Alþýðublaðið - 13.10.1954, Page 1

Alþýðublaðið - 13.10.1954, Page 1
XXXV. árgangur. Miðvikudagur 13. október 1954 211. tbl. Tillaga AÍþýðuflokksins á alþingi: skoðað hvorl lengur er vöi varnariiðsins í landinu íéiígsheimiii fii banda Náisf e^' samkomuiag um endurskoðun. verkaiýðsiéisgum sks! ssmningnum SðQf upp einhiiða EGGERT G: ÞORSTEINS- SON flytur í ne'ðri deil'd frum varp um breyting á lögum um félagibeimili. Er hér um. að ræða samhljóða frumvarp þvi, sem hann fiutti um þetta efni á síðastá þingi. Er breytingin fólgin í 4?ví að vérkálýðsfélög fái einnig fullan aðgang að fé- lagsheimilasjóði en svo er ekki nú. Spilakvöld í Hafnarfirði ANNAÐ spilakvöld Al- þýðuflokksfélaganna í Hafn arfirði verður annað kvöld kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu við Strandgötu. Eins og venju- lega verður spiluð félagsvist fyrst, og síðan dansað. Fólk er minnt á að koma stundvís lega, þar eð búast má við mík illi aðsókn. VeÖri® Idag NA gola eða kaldi, léttskýjað. LÖGÐ VAR fram í Sameinuðu þingi í gær tillaga | til þingsály]ctunar; frá Alþýðuflokknum um vamar- samninginn milli íslands og Bandaríkjanna. Sam- lcvæmt tillögunni skal.þess farið á leit við N-Atlants- hafsráðið að það endurskoði hvort það þurfi lengur á að halda aðstöðu þeirri’sem Baridáríkjamönnum er veitt með varnarsámningrium. Fáist ckki fullnægjandi samkomulag um endurskoðun varn arsamningsins skal ríkisstjórnin fylgja málinu eftir með því að scgja samningnum upp með þeim fyrirvara er greinir frá í 7. gr. lians. Tillagan fer hér á eftir: Með tilvísun til 7. gr. varn- arsamr.ings milli íslands og Bandaríkjanna, frá 5. maí 1951, og með hiiðsjón af bví, að sam n' ngsviðræour ríkis- stjórna íslands og Bandaríkj- anna fvrr á þessu ári leiddu ekki til viðunandi breytinga á nefndum samnLngi, ályktar A1 þingi að fela ríkisstjórninni, að undanfarinni tilkynníngu til Bandaríkjastiórnar, að fara þess á leit við ráð Norður- At- lantsbafsbandalagsins. að það endurskoði, hvort lengur þurfi á að halda. aðstöðu þeirri, sem Bandaríkjunum er veitt á ís- landi með samningi þessum. Við endurskoðunina skal ríkis Reknetjabáfarnir að byrja veið ar, en |é margir þegar hætfir Reru f gær en munu margir að tíkindum . hætta, ef hvalurinn hetdur áfram að ofsækja þá SUMIR REKNETJABÁTAR hafa nú liætt veiðum, en all- margir halda þó enn áfram. Þó munu margir að lílrindum hætta alveg, ef háhyrningurinn heldur áfram að vinna spjöll á netj- unum. Ottast sumir, að hann verði aðgangsharður, þar eð nokkr ir dagar hafa liðið, án þcss að við honum hafi verið stuggað. ; ' * Um helmingur bátanna i . _ i Keflavík mun vera hættur, en ! Ilsfundahviídafogurum wnir haida áfram v.u róið; í fyrsta sinn eftir óveðrið í j gær, og sömuleiðis réru nokkrj ir úr Sandgerði. Ýmsir hafa í huga, að sjá hvað setur nokkra róðra, til að vita, hvort áfram- hald verður á afla, svo og hvað hvalurlnn gerir. TVEIR þingmemi Alþýðu- flokksins í efri deild þeir Har- aldur Guðmundsson og Guð- mundur í. Guðmundsson flytja frumvarp um breyting á lögum um tvíldartíma háseta á ísl. botnvöi’puskipum. Gengur frum varpið út á það að tryggja togarasjómönnum 12 stunda1 heild á öllum veiðum og er það samhljóða frumvörpum um það efni er Alþýðuflokkurinn hef- ur flutt á undanfömum þing- um. GRINDAVIKURRATAR IIÆTTIR. Grindavíkurbátar hafa ekk- ert r'óið, síðan fyrir óveðrið, enda ekki sjóveður íyrr en í gær, og var þó ekki gott. Þeir munu flestir vera hætt'r alveg eða allir. Akranésbátar réru ekki í gær, en munu þó ekkii vera nærri allir hættir að fullu. 1 stjórnin m. a. leggja áherzlu á eftirfarandi atriði: Islenzkir aðilar annist allar íramkvæmdir, sem ákveðnar voru á grundvelli varnarpamn ingsins frá 1951 og enn er ó- lokið. Sá hluti Kcflavíkurflugvallar, sem eingöngu eöa fyrst og fremst þarf að nota í hernaðar þágu, slcal þegar í stað girtur og öll umferð um liann bönn- uð. 'Hið sama á við um þau varnarsvæði önnur, sem þegar hafa verið látin í té. Ríkisstjórnin skal þegar liefja undirhúning þess, að Islending ar taki í sínar hendur rekst- ur, viðhald og gæzlu allra heirra mannvirkja, ísem hyggð hafa verið cða óbygg’ö eru á grundvelli varnarsamningsins frá 1951, en leita skal samn- inga við sijórn Bandaríkj- anna eða Norðuratlantshafs- bandalagsins um greiðslu kostnaðar, sem af bví hlýzt. og enn fremur um hað, að fs- lendingum verði látin í té nauðsynleg aðstoð til þess, að þeir læri 'sem fyrst þau störf. sem hér er um að ræða, Ekki skal bó hjálfa íslendinga til neinna hevnaðarstarfa. Þegar Islendingar haf» sér- menntað starfsmenn iil þess að taka aði sér þau störf, seni um ræðir í 3. lið, eða ráðið erlenda ■ sérfræðinga til. að annast þau. sretur Alþingi á- kveðið með 3 mánaða fyrir- vara, að herlið Bandarílvi anna skuli hverfa frá Islandi. Meðan hað er enn í laodinu. skal það eingöngu dvc.’iaist á hcim stöðum, sem það hefur fonwífi til umráða. Fáist ekki fullnægiandi sam komulag um hessar brevtinpar ínnan þess tíma, sem í 2. máls- lið 7. yr. varnarsamningslns Vreinir, skal ríkisstiórnin fylsia málinu eftir með því að segia samningnum upp samkv. 7. gr. hans. FRIÐVÆNLEGRA ÁSTAND. í niðurlagi greinargerðar með tillögunni segir svo: (Framh. á 'ö. síðu.) Trúnaðarbréf afhent.Herra J“1" J M"cci!' nyi sendiberra Bandankj- arma á íslandi, afhenti í gær foi'seta íslands trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum, að viðstöddum utanríkisráð herra. Að athöfninni lokinni sátu sendiherrann og frú hans há- degisverðarboð forsetahjónanna ásamt nokkrum öðrum gestum. Samþykkt Verkakvennafél. Framsóknar Höfuðáherzla verðl lögð á auk- tnn kaupmáff launanna Á A'ÐALFUNDI Verkakvennafélagsins Framsókn s. I. sunnu dag yar samþykkt ýtarleg tillaga uni hagsmunabaráttuna frá for manni félagsins, Jóhönnu Egilsdóttur. Segir í tillögunni m. a. að móta heri hagsmunabaráttu launafólks í anda þeirrar stefnu, sem réði úrslitum í desemberverkfallinu 1952, þ. e. að leggja hofuðáherzlu á aulcinn kauþmátt launanna. unnið sjálfstætt og óhá’ð að athugunum um fjárhags- og launamái, er verði m. a. Tillagan heild: fer hér á eftir í, ..Fundur V.K.F. Framsókn. haldinn 1 Alþýðuhúsinu við Hveffisgötu sunnudaginn 10. okt. 1954, beinir því til kom- andi Alþýðusambandsþings að móta hagsmunabaráttu launafólks í anda beirrar stefnu. scm réði úrslitum í grundvöllur . fyrir launakröf um. að kosta kanns iim að koma á sem mestu og beztu fræðslu starfi innan verkalýðshreyf- ingarinnar. Felur fé1agi3 fuiltrúum sín- um að fvlfria hví fast eftir á dcnem.berverkfallinu 1952, þ.1 24. þingi Afþýðusamibandsins e. að leggja höfúðáherzlu á að þessum stefnumáium verði aúkinn lcauoinátt launanna. ! hrundið í framkvæmd.” að hcina laun^hróuninný á-1 — kveðið í há átt að skapa KOSIÐ var til Aiþýðusam- fyllsta launajafnrétti, hæði bandsþins í Starfsmannafélag- milli lcynja og landshluta. jmi pór { gær. Sjálfkjörinn var að atimtra vel um möguleika sem aðalfulltrúi Viktor Þor- fvrir hvi að verkal.vðssamtok ! ,, , . ... .. ..]r .v. r. , c ,iValdsson en Asbiorn Magnus- m sjalf raði yfir hagfræöileg-1 . ö um starfslcröftum, er geti son var kjörinn til ara. Hæringur í þurrkvi í Horegi Urinið að viðgerð skipsins og er gert ráð .fyrir, að það geti hafið vinnslu 10. jan.. HÆRINGUR er nú kominn til sinná nýju heimkynna í Noregi og liggur nú í þurrkví í hæ einum slcannnt frá Berg en. Vinnur fjöldi manns nú við hann dag hvern, cnda er mót. Gera hinir nýju eigendur ráð fyrir, að sigla skipinu norð ur til Álasunds til þess að heja þar síldarbræðslu um 10. janúar n.k., en þá hefst sMd- arvertíðin við Noreg. Mun ætlunin, að skipi'ð verði sjó- skipið síðan færa sig suður •■I ■ —. -*-« , . 1.. 1-, 14

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.