Alþýðublaðið - 07.10.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.10.1954, Blaðsíða 1
XXXV. árgangnr Fimmtudagur 7. október 1954 206. tbl. SENDIÐ Alþýðufolaðinu stuttar grefnar um margvísleg efnl til frófr- lelks eða skemmtunar. ftitstjóriim. •. -jpr MikiÓ hey enn óhirf norðan iands og ausian Síldin færlsf nær landi, veiðisf Ekkert náðst inn á SeyðisMi, og á Rauf- y............hálflíma ferð frá GrÍlldaVÍk arhöfn er enn úti allt, sem var í flekkjum. EXN ER MIKIÐ HEY ÓIIIRT tiorðan og austan lands, þótt tíð hafi brugðið mjiig til batnaðar. Liggur allt hey úti enn, sem ekki npðist inn fyrir illvjðrakaflann á Scyðisfírðí, og á Raufar- biiln allt, scm var í flckkjum. , Sums staðar á Norðurlandi. t. d. í Evjafirði, hefur aihnikið verið hirt. enda. me ri þurrkar þar. Mun heyið vera betra en búizt var við eftir þann tíma, sem það er búið að hrekiast. EINN ÞURRKDAÓIJR Raufarhöfn í gær: Ágætt veður var hér í gær. og er það eini þurrkdagurinn, sem kom- Bfbrofnaði í ryskinpm. RYSKINGAR voru fyrir utan Sjálfstæðisbúsið í nótt, og í þeim fótbrotnaði maður. Kveður hajtn að sparkað hafi ' verið í sig, en málið hefur ekki verið rannsakað til fulls. ið hefur síðan illviðrunum slot aði. Náðu menn þá inn nokkru af heyjum, sem þeir áttu úti, e'.nkum því, sern var í sætum, en það, sem flatt var, hefur ekki náðst, enda var héla á jörð í gærmorgun. og allt blautt, er þiðnaði. í nótt var frost fyrst, en síðan kom þoku- sud.di, sem hélzt þar til selnni- nartinn í dag, að birti upp að kalla. Þó er þurrklaust. GÞ. FROST Á HVERRI NÓTTU Þótt veður hafi verið gott undanfarið, eru sífelldar þurrk leysur, og ekki náðist inn hey. Snjór ér varla enn farihri áf láglendi, en ■ er að fara. GB. Kosningar á Alþýðusambandsþing: Sjálfkjörið í Bakarasveinaféiaginu, Baldri og í félagi nuddkvenna NOKKUR VERKALÝÐSFÉLÖG hafa síðustu daga kosið fulltrúa á Alþýðusambandsþingið. — Þeirra á meðal Verkamannafélagið Baldur á ísafirði, Bakarasveinafélag íslands og Félag íslenzkra nuddkvenna. Kom aðeins einn listi fram í þessnm félögum, og urðu þeir sjálfkjörnir, •Fulltrúar Baldurs verða* Björgvin Sighvatsson, Hanni- bal Valdimarsson, Stefán Stef- ánsson og Guðmundur Bjarna- son. Fulltrúi bakarasveina I HALDIN verður í New York verður Jón Árnason og fulitrúi . dagana 13,—15. október ráð- nuddkvenna Ingunn J. Thor- stefna um friðsamlega notkun stensen. }kjarnorku. Mun Eisenhower Þá hafa þessi félog kosið. Bandaríkjaforseti senda ráð- fulltrúa á samíbandsþing: Iðn stefnunni sérstaka orðsend- sveinafélag Keflavíkur Ma'gn- ingu. ús Þorvaldsson, Verkakvenna- félag Keflavíkur Vi’.borgu Auðunsdóttur, Sveinafélag járniðnaðarmanna á Akureyri Árna Magnússo^ Verkamanna félag Akrahrepps í Skagafirð'. Sigurð Björnsson, Verkalýcs- féjagið Farsæll, Hofsósi, Björn Þorgrímsson, Verkalýðsfélag Þórshafnar Vilhjál.m Sigtryggs son og Verkalýðsfélag Vatns- leysustrandar Guðmund Ólafs- son. Kjarnorkuráðstefna 2 Marsbúar í Frakklandi! ÉFTIRFARANDI frétt birtist í Daily Herald ný- lega og var liún höfð eftir fréttaritara blaðsins í París. Hundurinn byrjaði að gelta svo að M. Marius Dewilde fór út. Það sem liann sá var fljúgandi diskur, er lent hafði á járnbrautarteiiium rétt utan við garð hans í Quarouble í nágrenni LiIIc. Tveir Marsbúar klæddir sam festingum gengu yfir tein- ana. Voru mennirnir 3 fet á hæð, handleggjalausir cn gcysilega axlabreiðir. Dcwilde hugðist nálgast diskinn en þá blindaði ofsa- sterkt grænt Ijós frá flug- farinu hann gersamlega. — Slcyndilega hóf farið sig á loft og gaf frá sér svartan reyk um leið og það hvarf honum. Dewilde sagði lög- reglunni sögu sína, en hún var vantrúuð. En er staður- inn var athugaður, kom í ljós lítilsháttar jarðrask. Var sýnislvorn af jarðvegginum þarna tekið til rannsóknar. Þýzkur her innan tveggja ára? ALFRED N. GRIJENTLIN, yfirmaður herja Atlantshafs- bandalagsins í Evrópu, hefur látið svo um mælt, að V.-Þjóð- verjar ættu að geta orðið færir um að taka þátt í vörnum Ev- Veiðin misjöfn, en síldin heldur treg. Fregn til Alþýðublaðsins. GRINDAVÍK í gær. SÍLDIN VIRÐIST NÚ VERA AÐ FÆRAST NÆR LANDI í Grindavíkursjó. Þurfa veiðiskipin nú ekki að fara lengra til hafs en hálftímaferð eða rúmlega það, og sjást ljósin á þeim úr landi á kvöldin. Skipin eru nú komin miklu* fyrr að en áður af þessum sök- um. Síldveiðin er misjöín. Sumir bátar hafa íengið all- góða veiði síðustu daga, en aðrir miklu minna. KEMUR SILDIN INN Á VÍKyR? Það, að síldin er fariri að nálgast landið, styrkir þá von, að hún komi inn á víkur, þar sem mjög auðvelt er að fá mikla veiði. Er þá helzt um Hraunsvíkina að ræða. Sv. Rætf um sjálfstæði Þýzkalands. FULLTRÚAR Bretlands, Bandaríkjanna, Frakldands og V.-Þýzkalands munu koma sam an í V.-Berlín í næstu viku til að ræða um framkvæmd þess- atriðis 9-velda samkomulagsins er snertir sjálfstæði V.-Þýzka lands. Agælur afli bála frá Horna- firði og Djúpavogi undanfarið Triffa frá Djúpavogi fær upp í 2 tonn, Fregn til Alþýðublaðsins. DJÚPAVÍK í gær. FISKAFLI er nú ágætur hér úti fyrir, en vegna mikilla anna við slátrun, hefur ekki verið unnt að stunda róðra neitt að ráði undanfarið, en að sláturtíð lokinni, verður hafizt handa og hugsa nienn gott til róðranna. Héðan gengur aðeins ein 1 trilla, og hefur hún aflað með ágætum. í gær fékk hún 2 tonn, en í dag hálft annað. Hún rær aðeins með 6 línnr, og' eru þrír menn á bátnum. UPP í 17 SKIPPUND Á HORNAFIRÐI Hornafjarðarbátar byrjuðu þegar róðra, er þeir komu af síldveiðum, og hafa stundað þá síðan. Bátarnir munu vera um 35 tonn að stærð. Þeir hafa ný- lega fengið upp í 17 skippund Braskið Laugarási: SKRIFTARNÁMSKEIÐ Ragnhildar Ásgeirsdóttur eru nú að hefjast á ný. Innritunin fei- fram næstu daga í síma 2907 Kennir Ragnhildur eins og áður sérstaka handstillingu, aðra en tíðkast og er mun auð- veldara að ná hraðri rithönd smeð henni, án þess þó að skemma rithöndina. Sfeyptar gólfplöfur ganga kaupum og sölum. mun stöð- í Laugarási. LOÐABRASK ugt halda áfrarn Hcfur blaðið fregnað að sum- ir lóðareigenda, er braska, veigri ,sér þó við að selja sjálf lóðarréttindin, heldur steypi þeir fyrst upp eitihvað lítils liáttar, svo sem gólfplötuna, og selji isíðan „mannvirkið“ með lóð og öllu saman. Telja braskararnir þetta líta betur út á pappirnum. LÁTA LÖGFRÆÐINGA SELJA „Framkvæmdii"'1 munu íill ar haínar í Laugarási ennþá, svo að enn mun brask mcð gólfplötur komið skammt á veg, en or'ðrómur er á kreiki um að allmargir lögfræðing- ar hafi fengið fyrrnefnd mannvirki til sölu fyrir brask arana. Mun verðið veva all- hátt. GETA MISST LÓÐARRÉTTINÐIN Bæjarráð skipaði nýlega nefnd jtil .þéss að rannsaka lóðabraskið. Hafði bæjar- stjórn samþykkt tiliögu Magnúsar Astmarssonar þess efnis, að láta fara fram rann- sókn á því hvo’rt um lóða- brask væri að ræða í Luagar- ási og svipta þá menn lóðar- réttindum, er uppvísir yrðu um slíkt. Er því Ijóst af þeirri bæjarstjórnarsamþykkt, að menn þeir, er þessa iðju stunda, geta átt á liættu að missa lóðarréttindi. Einnig ættu menn að varast að bafa róðri. og munu þeir hæstu vera komnir með milli 400 og 500 skippund, síðan þeir byrj- uðu, en um það hefur e.kki frétzt nákvæmlega hingað. ÁK. Ársþing íhaldsflokks- ins brezka að byrja. ÁRSÞING íhaldsflokksins 1 Bretlandi hefst í Elackpool í dag. Mun þingið standa í þrjá daga. Anthony Eden utanríkis- málaráðherra mun flytja ræðu um utanríkismál í dag og Butl- er fjármálaráðherra mun ræða efnahagsástandið. Sir Winston Churchill forsætisráðherra og formaður flokksins ávarpað þingið á laugardaginn. viðskipti við brasfearana, þar , anna eð þeir setja sig með því í liina sömu hættu. í nefndina til að rannsaka lóðabraskið voru skipaðir f lutningsmaður f vrrnefnd rar tillögu og þeir, er sæti eiga í lóðanefnd. Ættu þeir, er upp- lýsingar kunna að geta veitt um lóðabraskið, að snú,a sér til nefndarinnar hið fyrsta. JOHN FOSTER DULLES, utanríkisráðheri’a Bandaríkj- ræddi við blaðamenn í gæi- og lét í ljós ánægju með hið nýgerða Trieste-samkomu- lag. er .fulltrúar rikisstjórna Bandaríkjanna, Bretlands, ít- alíu og Júgóslavíu undirrituðu í fyrradag. Sagði Dulles við þetta tækifæri, að hann vonaði að samkomulagið rnyndi leiða til friðsamlegrar sambúðar ríkjanna, er aðild eiga að því.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.