Alþýðublaðið - 24.09.1954, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 24.09.1954, Qupperneq 1
ur verið 50 metra löng Engar kirkjur, sem byggðar hafa verið hér eins stórar og miðaldadómkirkjurnar, GRUNNURINN nndir miðaldadómkirkjunum í Skálholti sýnir, að kirkjurnar hafa verið um 50 metra langar. En svo stórar kirkjur munu ekki háfa verið reistar hér á landi síðar, ckki einu sinni þær kirkjur sem reistar liafa verið á síðustu árum. En þegar Hallgrímskirkja er risin af grunni, mun hún aðcins hafa vinninginn yfir þær. , y ■* m ■ ■ • ■ é • *> V ■ j. ...» « i Rifsfjérn i i Alþýðubiaésins. \ : MIÐSTJÓRN ALÞÝÐU* ■ FLOKKSINS ákv.að á fu.ndi; * sínum í gær, að ritstjórn Alj * þýðublaðsins yrði fyrst uml : sinn falin sérstakri rit-: * m : nefnd, en ábyrgðarmaður j * blaðsins verður formaður! : flokksins, Haraidur Guð-I : mundssoi>. ; ; í ritnefndinni eiga sæti:; * Bcnedikt Gröndal, Jón P. I -•■ , ■ : Emils, Magnxis Astmarsson': : og Óskar Hailgrímsson. * ■ . • THOR THORS sendiherra hefur verið kosim! formaður hinnar sérstöku stjórnmála- j nefndar á allsherjarþingi sam- einuðu þjóðanna. Blaðamenn ræddu í gær við KrLstján Eldjárn þjóðminja- vörð og Hakon Christi arki- tekt, sem annazt hafa rann- sóknirnar á dómkirkjugrunn- inum í Skálholti. LIÐUR í ENDUREEISN Skálholtsfélagið átti frum- kvæðið að rannsóknum á kirkjugrunninum í Skálholti, enda þær gerðar í sambandi við endurreisn staðarins. Vegna þess hve hér er um sér- stætt verkefni að ræða, rann- sókn á dómkirkjugrunni, þótti! rétt að fá aðstoð erlendis frá. Var leitað til norska þjóðminja varðarins fyrir milligöngu sendiherra Norðmanna, Ander sen-Ryst, og H. Chr;sti fengínn til starfsins. Rannsóknin átti að fara fram í fyrrasumar, en þá var Christi ör.num kafinn við rannsóknir að Kirkjubæ í Færeyjum. GÓÐUR UNDIRBÚNINGUR Hakon Christi rómaði mjög þann undirbúning, sem unninn hafði verið fyrir sjálfa rann- sóknina. Magnús Már Lárus- son prófessor hafð; safnað ÖH- um sögulegum gögnum um kirkjubyggingarnar á staðnum, grafið hafði verið áður til reynslu og allur annar viðbún- aður var í góðfl lagi. Sænski Alþýðuflokknrinn seg- ir dýrfíðinni sfríð á hendur Kiósendur Ivstu trausti sínu á A!býðu» ffokknum oá stefnu hans. MIKILVÆGASTA atriðið í sambandi við bæjarstjórnar- kosningarnar í Svíþjóð var að kjósendur lýstu yfir trausti á Alþýðuflokkinn og stefnu hans, en sókn þjóðarflokksins var stöðvuð og þúsundir úr millistéttunum greiddu Alþýðuflokkn- um atkvæði í fyrsta sinn. Þannig kemst Tage Erlander, forsæt- isráðherra Svía og formaður sænska Alþýðuflokksins að orði í samtali við fréttaritara Arbeiderbladets í Oslo, aðalmálgagns norslta Alþýðuflokksins. Aðalverkefnið í framtíð'nn' er að halda djrrtíðinni og verð - bólgu\ni í skefjum. Verðlagiö verður að lækka og því skal sænski Alþýðuflokkurinn koma í kring, segir Érlander er.n fremur. í sambandi -íáð barátt- una gegn dýrtíðinni bsndir hann og á nauðsynina á sam- eiginlegum norrænum mark- aði. RÉÐI ÚRSLITUM Erlande? hefur lagt. hart að sér í kosningabaráitunni., en að unnum sigri leikur hann við hvern sinn fingur. Hann seg:r, að sigurinn sé að þakka flokks- fólkinu í hinum einstöku sveitafélögum, en inr.an flokks ins er talið, að Ertander hafi öllum öðrum fremur ráðið úr- slitum kosninganna. Harm hafi aldrei verið snjallari, vig- reifari og fórnfúsari sem for- ingi flokksins. SEGJUM DÝRTÍÐINNI STRÍÐ Á HENDUR — Hver verða aoalverkefni stjórnarinnar eftir kosningasig urinn? spyr fréttaritarinn. „Við munum hefjast handa um ráðstafanir í efnahagsmál- Framhald á 6. síðu. GREINILEGUR GRUNNUR Christi kvað a'Lltaf hættu á því, er byggt væri á sama stað æ ofan í æ, að fornminjarnar eyddust og hyrfu. Við því hefði mátt búast í Skálholti, þar sem kirkja hefur st,aðið i aldaraðir og jafnan byggt á sama stað. En meira væri varð veitt í kirkjugrunninum í Skál holti en við var að búast. Grunnur Brynjólfsdómkirkj u, sem byggð var um 1650, væri nokkurn veginn ský>\ Bæri sú kirkja það með sér, að hún hefði ekki verið bvggð bein- (Fiih. á 3. síðu.) SENDIÐ AlþýSublaSinu stuttar greinar um margvfsleg efni til fró5* ieiks eða skemmtunar. Ritstjórinn. Kveðjuorð. MIÐSTJÓRN ALÞÝÐUFLOKKSINS hefur á fundi sínum í dag leyst mig frá störfum sem ritstjóra Al- þýðublaðsins. Þetta er því seinasta blaðið, sem út kemur undir minni ritstjórn og vil ég þakka samstarfsmönnum mínum við blaðið ágætt samstarf á liðnum tveimur árum. Einnig þakka ég öllum þeim, sem átt hafa þátt í því, að gera mér starfið auðveldara og hafa sent blaðinu greinar og ritað þætti fyrir það. Þá ber mjög að þakka hinum mörgu unnendum bJaðsins,- sem brugðizt hafa vel við í fjárhagserfið- leikurn þess, o.g hafa sent því gjafir og st.yrki, oft af litlum efnum. ' , Útsölumönnum Alþýðubláðsins víðs vegar um land vil ég líka þakka ágæt samskipti. Með flokkskveðjum. H a n n i b a 1 V a l d i m a r s s o n . HANNIBAL VALDIMARSSON hættir í dag rit- stjórastörfum við Alþýðublaðið. Hefur miðstjóm Al- þýðuflokksins ekki enn ráðið ritstjóra í hans stað, en fyrst um sinn verður Haraldur Gflðmundsson, for- maður flokksins, á- byrgðarmaður blaðs- ins. Um leið og Hanni- bal hættir störfum, skulu honurn færðar hugheilar þakkir fyr- . ír árvekni og ósér- plægni í störfum fyr- ir blaðið. Hannibal - j hefur þann tíma, sem hánn heíir verið ; ritstjóri blaðsins, , ekki hlíft sér við löngum vinnudögum, þegar þess hefur verið þörf — og þess hefur oft ver- i ið þörf. Hag blaðsins hefur hann borið fyrir brjósti af þeim heilindum, sem.hann ávallt helgar hverju málefni, er hann berst fyrir. Hannibal gengur jafn- an heill og óskiptur til st.arfa. Margt rösklegt átak hefur Hannibal gert fyrir alþýðusamtökin. Skal hon- um það vel þakkað. Samstarfsmönnum sínum við blaðið hefur hann sýnt slíka ljúfmennsku og traust, er ekki mun gleymast. Ritnefndin. island - Holland 2:2 AMSTERDAM í gær. neðáta sæti. Sovétríkin eru GUÐMUNDUR ARN- langhæst með 2$ vinninga, LAUGSSON gerði jafntefli Júgóslavía 22, Argentína við Sajtar, cn skák Inga fór 21'ú. Keppnin cr afar tvisýn aftur í bið og verður senni- í neðri flokknum. Sviss vann lega jafntefli. Júgóslavía 3 gegn Kanad?, og Austur- vann Argentínu Sovét ríki 4 gegn Luxemburg. 3 gegn Þýzkalandi, Holland Kepptum við Holland i hefur tvo vinninga, eitt tap kviild. Euwc bauð Friðrik og eina biðskák gegn Búlgar- jafnteÚi eftir 3 jklst. Mikil íu, og Svíar 2 vinninga, eitt mannakaup urðu bjá Cort- tap og eina biðslták gegn lever og Guðmundi S. Guð- Ungverjum. Mikla furðu mundssyni, e« varð jafntefli. vakti, að Botvinnik náði jafn Ingi átti góða stoðu við Kram tefli við Unzicker, en þó er og tók jafnteflisboði. Guð- meiri, að Bretar fengu 3 Vs mundur Ágústsson tefldi gegn ísrael. Þedr hafa með villta skák við Prins, átti því sennilega dæmt okkur í Framh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.