Alþýðublaðið - 13.10.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.10.1954, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBtABiB MiðvikudagUK' 13. október 1954 Útvarpið 19 Tómstundatóttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19.30 Tónleikar: Ónerulög. 20.20 Útvarpssagan: , GulT1 eft ir Einar H. Kvaran, I (Helgi Hjörvar). 20.50 Léttir tónar. -— Jónas 'Jónasson sér um báttinn. '21.35 Ferðaþáttur: Frá Ham- borg -írú Ólöf Jóusdóttir). .22.10 „Brúðkaupslagið“, saga eftir Björnstjerne Björnson, IITfSigurður Þorsteinss. les). 22.25 :Kammertónleikar (plöt- ur): Strengjakvartett í G-dúr op. '161 eftir Sehub.ert (Kol- isch-kvartettin rleikur). KBOSSGÁTA. ■Nr. 744. t 7. 2 V 1 r i 7 8 9 • 10 ii tz 12 15 lí n 1 li Lárétt: 1 franskur rithöfund ur, 5 of hátt verð, 8 mátt, 9 húsdýr, 10 bíta, 13 ath. 15 fugl, 16 kví, 18 greiðast sundur. Lóðrétt: 1 neyð, 2 bænarorð, 3 biblíunafn, 4 utan, 6 lítið skip, 7 mannsnafn, 11 —4 lóð- rétt, 12 lengdareining, 14 verk færi, 17 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 743. Lárétt; 1 kirtill, 6 róa, 7 ær- ín, 9 gg, 10 már, 12 læ, 14 mein, 15 urt, 17 rausið. Lóðrétt: 1 Kræklur, 2 reim, 3 ir, 4 lóg, 5 laginn, 8 nám, 11 reki, 13 æra, 16 tu. - — -- 13 JÓN P EMlLShdi lngólfsstræti 4 - Simi 7 JJ6 21 nmgallar s S] y ) Yerð frá kr 170.00 S VBarnaídpur ) Verð frá kr. 180.00 s s s s s s s s Fischerssundi. S s s V s i 7 s s s i skyrfur Verð kr. 55,00 TOLEDO Fisehersundi. GRAHAM GREENE N JOSNARIN 11 ) * Fljót og góð afgreiðsl*.) ^ Dra-vlðgerSlr. ) GUÐLÆUGUB GÍSLASON, Laugavegi 65 Sími 81218. $ Samúðarkort það var að elska konu. Húsið hans, þetta sem þeir brenndu, sjálfsagt ems og gamalt forn- gripasafn, sverð á veggjum, allt fægt og fans- að, þegar gestir voru væntanlegir, rykfallið endranær. Það var mikils virði að geta skapáð listaverk, samt sem áður hégóminn helber hjá því að elska konu. L. hélt áfram: Við höfum báðir þjáðst. Það var ekki auðvelt að heyra á raddblæ hans *nú, áð þetta væri sami máður- inn sem fyrir stundu talaði til haní, eins og vinur. Það svai'aði kostnaði að ganga af menn- ingunni dauðri, ef með því væri hægt að tryggja að öll völd kæmust í hendur hinna skinmenntuðu illvirkja, sem einir þóttust geta menntaðir kallast. Og hvers konar veröld myndi hann fá? Fyrirskipaðar hugsanir, hvað,. þá heldur gerðir; öll raunveruleg verðmæti- aðeins t.il sýnis, en engum ætlað að njótá'* eins og á safni: Vinsamlegast snertið ekki! Skrúðgöngur og hersýningar, skrípamyndir til þess að láta krakka hlæja að við hátíðleg tæki- færi. Vist myndu verða búnar til fallegar bæk- ur, en sköpun listaverka myndi að fullu og öllu lokið. Þá var það betra eins og það var, tor- tryggnin, villimenskan, svikin, jafnvel öng- pveítíð. Það versta var hvort sem var afstaðið sem betur fór. Hann sagði: Við gerum okkur ekkert. gagn af ffekara samtali. Við eigum ekkert sam eiginlegt. Eg vildi mjög gjarnan að þér fengjust til þess að hlusta á mig. Þér eyðið bara á því dýrmætum tíma yðar, svaraði D. L. brosti. Það gleður mig, að þér skylduð Ijúka við skáldverk yðar áður en þetta humm -umm — bölvað stríð skall ó. Fyrir mig hefur það hins vegar iitla þýðingu. Svo, sagði L. Varið þér yður að tala svona. Það gæti mælzt illa fyrir yðar megin götuvígj- anna. Hann brosti angurvært. Ekki hafði þá stríðið . drepið hæfileika hans til þess að finna til. Og það var vegna þess, að fyrir honum voru til- finningar og hugsjónir aðeins yfirskyn, meðal til þess að látast menntaður maður. Hann tif- heyrði heimi hinna dauðu og einskisverðu hluta. Hann sagði næstum pvi glettnislega. Eg gef yður upp á bátinn. Þér láið mér vonandi ekkí: Hvað? Fyrir það, sem á eftir fer. Hár og horaður, næstum því ei'ns og brothættur, kurt.eis og ósannfærandi, snéri hann baki við D. og hélt leiðar sinnar, rétt eins og þegar virðulegur borgari, sem ekkert vít hefur á málaralist,, hverfur út af málverkasýnfngu, eftir að hafa skoðað hana, fyrirfifám saþnfærður um fá nýti verkanna. Hann var dapurlegur, senni- lega firtinn. D. stóð um stund kyrr í sömu sporum, Síðan hélt hann inn í gestasalinn. L. var á ný tek- i»n til við kálfskjötið og fór sér að engu óðs- lega. D. sá strax að ungfrúin var farin frá bof.ð- inu. Hann litaðist um. Þarna var hún, við allt annað borð. Hjá honun> ókunnugu fólki. Gest- gjafinn var þar hjá henni. Hann hallaði sér að henni annað slagið og talaði við hana eins- lega, sennilega ti'únaðarmál. Hann heyrði í henni hláturinn, skrækan og barnalegan, og x eyrum hans bergmálaði enn setningin frá skip inu: ,,Eg vil einn ennþá. Eg heimta að fá einn tii.“ Hérna myndi hún hanga klukkutíma í viðbót. Vingjarnleiki hennar risti sem sagt ekki djúpt: Hún -gat verið til með að rétta - manni kökubit|i út. í kulda á járnbrautarpalli, hún gat 'ge'rt njánni þann greiða að taka vega- lausan mann þpþ i bílinn hjá sér, — em ein- uugis til ,'þéss ::áð skilja hann eftir á míðri ileið. Þarna v tr fólki 'af hennar sauðahúsi rétt lýst: Því, : em lætur sig ekki muna um að gefa betlara h andraðkall, en lætur sig engu varða eymd og volæði allra hinna vesaling- anna, hungraðfa og klæðlausra. Svo sannar- lega tilhcyrði l|ún því fólki, sem L. vann fyr- ir, og hamn mfnntist síns fólks: Standandi í biðröðum til þess að geta keypt sér brauð- mola og hímanþi í kulda í óupphituðum hús- hjöllum. IJa&n snéi'i^t á hæli. Það var ekki satt að ; stríðið' he/ði dx'epið með honum allar tilfinn- jngþr nema ó/lln'n: í honum brann bæði reiði ;og vönbrigði.. Hann skundaði út í garðinn og pprfaði bíllíttrðina. Stárfsmaðu’ri gistihússms stóð .hinum:mégin við bílinn. Nú gekk hann fram fýrir hann og til D. D. sagði: Er þetta ekkí'bílí'ungfrú Cullen...........? Ungfrú Culleji verður hér í nótt. Viljið þér'gejra svo vel og skila til hennar, að ég muni s&ila bílnum til föður hennar, Beneditch ávarðar, — á tnorgun? Hann ók burt. Hann ó.k .varlega, ekki of hratt. Hann ætlaði ekki að eiga.það á hættu að lögreglan stöðv- aði hann og spyrði um ökuskírteinið. Hann hafði ekkert jslíkt skírteini á sér. Þarna var skilti, sení á stóð: London, 45 mílur, með sama hraða myndi hann vera í London fyrir miðnætti, ef..ekkert óvænt kæmi fyrir. Hann velti því fyrir séi', hvert erindi L: myndi í . raun og veru eiga á hsela hans. I miðanum frá honum stóð ækkert, sem í raun og veru vai’ hægt að henda í'eiður á, einungis: ,,Eruð pér reiðubúinn til þess að þiggja tvö þúsund pund?“ Á hintö bóginn hafði bílstjórinn, sá rangeygði ’eitthvað erindi þótzt eiga í vasan- hans. Ef þéir hefðu húg á pappírunum hans, þá var engin'n vafi á að þeir vissu hið rétta erincii. hans .til Englands. Án þessara pappíra hafði hann ekkert að gera á fund hinna ensku námueige'nda. En í heimalandi hans voru að- eins fimm menn samtals, sem vissu um er- indi hans, og það allt ráðherrar. Já, það mátti með sanni segja, að þjóð hans væri í höndum glæpamaoma. Hver gat hann verið af þessum fimm,' sem ótrúr var Skyldi það vera sá úr frjálslynda flokknum, sem einu sinni þóttist bérjast senr-fastast gegn því að pólitískir af- brotamenn væru 'skotnir Eða var það at- orkusami, ungi mnanríkisráðherrann, sem vænti sér fr-ama af komandi einræði?' Það er engum að treysta.. Hvarvetna í beirninum var til fólk eins' og hann, sem trúði frekar á hið góða e'n hið illa í manneðlinu. Á þessu skilti þarna stóð: London 40 míl- ur. En var L. hér á þessum slóðum einungis til þess að hindra að hann næði samningum um kolakaupin, eða var hann líka að reyna að fá keypt kol handa sínu fólki? Það var í rarax- inni ekki líklegt. Þeir höfðu kolanámurnar í fjallahéruðunúm á sínu valdi. Hins vegar gat sá brðróm.UF.yerið'*:.9an'nur, að verkamennirnir þeirra hefðu neitað að fara niður í námurnkr. S BlyssKgs IsLke&i ) kaup* flestlr. Fá*t «lysa.vernadeildum ) land alxt 1 Rvík ! h*B|i-s ) yrðaverzlunlnni, B*nk*-S . ? *trætl 8, Verzl. Gunnþór-S - nnn*r Halldftrsd. og gkxif-) •tofu félagsins, Gróíin 'L> Afgreídd í *ím* 48»7, - ) Heitiö á glysftv*n?*t41*gi>.) Þtð bregrt-ekki. H S DVALABHEIMILl \ ALDRAÐRA S SJÓMANNA s S MinnlnéarsplöM \ íást hjá: VVelðarfæraveríl. Verðandl,) Vsíml 3786; Sjómannafélagl: ) Beykjavfkur, «íml 1815; Té» * ■ baksverzl Boston, Langav. 6,^ ; lími 3383; Bókaverzl. Fréðí, S ÍLeifsg. 4, ífml 2037; Versí.) 'Laugateigur, Laugateig 24,) ^iími 81666; Ólafur Jóhaníii-) ;son, Sogabiettl 15, tími) ^3096; Nesbúð, Nesveg 31.? ^Guðm. Andrésson gullsmið-? S ur Lugav. 50. Sími 3769. v Ný]a sendf- - bílastoðin h.f. ) heíur afgreiöslu í Bæjar-c bílastöðinni í Aðalitrsejí. I 1«. Opiö 7.50—22. A ] sunnudögum lö—18. — ) Sfmi 1395. V Mlnfilngarsplold j Barnaspítalaajóði Hrlngiíne^ eru afgreidd í HannyrBa-^ verzl. Refill, Aðálstræti 1$) (áður verzl. Aug. Svenií-) sen), i Verzluainni Victoi ) Laugavegi 33, Holts-Apó-) teki, Langholtivegi M,) Verzl. Álfabrekku viö Suð-j ) ) I I Smort brau$ . ) Nestlspakkar. - urlandsbraut, og Þor*teto£> búð, Snorrftbrauí 61. og sníttur. ÖdÍTas’- t,g bezt. Viss- samlegasí pantiö fynrv&ra. MAT«AKIN« Lækjargótu 6 Sfmi 8034*. Hús &g íbúðir td ýxnsttm Mtærffnm bænum, öíverium a grins og íyrh' ntaa 0»-^ inn til aölu, H Ötum S ainnig til aöln jar6ir, C vélbáta, bifrsiiií verðbrét Nýj* faste£gnaítt£í»^ Baokastræti 7. Síraí 1611,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.