Alþýðublaðið - 24.09.1954, Page 6

Alþýðublaðið - 24.09.1954, Page 6
UÞfeimum Föstudagur 24. sept. 1954 Barnaverndarnefnd.. (Frh. at 8. síðu.) aSarlaus. Dválárdagar þar árið 1953 voru alls 5589. Forstöðu- kona er frk. Guðlijörg Árna- dóttir. HEIMILI FYRIR AFVEGA- LEIDDA UNGLINGA UpptökuheimiliiV. Rikissjóð- ur siarírækir uppiökuheimili að Elliðahvamm'. Þ'að sr eink- um notað í aðkallandi tilfellum og sem at’nugunarstöð fyrir uriglinga. sem lent bafa á glap- sfigum, áður en þeim er ráð- stafað annað. Ár.'.ð 1953 dvoldu þar 34 börn. Dvalnrdagar voru 689. Forstöðukona var frú Kat- rín Hjaltested. Bréiðavík ér heimili fyrir afvégaleidda drengi. Er he.m- lið stofnað í þeim íilgangi að bæta lífskjör þéirra ög búa þá uridir lífið með hagnýtu námi, er þroski þá andiaga og likam- lega. Á árinu dvóldu þar 9 drengir. Hafin er smíði byrjun arbyggingar, og 'þegar henni er lokíð, sem vonandi verður á ár inu 1954, verður hægt að hafa þar 15 drengi. Kennari drengj- anna ér Njálí Þóroddssön og búsrtjóri Bergsveinn Skúlason. VISTHEIMILI VANTAR FYRIR AFVEGA- LEIDDAR STÚLKUR Aðstaða nefndarinnar t'.l þess að vísta afvegaleidda pilta hefur stórum bátnaó við stofn un vistheimilis í Breiðuvík. Hins vegar stendur nefndin ráðalau ? gagnvart unglings- stúlkum, sém lent hafá á glap- stigum og getur lícið liðsihnt þeim foreldrum, sem aðstoðar hennar leita af þeim sökum. Er neí'ndinni mik.ð kappsmál að stofnsett verði vistheimili fyrir afvegaleiddar stúlkur og mundi nefndin telja æskilegt, að slíku heimili vrði vaiinn ’staður í einhverjurn þeirra hér aðsskóla eða kvenriaskóla landsin;, sem lítt eru sóttir og því mætti leggja niður. ■' * Félag íslenzkra rafvirkja. Auglýsing eftir fram- boðslistum. F’ulitrúakjör á 24. birig A.S.Í. fer fram að við’ afðri áilsher j ar atkvæðagr e iðslu. Frairiboðslista’r með nöfnum þriggja aðaiifulltrúa og Þriggja til vara, á'samt með- mælum 30 fullgildra félags- manna, skulu afhent'ir í skrifstofu félagsins fyrir kl. 12 á hádegi 26. þ. rri. Hannyrða og S. Franke: 54. DAGIJR: ’ ýmsu, sem er henni kært, og um son. Svona er vegir Allah því að allir menn séu bræður kveður allt sömu angurblíðu órannsakanlegir. Um það gild og systur og beri skylda til að kveðjunni. j ir ekki að fást. Hans viiji er það, hjálpa öiíum eftir beztu getu. Henni dettur ekki í hug að sem ræður. ji. Það er svoleiðis að ég vil drépa á dyr einhvers staðar hjá j Hún lýtur niður til þess að :gjarna gerast kúlí, segir Sar- kunnugu fólki og biðja um að slíta upp fallega rísplöntu. I fna. fá að vera, eíida þótt fæturj Svo heldur hún áfram yfir ak . ’ Den Bels þambar upp úi fullu hennar séu sárþreyttir og húi? urinn, akurinn, sem einu si'nni .glási áf brennivíni til þess að þarfriist einskis frékar eií jóðr var akur föður hennar, akur- mýkja kverkar sínar. Hönd ar hvíldar. j inn, sem hún ásamt öðrum litl ihans er styrk og hreyfirigarnar Svo stendur hún skyndiiega um túlkum í þórpinu var látiri 'fálmlausar og virðulegar. Gulí- fyrir framan auða og ýfirgefna hræða rísfuglana burtu af, því ;inn túrbaninn glóir í sólskininu • , . , . '/i/rt1 nlrArtrtíÁ >»Á44' A l VI f’ r\rt husið, þar sem dukunah hennar einu sinni átti heima. Katalína.. þeir sækja á rísinn um það leyti hárautt ske§gið rétt eins 0§ , * * j* stendur 1 ljosum loga. sem hann er ao veroa full- \ , , . T —. -. . ^ v «.vX v I Ems og hetjan 1 ævintyrmu Kofinn. er, hrumnn oðru meg hroskaður og geta valdið miklu ■» rn 'X1* i ■ . . / ' ., . t, , „ , „ , ?situr hann þarna gagn> art m, og kofahurðm hangir a ato tioni. Hun fer lika yíir akur , , _ * _ _ . . t jg. i . Sarmu, sem þolmmoð mður arn lomirmi. Það er varla i?æg,b | smiðsms, sem a land að akri ». “ .... , « , ' t ' ‘.x • * i , , _ . __ , bess að honum þokmst að tala að koma auga a husið, jatnvel foður hennar, nei akn Sonotos. ■ . . , _ , . ■■ ' til hennar. Augu nans 'hvila a Hun reymr að brenna mynd hen,ni þvf þag 0r hinn mikh vafmrigsíurtmn og storvoxnum ina, sem fyrir augun ber, sem og spámaður hans, Mú- gróðri, sem nú fær að vaxa óá- J allra fastast í hugskot sitt; og hammeS, eða kaþólska príor- reittur allt umhver'fis það. Hinn ^ með hljóminn af hundruðum lít innan i heimaborginni hans áður svo vel hirti garður er lík ^ illa smálækja í huga sér kveð- gömlu í Hollandi, Maidreghem, ast frumskógarrjóðri, af því að ur hún éiririfg akrana, heldur þá forsmáir hann engan veginn út á þjóðveginn og.- ále.iðis út í jarðneska hluti og allra sízt ef það hefur enginn hirt hann. Svefnbekkurinn dúkúnunnar sálugu er ennþá á sinum stað; þar leggst Sarína til hvíldar. Hér hvílir Sarína og sofnar við niðinn frá litlu lækjunum, sem fossa stall af stalli úti á veröldina enn á ný. þeir birtast honum í líki fag- urrar konu, eins og þeirri, sem hann nú hefur fyrir framan ílyftíngu sig. Hann hefur líka sín sambönd, i: NÁMSKEÍÐ BYRJA EFTIR L OKTÓBER. Nánari upplýsingar í síma 7 5 6 0. ; SIGURLAUG EINARSDÓTTIR. Den Bels situr sini^i, þegar Saríun ber þar að. ^ Ha-nn hefur hjá sér brennivíns ékki aðeins við gömlu Ma held akrrnum og vökva rísinn unga. kútinn g'óða, og það er lítið eft ur líka við mann nokkurn að j ir á honum, enda orðið áliðið nafni Ibrahim, sem ræður yfir Morgunhimininn er ennþá ^ dags. Kúturinn heldur varla kúlíum bæði í Suriname grár. og rungalegur, þegar hún. velli daglangt, því Den Bels Deli. Alþýðublaðinu Ék': stendur upp og yfirgefur dessa er áleitinn við hann. Biru. Hún fer ekki niður stíg- j Hann er barnslegá ánægður inn, fram hjá Waringintrénu og yfh' að sjá Sarínu og veifar niður á þjóðveginn; þá gæti, hendinni vingjarnlega á móti hún átt á hættu að mæta ein- í henni. Hann virðir hana fyrir hverjum árvökrum þorpjsbúa, pér frá hvirfli til ilja og er hinn og pað kærir hún sig ekki um. j fleðulegasti; spyr hyað hann Þess vegna heldur hún beint af geti gert fyrir hana, ge^ist'vera augum yfir rísakrana. | reiðubúinn að gera i!|ýjtir ,''líá'ná- Hún verður að gæta sín, því allt, sem í sínu valigi. stándi. því það er viða sleipt. Sums staðar miSstígur hún sig og sekkur niður í leirinn allt upp að hnjám. Og þegar hún dregur fótinn upp aftur, er hann rétt eins og smurður mjúkum, grá- leikum áburði. Og hún þvær leirinn ekki af sér. Hann er frá dessa Biru, og það er gæfumerki að bera hann utan á sér. Hún ætlar ekki að skoia hann af sér fyrr eoi hún kemur að fljótinu þar sem Den Bels býr. Þetta er akurinn hans Son- oto. Hér var það, sem hún eitt sinn sáði himnn unga rís og upp skar hann -þroskaðan. Nú er það Nína, sem hjálpar honum, og lítiil snáði hoppar á eftir p^bba sínurn og býðst af veik- um mætti til þess að gæta drátt aruxans hans. Það er gott að Sonoto skuli eiga drengi til þess að hjálpa sér á akrinum, því hann er bráð um orðinn gamail maður. Og pað \'arð Nína, sem 61 hon Þetta litla barn þölir ekki að vera slitið upp með rótum. Hún ér of samgróin hinni javönsku jörð til þess að hann álíti hættu laust að senda hana til Vestur landa. Því er það að hann skrifar eitthvað á miða, fær henni og segir henni að fara með hann til Arabans Ibralrim. Fjölbreytt úrvaí áf éhskum alullarefnum fyrirliggjandi. Töfcúíri á mótí pöritunum daglega. — Saumum einnig úr tillögðum efnuiri, Ándetsen og Sólbergs Laugavegi 180 — Sími 7413. Æ, Lítil ííi«í5 ósjcasl iil Ieijíu. Tv.ennt í heimili. ■' - ■ Upplýsingar í simúím 4900 og 4901 kl. 10—6 e. b. (Frh. af 8. síðu.) nær óslitið frá því í maímánuði 1945 og til ársloka 1952. Fyrstu ferðirnar með farþega og póst voru farnar frá Reykja vík til Reyðarfjarðar og Ákur- éyrár. í júlí 1945 ílaug „Sæ- faxi“ fyrstur íslénzkra flug-; véla frá íslandi til útlanda með farþega og póst og verðUr því að teljast fyrsta milliiandaflug vél ísleridlnga. Var flogið frá Reykjavík til Lárgj í Skot- láridi, skammt frá Giásgow, og var Jóhannes Snorrason flúg- stjóri í þessari fyrstu ferð. Síðr ar um sumarið fór flugvélin tværi ferð'.r fhilli Reykjavikur, Skotlands og Kaupmánnahafn ar. FÓR NYRZT í lok júlímánaðar 1952 gat ,Sæfaxi“ sér þáð til frægðar að' fljúga lengra norður eri nókkur íslerizkur fárkostur hef ur komizt áður, og sennilega hefur engin farþegaflugvél frá neinu flugfélag'. í heiminuni lent svo norðarlega fyrr né síðar. Var flogið með vísinda- menn á vegum Dr. Lauge Koch frá Ellaey á Grænlandi norður á 80. breiddargráðu og lent á vatni, sem ókannað var með öllu. Á he'imleið var fiog- ið norður yfir Pearyland, sem er fýrir norðan 82. breiddar- gráðu. Eins og fyrr grainir. þá hef- ur ..Sæfaxi“ nú verið tekinn sundur og verða hréyflar, mælitæki og ýmislegt annað úr honum notað sem varahlut- ir í aðrar vélar Flugfélags ís- lands. „Sæfaxi“ var eini Kata- línaflugbátur félagsins, sem ekki gat lent á landi jafnframt því að ienda á sjó. Þnr sem sjó flugvélar eru dýrar í rekstri og aðstæður að ýmsu leyti erfiðar á Skerjafirði til fai'þegaflutn- ings með flugvéliim. var ákveð ið að taka ,,Sæfaxa“ alveg úr notkun. Ýmsir létu í ljós þá skoðun, þegar þessi fyrsti Katalínaflug bátur var keyptur hingað til lands, að útilokað væri með öllu að reka svo stórar flugvél ar hér innanlands. Sem betur fer hafa þær hrakspár ekki rætzt, því með korhu „Sæ- faxa“ voru mörkuð merkileg spor í framfarasögu flugsam- gangna okkar íslendiriga. --------------■».........- Gegn dýrtíðinni... Farmhald af 1. síðu. unúm eftir að hai'a fengið þetta traust kjósendanna.“ svarar Erlander. ,,Við segjum dýrtíðinni stríð á hendur. Rík- isstjórnin styðst við-svo öflug- an meirihluta, að hún getur getr nauðsynlegar ráðstafanir tii að lækka veról-jgiö. Það skal líka verða gert.“ — Hvað olli kosningasigfi Alþýðuf lokksins ? „Ef við berum smrian við- horfin nú og 1852, þá störiduiri ■ við miklu ’betur að vígi að þessu sinni. Verðhækkanirnar, sem kornu til sögu eftir að Kór eustyrjöldin hófst, . liigðu ckk- ur mikinn vanda á he'rðar. Við ufðúm á'ð fara rri.fög gætii'ega og bíða átékta" um ýmsar um- bætur. Þjóðflokkiu',' rn færði sér þetta dyggilega í nyt og sakaði okkur um svik við göm- ul stefnumál. Síðan hefur á- standið í efnahagsmálunum stórbatnað og við komið á um- bótum, sem fresta varð 1952. Almenningur hefur sannfærzt um, að stefna Áiþýðufíokksins í efnahagsmálum sé rétt og að honni eigi að fylgja ti'J 'nýrra-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.