Alþýðublaðið - 23.10.1954, Side 1

Alþýðublaðið - 23.10.1954, Side 1
: á a® breyfa íréffa- I fíma úlvarppsini! « ÞAÐ kom til álita lijá • forráðamönnum ríkisutvarps ■ins að flytja aðalfréttatím- ;ann á kvöldin kl. 8 til baka ; um hálfa klukkustund, til kl. ;7,30. Niðurstaðan varð nú ■ samt, að þcssu skyldi ekki ;breyta að sinni. Einnig hef- : «.r komið til mála að færa : seinni fréttatímann á kvöldin • jafnvel til loka dagskrár- ► innar. ; Um þctta munu vera jnokkuð skiptar skoðanir, og Iværi fróðlegt gð heyra álit ■ íþanná um það. Yanfrausfsfillaga á XXXV. árgangur. Laugardagur 23. október 1954 220. tbl. er i rálherra kemur hinyaS Þess hafði veriö beðið með ÆTISRAÐHERRA Síjmbandslýðveldisiþs- 'Þýzka- ■ lapds; dí, Konrad Adenauer, er vsphtáffliegutv. í opinbera heim- sóþn til ísland^ bnðjudaginn , . 26L október á leíé siiini vestur | nokkurri eftirvæntingu, hvort haf. Mun forsætisráðherr- j Frakkland gerði athugasemd Þ.ailn bafa -viðsteðu frá hádegi | við tilboðið til Vestur-Þjóð- til| irí'ðaftans, heimsækja for-1 vería um aðild að Atlantshafs- M.1, sefa ísláhds' og r‘íkiátjórn og ’ sattmálanum, þar ■Víf&l'a til Þingvalla ásamt fyigd- | arjnönnum sínum. . en meðal |. ... eru esfur-Þýzkalandi boðin a shafsbandaiaginu Samningur um fullveldi Vestur-Þýzkalands var undirrilaður í París í gær. ATLANTSHAFSRÁÐIÐ, sem komið er saman til fuiídar i París, bauð í gær cinróma Vestur-Þýzkalandi aðild að Atlants- hafssáttmálanum og þar með þátttöku í Norður-Atlantshafsbanda laginu. í gær var einnig undirritaður samningur um fullveldi •Vestur-Þýzkalands, og fær það með því fulla sjálfsstjórn í inn~ anríkis og utanríkismálum. iérra. = - B M|M|| t _. M i ÞINGMENN Þjóðvarnar- ” 1 flokksins, þcir Gils Guð- í ; j ; mundsson og Bergur Sigur ■ ; björnsson hafa borið íram » * ^ B ; tillögu til þingsályktunar; ■ n • um vantraust á menntamála ‘ [ ráðherra, Bjarna Benedikts ■ ; son. Var tillögu þeirra útbýtí ■ . í gær. Líklegt er, að út; | varpsumræður verði um til : : löguna í næstu viku. !l ^pifiairra erú próf. dr. Walter ýýi>íi,5dp/llstein, aðstoðar-utanrCkis- ^^tfSherra, Hans-Hemrbh von ■kl'lHfrwarth skrifstóíustjóri *bg , vnFcjlix von Eckhardt, blaðafull- ý/' trai sambandsstjórnarinnar. s&l I , ? ----------------- kk' lErlend blöð háfa' skýrt frá þv-í, að Adenauer muni yerða ^ea.ður að heiðursdoktor við Columbiab'áskólann í Banda . ríkjunum, en hann er nú á leið þangað. . . . k eð milli Þýzkalands og lar.ds um Saar er enn deilan Frakk- ólayst. París, að danski þjóðernis- minnihlutinn í Þýzkala.ndi fengi fulltrúa á þinglg í Kiel, Benti hann á, að þýzki. þjóð- ernisminnihlutinn í Danmörku, sem er miklu fámennari, héfði þirigfulltrúa þar. Svar hárst' frá Adenauer, þar sem hann en af því varð ekki. Hafa þeir , lét í Ijós, að þetta mál yrði Mendes-France, forsætisráð- herra Frakka, og Adenauer, forsætisráðherra Vestur-Þjóð- veria. verið á fundum um bað mál síðustu daga, en úrslit eru ekki fengin. ÞINGFULLTRÚI FYRIR DANSKA ÞJÓÐERNIS- MINNIHLUTANN H. C. Hansen, utanríkisráð- herra Dana, kom í gær með þau tilmæli tii Adenauers í tekið til athugunar. íslenzka kennd uenchen! komubáíar komniríil Grundaríjarðar UNNIÐ ER NÚ að undirbúningi þess að Iiefja kennslu í nú- tíma íslenzku við háskólann í Miinchen. Hefur íslendingafélag- ið þar liaít milligöngu í málinu og unnið að því að útvega há- skólanum íslenzkar hækur. ■*- ' ' * íslendingafélagið í Mún- chen er ungt félag, en hefur þó starfað talsvert. Hefur það haldið uppi skemmtistarfsemi fyrir íslendinga í Munchen og unnið að útvegun íslenzkra laða og bóka til borgarlnnar. Agæíuí afli í Vesf- mannaeyjumr ' VESTM. í gær. TALSVERT góður afli hefur verið hér við Vestmannaeyjar á línu undanfarið, og stunda hann nokkrir bátar. Er aflinn aðallega ýsa, sem veiðíst nærri eyjunum, e-nda stunda trillur þessar veiðar ásamt stærri bát um. Fregn til Alþýðublaðsins. STYKKISHÓLMI í gær. NOKKRIR bátar miuiu vera komnir að sunnan til Grundar- fjarðar til þess að reyna við síldina þar í firðinum, en henn C .?•„ rjr-fiji n fii’ Lkki eru allir hrifnir af fyrirhug- ar hcfur ekkert orðið vart með j ð? aðri hervæðingu Vestur-Þýzka- mælingum síðustu daga °S' lancls. Iiér á myndinni sjást tveir Bretar ganga um Piccadilly mun vera niður við botn. Iíef-> . . T , , . . .. , , , ur ekkert verið unnt að veiða.1 Circus 1 London' klæddlr sem nazlstar’ 1 motmælaskym við Hugur er þó í mönnum að hina fyrirhuguðu hervæðfngu. veiða hana, ef hún kemur upp___________________________________________________________ í sjó. Nú er vélbáturinn Svan- ur búinn að fá smáriðna nót og , mun væntanlega reyna við síldina í Grundarfirði í dag. Ekkert hefur enn orðið úr því, að leita síldar á öðrum fjörðum við Breiðafjörð, t. d. við Barðaströnd, eins og ráð hafði verið fyrir gert. ÁÁ. FORN-ISLENZKA KENND Forn-íslenzka hefur verið kennd um skeið við háskólann í Munchen. Hefur nú einnig vaknað áhugi fyrir aö taka upp kennslu í nútíma íslenzku við skólann og má búast við að kennslan hefjist þegar í vetur. ATKVÆÐASEÐLAR í prest kosningunni á Akureyri áttu að Spii mannaeyjyni Lá þar í gær voru fyrir nökkrum Fregn til Alþýðubiað'sins. V! TRÖLLAFOSS, stærsta skip islenzka flotans, kom hér í koma til Reykjavíkur með bif , «ær °* laffSist að bryggju. Þetta er í f.vrsta sinn, sem Tröllafoss reið í gærkvöldi, og verða at *kenu,r hislpðJ °S telst það því til nokkurra tíðinda fyrir Vest- sem kartöflugarðar árum, 5STM.EYJUM í gær. kvæðin talin dag. og úrslit birt i , mannaeyinga. AIMÖ að merkilegar fornleifar sé aö finna í túnhletti í landi Akureyrarkaupstaðar. VAKNAÐ befur áhugi á því á Akureyri að athugað verði hvort fornleifar leyn- ist í túni Jóns Bahlvinsson- ar á Akureyri. Hefur lengi verið kunnugt um að í túni þessu eru gaml- ar húsarústir. Fyrir nokkrum árum áður en húsárústirnar voru að fullu fallnar, var að sjá þar allmyndarlegar hlóð- ir, þrísettar og þannig um þær búið, að aska féll úr þeim niður í undirhólf undir hlóðunum sjálfum. Virðist þetta benda til þess a‘ð þarna hafi einlivern thna verið býli og varla kotbýli eflir hlóðunum að dæma. Ilins vegar eru engar sagnir til um slíki býli á þessiun slóðum. FYRSTU FORNLEIFA- RANNSÓKNIR Hefur nú vaknað mikill á- hugi á því á Akureyri, að grafið verði þatna í túninu og rannsalcað hvort þar Jeyn- ist fornleifar. Yrði þetta þá fyrsta fornleifarannsóknin á Akureyri, því að áður hafa engar slíkar rannsóknir farið fram þar. Þar sj.n skipið liggur voru kartölugarðar fyrir nokkrum árum, en þar hefur verið graf- ið upp til að stækka höfnina. TEKUR 1000 TONN AF VÖRUM Nægilegt rými er íyrir skip- ið í Jiöininni og var því snúið j við í henni í dag. Það er að taka 1000 tonn af vörum til Evrópuhafna. Hingað kom það frá Réykjavík., • STÓRFELLDAR HAFNA7FRAMKVÆMDIR 1 undirbúningi eru miklar hafnaríramkvæmdir í Vest- mannaeyjum. Er gert ráð íyr- ir að þær kosti 7,5 millj. kr. Á að gera bátakvi og bryggjur. Járnið er komlð í þessar fram- kvæmdir. PÞ. ím flllaga um sS niður ríkisins. ÍH ALDSÞIN GMENNIRNIS Glsli Jónsson og S gurður Ág- ustsson flytja á ný þingsálykt- unartillögu sína um að leggja þjonustu Skipaútgerðar ríkis- ins undir Skipadeild SÍS og Eimskipafélagið. '

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.