Alþýðublaðið - 24.09.1954, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 24.09.1954, Qupperneq 3
Föstndagur 24. sept. 1954 MMBUBLáetfl ó* Skálhoit .. Farmhald af 1. síðu. línls eftir fyrrmynd crlendi;, ' og þvi líklega fremur eftir ís- lenzkum fyrirmyndum. STÆRSTU TIMBURKiRKJ- UR Á NORÐURLÓNDUM Miðaldakirkjurnar eru tald- ar hafa verið margaf, en allar ái sama grunni og álika stórar. Sýn'r grunnurinn, að þmr hafa verið um 50 metra langar, lang skip og þverskip, þannig að grunnurinn er krosslagaður, í og mun klukknasíöpllinn eða turn.’nn hafa náð vesvur úr kirkj ugarðinum. Rannsókriin sannar, að íslenzkar heimildir nm kirkjubyggingar muni vera sannar, og er talið rétt, að dómkirkja sú. er byggð var á Hólum um 1395. hafi verið svipaðrar stærðar. Mun ekki vitað til, að timburkirkjur á Noðrurlöndum. hafi verið > stærri en þessar. ÞÚSUNDIR GRIPA j Þjóminjavörður kvað lang-. merkasta fundinn véra kistu Páls biskups, en við slíkum fundi hefði ekki verið búizt, enda markmiðið að rannsaka kirkjugrunninn fyrst og frémst. En þar að auki fannst .feiknamikið af gripum. Þeir. skipta þúsundum, mismerkir. að vÍ3u, sumt aðeíns naglar og gleribrot, en eirinig t; d. sjö Innsigli, að því er talið er frá miðöldum, og einnig 7 mið- aldapeningar. Er aldur þessara gripa ekki rannsakaður enn, en þjóðminjavörður telur, að ef til vill megi komast að raun um hverjir hafi átt innsigiin. Þá fundust og aítarissteinar og fleira. GRIPIRNIR Á SÝNINGU Gripir þessir vsrða v>~*'an- lega sýndir almð.nningi svo fljótt sem við verður komið. og verður aðalhluturinn á þelrfl sýningu auðvitað kista Páls bi ikups. Vettvangur dagsinss 1 Ofí er gagnrýnmg tilefnislaus — Bamaheimboð Hernaðarflugvélasýning — Bifreiðaþjóriusta. - GjaMmæiIar. GAGNKÝNl srimi'a á bantla- ríska rhenn hér á laridi ma¥k- ast stundum bæði af ofstá'ki og érriæðiaftilfínnirigu. 0íé$ á ég ekki við aila gagnrýni á þá Ju fdnr eiristaka átvilc, scrn bláshr eru upþ og gerð að á- rá.sar.'j fcrii; eins úg t'uerifis það, ér baridáfískrir rriaður á Hornaífrði ej' einskærrr góð'- rjjiítí féttir konu; ijjáiþafíhörid um leið og hún stigur út úr flugvél. NÚ ÆTLA. HERMENN á flugvellinum. að bjóða til sín börnum einá dagstund og börn in eru úr nágrenni flugvallar- ins. Ég gæti trúað því að reynt yrði að gera þetta heimboð að árásarefri. — En það er eitt í sambandi við það, sem ég vil benda Bandaríkjamönn- um hér á, að íslendingar kunna hvorki að meta ffá þeirra sjón- armiði, eða óska eftár börnum sínum til handa. í BLÐAFREGN SEGIR, að það eigi að skemmta börnun- urii með tónlist, teiknimynd- um, veitingum — og tiikomu- miklum ílugsýningum sprengju flugvéla, árásarflugvéla og annarra flugvéia. Það er þetta síðasta. sem Islendingar óska ekki eftir, eru álgerlegá and- vígir — og vilja ekki að börn-. um þeirra sé sýnt. ÉG BÝST EKKI VIÐ, að Band.aríkjamenn, eða nokkur önnur þjóð, sem verður að búa við hernaðaranda alla æfi sína, skilji þessa andúð Íjlendínga á hersýningum, En svona er það samt — og börnunum er hægt að skemmta á margvís- legan annan hátt, að eins ekki með hersýníngum. FARI-EGI SKRIFAR: „Þéssa dagaria er talsvert rætt rnanna á meðal og í blö'ðum, um ó- samræmi verðlags fyrir akst- ur hjá leigubíl itjórum. Nokk- uð kann áð vera til í því. Ert mér finnst þeim frámtakssömu mönnum, er komu, gjaidmæla- íyrirkomulaginu í íramkvæmd, haíi feilað. nokkuð, er þeir á- kváðu s.táðsefnirigu mælanna frammi hjá bílstjóranum. gjaldMælirinn á aö SETJÁ það hátt uppí. það ér að segja ó'fari við mælaborð bifreiðarinnar, að farþeginn geti áúðveldiégá lésið á hann úr sæti sínu aftur í. Eins og nú háttar, er illmögulegt fyrir far þegana að sjá á mælirinn, nerna með sérstökum óþsegilégum tiiburðum, þar eð hanri ér „fal inn" neðan við mæiaborðið við fætur bílstjórans. ÞETTA GETUR EKKI tal- i;t fyrsta flokks þjónusta við farþegana og er raunar merki- legt, að fulitrúuin leigubíl- stjóra, er kynnst höfðu gjald- mælafyrirkomulaginu erlendis, skuli hafa yfirsést þessi sjálf- sagða tilhögun, en erlendis er skýlt að hafa gjaldmælana of- an við mælaborð bifreiðarinn- ar. Skora ég á leígubílstjóra. að láta færa mælana upp í íFrh. & 7. síöu.) I DAG er föstúdagiirinti 24. sfeþtérriiber 1954. Næturlæknir er í læknavarð stofunni sími 5030. FLUGFÉIÍÐiE Flugfélág íslands. Millilandaflug: Gullfaxi fer ti.1 Oslóar og' Kaupmaririahafn- ar kí. 8 í fyfrátn'áííð. Innan- iandfslug: í dag ét áætláð áð i'ijúgá til Akúréýrar (3 ferð- ir), Egihstáða. Fagurhólsmýr- ,ár, Flateyrar, Hólmavíkur, 'Hornafjarðar, Tsafjafðar, KSlrkj ubæj arklaustu rs, Patreks fjarðar, Vestmannaevja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morg- un eru ráðgerðar flugferðir tii Akureyrar (2 ferðir), BÍöndu- óss, Egilsstaða, Isafjarðár. Sauðárkróks, Siglufjarðar, Skógasands og Vestmannaeyja Í2 ferðir). S K I P A F R E T T I R Skipadeild SÍS. Hvassafell er á Siglufirði, Arn arfell losar sement og timbur á Auíturlandshöfnum. Jckul- Cell áttr að fara frá New York í gær. Dísarfell er í Hamborg. Litlafell er í Reykjavík. Heiga fell er væntanlegt tii Áiaborg- ar í -fyrramálið. Ð’.rknack er í . Keflavík. Magnhild fór frá Haugesund 21. b. rn. áleiðis til Hofsóss. Lueas Píeper fór frá Stettin 17. þ. m. áieiðts ti'l sí- lands. Lise fór frá ÁJaborg 21. þ. m. áleiðis til Keflavíkur. Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík i dag vestur um land t'.l Akur- eyrar. Esja fór frá Reykjavík í gærkveldi ausutr um land til 1 Akureyrar. Serðubreið er vænt anleg til Reykjavíkur siðdegis í dag. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag til Breiðaíjarðarhafna. Þyr'.ll fór frá Bergen í gær- kveldi áleiðis til Revkjavíkur. Skaftfellingur fer írá Reykja- í vík í dag til Vestmarmaevja Eiriiskip. Brúarföss fór frá Reykjavík 20, 9 tll H’ull, Bouiogne, Rott- erd.am og Hamborgar. Detti- foss er í Hafnarfirði, fer þaðan í kvöld til Akraness. Fjallfoss fór frá Rotterdam 22, 9 til Hull (og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Ventspils 22/9 íil Helsing- | fors og Hambörgar. Guilíoás kom t’ 1 Kaupmannahafnar í gærmorgun. Lagarfoss fór frá ísafirði í gærkveldi *il Iiríseyj ar. Dalvíkúr, Húsayíkur og Þórshafnar og þaðan ti.1 Es- bjerg og Leningrad. Reykja- foss fór frá Patreksíirði í gær O Flateyrar, Akureyrar, Húsa víkur og Siglufjaröar. Sslfoss fó.r frá Vestmannaeyjum 18/9 til Grimsby. Hamborgar og Rotterdam. Tröllafoss kom til New York 20, 9 frá Reykjavík. til Savona. Bárceloiia og Pala- mos. B R Ú I) K Æ U P Laugardaginn 25. þ. m. yerða gefln saman í lijónaband í Mel.staðark'rkju í Míðfirði ungfrú Þórey Miallhvít Kol- beins, dóttir séra Halldórs Kol beiris í Vestmannaéyjum, og stúd. mag. Baldur Rá’griárssön, Þorsteinssonar, kennara frá Eskifirði. Bróðir brúðaiinnar, séra Gísli Kölb'eins. fram- kvæmir hjóriávíg ;Iuna. Heim- lli ungu hjónanna verður að Kleifarveg' 7 í Reykjavík. Kvennaskólinti í ííeykjayík. Námsmeyjar komi til v'iðtáls í skólanri mámidagmri 27. sepf., 3. ög 4. bekkingár kl. 9 árd. og 1. og 2. be'.kkingar kl. 10 árdl « it» * o »» * * » « « c o • * » « n « n u tl ( t * « I f>* t. s n DONSKU : ■ Poplin regnhalt-l ’iarnir og ! komnar aftur. vantar nokkra unglinga um næstu mánaðamót til aú bera blaftið tii kaupenda vrðs vegar uin bæinn. Þeir, sfent háfa búg n að taka það að sér, ættu að' taia við af- greiðsiú Maðsins sem f.vrst. Áfgreiðsíusímiriii er 4900. Okkur vantar 14—18 ára roskan pilt, til þess að annast sendilsstarf. Upplýsirigar á aðalskrifstofunni, Skólavörðustíg 12. Áfengisverzluri ríkisíns. Setuliðsskemmur íil ni Ákveðið hefur verið áð telja til niðúrrifs og brott- 'fiutnings 3 samstæðar .setuliðsskemmur (stærð 1211x30 m.) við Langholtsveg. Ennfremur 2 skemmur af sömu gerð á Grímsstaðaholti og 1 við Neskirkju. Tilboð verða opnuð að viðstöddum bjóðendum þ. 27. þ.m. kl. 14 í skrifstofu minni, Ingólfsstræti 5. Nánari upp lýsingar eru gefhar í skrifstofunni. Bæjarverkfræðinguriiin í Reykjavík. Frönskunámskeið Alíiance Francaise hefjast í okfóberbyrjun. Kennarar verða: ungfrú Dela- haye og Magnús G. J'ónsson. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu forseta félagsins Mjóstr. 6 sími 2012. Laugaveg 10. rra i-iapo; 21 -Iðunn, Kirkfustræti íor

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.