Alþýðublaðið - 07.10.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.10.1954, Blaðsíða 8
imið fif lifnarfprðar il þess aS dýpka höfnina þar ÍHIin nýija trébryggja kom ekki að fuH- ym noíum, i>ar eð dýpi var ekki nóg. DÝPKUNARSKIPIÐ GRETTIR kom til Hannarfjarðar í íTær og átti að byrja í dag á því að dýpka höfnina. Mun skipið eínkum grafa við hina nýju trébryggju, er byggð var fyrst og fremst fyrir oiíufiutningaskip, þar eð dýpi hefur ekki verið nóg við bryggjuna. Hafizt var handa um bvgg- ing!n fram á hafnargarðxnum. íngu trébryggjunnar um s.l. Búizt var við að Grettir sramót og var hun fuilgerð i myndi byrja að grafa í morg- byrjun sumarsins. un. Átti vií^skipið Hermóður | að koma í nótt með pramma 'og FÆR 18 ÞÚS. TO'NNA ! annað tiliheyrandi. Auk þess að OLÍUSKIPUM S dýpka við trébryegjuna mun Liggur trébryggjan út frá Gx'ettir einnig grafa þar ann- syðri haínargarðmum ir.r.an- ars staðar í höíninni, er þurfa verðum, er 10 m. á lengd. en þykir. líggur 30 m. meðfram haínar- j garðinum. Allt að 18 000 tonna ' STEINKER FEKKST EKKI Dlíuflutningaskip geta affermt. í SUMAR við bryggjuna. Sigla skipin þá j Fyrirhugað hafði verið að fá xnn á milli trébryggjunnar og annað steinker í surnar í við- hafnargarðsins og fer afferm- ■ bót við það, sem fyrir er, til __________________________| þess að skeyta við enda hafn- argarðsins og myndi það þá hafa verið síðasti áfangi hafn- arframkvæmdanna. Hafði ker verið pantað í Frakklandi og SLÖKKVILIÐIÐ var í gæv, var búið að ganga frá samr.- kallað að húsintt við Mjó- ingum, en til allrar óhamingju I rstræti 3. Hiifðu börn kveikí þar í rusli í kompu undir for- stofu hússins. Var eldurínn slökktur áður en skaði hlyt- fzt af. Kompa þessi er hurðarlaus. svo að liver sem er getur kom izt þar inn á hvaða tíma sól- arhrings sem er. og mikið rusl þar inni. Húsið er stórt íimburhús og í þeim stað bæjarins. sem mestur háski er að eldsvoða, þar eS nær- liggjandi hús eru flestöll úr íimbri. skemmdist ker það í stórsjó, svo að það fórst fyrir að ker fengizt í sumar. Hefur bæjar- stjórnin fullan hug á að fá ker hið allra fyrsta. STEYPT YFIR RAFMAGNSKAPAL Undanfarið hefur verið unn- ið að því að steypa voldugan stokk yfir rafmangskapal þann, er liggur út á hafnar- g'ai-ðinn. Hefur það verið all- mikil steypuvinna. en því verki er nú að Ijúka. Fjórir Akurnesingar voru á vinar- iiæjarmófi í smábæ í Danmörku Akranes á vnabæ á öllum N.döndunum FYRIR NOKKRU ER KOMINN HEIM frá Danmörku Hálfdán Sveinsson, forseti bæjarstjórnar Akraness. Var hann ásamt þrem öðrum Akurnesingum á vinabæjarmóti í smá- bænum Tönder í Danmörku. Alþýðublaðið hitti í gær S s S S s s S á Saja dósentsmálsins í biaóinu í dag. ALÞÝDUBLAÐIÐ birtn^ fimmtu siðu í dag grein^ ** eftir Helga Sæmundsson,v, þar sem rakin cr naga dós-^ ^ entsmálsins i háskóIanum.S ^ Eins og kunnugt er sóttuS ^ tveir guðfræðingar um dós-S (entsstöðu við guðfræðideildS (ina í haust, séra Guðmund-S S ur Sveinsson á Hvannéyri) S og Þórir Kr. Þórðarson. S Menntamálaráðherra skipaði \ S Þóri í stöðuna og virti að ^ ) vettugi álit dómnefndar og^ ^ tillögu guðfræðideildarinn- ^ • ar um ráðstöfun embættis-s ^im. Virðist þetta ætla aðS ^ verða deilumál eins og aðr-S ^ ar embættaveitingar mennta S S málaráðherra í haust. S S Saga þessa máls er ýtar-^ Slega rakin í grein Helga, og^ S vísast hér með til hennar. .• S Tefur vel farið, arson fékk dósenfsetnbæ Prófessor Siáurb.iörn Eir.arsson úerír grein fyrir afstöðu sinni um veitinguna PRÓFESSOR SIGURBJÖRN EINARSSON, sem mælti meffi því, að Þóri Þórðarsyni væri veitt dósentsembættið við háskól- ann, telur í grcinargerð fyrir afstöðu sinni, er hanu hefur sent Alþýðublaðinu til birtingar, að vel sé, að Þóri gefst tæki- færi til að verja hæfileikum sínum og þekkingu fyrir Há- skóla Islands, en hann hafi átt þess kost, að ílendast í Ameríku.. Greinargerð próf. Sigur- björns fer hér á efiir: „Vegna yfirlýsingar sam- kennara mlnna, prófessoranna in f.yrir afstöðu minnihlutans verði einnig kunn:“ ALHLIÐA Bjöims Magnússonar og Magn- i GUÐFRÆÐINÁM úsar M. Lárussonar, í tilefni af | _ Þórðarson hefur ekki skipun Þóris Þórðarsonar í.dós aðems aflað ser mjöS fraustr: entsembættið við guðfræði-,ar ?® víðtækrar þekkingar í deild háskólans, en ég mælti semltiskri og griskri malfræði,, með því, að honum væri veitt sem er undirstaða visindalegr- embættið og var um það í ar bibliuskyringar, heldur og minnihluta, þykir mér rétt að með aSæturu arangri þreytt al- taka þetta fram. til þess að rök hllða guðfræðinam við skand- ínaviska og ameríska haskóla. Að loknu kandidatsprófi sínu í guðfræði heíur hanrx nú í þrjú ár samfleytt verið við vísinda- störf í einum ágætasta háskóla, heims og þar elnkum lagt stund á rannsóknir hinna ný- fundnu biblíuhandrita, en þær rannsóknir sæta nú mestri nýj MARGIR íslenzkir stúdentar verða- við nám erlendis í vet- ungu í biblíufræðum. Með um- ur eins og undanfarin ár. Leggja flestir leið sína til týzka- sókn sinni um dósentsembætt- lands og Austurríkis, en 2 munu fara á háskólann í Moskva og lð tagði hann fram, meðal ann- 2—3 munu fara á háskóla á Spáni og einn á háskóla í Belgíu.! ai_ra_ ?lfsm?ð£?_ mlkla serlega Nokkrir stúdentar til Rússlands og Spánar til náms í vetur Stúdentarnir, sem muriu ‘ fara til Moskvu, eru Arnór Hannibalsson, stúdent. , frá Menntaskólanum í Réykjavík, og ungur Keflvíkingur, er blað ið kann engin nánari deili á, en mun vera stúdent frá Laug- arvatni. Stúdentarnir, er hyggjast leggja leið sína til Spánar, munu hafa útskrifazt frá Menntaskólanum í Reykja vík á s.l. vori. ÓDÝRAST í ÞÝZKALANDI OG AUSTURRÍKI Á undanförnum árum hafa æ fleiri stúdentar lagt leið sína til Þýzkalands og Austurríkxs, þar eð ódýrast mun vera að stunda nám í þessum löndum. Hins vegar fara nú sárafáir til Bandaríkjanna. Margir fara einnig alltaf til Norðurland- anna, enda ódýrt þar, einkum í Noregi. 11 hjúkrunarkonur FRÁ Hjúkrunarkverinaskpla íslands voru brautskráðar eft- irtaldar hj úkrunai.'konur 1. þessa mánaðar: Bjarnheiður Sigmundsdóttir frá Hafnar- firði. Elínbjörg Hulda Eggerts- dóttir frá Reykjavík. Erla Páls dóttir frá Hnífsdal. Gyða Thor steinsson frá Blönduósi. Jó- hanna Ragna Þórgunnur Stef- ánsdóttir frá. Keflavik. Mar- grét Guðný Þorvaídsdóttir frá Hnífsdal. Sigríður Theodóra Guðmundsdóttir frá. Reykja- vík. Sigríður Ragnheiður Ólafs dóttir frá Hafnarfirði. Sigur- veig Georgsdóttir frá Reykja- vík. Sóley Jónsdóttir frá Skóg- arnesi, Eyjafirði. Þórunn ELísa bet Ingólfsdóttir frá Víðihóli, Hólsfjöllum. Þuríður Aðal- steinsdóttir frá Laugavöllum, Hálfdán að máli og ræddi við b.ann um Danmerkurör hans. 4 VÍNABÆIR Hálfdán skýrðí biaðinu svo frá, að Akranes væri nú í vina- bæjarsambandi við smábæi á öllum hinum Norðurlöndun- um. í Danmörku er það Tön- der, sem er í S.-Slésvík, í Nor- egi Langesund, í Svíþjóð Vest- ervik og í Finnlandi Nerpes. Hefur Akranes koraizt í sam- band við bæí þessa í gegnum v' Norræna félagið. 28 ERLENDIR GESTIR Vinabæjamótið í Tönder stóð í 5 daga. Voru boðnir á raótið 10 fulltrúar frá hverjtx landi, en aðeins 4 gátu farið frá Akranesi. Var Hálfdán full trúj bæjarstjórnar Akraness, en hinir fulltrúarnir á mótinu Frarrihald á 7. síðu, Óvenju víðföruli Reykvíkingur: Var í bandaríska sjóhernum á stríðsárunum gerir ná kynbótatilraunir í Danmörku. Fór í siglingar 16 ára gamall og hefur komið í allar heimsálfurnar fimm. - í SMÁBÆ einum á Borg- undarhólmi, Birkely, býr nú einhver víðförlasti íslendxng- ur, sem nú er uppi. Er það ungur rafvirki, Karl Karls- son að nafni. Er Karl nú að- eins 31 árs að aldri, en hefiu þó ferðazt um allar álfur heims á erlendum skipum. Karl er fæddur í Revkja- vík og alinn þar upp. Rétí fyrir heimsstyrjöldina, er Karl var 16—17 ára að aldri, réðst hann í sigllngar. Var hann á bandarísku skipi, er heimsstyrjöldin brauzt út og var þá þegar kallaður í her- inn. Vildi Karl þá fara í flug herinn, en fékk það ekki og lenti í sjóhernum. Lenti Karl í margs konar ævintýrum í bandai-íska isjóhernum og munaði oft mjón að dagar hans væi’u taldir. SKIPUM SÖKKT ALLT í KRINGUM HANN Eitt sinn var Karl á tund- urspilli, er var í lest meö 100 iskipum á leið til Murmansk, Komust áðedns 4—5 á leiðar- enda, en svo heppilegx vildi til að skip Karls var þar á meðal. I annað sinn vildi það Karli til happs, að hann skipti um skip í höfn í Banda ríkjunum, því að 3 stundum eftir að skip það, er Karl liafði verið á, lét úr höfn, var það isokkið. Þannig fýlgdi heppnin Karli í bandaríska sjóhernum og hann komst lif andi gegnum hildarleik styrj- aldarinnar. Framh. á 7. síðu. vel unna ritgerð, þar sem hann. gerir grein fyrir nokkrum nið- urstöðum rannsókna sinna á þessu sviði.“ FRUMRANNSÓKN . „Er þessi ritgerö byggg á frumrannsókn, . þar eð enginu hefur áður tekið sér það við- fangsefni fyrir hendur sérstak lega,.sem. þar er fjallað um, og eru lítt kannaðir og torlesnir hebreskir textar lagðir til grundvallar. Hefur Þór'r þann ig til að bera vísindalgea sér- hæfni á þeim vettvangi biblíu- legra fræða, sem achygli fræði manna beinist nú einna mest að og verður efalaust mjög í fyrirrúmi næstu áratugl. Þetta, auk óvenj.ulega fjöl- þættrar almennrar guðfræði- menntunar og víðtækra kvnna af mennta- og kirkjulífi Nor'ð- urlanda og Vesturheims, sker að mínu áliti, úr um yfirburðí hans, þótt keppinautur hans um dósentsembættið sé vissu- lega líka pi'ýðilega íær og lærð' ur maður.“ VEKUR ATHYGLI ERLENDIS „Þórir Þórðarson. hefur vak- ið á sér athygli eríendis seir mjög efnilegur vísindamaður,. svo sem umsagn'.r kennara hans votta, enda hefur hann um hríð starfað sem aðstoðar- kennari (tutor) við háskólann í öhicago og getið sér frábærfc orð fyrir kennarahæfileika og' alla framgöngu. Fara hinir er- lendu kennarar hans ekki dult með það í umsögnum sínum. að þeir óski eftir að hann íleng ist þar í landi. Er vel, að hon- um hefur nú gefizt færi á að verja hæfilekium sínum os þekkingu til beinna nota og aukins hróðurs fyrir Háskóla íslands."

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.