Alþýðublaðið - 13.10.1954, Side 3

Alþýðublaðið - 13.10.1954, Side 3
Sliðvikudagur 13, október 1954 AL1ÞTOUBLA0IB Vðrnarsamningurinn Farmhald a.f 1. síðu. Þar eð samniugaviðræður þær. sem fram fóru snemma á þessu ári milli stjórna íslands og Bandaríkjanna. leiddu ekki til viðhlítandi breytinga á skip an þessara mála og liorfur í alþjóðamáíum virðast nú frið- víenlegri en um langt skeið, telur Alþýðuflokkurinn rétt, að Alþingi feli ríkisstjórninni í samræmi við 7. grein varnar samningsins, að fara þess á leit við ráð Norður-Atlantshafs-. bandalagsins, að það endur- skoði, hvort lengur þurfi á að halda aðstöðu þeirri, er Banda ríkjunum var veitt fyrir hönd Norður- Atlantshafsbandalags- Ins með samningnum. Við end urskoðun þá, sem 7. gr. samn- íngsins gerir ráð fyrir. að þá fari fram, telur Aiþýðuflokk- ■urinn, að afstaða rjkisstjórnar- ánnareigi að miðast við þá, stefnu, sem mþrkuð var í fyrr- greindri till. til bál. Fáist ekki, fullnægjandi samkomulag um þessar breyt'.ngar mnan þess tíma. sem 7. gr. samningsins gerir ráð fyrir. þ. ?. 6 mánaðaj skal ríkisstjórn, til þess að fylgja kröfum be'Sum eftir, seg.ia samningn?*m- unp. og fell ur bann bá ú.r snldi 12 mán- uðum síðar. Kjarvai (Frh. af 8. síðu.') síðan haldið allmargar sýning-. ar. Telja margir að Kjarval hafi málað langmcst allra ís- lenzkra málara. Aðspurður kvað Kjar\ml afköst sín hafa minnkað nokkuð á síðustu ár- um, enda er hann nú á 69. aldursári. Þó kvað listamaður inn það ekki víst, því að ef til viU væru myndirnar aðeins færr’, en stærri. Eins og fyrr segir verður sýning Kjar\rals opin frarn yfir helgi. Ekki eru myndirnar til sölu, enda margar þegar lofað- ar. Raforkumáí (Frh. sf 8. sfðu.) eystra munu allar hafa sam-; þykkt áskoranir á ríkisstjórn - •Ina um að halda fast við virkj un Lagarfoss. Einnig hafa und irskriftarlistar gengið um marga hreppa á Austfjörðum. Hefur hver e:nasti maður und- irritað slíka áskorun í heilum hreppum í S.-Múlasýslu. \Sýnir það ljóslega, hversu vel Aust- firðingar standa saman í raf- orkumálunum. Vettvangur dugmns lÚr ö!!u á! um Ekki Völlur, sízt af öllu Keflavíkurflugvöllur. — Heldur Heiðarvöllur. — Það er sannnefni. — Vöku- maður Suðurnesjamanna tekur til máls. — Ekki Keykjaneshraut, heldur Suðurnesjavegur. -— Svik. - EGILL HALLGKIMSSON kennari, einn helzti Suður- nesjamaður, scin nú er uppi, liefur skrifað mér af tilefrii um ínæla minna um nauösyn á því að tekið sé upp annáð nafn á Keflavíkurfiugvelli. Hann er sammála mér um það, en ekki titn náfnið að öllii ieyti. Eg hafði lag't til að tekið væri upp riafnið „Völlur“ — og greip ég þar á loí'tf nafn, sem .Tón Krist geirsson kennari noíaði, i góð- iim. greinaflokki, sem haun haí'ði ritað um framkvæmdir og ástand suður þar. NÚ IIEFUR Egill Hallgríms- Kon áður stungið upp á nafni, e.am fer vel í munni og er rétt- irefni, en það hafði íarið fram- Ihjá mér. Flugvölh.irinn stend- í.u' á Miðnesheiði. Egill vill því að hann fái nafnið Heiðarvöll- ur, og byggðin þar sömuleiðis. 1-að er satt að borg hefur risið upp í heiðinni og betta væri áullkomið réttnefni. EGILL SEGIR, sem satt er, iað nafnið ..Völlur'1 láti ekki vel í eyrum Reykvíkinga. Við "nöfum vanizt því áratugum samar., að segja 'að við ætlum suður á .,Völl“ þegar við ætl- um á íþróttavöllinn — og þann tg muni það veröa um aha framtíð, að minnsta kosti með- an íþróttavöllur ei' á Melunum. MÉR FINNST nafriið Heið- arvöllur ágætt. og vil aðéins að breytt verði frá því, sem nú er. Það verður þó ekkj gert að fullu fyrr en st.jórnarvöldin faka upp nýtt r,afr, á skjöl sín pg skilríki. Það er aðalatriði í niálinu, að við verðum sam- anála um eitthvert gott nafn og wotum það sVo begar v'.ð skrif- iim um flugyÖllinn og hina nýju byggð. ÞÁ BEjNDIR Egili á það. að það sé í raun og veru rangt að kalla veginn, sem liggur héðan suður á nesin. Reykjsnesbraut, réttara sé að kalla harin Suð- •urnesjaveg. Ég felist alveg á þetta sjónarmið, 'og framvegis mun ég kalla veginn Suður- nesjaveg hér í nistlum mínum Og svo þakka ég lúnum sívak- andi vernda'ra og vökumanni Suðurnesjamanna f.yrir til- skrifið. SVIKINN skrifar: ..Enginn gerir kröfur til þess að sækja auð á hlutaveltur. En ég verð að segja það. að einhver tak- mörk verða að vera fjrrir því, hvað fólki sé boðið upp á. Ég jfór með drenginn minn á hluta veltu og gaf honurn 10 krónur i til þess að draga fyrir. Hano jfékk tóm núll og eina skó- ' svertudós, sem húið hafði ver- * ið að opna og lítið sem ekkert var í. enda orðið þurrt og ónot- hæft það lítið, sem það var. NÚLLIN eru sjálfsögð. en það er Vítavert að setja alger- lega ónothæft rusl í númer. Númerin siálf verða að vera þolanleg. Að þessu sinni ætla ég ekki að nefna féiagið, sem stóð fyrlr þessari hiutaveltu, og væri það þó rétt. því að það var hin mesta svikahlutavelta, sem ég liéf vitað um og voru i allir sammála um það. sem ^þarna vo.ru staddir um Jeið og ' ég og drengurinn minn.“ I j ÞETTA seg.r „Svikinn". Ég ■ hef fengið fleiri kvartanir um • ruslið á þessari tiltek.nu hluta j veltu. Það er rétt að það verð- j ur að krefjast þess, að einhver takmörk séu fyrir svikunum. í Hannes á horninu. í ‘DAG er miðvikudagurinn •13. október 1854. FLUGFEKÐIB :FlugféIag íslancl.s h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar á laugar dagsmorgun. Innanlandsflug: í dag er á-f ætlað að fljúga til Akureyrar,; ísafjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmannaeyia. Á morgun eru ráðgerðar flugíerðir ti.l Ak. ureyrar, Egilsstaða, Fáskrúðs- fjarðar. Kópaskers. Nlss.kaup-, staðar og Vestmanuaeyja. S K I P A F li E T T I R Eimskip. Brúarfoss íór frá Hull 11 10 til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykjavík 5 10 til New York. Fiallfoss kom til Reykja víkur 11 10 frá Hafnarfirði. Goðafoss fór frá Hamborg 8.10 væntanlegur til Keflavíkur síð degis í dag 12. 10. Gullfoss fór frá Leith 11/10 til Reykjavík- ur. Lagarfoss kom til Lenin- grad 9 10 fer baðan til Hamina og Helsingfors. Reykjafoss fór frá Rotterdam. 11 10 til Ham- borgar. Selfoss fór frá Leith 10/10 til Reykjavíkur. Trölla- foss kom til Reykjavíkur 10/10 frá New York. Tuvjgufoss kom til Reykjavíkur 11 10 frá Gi- braltar. Ríkisskip. Hekla fór frá Reykjavík í gærkvöldi austur um land í hririgferð. Esja fer írá Reykja vík á föstudaginn vestur um land í hringferð. Herðabreið var á Hornafirði i gær á cuður leið. Skialdbreið fer frá Reykia-. vík á föstudaginn vésvur um land til Akurevrar. Þvrill er í Revkiavík. SkaftfelHngur íór frá Reykjavík í ..gærkvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Stettin. Arn- arfell fór frá Vestritannaeyjum i gær áleiðis til ttalíu. Jökul- feli er væntanleat til Keflavík ur í nótt. Dísarfell er væntan- lagt til Keflavíkur á morgun. Lit'.afell er á leið til Faxaflóa- hafna frá 'Vestfjarða- ov Norð- urlandshöfrium. Helgafell er í Kefiavík. Baldur fer frá Ála- borg í dag áleiðis til íslands. Magnhild er í Revkiavík. Sine Boye lestar í Póllandi. A F M Æ L I Jarðarför móður minnar, eiginkonu minnar og svstur. GUÐRÚNAR MARÍU LÁRUSDÓTTUR, Hringbrauí 28, fer íram 'frá Dómkirkjumii föstudaginn 1-4, október klukkan 3 síðdegis. Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum. Blóm og kransar afbeðnið, en peir, sem vildu minnast hinn- ar látou er bent á Bamaspítalasjóð Hringsins. Lárus Pelersen. ’Kjartan Björnsson og systkiní. herhergja ífoúð í 4. byggi'ngaflokki er til solu. Félagsmenn sendi umsóknir til stjórnarimnar iyrir 16. p. m. STJÓRNTN. heíur marga kosti umfram áðrar. Kostar þó aðeins kr 1770,00.— Komið, skoðið og leitið upplýsinga. VÉLÁ- 06 RÁFIÆKJAVERZLUMÍN Bankastrætj. —-Sími 2852. Frú Þóra Gísladóttir, K'rkjuvegi 18 Hafnarfirði er /5 ára í oag. —- aímælisdag- inn dvelur hún á bqimili fóst- urdóttur sinnar og rnanns hem ar, Sunnuvegi 8, Hafnarfirði. Jóhanna Sigiíðiir Guðmunds dóttir, Traðakotssundi 3 verðui 84 ára idag. 70 ára er i dag Grímur Jónsson LaugariitíS- veg 68. Grímur stundaði lengi sjó á togurum en er nú starfs maður í vörugeymslu SÍS' við höfnina. 75 ára er í dag Þóra Gj'sladm.t,i:i. Kirkjuvegi 18, Hafnarfirði HJÓNAEFNI Nýlega opinberuðu trúli J'un sína ungfrú Ágústa Þorgilsdóti ir frá ísafirði og Gunnlaugui Jóhannsson frá Mýrum í Ólv usi. — * — Fyrirlestur. Um þes.sar mundir er stadd- ur hér í bænum þekktur skozk ur fyrirlesari, séra Jj. Murd< eh. Mun hann flytja nokkur erindi hér og sýna hina frægu litkvik mynd, ,,Ég sá dýrð hans“ — Fyrsta sýning hennar fyrir al- menning fer fram najstkom- andi sunnudag kl. 14,30 í Stjörnubíó. ; Mynd þessi hefur verlð. sýnd j í New Gallery, Regent Streei. j London undanfarria sex miári-- uði og hafa hundruð þúsunda áhorfend.a séð han.a. Er taliö . að mvnd þessi sé i röð bezt.p. j kvikmynda trúarlegs eðlis. Að - : gangur er ókeypis j Glímuæfingar UMFR. verða í vet.ur á þriðjudags- kvöldum og föstudagskvöldúm kl. 8 í leikí'imisal Miðbæjar-’ skólans. Esperantisiafélagió Auroro heldur fyrsta fundfund sini.t á þessu hausti í kvöld kl. 8,30 í Edduhúsinu, Lindargötu 9A uppi. Rætt verður um vetrar- sxarfið, námskeið o. fl. Gestiv eru velkomnir. ; U afn arfjarðar-Bazai' Húsmæðraskólaféla gfHafnar fjarðar heldur h:nn árlega ba;; ar sinn n. k. fimmtudag 14. þ. m. kl. 8 e. h. í Siálfstæðisíhús-- inu. Eru þær félagskonúr og aðri.r, sem vilja styr-kja bazar- jnn, beðnir að koma gjöfum síþ um i SjáJfstæðishúsið eftir há- dsgi á fimmtudaginn eðá ti’i þeii ra kvenna, sem eru i bazari nefndinni. Afhent Alþýð’ablaðinu: Áhe'.t a Strandakirkju kr.. 50.00 írá G. J. Öfbreiðið áfbýOublaiS;

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.