Alþýðublaðið - 07.10.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 07.10.1954, Blaðsíða 6
8 ALÞYÐUBUdW Fimmíuilagur 7, október 1954 S Ð V AL ABHEIMILI ^ ALDRABKA S S SJÓMAXNA | | MinnlngarsplöM \ ^ fást bjá: V S Veiðarfseraveral. VerUandi,^ ^sími 3786; Sjómannafélagi ? j Reykjavíkur, tíml 1915; Té»\ j baksverzl Boston, Laugav. S, ý jSÍml 3383; Bókaverzl. Fró5i, \ ÍLeifsg. 4, ííml 2037; VeraLS Útvarpið 20.30 Erindi: Úr sögu skóg- anna á Austurlandi eftir 1750 (Skúli Þórðarson mag- ister). 20.55 íslenzk tónlist: Lög eftir Þórarin Guömundsson (pl.). 21.10 Úr heimi myndlistarinn- ar. — Björn Th. Björnsson listfrseðingur sér um. þáttinn. 21.30 Tónleikar: Luise Walker Ieikur á gítar (plötur). 21.45 Náttúrlegir hlutir: Spurn ingar og svör um náttúru- fræði (Guðmundur Kjart- ansson jarðfræðingur). 22.10 „Torfusystur“, saga eftir _Stefán Hannesson í Litla- Hvammi, II (Jón Sigurðsson skrifstofustjóri). 22.3.0 Sinfónískir tónleikar (plötur): Fiðlukonsert í moll eftir Schumarm (Menu- hin og Philharmoniska hljóm sveitin í New York leika; Sir John Barirolli stjóimar). KKOSSGATA. Nr. 741. Lárétt: 1 framlag, 6 forsetn- .íng, 7 rifrildi, 9 fisk, 10 biblíu- nafn, 12 borðandi, 14 leiktæki, 15 kvendýr. 17 frumbvggjana í Perú. Lóðrétt: 1 eðli, 2 á fingri, 3 samtenging, 4 á litinn, 5 glannafenginn, 8 vambfylli, 11 nota, 13 les, 16 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 740. Lárétt: 1 innskot, 6 Ása, 7 rnakk, 9 sr„ 10 tel, 12 te, 14 tala, 15 ökl, 17 rimman. Lóðrétt: 1 ilmstör, 2 nekt, 3 ká, 4 oss, 5 Tarzan, 8 ket, 11 lala, 13 exi, 16 lm. - Kvikmyndir - LÖGREGLUÞJÓNNIIi NT OG ÞJÓFURINN. - ítölsk aiburóa skemmtileg mynd um viðureign lögregluþjóns (Aldo Fabrizi) og þjófs (Toto) ,sem lýst er með suðrænni frásagnargleði og feikilegri kímni. Oft er svo skammt stórra högga á milli í fyndni myndarinnar, að maður á erfitt með að koma hlátrin- um öllum út úr sér og ligg- ur við.að svelgjast á. Leikur þeirra félaganna Toto og Fabrizi er með slíkum á- gætum, að fátítt er að sjá annað. ein,s, enda „typurn- ar“ óborganlegar. Toto gef- ur Ghaplin lítið eftir á köfl- um. Eltingaleikurinn er bráð fyndinn, en þó tekur út yfir allt, er þeir fara að ræða um sjúkdóma ogþá ekki sízt undankoma þjófsms, signor Esposito. — Signor E .posito viðurkennir, að hann sé pjófur, en telur það sér mikla afsökun, að hann steli aðallega frá útlendingum og þá einkum Ameríkumönn- um. Er heimspeki hans öll hin kátlegasta. Þó er endir- inn sennilega .hvað skemmti legastur. Óhætt er að mæla með þessari mynd. honum eitt augn4þíik og stökk svo út í buskann, logandi hrætt og ispoðgað yfir trufluninni., Frið ur og kyrrð og ■rþ.í.alls staðar. Hann sagði: Ég geri ráð fyrir því að þið séuð mjög hamingju söm í þessu landi. Hamingjusöm? ,iit hún ’eftir. Hvers vegna endilega pað? • Hann sagði: Allt/þetta öryggi. Hann minntist liðsforingjans í útlendingaeftirijtinu, sem brós bandaði fra sér með hendinni og sagði við hann fyrir stundu síðan: Við þurfum að fara varlega, herra minn. en hleypti honum samt í gegn á vafasömu vegabréfi. Er ekki friðurinn.ei'nungis á yfirborðinu? Jú, smáske; máske. Ósjálfrátt útskýrði hann. Sjáið þér til, ungfrú: Heima höfum við haft st.ríð í tvö löng ár. Ef við værum á gangi heima, þá yrðum við að fara mjög varlega. Hvenær sem er geta orrustuflugvélar hvolft sér yfir mann. Úti á vegum verður maður alltaf að vera við því buinn að stökkva ofan í skurði. Ojá. Þið hafið sjálfsagt eitthvað til þess að fyrir. Eða hvaö? Eg hef aldrei gert mér grein fyrir því í raun og veru, um hvað barizt er. Ein af áhrifum stöð ugra manndrápa og vígaferla allt umhverfis mann eru þau, að tilfinningarnar sljóvgast.. Meira en sljóvgast: Maður hættir að finna til. Nema að einu leyti: Óttinn víkur aldrei frá manni. Einasta tiifinningn, sem að kemst, er ótti'nn. Enginn okkar getur hatað lengur, — og ekki heldur elskað. Þér hafið sjálfsagt heyrt þess getið, að samkvæmt hagskýrslum okkar fækkar barnsfæðingum ár frá ári í okkar landi. En stríðið heldur alltaf áfram hjá ykkur_ Það hljóta að vera einhverjar orsakir, sem liggja til þess, að þið stöðvið það ekki. Það er ekki hægt að stöðva stríð, þegar mað- ur er hættur að finna til. Stundum finnst mér, að við höldum í pað dauðahaldi, vegna þess að það er þó ein tilfinning tii þess að lifa fyrir: Óttinn. Ef við missum hann, væri öllum til- finnmgum þar með útrýmt, og ekkert til þess að lifa fyrir. Enginn okkar, hvorki karl né kona, myndi njóta friðar, ef allar íilfirmingar væru dauðar, — líka óttinn. Þarna var svolítið sveitaþorp framundan. Eins og vin í eyðimörku: Gömul kirkja, kirkju garður með fáemum leiðum, veitingakrá Hann Hann sagði: >Samt myndi ég ekki öfunda landa mína, ef ég værí í vðar sporum og ætti í landi mínu annað ems og þetta vinalega þorp, Hann sagði þetta eins og óhugsað, kalt og kæruleys- islega. Manni getur leiðzt, þó það sé stríð. Pening- ar, foreldrar, margir hlutir eru alveg eins góðir eins og stríð, heyrði hann hana segja. Hann hélt áfram án þess að reyna að rök- ræða eða láta hana skilja sig: Qg þar að auki eruð pér svo ungar, . . og mjög laglegár. Rödd in var dapurleg. Djöfullinn sjálfur. — Til nvers eruð þér eig inlega að mælast? Einskis, ungfrú. Fyrir alla muni, trúið mér. Alls einskis. Ég sagði vður það rétfi áðan. Með mér eru allar tilfinningar dauðar. Og þar að auki: Ég er þegar orðinn gamall maður. Það kom skyndilega mikill hnykkur á bílinn, hrixfcúentist til beggja hliða sitt á hvað á vegin- um, D. greip báðum höndum fyrir augun í of- boði. Loksins, að eilífðartíma liðnurn að honum fannst, nam bíllinn staðar. Hún sagði: Það er sprungið á bílnum. Hann lét, heldurnar falla 'niður áftur’ .Afsakið ungfrú, nú kemur hann yfir mig aftur, þéssi voðalegi ótti. Hann skalf og nýtraði. Óttinn. — Hér er engin ástæða til þess að hræðast neitt, sagði hún stillilega. Því ekki það? Hann bar stríðið í hjarta sínu. Óttinn réði þar ríkjum. Gefðu mér svolítinn tíma til þess að jafna mig, hugsaði hann_ Hún sá, hvað honum leið. Ekki neina tilfinn ingasemi. Ég hata tilfinningasemi. Hún ræsti bílinn, og hann skreiddist af síað. Hann hallað- ist til annarrar hliðarinnar, ískyggilega mikið, fannst honum. ;Það hlýtur að vera bílaverk- stæði eða eitthvað svoleiðis hér við veginn, sagði hún. Það er alltof kalt til þess að ég nenni að setja varahjólbarðann undir hér úti á heiði, Og svo kom þögn. Bölvuð þokan aftur, heyrði hann hana segja. Hann hafði ekki augun af þráðbeinum veginum frpmundan. Hann sat eins og dáleiddur :,pg deplaði varla augunum. Hon- um fannst vegurinn beint framundan hljóta að liggja beint inn í eilífðina. Finnst yður rétt að aka svona á loftlausum hjólbarðanum? spurði hann. Fyrir alla niuni verið ekki hræddur_ Hann sagði': Ég hef pýðingarmiklu hlutverki að gegna hér í Englandi. Það var afsökunar- hreimur í röddinni. Hú.n sneri andlit.inu allt í einu að honum, grönnu, undarlega barnslegu og þó svo fullorð inslegu og raunamæddu andliti. Hún minnti hann á krakkakjána, fullorðið barn. Ilún gat ekki verið meira en tuttugu ára, kannske miklu yngri. Að mmnsta kosti nógu ung til þess að geta vel verið dóttir hans. Hún sagði og kall aði sér fram á stýrið: Voruð þér að gefa eitt- hvað leyndardómsfullt í skyi^? Haldið þér kannske að ég muni þá frekar verða skotin í yður Nei. z Það er líka til einskis. Eru karlménn- yfirleitt skotnir i yður, ung- frú? ' Margir. Ég er hætt, að geta talið þá. Og ég í þeim. Bara snöggvast. Hvílík býsn að svona ung stúlka skyldi þekkja heiminn eins og hann gat verstur ver- ið_ — Kannske var það af því að hann var kom inn á þennan aldur, að honum fannst aö æsk- an ætti þó í öllu, falli _að geta verið tími, . . . segjum tími vonarinnar. Hann sagði og reyndi að íala vingjarnlega: Nei, ég bý ekki yfir nein um levndardómi. Ég er bara í viðskiptaerind um. Máske flugríkur? Nei, ónei_ Fyrirtækið,- sem ég ,vinn hjá, er alls ekki mjög fjársterkt. Allt í einu brosti hún og leit í andlit honum. Og hún sagði, aðihonum virtist án forvitni, til inningalaust; manni. gat fundizt hún falleg: Kvæntur? Á vissan hátt. ■ Þér meinið fráskilinn? Já, pað er að segja, hún er dáin. Bílljósin lituðu' svarta þokuna framundan rauðgula. Vegurinn brikkaði skyndilega. Hún hægði á íerðina_ Það heyrðist mamiamál. Götu ijós. Einhver kallaði: Ég sagði Sally að við myndum verða hérna í nótt. Framundan bíln um var uppljómuð bygging, gríðarstórir glugg Í Úra-vlðgerðlr. í t Fljót og góð afgreiðslfe. / ÍGUÐLAUGUK GÍSLASÐN, l \ S s Laugavegi 65 Sími 81218. Samúðarkort 5 S s s s S Rlys«v*naaíC-i *g* tslauds ( s k&upfe flestir. Fárt h|fev i «lysavarnadeildum ara s 1 Ifend allt. í Rvík 1 h»n»« j • yrðaverzluninnl, B*nkt-S ) rtræti 8, Verzl. Gunnþðr- S : ttnnar HalIdórsdL og akriúj í fetofu félagsins, Grófio L) ^ Afgreidd i eím» 4887„ —'í Heitið & slysavarafefálfefif.} S ^Laugateigur, Laugateig 24, S j|síml 81666; Ólafur Jóhanns- S íson, Sogablettl 15, sími S ^3096; Nesbúð, Nesveg 3fó ^Guðm. Andrésson guilsmið-'í Sur Lugav. 50. Sími 3763. )í HAFNARFIRÐI: Bóka-S verzl. V. Long, siml 8288. S -S S s s s Nýja sendl- - bííastöðíri ti.f. hefur afgreiðsln í Bæjax-) 1@. Opið 7.50—22. aunnudögum. 10—18. Bimi 1395. j MlnnlnMarsplöId ? S B arnaspítalaj) ó5s Hringsine) S eru afgreidd í Hannyrðfe-i S verzl. Refill, A5al*træti ISý S (áður verzl. Aug. Sven ) sen), i Verzluninni Viciox., j S Laugavegl 33, HoIt*-Apó-'j ) t.eki, Langholtávegi 84,) Verzl. Álfabrekku við SuS- ý urlandsbraut, og Þoriítein«-,3 ýbúð, Snorrabraul 81. j Smurt brauð $ ög snittur. 's s s s s s Nestispakkar. I Odýrast bert. Yíi*\ aamlegaíí pantið fyrirv&r*. ( S MATBARIIVN Lmkjargbtn 4 Sími 89Í4» S Uús o& íbúðir a ■) s . í s .) at ýmsum fetærðum ry bænum, útvertum _ S arins og fyrir ntan bp«) £nn til iðlu. — HðfunaS rtnnlg til sðln J»reir,i vélbáta, bifrrtSii efí verðbréf. NjrJ» ffesteign«MS<s», ) Bnnkfestrseö 7. ) fiimi l&m. )

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.