Alþýðublaðið - 24.09.1954, Side 5

Alþýðublaðið - 24.09.1954, Side 5
pösíudagur 24. sept. 1954 Sfjórnmálaálvktu V. SKATTAMÁL. Aíjjýðuflokkur’nn vill, að felldar verði niður eða lækkað- ir tollar og söluskattur á brýnustu nauðsynjavörum. Innheimta ©öluskattsins sé bætt með því að leggja hann aðeins einu si'nni á hverja vörutegund. Flokkunnn viil, að athugaðir séu möguleikar á að tekju- .skattur og útsvar verði sameinað í einn skatt. er síðan verði skipt eftir fastátiveöni.m reglum milli ríkissjóðs og sveitasjóðs. Persónufráclráttur verði hækkaður svo; að tekjuskattur verði aldrei lagður á brýnustu burftartekjur manna. Lagður verði sérstakur skattur á verðhækkun fasteigna, Sérstabega á lóðum og lendum. svo og á byggingum, sem reistar eru í groðraskyni. Með til'iti til þess hlutverks4 sem almannatryggingárnar ALÞYÐUBU’' n Alþýðuflokksins heimsvandamálin óviðkomandi. Þetta gildir jafnt um ísland stem önnur lönd. j Fjárhags- og stjórnmálapróunin i umheiminum hefur bei'n ar og óbeinar áfleiðingar hér á landi. Alheimsvandamálin miklu . að afstýra kreppum og styrjöldum, að skapa réttaröryggi þjóða á milli og tryggja öllum mannréttindi á'n tillits til kynþátta, t.rúarbragða, þjóðernis, litarháttar, kynferðis eða ættgöfgi, allt þetta ásamt baráttu við skort, sjúkdóma og vanþekkingu verð- ur að leysá á alþjóðlegum vettvangi. í þessu alþjóðasamstarfi verður ísland að vera þátttakandi, þrátt fyrir smæð þjóðarinn- | ar. \ i 1 Alþýðuflokkuri'nn telur, að Sameinuðu þjóðirnar eigi að ' vera sá alpjóðlegi sámnefnari, er trvggi mannkyninu frið og leysi ágreiningsmál milli þjóða' að samningaleiðum eða iyrir dómstólum eftir því sem alþjóðaréttu.rinn nær meiri þroska. gegna, er rétt, að erfðafjárskatturinn verði ennfremur hækk- aður. I Fkývkurinn vill að hert verði eftirlit með skattaframtöl- um, til bess aö tryggja réttláta dreifingu skattabyrðanna. Alþýðuflokkurinn telur mjög æskdegt, að tekin verði upp ,sú skipan a ínnheimtu skatta, að gjaldendur greiði opinber gjöld sín jafnóðum og þeir fá tekjur þær, sem gjöldin eru lögð á, en ekki ári síðar, eins og nú tíðkast. VI. VIÐSKÍPTA- OG VERZLUNAMÁL. a) Verzlunarmál. Alþýðuflokkurinn vill, að kostir opinbers reksturs, sam- vinnurekstur og einkaieksturs fái að njóta sín sem bezt í ís- lenzku viðsKÍptalífi, hver á sínu sviði. Uíanríkisverziunina telur flokkurinn að verói að endur- skipuleggja í því skyni að gera hana ódýrari, svo að neyt- endum sé tryggt sem lægst verð á innfluttri vöru og fram- leiðendum sem hæst vérð fyrir útflutta vöru. Inníiutningur og útflutningur sumra vörutegunda sé fal- Inn einkasölum ef hagkvæmt er að kaupa þær, selja eða flytja inn í sem stærstum stíl. Lögð sé áherzia á að efla innkaupa- og sölusambönds út- vegsmaraia, '•iEnáðarma’nna,- samvinnufélaga ,og smákaupmanna, enda verði iryggt, að allir hlutaðeigendur njóti jafnrar aðstöðu í slíkum samtökum. Flokkux'inn viil, aS samvinnuhreyfingin sé efld til þess að vinna að lækkuðum dreifingarkostnaði innanlands, bæði á inn- lendum vörum og erlendum afurðum. Jafnframt vili hann, að heilbrigður einkarekxtur fái líf- væn.eg skilyrði á þeim sviðum, þar sem hann getur gegnt gagnkgu og þjoðnýtu hlutverki. Sirangt vexðiagseftirlit með allri innfluttri og innlendri vöru og bjónustu telur flokkurinn nauðsynlegt á verðbólgutim- axm, til þess að stuðla að því, að dreifingarkostnaður allur verði sem lægstur. og engix milliliðir hagnist óeðlilega á kostnað almenrfngs. Atþýöuí'lokkurinn vUl, að innflutningur til landsins verði ekki takmarkaður með höftum, nema að svo miklu leyti sem * axauðsynlegt kann að reynast, til þess að tryggja framgang ágveðinna stórframkvæmda eða afstýra yfivofandi önngþveiti í gjaldeyrisnjálum. VII. KAUPGJALDS- OG VERKALÝÐSMÁL. Alþýðuflokkurinn vill. styðja verkalýðsfélögin í hverskon- ' ar baráttu þeirra fyrir stöðugri atvinnu, auknu vinnuöryggi og bættum launakjörum. Hann vill .sxyöja að því af aiefli: • Að. greidd vexði mánaðarlega full vísitöiuupphæð á allt .kaupgjald. Að grundvöilur framfáersluvísitölunnar verði efidurskoð- . aður þannig að tryggt verði,. að hún sýrxi breytingar á raun- verulegum framfærslukostnaði. Að konum verði greidd sömu laun og körlum fyrir sömu fvinnu. Að barist sé gegn verðbólgu og gengislækkun, með öllum tiltækum ráðum og' verndaður kaupmáttur launanna og sam- fcepp'nishæfni atvinnuveganna. Alþýðuflokkuxinn vill að athuguð sé sú leið. að nefnd. er skipuð sé fulltrúum frá samtökum launamanna, Alþýðuxam- foandi íslands og Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja annars vegar og svo ste tarsamtoandi bænda oy Vinnuveitendafélagi íslands hins vegar, leiti samninga til eins árs í senn um grund- • vallaratriði i launamálum og í verðlagsmálum landfoúnaðarins. LT7ANRÍKISMAL. I. Nauðsyn alþjóðlegs samstarfs. Ekkert land getur lengur einangrað síg og látið sem sér séu Sameinuðu þjóðirnar verða einnig að rétta frumstæðum þjóðfélögum hjálparhönd, sem léitt geti þær til'vaxáixdi þjóð íélagsþroska og bættrá lífsskjai’a. En slík jöfnun efnahagsað- stæðnanna um allan heim er einmitt Iíklegust til að geta dregið úr háskalegum ríg 'milli þjóða og stuðla að friði í heiminum. Flokksþingið lýsir yfir stuðningi sínum við nánari og vax andi norræna samvinnu og telur Norðurlandaráðið mikilvægt spor í þá átt. Einnig telur flokksþingið, að íslendingar eigi að stuðla að pví irrnan Evrópuráðsins að aukin verði samvinna milli lýðræð- isríkja álfunnar í stjórnmálum, efnahagsmálum og menningar- málum. Alþýðuflokkurinn telur, að ísland eigi að þaka þátt í sam tökum lýðræðisþjóðanna til þess að tryggja frið, sjálfstæði og öryggi. Af þeirri ástæðu á ísland að verða aðili að Norður At- lantshafsbandalaginu. Með sigri jafnaðarhugsjónarinnar vei’ður brautin rudd fyrir alþjóðlégri afvopnun og varatóegum friði. HERVARNARMÁL. 24. þing Alþýðuflokksins lýsir yfir fullu samþykki við á- lyktun 'miðstjórn'aí-''frá 16. marz 1953 gegn hernaðarframkvæmd um hér á landi umfram það, sem samningurmn frá 1951 kveður á og ítrekar ákvörðun um að flokkurinn beiti sér fyrir því, að her- liðið verði látið hverfa brott af landinu jafnskjótt og hann telur friðarhorfur sæmilega öruggar. Jafnframt lýsir þingið fullu samþykki sínu á tillögum til þingsályktunar um endurskoðun varnarsamningsins, sem formað ur og ritari fluttu á síðasta Alþingi fyrir hönd þingflokksinS. Felur þingið alþingismömxum flokksins að beita sér fyrir því, að á meðan vai’narsveitirnar eru ekki látnar hverfa úr land inu, verði þess krafizt að íslendingum verði fengin í hendur öll þau störf og umsjón, sem ekki lúta að beinum hernaðarlegum störfum. Tala hinna erlendu manna, sem hér dvelja, verði takmörk uð við þann fjölda, sem samkvæmt varnarsamningnum er gert ráð fyrir í sjálfum varnarliðssveitunum. og að orðið verði við þeim öðrum atriðum, sem upp eru talin í þingsályktunartillögu, sérstaklega um styttingu uppsagnarfrestsins. Þingið lýsir algerri andstöðu gegn stofnun innlends hers og bendir á, að slíkur her, þótt stofnaður yrði undir pví yfirskyni, að annast að meira eða minna leyti hervarnarstörf á Keflavíkur flugvelli, myndi víssulega verða varanlegur án tillits til ófriðar hættu. . Flokksþingið. átelur harðlega fyrrverandi og núverandi rík isstjórn fyrir framkvæmd hervarnarsamningsins, og núverandi ríkisstjórn sérstaklega fyrir þá leynd, sem höfð hefur verið á xxm undirtektir Bandaríkjanna við kröfum íslendinga um >ag- færingu á efni og framkvæmd samningsins, og krefst þess að árangur þessara samkomulagsumleitana verði gerður almenningi kunnur, og breytingar þær og reglur er kynnu að hafa verið settar, verði tafarlaust birtar opinberlega. Komi í Ijós að rétt- i mætar og nauðsynlegar breytingar á hervarnarsamningnum fá- ist ekki á annan hátt, telur þingíð rétt, að þingmenn flokksins , beri fram tillögu um formlega uppsögn samningsins, til þess að knýja fram fullkomna erurskoðun og nauðsynlegar breytingar. Fæsí á flestum veitingastöðum bæjarins. — Kaupið blaðið um leið og þér fáið yðu? morgunkaffið. 5 S s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s V Húsmæðurf ; ) Sulíutímiixn er kominn. ) Tx-yrggið vður góðan ár-f angur af íyrirhófn vðar. ^ Varðveitið vetrarforðann ^ fyrir skemm.dum. Það ger~tj ið þér með því að nota S Beíamon. óbrigðult rot-) varnarefni. - r ^ Bensonat. bemoesurt rxa ’ trón. ^ Pectinal sultuhleypir. S Vaniiietöfíur. Vínsýru.) Flöskulaklf ■: plötum. ? S Allt frá ^ CHEMIA HF. I Fæst í öllum matvöru-^. verzlunum. ^ $.• S AMERÍSKIR ). S \ baras- og | 1 unglingahaitar j ) • S nýkomnir. I ) Mjög fallegt úrval. ý ÍHaffsbúð Heykjavíkury S Ý « Laugaveg 10. ) Ji SKIPAÚTGtKP RIKISINS . Herðubreið austur um land til Bakka-- fjarðar hinn 27. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar Djúpavogs Breiðdalsvíkur Stöðvarf jarðar i Fáskrúðsf j arðar Mjóafjarðar . Borgarfjarðar I Vopnafjarðar og Bakkaf járðar í dag. Farseðlar seldir árdegi'3 á laugardag. Skjaldbreið vestur xxm land til Akureyra?: þinn 29. þ. m. Tekið á mótl flutningi til Súgandafj arðar, Húnaflóa og Skagaf j arðarhaf na, Ólafsfjarðar, l Dalvíkur og Hríseyjar árdegis á laugardag og á mánii -daginn. Farseðlar seldir á þriðjudag. MiBCaiaiKBIIilllCIIIIIIDIieGIBBIIIIIllll.) -

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.