hins veg-
ar kominn í bæinn, og segir
-Jóseí, að skrii’stofustjórinn
telji sig ekkert geta aðlhafzt
fyrr en hann hafi haft tal af
borgarstjóra, en hann er í sum
arfríi. En Jósef telur sig ekki
, geta beðið lengur eftir úrlausn.
LÖGREGLUSTJÓRI
HJÁLPAR AFTUfl
Frá því var sagt hér í blað-
inu um daginn. að lögreglu-
stjóri aefði hlaupið undir
bagga með Jósef, er hann hafði
ekkert fengið frá framfærslu-
. yfirvoldunum í júíí. Sagði lög-
reglustjóri honum. þá að^sækja
strax um styrkínn fyrir ágúst.
Gerði Jósef það,en segist hafa
fengið þau svör, að Magnús V.
Jóhannesson, framfærslufull-
trúi, hafi neitað að leggja
beiðnina fyrir l’ramfærslu-
nefnd. Svo var bað þá í fyrra-
dag. að lögreglustjórinn í
Reykjavík greiddi Jósef aftur
300 krónur til framfærslu fjöl-
■ skyldu sinni.
Kvaðst Jósef að lokum, er
blaðið hafð-i tal af honum í
gær, vonast til, að rannsókn
sakadómara leiddi í Ijós. hvort
framfærslulögin væru í gildi í
Reykjavík eða ekki.
S. Franke:
Hiákona
Framhald áf 8. síðu.
í förinni. Hin ferðin er í Land-
mannalaugar. Ekin verður
nýja leiðin austur, fram hjá
Landmannahelli, en til baka
norður fyrir Loðmund. — Þá
verður farin gönguför á Esju á
sunnudagsmorgun.
þráin í blóði hennar smitar
hann.
Hann þrýstir henni ákaft að
sér.
Ua, Terwin, hlær hún lágt.
Og svo þegar hún á eftir
hvílir við hlið hans, andar ró-
lega og starir stórum augum
út í myrkrið, er hin litla Sar-
ína næstum því hamingjusöm.
Húnn hlustar á andai'drátt
hans við hlið sér, en þorir ekki
að hreyfa sig - af ótta við að
vekja hann.
Hún er að hugsa um það,
hvort hann muni dreyma hana,
á sama hátt og hana mun
áreiðanlega dreyma hann, jafn-
skjótt og henni hverfur ver-
öldin.
En hún vill helzt ekki sofna
strax, ekki alveg strax; hún
vill njóta þessarar stundar
sem lengst; undursamleg til-
finning gagntekur hana.
Hana lang'ar til þess að
sti-júka kinn hins hvíta manns,
eða stinga. litla fingrinum í
eyra hans,. þar. sem litli hár-
toppurinn vex, „en hún hreyfir
sig ekki. Það er á takmörkum
að hún standist freistinguna
að stinga fingrinum sínum í
hökuskarðið hans, eða að róta
í ljósu hári hans, en henni
tekst það þó með herkjum.
Það er gott að ég skyldi fara
til Terwin, hugsar hún, því
mér þykir vænt um hánn,
vænna en Sonoto, sem þó var
minn brúðgumi.
Hversu mikið langar hana
ekki til þess að spyi’ja Ter-
winden að því, hvort honum
þyki ekki líka vænt um hana.
En hún þorir það ekki; ekki
núna. En heldur ekki gat hún
spurt hann að því þegar hann
laut yfir hanaýendá þótt hjarta
hennar yæx-j íullt þeirrar
spurningar og éxigi-ár annarrar.
Hverhig getur maður spurt
mann, sem stendur manni svo
miklu ofar, slíki’ar spurningar?
Kannske myndi hann horfa
á hana framandi og drembi-
lega og segja: Farðu og leggðu
þig á mottuna þína, Sarína, um
svona talar maður alls ekki,
stúlka mín. Hann myndi virða
fyrir sér ljósmyndirnar á skrif-
borðinu og augu hans myndu
hvíla á ljóshærðu stúlkunni
fallegu, en hann myndi ekki
segja: Já, Sarína; mér þykir
vænt um þig.
Hún hlýtur að andvarpa
þungt.
Hún reynir að sofna, en
hugsanimar þjóta gegnum
meðvitúiid hennar og láta hana
engan frið fá.'
Terwin hefur að vísu tekið
mig að sér, en hann hefur
aldrei sagt: Hvenær ætlar þú
að gefa mér lítið barn, Sarína?
Þegar Terwinden laxknir
vaknar morguninn eftir, er
hann hress og' endurnærður
eftir djúpan svefn og væran.
Það er dásamlegt að láta ískalt
vatnið streyma yfir höfuð silt;
og niður á bakið og nudda sig
svo á eftir með þurru og hreinu
handklæði. Það stingur mann
svo notalega og fær blóðið til
þess að streyma örar um líkam-
ann.
22. DAGUR:
Svali vatnsins verkar örv-
andi og nætui'hvíldin hefur
gert honum gott.
Glaður og hress og kvikur
sprettur Terwinden læknir allt
í einu fram á svalimar þar sem
Sarína þegar situr og bíður
hans.
Hún hellir tei í bollann hans
og setur morgunmatinn fyrir
hann, hævei-sk og pi'úð eins
og venjulega.
Andlit hennar ljómar eins
og blómið í hári hennar og
augun geisla af gleði.
Göngulag hennar líkist einna
helzt dansi austurlenzkra dans-
meyja fyrir kalífum og vezír-
um, þegar haldnar eru miklar
veizlur.
Hreyfingar hennar eru
þrungnar yndisþokka, og hæ-
vei'ska er henni samgi'óin.
Terwinden brosir ósjálfrátt
að þessari litlu hátign, sem
vel gæti verið þokkagyðjan
sjálf holdi klædd.
Hann neytir morgunverðar-
ins með góðri lyst, og hann
verður að viðui’kenna fyrir
sjálfum sér, að í langan tíma
hefur hann ekki vaknað til
starfs líkt því eins glaður og
hress og endurnærður sem nú.
Ætlar þú ekki líka að borða,.
Sarína?
Er búin, Tei'win. Og hún
hellir aftur í tebollann hans.
Ali gengur hljóðlaust inn og
tilkynnir komu systir Grétu.
Terwinden þýtur á fæturþ
skefldur.
Systir Gi’éta stendur á svöl-
unum fyrir aftan bjóninn.
Ég trufla vonandi ekki, segir
hún, og það er svolítill brestur
í röddinni.
Sarína dregur sig til baka.
Vitanlega ekki, systir.
Nokkuð séi-stakt?
Já, sjúklingurinn, sem við
ætluðum að skera upp í dag.
Ég held að það væi'i gott ef
læknirinn vildi líta til hans
sem allra fyrst.
Já, ég er alveg að koma,
systir.
Og hann sökkvir sér niður
í dagsins önn.
Systir Gréta er dálítið ó-
framfærin í dag; Jiann telcur
eftir því en gleymir því líka
fljótt aftur. Það er svo margt,
sem krefst allrar athygli hans.
En það ætlar að takast illa
með uppskurðarsjúklinginn;
það sér hann sti'ax, og honum
eru það þeim mun meiri von-
brigði, að allt leit svo vel út
í fyrstu.
Svo er komið með hermann;
hann þjáist af alkoholeitrun,
yfirfallinn af deleríum trem-
ens. Ljótasta, sem hann heíur
sé að því tagi langa lengi.
Systir Gréta víkur ekki fvá
honum allan daginn. 'Stöðugt
að gefa honum góð x'áð. Hann
veitir þvf stöðugt arhygli, að
henni er ailmjög brugðið.
Þær éru svolítið breyttar í
framkomu við lækninn, döm-
úrnar á staðnum, eftir að Sar-
ína ílutti til hans. Ekki bein-
línis önugar, en í áttina.
Frú Grote er hnakkakert og
það á að heita að hún kinki til
hans kolli, þegar hann mætir
henni, en meira er það ekki.
Hann minnist þess nú, að það
er svo sannarlega liðinn dagur
og vika, síðan honum var boðið
til hennar frú Grote. Mér
finnst að hann Terwinden
læknir hefði átt að láta svona
nokkuð ógert, segir frú Gi'ote
við mann sinn. Svoleiðis íólk
á •: heima 1 eldhúsinu; ekki.
annars staðar.
-Maður hennar getur ekkert
sa’gt. Hann er búinn að eiga
hfima á Jövu síðan hann var
srpádrengur. Hann minnist
þfirra ára, þegar hann líka var
uhgur og ógiftur, eins og vesa-
lings Tenvinden, og hvernig
einman aleikinn gat þá náð
ilíum tökum á manni stund-
um.
Finnst þér það ekki líka?
endurtekur hún.
, Humm-umm: joh . . .
‘-Þú ætlar þó vonandi ekki
•að taka málstað hans ofan á
alít annað?
’ O, það er nú kannske nokkuð
mikið sagt, kona góð.
■ Settu þig í hans spor. Gætir
þú nokkurn tíma fengið þig
fil þess að gera þvílíkt og
ánnað eins?
Ég hef jú þig, María.
. ..Áttu við það, að ef þú hefðir
ekki mig, þá . . .
■ O, það segi ég nú svo sem
ékki . . .
j'. Frúin er sýnilega mjög gröm,
gn húsbóndinn grípur blaðið
sitt. Þetta er umræðuefni, sem
þann vill helzt komast hjá að
þi'jóta til mergjar. Hver og
einn varð að fá að ráða því,
hvernig hann hagaði sér í þessu
efni. Einn vildi hafa það svona,
hinn á annan veg. Sjálfur er
hann enginn engill. Hann skal
verða seinastur manna til þess
Sð kasta rýrð á Terwinden
fækni af þessu tilefni.
feSaarlúi býður Terwinden
Ið heimsækja sig og konu sína.
Það er svo langt síðan þér
|iafið heimsótt okkur, læknir.
t- Nú situr Terwinden á svöl-
íxnum hjá þeim, og það er eins
eitthvað hafi komið upp á
milli hans og Saarlúi. Hún er
jturteis, en heldur sig í hæfi-
jegri fjarlægð. Það er eitthvað
éins og: Hjá okkur sofa vinnu-
stúlkurnar í útihúsunum.
'j-En hei'ra Saarlúi er óbreytt-
ÚT, glaður og kátur eins og
áíltaÍE.
: L Einn lítinn í viðbót?
I Já, ósköp lítinrx þá, herra
$aarlúi.
ð Það var nú ákveðið að þau
fíjóirin flyttu innan skamms til
Batavíu.
' Það var fyrirtaks umræðu-
efni. .
Já, frúin er innilega glöð
yfir því, að loksins muni nú
veá’ða eitthvað úr þvi að flytja.
Herra Sáarlúi er í. sjöundá
hifemi. Hér í þessu greni, segir
háhn. Maður veit varla hvort
míáður er lifandi eða dauður,
ségir hann.
;Én jainvel svona staður get-
ur nú líka haft sinn þokka,
vogar Terwinden læknir sér
að segja.
Frúin lítur snög'gt upp; and-
lit hennar myrkvast.
Saxxrþykkt, svarar herra
$ Dra-viðgerðlr. ?
^ Fljót og góð afgreiðsla.^
^GUÐLAUGUR GÍSLASON.Í
• Laugavegi 65 ^
{ Sími 81218. J
S,
\ Samúðarkorf \
^ Slysavsnrxarélags íslanóg ^
S kaupa flestir. Fást hjá ^
S slysavamadeildum um s
S land allt. 1 Rvík í hana-S
S yrðaverzluninni, Banks-S
S atræti 6, Verzl. Gunnþór-S
S unnar Halldórsd. og skrlf-S
) atofu íélagsins, Grófin IÁ
Afgreidd í aíma 4897. -- 'l
HeitiB á alysavarnsfilagif ^
Það bregst ekki.
S
S
■^S
$
s
S
s
s
s
s
S
s
Ð V ALARHEIMILI
ALDRAÐRA
SJÓMANNA
MinningarsplÖld
fást hjá:
Veiðarfæraverzl. Verðandl,
^sími 3786; Sjómannaf élagl ^
^Reykjavíkur, síml 1915; Té-s
\baksverzl Boston, Laugav. 8, S
Ssíml 3383; Bókaverzl. Fróði, S
SLeifsg. 4, síml 2037; VerxLS
S Laugatelgur, Laugateig 24, S
Ssími 81666; Ólafur Jóhanns-- S
Sson, Sogablétti 15, líml^
S 3096; Nesbúð, Nesveg 38, ^
^Guðm. Andrésson gulismið-)
^ur Lugav. 50. Sími 3769.^
Sl HAFNARFIRÐI: Bók«-S
^verzl. V. Long, simi 8288. ^
Ný|a sendf- - s
bflastöðin h.f. s
hefur afgreiðslu í Bæjai- S
bílastöðinni 1 ACalstræti)
1«. Opið 7.50—22.
■unnudögum 10—18.
Sími 1395.
A\
S
s
•s
s
s
Á
s
s
s
s
Minnifigarspjdld \
Barnaspítalasjóðs Hringílns^
eru afgreidd i Hannyrfta- (
verzl. Refill, Aðalstrætí 11 (
(áður verzl. Aug. Svená-i
sen), í Verzluninni Victor (
Laugavegi 33, Holts-Apó-t
tekl, Langholtívegi 84, \
Verzl. Álfabrekku vift Suð- j
urlanditbraut, og Þor*teine-í
búft, Snorrabraut 61.
Smurt brauð
og snittur,
Nestlspakkar.
Ödýrast og bezt. Vifi-^
samlegant pantiB m®ð)
fyriryóra ^
MATBABINN
Lækjargotu i
Sími 30144.
é
S
s
s
"" s
Hús og íhúðir l
flf ýmsum itærðum f)
bænrnn, útveríum
arins og fyrlr utan bæ (
Ínn til sölu. — Hftfiun)
einnig til söln jarðir, (
vélbáta, bifriiðir og i,
verðbréf. {
Nýja fasteignaðala®, >
Bamkasíræti 7, S
1818. )