Alþýðublaðið - 24.09.1954, Síða 8

Alþýðublaðið - 24.09.1954, Síða 8
Ðanski riihöfundurinn, Jörgen IBukdai, kominn í heimsókn ÍHeldur fyrirlestra um handritamálið. KOMINN er hingað til lands í heimsókn, danski rithöfund- wrinn Jörgen Bukdal, en hann hefur um langt skeiS verið «nn skeleggasti talsmaður Isiendinga í handritamálinu. Kemur Bukdak nú hing'ö til lands í fyrsta sinn og hyggst lieiinsækja Sielztu sögustaði hér á landi. Jörgen Bukdal mun halda fyrir- lestur um handritamálið í Tjarnarbíó í kvöld. Jörgen Bukdal kemur hing- að til lands í boði Norræna fé- lagsins. Bauð formaöur félags- ins, Guðlaugur Rósinkranz, iblaðamönnum að ræða við Buk dal í gæ r. VILI, EKKI LTTALA SIG UM- HANDRITAMÁLIÐ Jörgen Bukdal skýrði blaða- .mönnum frá því að hann gæti ekki úttalað sig um handrita- tíijálið í dag, þar eð hann væri 'bér aðeins sem gestur. Kvaðst Tffiáhn nú koma til íslands í fyrsia sinn, en hafa lengi haft feug á því að heimsækja „sögu- eyjuna“ og fá tækifæri til að . heimsækja hc’ztu sögustaði landsins. Sagðist Bukdal hafa í hyggju að heimsækja Þing- velli, Hóla, Skálholt, gröf Hall gríms Péturssonar o. fl. sögu- staði hér á landi. KOM VEGABRÉFSI.AUS! FréttamaSur blaðsigis spurði Bukdal hve iengi hann hygðist •aveljast hér á landi. Bukdal kvað það óráðið með öllu. En ‘iiann sagðist vera vegabréfs- laus og gætu Islendmgar því látið hann hverfa úr landi hve r.ær sem þeir vildu! Kvaðst Bukdal hafa haldið að unnt væri einnig að ferðast vega- bréfslaus til íslands eins og til Noregs og Svíþjóðar. GAGNLEG BÓK BJARNA M. GÍSLASONAR Bukdal ræddi r.okkuð við blaðamenn um handritamálið íilmennt, enda þótt hann kæmi Htið inn á síðustu atburði í máiinu. Drap hann m. a. á hina nýútkomnu bók Bjarna M. Gíslasonar um handritamáiið, en sú íbók er fyrir nokkru kom in út í Danmörku. Kvaðst Buk •lal viss um að sú bók myndi vafalaust gera mikið gagn í Brezkir jafnaðarmenn samþykkir endur- vopnun Þjóðverja. MIÐSTJÓRN brezka verka- mannafiokksins samþykþii í gær að fallast á endurvopnun V-Þjóðverja. Verður samþykkt inni vísað til fiokksþingsú^. er haldið verður í haust. Er talið mjög vafasamt hverja af- greiðslu málið fær á flokks- þinginu. Hefur 60 samþykkt- um flokksfélaga gegn endur- vopnun verið vísað til flokks- þingsins. ------ , -a. .... Póiverjar biðja um landvisfarleyfi í Brel- iandi. !SJÖ sjómenn af. brezku skipi hafa komið tii hafnar í Bretlandi og beðizt landvistar sem pólitískir flóttamenn. Þeir höfðu gert upreisn á skpiinu og lokað skipstjórann og aðra skipverja niðri í skipinu. Skýrsla barnaverndarnefndar: Effiriil haft með 129 heimilum; 227 börnum komið fyrir í vssf .193 börn frömdu 492 afbrot á árinu.. Ekki unnt að veita nærri ölfum aðstoð SAMKVÆMT ársskýrslu barnaverndarnefndar hafði hjúkr- unarkona ncfndarinnar eftirlit með 129 heimilum á árinu. Þá útvégaði nefndin 227 börnum og ungmennum dvalarstaði, ann- að hvort á barnaheimilum eða einkaheimilum. Ástæðan fyrir því að börnum þessum var komið fyrir voru afbrot bar.nanna og erfiðar heimilisástæður. Nefndin hefur gert töflu yf- ir misferli barna og unglinga á ábnu 1953. Leiðir sú tafia í ljós, að alls 193 börn hafa fram ið 492 afbrot á árinu. EFTIRLIT MEÐ BARNA- HEIMILUM OG HEIMILUM Barnaverndarnefnd hefur komið mörgum börnum fyrir á heimilum, bæði innan bæjar- ins og utan. Hafa nefndarmenn farið á mörg þessi heimili á ár- inu, einkum þau, sem eru í bænum, til að fylgjast með líð- an barnanna. ‘Þorkell Krist- jánsson, fulltrúi nefndarinnar, kom á 68 heimili utan bæjar- j ins, sem höfðu börn á vegum j nefndarinnar. Yfirleitt fór ve! um börnin og virtust flest una I hag sínum hið bezta. Auk þess kom hann á nokkur heimíli í því skyni að fá þau tii að taka börn og unglinga í fóstur eða dvöl. I Fulltrúi kom á sumardvaiar heimili fyrir börn, sem rekirf voru sumarið 1953 á Saunga- Jörgen Bukdalil. handritamálinu, þar eð ein- mitt hefði mikið skort á það að Danir væru upplýstir um sjónarmið Islendinga í hand- ritamálinu. Kvað Bukdal Nor- ræna félagið hér einni" hafa verkefni að vinna, enda þótt félagið gæti eðlilega ekki teklð neina afstöðu í dellunni um handritin. Jörgen Bukdal heidur eins og fyrr segir fyrirlestur um handritamálið í kvcild. Verður fyrirleiturinn í Tjarnarbíói og hefst kl. 6. Tiiratjnir me§ að fram- Fyrsli Kafalínaflugháfur ís- endinga fekinn ur nofkun FYRSTA flugvélin í eigu íslendinga, sem kom fljúgandi hingað til lands frá útlöndum, hefur nú verið tekin úr notkun, og er verið að taka hana í sundur þessa dagana. Flugvél sú, sem hér um ræðir, er einn af Katalínaflugbátum Flugfélags íslands, ,,Sæfaxi“, en hann var fyrsta flugvélin af þeirri gerð, sem keypt var hingað til lands. polli, um. Laugarási og i Rauðhcl leiða rigningu. ÁSTRALSKIR og amerískir vísindamenn eru að hefja íil- raunir með að framleiða rign- ingu. Þessar tilraunir eiga að fara fram í Havaii. Slíkar tii- raunir hafa áður íarið fram bæði í Ástralíu og Ameríku. Lisfmunamarkaður haldinn í dag í Listamannaskálanum í Rvík „Meðai annars öll Íslendinéasaénaút*. «ááfa Munksöaards bar á boðstólum. SIGURÐUR BENEDIKTSSON liefur onnað listaverkamark- sð í Listamannaskálanum. Verður hann opinn í aðeins tvo daga «>g fer sala listmunanna fram í dag kl. 5 síðdegis og verður þá áskað tilboða í hvern hlut, í þeirri röð, sem þeir eru skráðir í sýningarskrá. Á markaði þessum ber mest á málverkum og teikningum, ■iþótt einnig sé þarna margt fagurra muna úr silEri og tré. Meðal málverkanna, sem eru 41 talsins, eru myndir eftir Ás- gvíra Jónsson, Kjarval, Júlí- önu Sveinsdóttur, Jón Þorleifs son, og hið sérkennilega og íagra málverk Jóns Stefánsson m „Móðir íslancT. Þá er þarna til sölu hin ijós- prentaða íslendingasagnaút- gáfa Munkgaards, — - allar bæk urnar, — en sú útgáfa mun nú með öllu ófáanleg í heild, — og má búast við að margir bókasafnarar líti það mikla verk ágirndarauga, enda ósagt hvenær þeim gefst aftur slíkt tækifæri. Um miðjan næsta. mánuð' eru tíu ár liðin frá því „Sæ- faxi“ lenti í fyrsta ” skipti á Skerjafirði eftir að hafa flog- ið hingað frá Bandaríkjunum með viðkomu á Nýfundnaiandi og Labrador. Þrír islendingar og tveir Bandaríkjamenn ferj- uðu flugvélina til ísiands. Örn Ó. Johnson, framkvæmdastjóri Flugfélags íslands, yar flug- stjóri, Smári Karlsson aðstoð- ’ arflugmaður og Sigurður Ing- jólfsson vélamaður. , VAR í VÖRUFLUTNINGUM VIÐ AMAZON Segja má, að með komu „Sæ faxa“ til íslands hafi verið brotið blað í sögu íslenzkra flugmála, því þetta var fyrsta stóra flugvélin, sem íslending- ar eignuðust. Gat hún flutt 22 farþega, auk 4 manna áhafnar, en áður hafði engin íslenzk flugvél getað rúmað fleíri en 8 farþega í sæti. Fyrirtækið Stálhúsgögn í Reykjavík ann- aðist innréttingu „Sæfaxa“, en Katalínaílugbátar höfðu lítið sem ekkert verið uotaðir tii farþegaflutnings fram til þess tíma, er flugvélin kom hingað til lands. Hafði hún áður verið aðallega í vöruflutnmgum við Amazonfljótið í Brazilíu um tveggja ára skeið. FYRSTU ÍSLENZKU FLUGVÉLAR TIL ÍSLANDS „Sæfaxi“ á að rnörgu leyti merkilega sögu að baki sér þann tíma, sem hann hefur ver ið í eigu Flugfélags íslands. Hann hefur haldið uppi ferð- um á innanlandsíiugleiðum Framhaid á S. síðu. Afkvæðagreiðsia um fogarasamningana. ATKVÆÐAGREIÐSLAN um hina nýgerðu togara- samninga heldur áfram í skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur í dag og stend- ur yfir ki. 3—6 háða dag- ana. Atkvæðisrétt hafa allir togaramenn, sem eru í ein- hvcrju þeirra félaga, sem að samningunum standa. 2 HEIMAVISTARSKOLAR OG 3 BARNAHEIMILI Heimavist Laugarnesskól- ans: Heimavistin tekur 23 börn, og er hún einkum- ætluð veikluðum börnum. Forstöðu- kona er frú Vigdís Blöndal. Heimavistarskólinn á Jaðri: Skóli þessi tekur 20 dreng1! og' er einkum ætlaður drengjum,, sem illa sækja skóia í bænum og eru á einhvern hátt erfiðir,. Skólastjóri er Bragi Magnús- son. Hlíðarendi er vöggustofa jfyrir 22 börn á aldrinum 0—18 imánaða. Dvaiardagar þar árið 1953 voru alls 6930. Forstöðu- , kona er frú Ólöf Sigurðardótt- ir. Silungapollur: Þar er vist- heimili fyrir 30 börn á aldrin- um 3—7 ára. Dvalardasar órið 1953 voru 11046. For.itöðukona er frk. Guðrún Hermannsdótt- ir. KumbaraVogur: Þar er he.'ní ili fyrir 20 börn, einkum mun- Framhald a 6. síðu. , (00 áfengiHjúklingar leiiað fil áfengisvarnarslöðvariEinar ÁFENGISVARNARSTÖÐ REYKJAVÍKUR hefur nú starf- að hátt á annað ár. Hafa á því tímabili leitað til stöðvarinnar j um aðstoð nálega 600 áfengissjúkiingar. Starfsskilyrði stöðvar* (innar hafa þó verið svo erfið, að ekkx hefur verið unnt að veita nærri því öllurn aðstoð. , Einkum hefur sjúkrahús- skortur háð starfsemi Áfengis- varnastöðvar Reykjavíkur. Hefur af þeim sökum ekki ver- ið unnt að ve'.ta áfengissjúk- lingunum nægilega læknis- jhjálp og orðið að vísa mörgum fí'á. Vona forráðamenn stöðv- arinnar að unnt verði áður en lahgt um líður að fá betra hús rými fyrir starfsemi áfengis- varna itöðvarinnar. Einkum teija þeír mikilvægt að eiga vísan aðgang að sjúkrahús- rými til að geta lagt áfengis- sjúkiingana inn. GÓÐ SAMVINNA VIÐ AA. Samvinna hefur þegar tek- izt með Áfengisvarnastöði Reykjavíkur og Reykjavíkur- deild AA. Lítur starfsfólk á- fengisvarnastöðvarinnar á starf AA sem mjög æskilegt. 2 læknar og 2 hjúkrunarkom ur starfa nú í áfengisvarna stögi inni. Veita læknarnir Alfreð Gíslason og Kristján Þorvarðs- son stöðinni forstöðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.